Morgunblaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 31
31 1 Sunnudagur 12. apríl 1964 MORCUNBLAÐIÐ — Listamannalaun Framh. af bls. 1 Snorri Hjartarson Stefán Jónsson Svavar Guðnason Sveinn Þórarinsson Thor Vlhjálmsson Vilhjálmur S. Vilhjálmsson Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergsson) - Þorvaldur Skúlason Þórarinn Jónsson 18 þúsund krónur: Agnar Þórðarson Ágúst Kvaran Ármann Kr. Einarsson Björn Blöndal Björn Ólafsson Bragi Sigurjónsson Eggert Guðmundsson Guðbergur Bergsson Guðmundur L. Friðfinnsson Guðrún frá Lundi Guðrún Kristinsdóttir Gunnar Dal Gunnar Eyjólfsson Gunnar M. Magnúss Halldór Stefánsson Hallgrímur Helgason 1 Hannes Sigíússon Heiðrekur Guðmundsson Helga Valtýsdóttir Helgi Skúlason Jakob Jóh. Smári Jóhann Ó. Haraldsson Jóhannes Geir Jóhannes Jóhannesson Jón Dan Jón Helgason prófessor Jón Óskar Jón úr Vör Jónas Árnason Jökull Jakobsson Karen Agnete Þórarinsson Kristinn Pétursson listmálari • Kristján frá Djúpalæk Magnús Á. Árnason . Nína Tryggvadóttir Rætt við í TXLEFNI af því, að þeir Jakob Tkorarensen, Guðmundur Daní- elsson og Finnur Jónsson hafa nú verið fluttir í efsta flokk listamannalauna, náði Morgun- Llað símasambandi við þá hvern o-* einn í gær til að óska þeim til hamingju og „heyra hljóðið" í beim. Fvrst hringjum við í Jakob sk'ld Thorarensen. Skáldið segist fyrst hafa fengið lauslegar fregnir um þetta í gær kvöldi, en hafði annars lítt kynnt sér málið, vissi t.d. ekki um upp hæðina. „Finnst yður þetta ekki vera orðinn verulegur efnahagslegur styrkur fyrir skáld, 50.000 krón- ur, Jako’b?“ „Jú, þetta má teljast góður sÞ-rkur 0g hann er að sjálfsögðu mjög velkominn. Fyrir þremur árum voru þeir Guðmundur Haga lín, Jóhannes úr Kötlum og Kristmann Guðmundsson faerðir upp í efsta flokk, en áður höfðu þeir verið í sama flckki og ég. É’ hitti því þarna aftur a.m.k. þrjá gamla kunningia“. ,.Hvað hafið þér lengi notið ská’dalauna?11 ..Ég hlaut fyrst skáldalaun árið 191R, þá 600 krónur, sem var all tnikill peningur þá, kannske ekki öllu minni en sá styrkur, sem ég hefi notið undanfarin ár“. „Og þér hafið notið stöðuga skáidalauna síðan?“ „Já“. „Hvað voru haestu skáldalaun há 1 !)18?“ „Ég man það ekki glöggt", svaraði Jakob, „mig minnir að þau væru um 1200—1500 krón- ur. í þeim flokki var Jón Trausti meðal annars“. „En Mattihías?" „Matthías var í sérstökum heið urs :’olkki“. Ég þakka skáldinu og kveð. Kom á óvart. Næst næ ég sambandi við Guð mund Danielsson rithöfund aust ur á Eyrart>akka. „Til hamingju GuSmundur", „Með hvað?“ „JÚ, þér eruð kominn i hæsta flokk listamannalauna“. Ólöf Pálsdóttir Óskar Aðalsteinn Ragnheiður Jónsdóttir Sigurður A. Magnússon Sigurður Þórðarson Sigurjón Jónsson Skúli Halldórsson Stefán Júlíusson Valtýr Pétursson Veturliði Gunnarsson Þorsteinn Valdimarsson Þórleifur Bjarnason Þóroddur Guðmnundsson Þórunn Elfa Magnúsdóttii’ Örlygur Sigurðsson 12 þúsund krónur: Ágúst Sigurmundsson Árni Jónsson, Akureyri Egill Jónasson á HúsavíL Einar Bragi Einar M. Jónsson Eyþór Stefánsson Filippía Kristjánsdóttir (Hugrún) Fjölnir Stefánsson Gísli Ástþórsson Gísli Ólafsson Guðmunda Andrésdóttir Gunnfríður Jónsdóttir Hafsteinn Austmann Helgi Pálsson Helgi Valtýsson Hjálmar Þorsteinsson, Hofi Hjörleifur Sigurðsson Hrólfur Sigurðsson Hörður Ágústsson Ingólfur Kristjánsson Jakob Jónasson Jórunn Viðar Karl Kvaran Kári Tryggvason Leifur Þórarinsson Margrét Jónsdóttir Oddur Björnsson Rósberg G. Snædal Sigríður Hagalín Sverrir Haraldsson listmálari Vigdís Kristjánsdóttir Þorkell Sigurbjörnsson Þorsteinn frá Hamri. „Þakka yður fyrir, ég vissi það ekki“. „Höfðuð þér ekki búizt við þessu?