Morgunblaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 8
MORGOMB t AÐ/£) ^tWnútfegUf ÍÍ. aprít ’iWé Börnin mín, frændfólk og vinir innilegustu hjartans þakkir til ykkar allra er gerðu mér áttatíu ára afmælis-* daginn 6. apríl s.l. ógleymanlegan með heimsóknum, gjöfum og heillaóskaskeytum. Guð blessi ykkur öll kæru vinir. — Lifið heil. Guðmundur Þorleifssou. Innilegar þakkir fyrir gjafir, blóm, skeyti og aðra virðingu og vinsemd okkur sýnda á silfurbrúðkaupsdegi okkar þann 8. þ.m. Þórunn Sigurðardóttir, Steingrimnr Guðmundsson, Grettisgötu 71. NÝTT Nýtt NÝTT Nýtt SOLUTION NVL (ANTI-OXIDENT) er ómlssandi fyrlr prentara og prent- smlðjur. Sparar tíma og kostnaðar- sama prentlitl, því að með notkun þess er óþarft að þvo upp litavalsa prentvélarlnnar, ef vélln þarf að vera óhreyfð um tíma. LÖgurlnn fæst í túpum og sprautukönnum, leldbeln- Ingar um nojkun^ fylgja* Það,er omaksins verf^ad reyna! ð_ eða skrifið eftir upplýsingum, sém fúslega verða veiffar. TRAUSTASON Kleppsvee 60 — Reykjavík Sími 10844 — Pósthólf 818 4 l Jarðarför MÁLFRÍOAR JÓHANNSOÓTTUR er andaðist 6. apríl fer fram þriðjudaginn 14. þ.m. kl. 13,30 frá Fossvogskirkju. Blóm vinsamlegast afbeðin. Börn hinnar látnu. Konan mín, ELÍN GUÐMUNDSDÓTTIR frá Horni verður jarðsett frá Fossvogskirkju mánudaginn 13. apríl, kl. 10,30 f.h. — Útvarpað verður frá athöfninni. Fyrir hönd vandamanna og vina. Haraldur Stígsson. Útför eiginkonu minnar SIGÞÓRU SVEINSDÓTTUR fer fram frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 14. apríl kl. 2,30 e.h. Helgi Þorsteinsson. Þökkum innilega vinsemd og hluttekningu vegna andláts og jarðarfarar EBENESAR SÍVERTSEN trésmíðameistara, Stykkishólmi. Aðstandendur. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, er við fráfall föður okkar, tengdaföður, afa og langafa GÍSLA SÆMUNDSSONAR heiðruðu minningu hans. Sæunn Þ. Gísladóttir, Kjartan Einarsson, Gottskálk Þ. Gíslason, Þórheiður Sigþórsdóttir, Guðmundur Ág. Gíslason, Stefanía Guðmundsdóttir, Sæmundur Gíslason, Jóhanna Bl. Guðmundsdóttir, harnabörn og barnabarnabörn. STRIGASKÓR Cúmmístígvél Cúmmískór Drengjaskór Telpnaskór Barnaskór uppreimaðir. Kvenskór Karlmannaskór GQTT ÚRVAL SkóverzIunÍR F ramnesveg 2 PiANO viðgerðir, stiltmgar. TH sölu gott þýzkt ptanó. 8IT0 RVEL hl jóð t ærasmíðameista ri Sími 1!>354. FASTEIGNAVAL Til sölu 130 ferm. íbúðarhæð í þrí- býlishúsi á góðum stað í Hlíðunum. íbúðin selst til- búin undir tréverk og máln ingu. —• Teikning liggur frammi á rkrifstofu vorri. Uppl. í símum eftir skrif- stofutíma: 37841 og 23976. Skólavörðustíg 3 A II. hæð. Símar 22911 og 10255 Til sölu 4 herb. íbúðarhæð ásamt 4 herb. í risi í Hlíðunum. íbúð inni fylgir skemmtilegt hol. Bílskúrsréttur. Nónari uppl. á skrifstofunni. Uppl. eftir skrifstofutíma í síma 37841 og 23976. - Matreiðslan er auðveld og bragðið Ijúffengt R0YAL SKYNDIBÚÐINGUR M oe 1 l ö xfi llter al kaldrl mjólk og heliið I skál Blandið Lnnihaldl pmkY- ans saman við og þeyt- ið l eina mínútu —• Bragðtegundir’ — Súkkulaði Karamellu Vanillu larðarberia I. fl. erlendur þakpappi nýkominn. Tvser geríir. — Hagstætt rerð. Uelgi Magnússon & Co. hf. Hafnarstræti 19 — Símar 13184 og 17227. Elzta byggingavöruverzlun landsins. balastore 'W////Æ Balastore gluggatjöldin gefa heimilinu vistlegan blæ. Balastore gluggatjöldin vernda húsgögmn og veita þægilega birtu. Mjög auðvelt er að hreinsa Balastore gluggatjöldm, að- eiUí, þurrkuð með klút eða bursta. Vegna lögunar gluggatjald- anna sezt mjög lítið ryk á þau. Balastore eru tilbúnar til notkunar fyrir hvaða glugga sem er. Þau eru fyrirliggjandi 1 23 stærðum frá 45—265 cm. og allt að 200 cm. á hæð. Vinsældir Balastore fara vaxandi. Verð Balastore giuggatjald- anna er ótrúlega lágt. Útsölustaðir: Keflavtk: Akranes: Hafnarf jörður: Vestmannaeyjar: Siglufjörður: Borgarnes: Akureyri: Stapafell h.f. Gler og Málning s/f. Sófinn h.f., Álfafelli. Húsgagnaverzl. Marinós Guðm. Haukur Jónasson. Kaupfélag Borgfirðinga. Arnór Karlsson. Reykjavík: KRISTJÁN SICGEIRSSON H.F. Laugavegi 13 — Símar 13879—17172.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.