Morgunblaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudac'irr 12 apríl 1964 SURTSEYJARGOSIÐ t>g gang ur sá sem á þ'á heíu. orðið, þ.e.a.s. fyrst öskugos, sem síð- an nær sér upp í hraungos, er breiðist yfir öskuiögin, er hiiðstætt og styður reyndar kenningu sem Guðmundur Kjartansson, jarðfræðingur setti fyrstur fram ár>ð 1043 um myndun margra af eld- íjöiium okkar undir jökli. t>annig telur hann að mynd- ast hafi t.d. Herðubreið, Blé- fjall og ýmis önnur fjöil kring um Mývatn, Hicðuféll í Árnes sýslu og ýmis fleiri: Fjöil þessi eru úr méibergi með korni úr basalthraunum, en ofan á liggja hrauniög. Skýring Guðmundar á mynd un þeirra er sú, að þau hafi mýndast með eldgosum undir þykkum jökii. Basaltkvikan tróðet undir jökulinn, bræddi hvelfingu í hann eða geil. ís- inn bráðnaði upp af gosopinu og varð hún því full af vatni og vegna snöggrar kælingar við snertinguna við leysinga- vatnið kom upp eintóm aska. hegar svo fjellið hefur hlað- izt nógu hétt upp til að eld- Styður kenningar Guðmundar Kjartans- sonar um gos undir jökli gosið er komið jpp úr vatns- fletinum eða jökulfletinum fara að renna hraun með eðli- legum hætti. >á þekur hraun ið fjallið blágrýtis- eða grá- grýtislögum. Með þessu móti myndast hvelfdar hraundyngj ur uppi á sumum stöpunum ofan á glerkenr.dri gosmöl og bólstrabergi, og er stærsta dyngjan af því tæi þungan á Eiriksjökli. Hliðstætt virðist nú vera að gerast í Surtsey, nema hvað þar er það sjór sem heldur að gosinu, en ekki snjór og leys- ingavatn, eins og þegar fyrr- nefnd fjöll voru að myndast. Öll þau fjöll mynduðust löngu áður en land byggðist, svo eng in vitni eru að þeim gosum. Þau munu flest mynduð á seinni hluta ísaldar. >að var sem fyrr segir Guðmur.dur Kjartansson, jarð fræðingur, sem fyrstur manna setti fram i Árnesingasögu ár- ið 1943 kenninguna um hvern ig þessi fjöll hefðu myndazt, en siðan hafa ýmsir vísinda- Þannig hafa fjöll eins og Herðubreið myndast og þannig er Surtsey sennilega nú að myndast (Herðubreið i jök li, Surtsey í sjó). A. Yfir berggrunniuu liggur þykkur jökull (bvíti kubburinn). Bergkvikan treðst upp undir jökulinn, bræðir í hann hvelfingu en storknar sjálf. B: Geil he fur bráðnað upp i gegnum jöku linn og fyllzt gosefnum. Gosið kemur upp undir beran himin og basalhraun flæða frá dyngjuvirfli. C: Jarðeldarnir eru kulnaðir og fjallið seir. er að bráðna utan af kemur i ljós. D: Jökulsskeiðinu er lok- ið og fjallið stendur fullmyndað, móberg undir og hraunhetta ofan á. (Teikningar Guðm. Kjartansson úr Náttúru islands). menn í öðrum löndum komizt að sömu niðurstööu. Og nú sjáum við nærri með berum augum hvemig þetta gerizt. Undirstaða Surtseyjar að móbergi >á er ekki úr vegi að at- huga hvernig undirstöður þessara fjalla hafa enzt. Guð- mundur Kjartansson segir að undirstöðurnar séu sterkar, í þeim sé askan hörðnuð í mó- berg. Hann reiknar með að með tímanum verði undirstað an í Surtsey einnig að mó- bergi, ef eyjan endist svo lengi að það megi verða. En þá er þess að gæta að ekki reynir- nærri eins mikið á gosefnin niðri í sjónum eða undirstöðu eyjarinnar, ‘ eins og þau gosefni sem eru laus í sjávarmálinu. Guðmundur gerir ráð fyrir að eitthvað af hrauninu sem nú rennur fari niður í sjóinn og hylji fyrri gosefnin. En þó er það svo, að hraunið kólnar svo fljótt, að það er eins og það kynoki sér við að renna niður, breið- ist heldur meðfram strönd- inni. Surtsey myndast á sama hátt og Herðubreið SKÁJOING Reykjavikur fór fram í febrúarmániuði að