Morgunblaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 32
Það var nokkuð kuldalegt í Reykjavík í gær, a.m.k. finnst okkur það eftir vor- blíðu allan veturinn. Fjöllin voru hvít niður að rótum. Snjórinn kann þó að hafa glatt ýmsa þá sem saknað hafa fjallaveru um helgar í vetur. Á föstudag snjóaði talsvert í Hveradölum, og var í gær þar ágætt göngufæri á skíðum, en þegar þessi tími árs er kom- inn bráðnar snjórinn fljótt í fjallshlíðum og skefur af. Þessa mynd tók ljósmyndari blaðsins, Ól. K. Magn., í gær. Gamall maður brann til bana á ísafirði XSAFIRÐI, — 11. apríl. Síðdegis á föstudag kviknaði í húsinu við Grundargötu 4 hér á ísafirði. Brenndist einn ibúi hússins, Konráð Jensson, svo illa IMáttúruverndarráð ekki samþykkt borun í Geysi í FYRRA lagði dr. Gunnar Böð- varsson til að borað yrði í Geysi í Haukadal til að reyna að lífga bann við aftur, en lítið hefur ver ið um gos þar undanfarið. Nú nýlega vakti Geysisnefnd máls á þessu. Forsætisráðuneytið vildi ekki samþykkja boranir í Geysi fyrr en eftir að leitað hefði ver- ið álits náttúruverndarráðs. ir á þessum heimsfræga hver. Jafnframt því sem dr. Gunnar Böðvarsson lagði til að borað yrði í Geysi, gerði hann það að tillögu sinni að komið yrði upp goshver í Reykjavík til sýnis fyrir ferðamenn, en hér má fá nægilegt heitt vatn til þess. Hef- ur sú tillaga fengið góðar undir- tektir . um efri hluta líkamans, að hann dó af völdum brunasára i morg- un. Konráð var áður veitinga- maður hér á ísafirði. Hann var 73ja ára er hann lézt. Húsið við Grundargötu 4 er fjöl'býlis'nús og eru 4 íbúðir við sama stigagang. Eldurinn kom upp í íbúð, þar sem Konráð hef ur búið einn. Þetta var um 4 leytið síðdegis og var hann þá inni. Fólk varð vart vfð að reyk lagði úr íbúðinni og gerði slökkvi liðinu aðvart. Þegar það kom á staðinn, var talsverður eldur í íbúðinni. Konráð var meðvitund- arlaus inni, og var honum strax ná’ð út og hann fluttur á sjúkra- hús, þar sem hann lézt í morgun af völdum brunans. Talsverðar skemmdir urðu á öðrum íbúðum hússins. 12—13 hundruð lestir á land á dag Vinnuaflsskortur í Eyjum gífurlegur VESTMANNAEYJUM, 11. apríl. — Enn berzt ógrynni afli á land Jliér, kemst upp í 12—13 hundruð iestir á dag. — Þó oft á tíð- tam hafi komið meiri dagaafli á tetnd hér en þetta, þá er mijög nrtiklum erfiðleikum bundið og <W að verða nær ógerlegt að koma þessum afla undan. Ástæð <»n er einkum sú, að gífurlegur idcortur er á fólki. í vetur hefur ibitandið í þessum efnum aldrei ’rerið verra. Gildir þetta bæði um twátana og hraðfrystistöðvarnar, ítem hafa farið mjög illa út úr þessu. Sem dæmi um þetta má segja, u« unnið hefur verið svo til t&vern einasta dag síðan um ára i«nót, aldrei fallið sunnudagur úr. Ef ekki verður nein bót ráðin á þessu, er ekki annað fyrirsjáan tegt en að mikill samdráttur rerði á gjaldeyrisöfluin hér í bæ, ;Mím hefur verið mjög milcil, sem kunnugt er. Menn sem kunna á þessu skil, ttelja að til að hafa eðlilegan vinnutíma og jafnframt að nýta 'lpiiu framleiðslutæki sem fyrir iH'u hér, muni vanta um 400— «00 vinnandi menn. Það sem verra er í þessu efni, er að vinnu nflsskortur hefur á undanförnum ílrum verið tilfinnanlegastar á vertíð, en nú lítur út fyrir að í sumar verði geysilegur vinnu- aflsskortur á bátunum, sem fyrir hugað er að halda úti á sumar- vertíð. Eru fyrirsvarsn enn frysti liúsa og vinnustöðva hér mjög uggandi um hvort takast muni að taka á móti afla þeim sem berst. Skorturinn á verkafólki er svo geigvænlegur, að nærri alltaf þeg ar afskipa þarf afurðum, hvort sem er um frystan fisk eða fiski mjöl að ræða, hefur alltaf orðið að stöðva framleiðslu einihvers staðar til að geta komið sjávar- afurðunum í skip. Sýnilega verð ur að gera eitthvert átak til að reyna að fá eitthvað fleira af fólki til að stunda hér framleiðslu störf, svo fremi að ekki eigi að draga úr gjaldeyrisöflun. B. Guðm. Surtseyjar- gígurinn lokaður SURTSEYJARGÍGURINN var alveg lokaður um miðjan dag í gær, er Sigurður Þór- I arinsson flaug þar yfir og ekk I ert hraungos. Þó sigu ennþá lænur út undan hrauninu út við sjóinn. Sagði Sigurður að