Morgunblaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 5
!5unnudagur 12. apríl 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 Æskuharimir Augu snör undir hvössum brúnum skarta; stefnir ör, að ungs manns hjarta. Ekki fatast fleini flug aö settu marki, áöur auga greini, er á kafi í marki, sk&fur, hrynur hugarborg; burtu flýgur fuglinn hvíti; eftir standa stræti dauö og sönglaustorg. - SKATI Minningarspjöld Minningarspjöld Hallgrímskirkjn 1 Reykjavík fást í Verzlun Halldóru Öl- aísdóttur. Grettisgötu 26. Verzlun Björns Jónssonar. Vesturgötu 28 og Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnarst.raetí 22. Minningaspjöld Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík: Vesturbæjar Apótek Melhaga 22. Reykjavíkur Apóteki Austurstræti Holts Apóteki Langholtsvegi, Garðs Apóteki Hólmgarði 32. Bókabúð Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8. Bókabúð Isafoldar, Austurstræti. Bóka búðin Laugamesvegi 52. Verzl. Roði Laugavegi 74. í Hafnarfirði: Valtýr Sæmundsson, Öldugötu 9. Læknar fjarverandi Árni Guðmundsson er fjarverandi frá 1. til 14. þm. Staðgengill er Haukur. Árnason. FRÉTTASÍMAK MBL.: — cftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Sunnudagur í New York A sunnudagskvöld ki. 20.30 verSur 20. sýning-in á gamanleiknum SUNNUDAGUR í NEW YORK, sem leikfélag Reykjavikur frum- sýndi í jamiar s.l. Leikstjóri var Helgi Skúlason og aðalleikendur Guðrún Ásmundsdóttir, Eriingur Gíslason, Brynjóll'ur Jóhannesson Gísli Halldórsson og Margrét Ólafsdóttir. Myndin sýnir Guðrúnu Asmundsdóttur og Erling Gíslason í hlutverkum sínum. tírímur Magnúsron: Fjarverandi •prílmánuð. Staðgengill: Björn Önundarson KTapparstíg 25 sími 11228 Gunnlaugur Snædal verður fjar- ▼erandi óákveðinn tíma. Sveinn Pétursson fjarverandi 2—3 Tikur. Staðgengiil: Kristján Sveins- *on. líyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ. þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling- ur Þorsteinsson, Stefán Ólafsson og Viktor Gestsson. Páll Sigurðsson eldri fjarverandl um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda Sveinsson. VISIJKORM Sólin kyndir klakatind, kætist vindabragur. Dregur í skyndi dýrðarmynd dagur yndisfagur. Guðlaug Guðnadóttir. 4 skónálar fyrir gullkamb Öfugmœlavísa Vikurkol er I vaðstein bezt, vatn til ljósa brúka, á grjótinu vex grasið mest, gildir steinar fjúka. Messur í dag Sjá Dagbók í gær Við allar messur á morgun verða seld gjafahlutabréf 5 Myndin er eftir Ásgrím Jónsson. SÖFNIN Sunnudagsskrítlan Hvað kostar að setja trúlofunar tilkynningu í bla'ðið? Eina krónu og fjörutíu aura minimeterinn. Drottinn minn góður, kærast- inn minn er 2 metrar á hæð. Hallgrímskirkju. Fermingarskeyti Munið fermingarskeyti sumarstarfs. K.F.U.M. og K. í Reykjavík og Hafnar firði. Spakmœli dagsins Einu orðinu færra getur verið þúsund sinnum betra en einu 1 orði of mikið. ÁSGRÍMSSAFN, Bergsíaðastræti 74. er opið sunnudaga, priðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá 1.30—4 e.h. LISTASAFN iSLANDS ej oplð á þriðjudögum, fimmtudögum. laugar- dögum og sunnudögum kl 13.30—16. MIN-IASAFN REYKJ A VlKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl 2—4 e.h. nema manudaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudöguin og miðvikudögum frá kl. 1.30 — 3.30. Ameriska Bókasafnið ! Ðændahöil- höllinni við Hagatorg opið mánudaga miðvikudaga og föstudaga kl. 10—21. þnðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18 Strætisvagnaleiðir: 24, 1. 16, 17. Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga frá kl. 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 tíl 15. Sunnudagaskólar MINNISTEXTI í upphafi skapaði Guð himin og jörð. (I. Mós. 1.1.). veg komin og var fyrsti hluti hennar steyptur í síðustu viku og var meðfylgjandi mynd tekin við það tækifæri. Framkvæmdir við kirkjubygginguna hafa gengið mjög vel í vetur, enda hefur veðr- átta verið hin ákjósanlegasta. tFrá byggingarnefnd Hallgrímskirkju). Sunnudagaskólar K.F.U.M. og K. í Reykjavik og Hafnarfirði eru á sunnudag kl. 10.30 í hús- um félaganna. Keflavík og nágrenni Smurt brauð og snittur fyrir veizlur. Sóltún 7. — Sími 1906. Fjölda-smíði Tek að mér smáði allskonar smærri stykkja og hluta úr • tré og fleiri efni. Sendið tilboð til Mbl., merkt: „Viðskipti — 9481“. Skoda Octavia Vel með farinn Skoda Octavia ’59—’61 óskast til kaups. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 11158. íbúð Reglusamt kærustupar ósk ar eftir tveggja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 22434 kl. 11—12 f.h. daglega. Barnlaus hjón sem bæði vinna úti, óska eftir lítilli ibúð til leigu. Uppl. í síma 37611 eða 21168 eftir kl. 6. Varahlutir í Plymouth ’42 til sölu. — Sími 41374 eftir kl. 7. Læknakandidat óskar eftir að leigija 2ja-3ja herb. Ibúð, sem fyrst. Tvennt í heimili. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Sími 1-30-88. Húsbyggjendur Smíðum eldiliús og svefn- herbergisirmréttipgar. Simi 40272. Kvenskórnir fást ennþá. Þingvallavatn Sumarbústaður eða lóðarréttindi við Þingvallavatn óskast til kaups. Tilboð merkt: „Gott verð — 9521“ sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. F ramtíðaratvinna Maður eða kona óskast til útstillingastarfa í stórri verzlun. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Fast starf — 9525“. Tökum fram á mánudag Terylene-efni Ullarefni í stúdentadragtir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.