Morgunblaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 25
' SunVfudagur Í2. aprfl t9S4
ft,
MORGUNBLADIB
* «5
LOFT
HITUNAR
J<£[[£R
Höfum nú fyrirliggjandi lofthitunar-
katla 75000 kcal. og 120000 kcal.
B. M. hitunartækin eru löngu lands-
þekkt fyrir gæði og öryggi.
Vélsmiðja Björns IViagmíssonar
Keflavík — Símar 1737 og 1175.
MORRIS J4 — „Piek Up“, hagkvæmi bíll-
inn, sem hentar öllum atvinnurekstri,
jafnt verzlunarfyrirtækjum, sem iðnaðar-
mönnum. Ryðvarinn — Ársábyrgð á öllum
bílnum. — Kostar aðeins kr. 136.000.00. —
Jafnan fyrirliggjandi
Ennfremur fyrirliggj-
andi J-4 sendibíll með
beztu mogulegum
hleðsluþægindum
Verð kr. 1-,'i.i.dO.OO. Morri»j4 van with sida-load door
Bifreiðaverzlun
Þ. Þorgrímsson & Co
Suðurlandsbraut 6 — Sími 2 22 35.
DAGKJÓLAR
KVÖLDKJÓLAR
FERMINGARKJÓLAR
KVÖLDTÖSKUR
HERÐASJÖL
Hinir margeftirspurðu
DAGKJÓLAR, kr. 249,00.
*
*
FRANSKT ILMVATN
Hið heimsþekkta Guerlain
ilmvatn.
Shaliman, Ode, Mitsouko
og Vole de Nut.
HJÁ BÁBU
Austurstræti 14.
LJÖSMYNDASTOFAN
LOFTUR hf.
iR-olfsstræti tj.
Pantið tima i sima 1-47-72
NANSA
Skrifborðið
Hentutt fyrir
körn oe unglinga.
I.augavegi VI6.
Sími 35252.
FYRIR: ÍBÚÐARHÚS
VERZLANIR
SKRIFSTOFUR
IDNADARHÚS
TRYGGINGAR
ört vaxandi nottun á tvöföldu gleri, bæði f ný.j-
um og gömlum húsum hefur skapað aukna þörf á^
að tryggja þessí verðmæti. Hingað til hafa fáir sinnc
þessu, en nú hafa aliir möguleika á að tryggja gler
fyrir lágt iðgjald.
Hafið samband við skrifstofu voraeða næsta utuhoð.
Brunadeild — Sími 20500
Tilkynning frá
byggingarnefnd Garðahrepps
Byggingarnefnd Garðahrepps hefur ákveðið skv.
heimild í byggingarsamþykkt, að taka upp löggiid-
ingu iðnmeistara. — Hér með er því auglýst eftir
umsóknum allra þeirra húsasmiðameistara, múrara-
meistara og pípulagningameistara, er hér eftir ætla
að standa fyrir húsbyggingum í hreppnum, um of-
angreinda löggildingu. Hverri umsókn skal fylgja:
Meistarabréf, vottorð um meistaraskóla, ef fyrir
hendi er, vottorð um löggildingu annarsstaðar ef
fyrir hendi er «g skrá um þær byggingar er um-
sækjandi hefir staðið fyrir í Garðahreppi.
Fyrri umsóknir ber að endurnýja.
Umsóknir skulu berast skrifstofu Garðahrepps,
Garðatúni 2, Garðahreppi eigi síðar en 30. apríl
1964.
RySg*"gárfuIItrúinn í Garðahreppi.
Fasteignir til sölu
2ý* herh. jarðhæð við Njörvasund. Sér hiti, tvöfalt
gler.
3ja herh. nýtízkuíbúð í háhýsi við Sólheima.
4ra herb. góð íbúð í Laugarneshverfi. — Hitaveita.
Bílskúr. -— Gott verð.
5 herb. glæsileg íbúð í fjölbýlishúsi í Austurborg-
inni. — Tvöfalt gler, teppalagt. Bílskúrsréttur.
MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14 — Simar 22870 og 21750.
Utan skrifstofutíma 35455 og 33267.
SAMVINNUTRYGGINGAR