því væri nokkuð spennandi að vita hvort gosið væri í raun- inni að hætta eða hvort það brytist fram aftur og þá kannski í aðra átt. Veður var mjöig gott og hægt að fljúga neoarlega, næstum sleikja strönd eyjar- innar. Þá sást nokkuð merki- j legt. Framan við hraunið var kantur eins og aft grófum sandi eða gosefnum, sem bend j ir til að sjórinn mali brúnina á 'hrauninu og sópi kornunum að jaðrinum aftur. Kvað Sig- j urður hugsanlegt að þannig j myndaðist hið þekkta bólstra berg. sem aldrei hefur sést myndast, _en finnst þar sem gosið 'hefur undir jökli eða í vatni. Á fundi í náttúruverndarráði sem haldinn var fyrir viku, kom í ljós að meiri hluti náttúruvernd arráðs er því mótfallinn að farið sé að hrófla við Gaysi. Telja þeir Ihverinn svo merkilegan og óttast að hann tapi náttúrugildi sínu sé fairið að eiga við hann, og jafn- framt að af því geti leitt skemmd JSHoraimMaftaMMi fylgir blaðinu í dag og er efni hennar sem hér segir: Bls.: 1 Arthur Miller: Eftir synda- fallið. 2 Svipmynd: Lal Bahadur Shastri. 3 Tvær skissur. smásaga eftir Steinar Sigurjónsson. - Hvað átti ég að segja? Ljóð •ftir Stanislaw Czyz í þýðingu Jóhanns Hjálmarssonar. 4 Álög og bannhelgi. Merkur þáttur í þjóðtrú íslendinga; eftir Árna Óla. 3 Arthur Miller gerir grein fyrir leikriti sinu: Eftir Syndafallið. - Rabb, eftir SAM. 7 Lesbók Æskunnar: Beethoven og bítilmúsik. • Samsett mynd af Sovétnjósnar- anum, eftir H. Montgomery Hyde. • Gísli Ástþórsson: Eins og mér sýn ist. 1§ Fjaðrafok. 11 — — 13 VJr annálum míðalda, Guð- mtmdur Guðni Guðmunds- son tók saman. 24 Hallgrimskirkja. Opið bréf til séra Jakobs Jónssonar frá Lúðvíg Guðmundssyni, fyrr verandi skólastjóra. 16 Krossgáta y • Bridge. Líkan af fyrirhuguðu hóteli Björns Guömundssonar í Vestiranna- eyjum, skv. teikningu Ormars GuÖmundssonar. Brotizt inn til lög- reglunnar í Eyjum NOKKUÐ óvenjuleg mnbrotstil- raun var gerð í Vestmannaeyjum í fyrrinótt. Þjófar halda sig venju lega sem fjærst lögreglunni, en þeir sem þarna voru að verki reyndu að brjótast inn í skrif- stofu yfirlögregluþjónsins í Vest mannaeyjum. Þeír mölyuðu rúðu í opnanlegum glugga og beygðu síðan járn, sem var fyrir glugg- anum. Þetta dugði þó ekki til, því glugginn var of lítill þegar Sigluf j a r ðar skar ð lokað aftur til kom, og komust þjófarnir ekki inn. En hverju ætluðu piltarnir svo að stela. Sennilega þýfi, þar á meðal stolnu áfengi, sem lögregl an hafði hirt af öðrum. Hafa þeir líklega vitað af því. Ekki létu þeir það s sig fá þó þeir vissu af lögregluþjónum annars staðar í húsinu. En skrif stofa yfirlögregluþjónsins er inn af réttarsalnum og tvær hurðir á milli að varðstofunni, sem snýr út að annarri götu. Lögreglu þjónar á varðstofunni heyrðu ekkert grunsamlegt. Von á nýju og glæsi- legu hóteli í Eyjum SIGLUFIRÐI, 11. apríl. — Siglu fjarðarskarð lokaðist aftur um 10 leytið í gærkvöldi. Var byrj- að að moka á þriðjudegi í fyrri viku og var opnað á fimmtudegi í þessari viku. Var það búið að vera opið í sólarhring þegar lok aðist. Ekki mun þó mikill snjór á skarðinu og verður opnað aftur fljótt þegar léttir. Áreiðanlega hafa margir Sigl- firðingar brugðið sér á sæluviku á Sauðárkróki, en þeir taka það bara rólega fram yfir helgi. Veðurspá er þannig að ekki er átæða til svartsýni. — S.F. BJÖRN Guðmundsson, kaupmað ur og útgerðarmaður í Vest- mannaeyjum, hefur í huga að reisa nýtt og m.yndarlegt hótel í Eyjum. Björn sagð Mbl í gær, að þetta væri enn á algeru frum stigi, og óvist, hvort af byggingu yrði, þótt teikning hefði verið gerð. Skiv. teikningum, sem Ormar Guðmundsson, arkitekt, hefur gert, verður húsið á fjórum þæð- um. Á neðstu 'hæð verða veit- ingasalir, þar sem m. a. verður selt fastafæði, eldhús, birgða- geymslur o. s. frv. Á annari hæð verður gengið inn í hótelið sjálft. Þar verður forsalur (,,lobby“) og salur, sem yrði leigðux til minni- háttar fundahalda og samkvæma. Sal þennan má stækka eða smækka eftir þörfum. Þarna verður og veitngasala fyrir gesti hótelsins. Á tveimur efstu hæð- unum verðuir gisti'hús með tutt- Framhald á bis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.