Morgunblaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 29
Sunnudagur 12. apríl 1964
MOnCUNBLADlD
29
ífllltvarpið
Sunnuda?ur 12. apríl
8:30 Létt morgunlóg.
9:00 Fréttir og útdráttur úr forustu
greinum dagblaðanna.
9:15 Morgunhugleiðingar um múadik
Leifur Þórarinsson kynnir and-
lega nútímatónlist.
9:30 Morguntónleikar.
10:10. Veðurfregnir.
12:15 Hádegisútvarp.
213:15 „Ummyndir“ eftir Óvíd: Þriðji
þáttur: Níóba og Bakkus. Kristj.
Árnason flytur þýðingu sína, og
William Webster leikur á óbó
tónlist eftir Benjamin Britten
14:00 Miðdegistónleikar.
15:30 Kaffitíminn:
16:20 Veðurfregnir.
Endurtekið leikrit: „Hinn ómót-
stæðilegi Leópold" eftir Jean
Sarment, í þýðingu Helga J.
Halldórssonar og undir leik-
stjórn Baldvins Halldórssonar
(Áður útv. fyrir fjórum árum).
17:30 Barnatími (Helga og Hulda Val-
týsdætur):
a) „YfirfulLa Imsið*, leikr&t
a) „Yfirfulla húsið“, leikrit
byggt á rúmenskri þjóðsögu.
Þýðandi: Ólafía Hallgrímsson.
Leikstjóri: Gísli Halldórsson.
b) Upplestur: „Litli prinsinn*4
— ofl.
18:30 „Halló þarna! Bílinn ekki bíð-
ur“: Gömlu lögin sungin og
leikin.
18:55 Tilkynningar..
19:20 Veðurfregnir
10:30 Fréttir.
20:00 „Pas de quatre'*, ballettmúsik
eftir Pugni.
Sinfómíuhljómsveit Lundúna
leikur; Richard Bonynge stj.
20:15 í austurlenzkri borg: Agra.
Guðni Þórðárson segir frá.
20:40 Einsöngur: Rita Streich syngur
óperettulög; hljwnsveit leikur
undir.
21:00 Sunnudagskvöld með Svavari
Gests, — spurninga- og skemmtt
þáttur.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Syngjum og dönsum: Egill
Bjarnason rifjar upp íslenzk
dægurlög og önnur vinsæl lög
22:30 Danslög (valin af Heiðari Ást-
valdssyni).
23:30 Dagskrárlok.
18:50 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Um daginn og vegínn.
Bjartmar Guðmundsson aliþing-
ismaður.
20:20 íslenzk tónlist:
20:40 Hríðin og feigðin.
Jónas Sveinsson læknir og Jó-
hann Jónsson póstur segja Stef-
óni Jónssyni fró hrakningum
veturinn 1927.
21:10 „Tapiola*4, sinfónískt ljóð efUr
Sibelius.
21:30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkra
höfðingjans“ eftir Morris West;
I. (Hjörtur Pálsson blaðamaður
þýðir og les).
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Daglegt mál (Árni Böðvarsson
cand. mag.).
22:15 Hljómplötusafnið (Gunnar Guð-
mundsson).
23:05 Dagskrárlok.
Nýjasti brjóstahaldarinn
með teygjuhlírum
Mánudagur 13. apríl
7:00 Morgunútvarp.
12:00 Hádegisútvarp
13:15 Búnaðarþáttur: Það vorar.
Einar Þorsteinsson ráðunautur.
13:30 „Við vinnuna“: Tónleikar.
14:40 „Við, sem heima sitjum“: Her-
steinn Pálsson les úr ævisögu
Maríu Lovísu, eftir Agnesi de
Stöckl (16).
15:00 Síðdegisútvarp.
17 .-05 Sígild tónlist fyrir ungt fólk
(Þorsteinn Helgason).
18 300 Úr myndabók náttúrunnar:
Greifingjar (Ingimar Óskarsson
náttúrufræðingur).
18:30 Þingfréttir. — Tónleikar.
Vinsæll, þægilegur og fallegur.
Biðjið um tegund 280 frá LADY.
LAÐY hf. Lífstykkjaverksmiðia
Laugavegi 26. — Sími 10-11-5.
Söluumboð: Davíð S. Jónsson & Co.
Afgreiðslufólk óskast
S.Í.S. Austurstræti 10
Pólýfónkórinn
heldur tónleika fyrir styrktarfélaga sína og al-
menning í Kristskirkju, Landakoti dagana 15., 16.,
17. og 19. þ.m. kl. 9 e.h. Einleikur á orgel: Dr.
Páll ísólfSson. — Söngstjóri: Ingólfur Guðbrandsson.
Efnisskrá: Mótettur eftir Orlando di Lasso, Pal-
estrina og C. Gesualdo .
Kóralútsetningar úr kantötum og Matt-
heusarpassíu eftir J. S. Bach.
Kleiner Psalter — 6 Davíðssálmar eftir
nútímaskáldið Willy Burkhard.
Þeir styrktarfélagar, sem ekki hafa fengið aðgöngu-
miða senda heim, eru beðnir að vitja þeirra í Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar.
Skipti á aðgöngumiðum og aðgöngumiðar áð
tónleikunum sunnud. 19. apríl fást einnig þar.
pólýfónkórinn.
Bingó — Bingó — Bingó
Kvennanefnd Barðstrendingafélagsins í Reykjavík heldur Bingókvöid í Sigtúni í kvöld kl. 9.
ALLT GÓÐIR VINNINGAR — SJÓNVARP (Philips) í framhaldshingói. — Dansað til kl. 1.
Borðpantanir frá kl. 5. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti, sem eru velkomnir
Kvennanefnd Barðstrendingafélagsins.
CIRKUS - KABABETT
VEGNA SÍAUKINNAR EFTIRSPURNAR OG AÐSÓKNAR VERÐA 3 SÝNINGAR í DAG.
i Háskólabíói kl. 5, 7 og 11.15
Heimsfrœg skemmtiatriði frá þekktustu fjölleikahúsum heimsins t.d. The ED
Sullivan Show, N.Y., Cirkus Schumann, Tivoli, Cirkus Moreno, Lorry o.fl.
Stórkostlegasta og fjölbreyttasta skemmtun ársins!
Forsala aðgöngumiða í Háskólabíói og hjá Lárusi Blöndal, Skólavörðustíg Qg Vesturveri.
Bílferðir í úthverfin að lokinni 11,15-sýningu. Lúðrasveit Reykjavíkur.