“ „Nei, mér kemur þetta eigin- lega alveg á óvart“. „Hvað má ég hafa eftir yður í sambandi við þessa hækkun skáldalauna yðar?“ „Ég er auðvitað ánægður, manneskjan er eigingjörn og því manlegt að gleðjast yfir þessu, þótt ég telji víst, að ekki verði allir ánægðir með úthlutun lista mannalauna að þessu sinni, frem ur en endranær. Ég er raunar í þeirra hópi, sem tel æskilegt að úthlutun listamannalauna fari fram með öðrum hætti en tíðkazt hefur. Teldi ég æskilegt, að flokk arnir yrðu betur afmarkaðir og jafnvel, að flokkarnir væru að- eins tveir, Annars vegar væru þá reyndir viðurkenndir lista- menn, en hins vegar óreyndari, yngri menn. í síðartalda flokkn- um kæmi til greina að verðlauna fremur einstök verk en að veita ákveðinn árlegan styrk. Annars er ég lítt við því búinn að ræða mál þetta ýtarlega nú, ég var rétt að koma úr kennslustund, og eins og ég sagði, <emur mér frétt yðar á óvart. „Hvenær fenguð þér fyrst skáldalaun, Guðmundur?" „Árið 1936 fékk ég fyrst styrk, en það var eins konar aukafjár- veiting, sem ég fékk út á skáld- söguna „Bræðurnir í Grashaga". Það var utanfararstyrkur. Hann nam 500 krónum, en það mátti ferðast mikið fyrir 500 krónur árið 1936. Ánægður með einkunina. Finnur Jónsson nafði heldur ekki heyrt fréttirnar, þegar ég náði sambandi við hann. „Ég er mjög þakklátur úthlut- unarnefnd fyrir þessa viðurkenn ingu“ segir hann. „Þótt þetta sé orðin töluverð fjárupphæð, þá finnst mér viðurkenningin meira virði. Það mun nú einu sinni vera litið á þessa launaúthlutun sem eins konar einkunnagjöf af þorra manna a.m.k. Og vitanlega eru menn ánægðir með háar eink unnii“. listamennina ,«t« Framhliðin á hinni fyrirhuguðu Bygging Þróttor við Borgortún f GÆR kl. tvö var tekin fyrsta skóflustungan að nýrri byggingu Þróttar á hinni nýju lóð, sem félagið hefur fengið úthlutað við Borgartún eða nánar tiltekið sjávarmegin við götuna fyrir inn an Sindra. Þar á að rísa bygg- ing að grunnfleti 600 ferm., þar sem félagið fær framtíðar hús- rými fyrir starfsemi sína. Teikingar hafa ekki endanlega verið gerðar ,en Gísli Halldórs- son hefur gert frumteikningar. Nú verða framkvæmdir við grunninn hafnar og ætlunin að byggingarframkvæmdir hefjist í sumar. — Nýtt hótel Framhald af bls. 32. ugu tveggja manna herbergjum. Hverju herbergi fylgir sérstakt baðherbergi. Ef til kæmi, yrði hótelið reist á lóð, sem Björn hefur sérstak- lega til þess keypt. Er hún á góðum stað í bænum, við Báru- götu, þar sem húsið Vík stendur. Björn kvaðst hafa íhugað það í mörg ár að koma upp hóteli í yestmannaeyjum og sagði síðan: Ég tel fjárhagslegan grundvöll vera fyrir hendi, en sá grundvöll ur getur raskazt, þegar tekið er tillit til hinna öru verðbreytingá síðari ára. Samt tel ég, að hótel eins og það, sem ég hef í huga, gæti borið sig, og þótt gistihús sé fyrir á staðnum, þá álít ég að rúm fyrir annað í viðbót. Ferða- mannastraumurinn á eftir að aukast á næstu árum, enda sækja t d. útlendingar mjög út í Eyjar. Þar er afar sérkennilegt og marg breytilegt landslag, sem dregur að sér ferðamenn. Hugmyndin hefur lengi verið að brjótast í mér, en þó að málið sé komið á það stig, að lokið sé við teikningar, þá get ég ekki sagt, hvenær ég get hafizt handa, því að hundrað ljón eru á vegin- um. Mjög erfitt er að