venju. Að þessu sinni var teflt eftir „kobinasion“ af Monradkerfi og Svissneaka kerfinu. Tefldar voru alls 9 umferðir í stað 11 eins og svo oft áður. Skáikmeistari Reykjavikur að þessu sinni varð Björn >orsteinsson, og hlaut hann 9 vinninga! Hann sigraði sem sé alla andstæðinga sína. >essi árangur Björns er einn hans bezti til þessa, þó segja megi að árangur hans í lands- liðskeppninni 1962 hafi tekið þessu fram. Björn teflir léttan og lipran sóknarskákstíl og minn ir mig einna helzt á Lárus John- sen. Björn hefur ágæta þekkingu é skáikbyrj'unum, og er tvimæla- laust í vexti sem skákmeistari. >átturinn vill nota tæki- færið og óska Birni til ham- ingju með glæsilegan árangur. Hér kemur svo ein af vinnings- Skákum hans frá Reykjaviikur- xnéáiinu. Hvítt: Björn Þorsteinsson Svart: Gylfi Magnússoa Spánski leikurinn 1. «4, e5; 2. Rf3, Rc6; 3. Bb5, a6; 4. Ba4, Rf6; 5. 0-0, Be7; 6. Hel, b5; 7. Bb3, d6; 8. c3, 0-0; 9. h3, Ra5; 10. Bc2, c5; 11. d4, Dc7; 12. Rbd2, Hd8. Gylfi fetar þarna í fótspor Keresar, sem fyrst kom fram með þennan leik í skák sinni við Boleslawsky í Ziirich 1953. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar í þessu afbrigði, og enn á ný er leikurinn farinn að stinga upp kollinum í meist- aramótum. 13. Rfl d5 ABCDEFGH Hugmyndin með hróksleiknum. Svartur vill losa sig við veikleik- ann sem skapast af bakstæðu d-peði um leið og hann eykur landrými sitt. 14. Rxe5, dxe4; 15. Rg3. >að er vitastould óráðlegt að hirða peðið á e4. T. d. 15. Bxe4, Rxe4; 16. Hxe4, Bb7; og svarta staðan er miklu meira en pæðs- virði. 15. — cxd4; 16. cxd4, Bb4; 17. He2, Rc6; Hér kom sterklega til greina að gefa peðið með 17. — Bb7 og svartur fær frjálsa stöðu og hvítur hefur veikt peð á d4. 18. Rxc6, Dxc6; 19. Rxe4, Bb7; 20. Bg5, He8; 21. Bxf«, gxf6; 22. «15! Db6; 23. He3 Hér er jafn- vel 23. Dd3 sterkari möguleiki. 23. — Í5; 24. H«3t, Ki8; 25. Rg5!7 ABCDEFGH Björn er e. t. v. óþarflega flott í svo auðveldlega unninni stöðu sem 25. Rc3, á svartur sér ekki viðreisnar von, en eftir þennan leik kunna að leinast varnar- mögulenkar sem erfitt er að sjá fyrir. 25. — Helt; 26. Dxel, Bxel; 27. Hxel Hvítur hótar nú máti með Rxh7. 27. -- Dh6? Slæmur afleikur, en það «.T varla við þvi að búast, að Gylfi finni hinn hættulega og lúmska leik 27. — Kg7! sem gerir skákina mjög tvísýna. Svartur hótar með- al annars að leika r6 og flýja síðan með kónginn til h8. Ég læt lesendum eftir að finna út úr öll- um þeim flækjum sem upp kunna að koma við abhugun. 28. Bxf5, Kg7; >að er eftirtektarvert hve illa svarta drottningin stendur á h6. >að sem eftir er ai sikáik- inni þarfnast engra skýringa. 29. He7, KÍ6; 30. Hxf7t, Ke5; 31. He3t, Kxd5; 32. Be4t, Kc4; 33. Bxb7, Hd8; 34. Hf4t, Kc5; 35. He5t, gefið. Myndlistorsýnlng Listafélags Menntaskólans í Reykjavík verður opin almenningi í dag kl. 20—23 í félagsheimilinu íþöku. — Aðgangur ókeypis. LISTAFÉLAGIÐ. FLUCVÉL Til sölu er flugvélin TF-KAX, sem er af Piper Colt gerð. Vélin er 2ja ára og eru 1740 flugtímar á skrokk og 470 á hreyfli. Selst með nýrri ársskoðun. FLUGSKÓLINN ÞYTUR * Sími 10880, Reykjavíkurflugvelli vj [ ) Skrifstofustúlka Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til skrif- stofustarfa. Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. eigi síðar en 25. þ.m. merktar: „Opinber stofnun — 3210“. HIÍSBVGGJEIMDUR Húsasmíðameistari með vinnuflokk getur bætt við sig nýjum húsum og öðrum verkum. Upplýsingar í síma 41053.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.