útvega láns fé til þessara hluta, þótt hótelið eigi ekki að kosta nema 10-11 milljónir króna, eða eins og einn nýtízku mótorbátur kostar. Hér er frekar um hugsjón að ræða hjá mér, en að ég hafi þörf á að standa í hótelbyggingu. Ég hefði mikla ánægju af því að sjá þetta hús rísa af grunni, og þótt ég sé vongóður, þá hygg ég, að nokkurt vatn hafi runnið til sjávar, áður en af því verður. „Búið þið listmálarar annars ekki við sæmileg efnaihagsleg lífskjör, burt séð frá þessum listamannalaunum. „Jú, kalla má það að við höf- um sæmileg laun fyrir okkar starf. Þau geta að vísu verið svo lítið breytileg, en yfirleitt held ég sæmileg hjá hinuum þekktari listmálurum a.m.k. „Og hvað ætlið þér svo að gera við hýruna?“ „Ætli maður reyni ekki helzt að skreppa út fyrir pollinn“ svar ar Finnur að lokum. l S.K. Fyrirhugað er að byggja síðar á lóðinni benz'ínafgreiðslur og annað sem tilheyrir slíkri starf- semi. Varðbergsfélög stofnuð á Siglu firði og Sauðár króki RÁÐGERT er, að nk. þriðjudag og miðvikudag 14. og 15. apríl, verði stofnuð tvö ný Varðbergs- félög, á Siglufirði og á Sauðár- króki. Verða þá starfandi Varð- bergsfélög á sex stöðum á landinu og í undirbúningi er stofnun fleiri félaga. Á stofnfundunum á Siglufirði og Saúðárkróki munu verða samþykkt lög fyrir félögin, kjör- ið í stjórn þeirra og umræður fara fram um framtíðarstarf þeirra. Hörður Einarson, ritari Varð- bergs í Reykjavík, mun mæta á fundunum og flytja erindi um starf Varðtoergs, tilgang og fram- tíðarverkefni. Varðberg, félag ungra áhuga- manna um vestræna samvinnu, var stofnað í Reykjavík haustið 1961. Síðan hafa Varðbergsfélög verið stofnuð á Akureyri, í Vest- mannaeyjum og á Akranesi. II byggiagu Þróttar. i------------------------------ Ný söluumboS Flugfélaíís Islands í ÞVÍ augnamiði að auka þjón- ustu við landsmenn og veita betri fyrirgreiðslu, hefir Flug- félag íslands gert söluumtooðs- samninga við aðila á nokkrum stöðum sem félagið hefir ekki starfsemi. Söluumboðin annast sölu farseðla á flugleiðum félags ins innanlands og á milli landa og ennfremur framhaldsfarseðla með öðrum flugfélögum, sem Flugfélag íslands hefir umboð fyrir. Ennfremur veita sölu- umboðsmenn félagsins allar upp lýsingar varðandi flugferðir með flugvélum félagsins. Söluumboð Flugfélags fslands á Akranesi annast Ólafur B. Ólafsson verzlunarstjóri Bóka- verzlunar Andrésar Níelssonar h. f. og verður farmiðasala og upplýsingaþjónusta í bókabúð- inni, sem er í hjarta bæjarins, Skólabraut 2. í Bolungarvík annast Elías H. Guðmundsson, stöðvarstjóri póst og síma söluumboðið. Far- miðasala og auglýsingaþjónusta í Bolungarvik verður á pósthús- inu. Á Selfossi er söluum:boð Flug- félagins hjá Kaupfélagi Árnes- inga Selfossi. Farmiðasala og upplýsingaþjónusta verður á Ferðaskrifstofu Kaupfélags Ár- nesinga, Selfossi. Frá fleiri söluumboðssamn- ingum fyrir aðra staði á land- inu mun verða gar.gið innan skamms. Laus staða Staða bókara I hjá Tryggingastofnun ríkisins er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 20. þ.m. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Tryggingastofnun ríkisins. HARÐTEX, 120x270 cm... Kr. 71,25 TRÉTEX 122x274 cm..... — 98,00 GIPS-PLÖTUR 120x260 cm. . — 176,00 ÞAKPAPPI 40 ferm...... — 317,00 BAÐKER 170x75 cm...... —3125,00 RÚÐUGLER 2ja, 3ja og 4ra mm. A og B gæðaflokkar. UNDIRBURÐUR og KÍTTI. MARS TRADiNG CÖ HF KtAPPARSTlG 2« SiMI 17373

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.