Morgunblaðið - 12.04.1964, Blaðsíða 9
r ^umnjdagur 12. apríl 1964
MORCUNBLAÐIÐ
: 9
Til leigu
Einbýlishús í Kópavogi (happdrættishús D.A.S).
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. apríl, xnerkt: —
„DAS — 9526“.
Til sölu
Chevrolet vörubifreið árgerð 1953 — Bifreiðin selst i
því ástandi, sem hún «r. — Til sýnis aila næstu
viku við bifreiðaverkstæði vort að Rauðarárstíg 35.
Tilboð skiiist Kristni Guðnasyni þar á staðnum.
H.f. Ölgerftin EGILL SKALLAGRÍMSSON
TSordens uörtir
Kartóflumtts — Kakómalt
Kaffi — Kakó
Kjötborg, B líðarger&i
mosfellssveit
Vefarar óskast
Framtíðaratvinna. — Ágóðaskipting.
VEFARENN HF.
KLJÁSTEINI MOSFELLSSVEIT.
Simi 14700 og um Brúarland.
Rósasfilkar
Gróðrarstöðin BIRKIHLÍÐ
Nýbýlavegi 7, Kópavogi, sími 41881.
Jóharm Schröder.
Mikil vinna
Þar sem landburður er af fiski í Vestmannaeyjum
vantar okkur fólk í fiskaðgerð og annað.
ÍSFÉLAG VESTMANNAEYJA
Uppl. gefur Einar Sigurjónsson, simar 1100 og 1381.
ÓSKUM AÐ TAKA Á LEIGFI
ISnaðarhúsnœði
ca. 60—100 ferm. Góðri og hreinlegri umgengni
heitið. — Fatnaðarframleiðsla. —
Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir hádegi nk. mið-
vikudag, merkt: „Fatnaður — 9326“.
Hafnarfjörður
Til leigu ca. 38 ferm. húsnæði á jarðhæð við Strand-
götu. — Hentugt fyrir iðnað, afgreiðslu, skrif-
stofuhúsnæði og því um líkt. Góð bílastæði.
GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL.
Linnetstíg 3. — Sími 50-960.
íbúð tEI sölu
Jarðhæð í húsinu Flókagötu 63 er til sölu og er laus
til ibúðar. Upplýsingar á skrifstofunni, Thorvald-
sensstræti 6, sími 14658 eða heima hjá Þorleifi Guð-
mundssyni, sími 12469.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS.
Til sölu
2ja herb. glaesileg ibúft við
Ásibraut í Kópavogi.
2ja herb. íbúð við Kársnes-
braut, Austurbrún, Reyni-
hvamm, Kleppsveg, Mos-
gerði, Laugaveg, Skipasund,
Sundlaugaveg, Suðurlands
braut.
3j* herb. ibúftir við Njaisgötu,
Digranesveg, Laugarnesveg,
Háaieitisbraut og viðar.
3ja, 4ra, 5, 6 herb. glæsilegar
ibúftir í smiðum við Háa-
leitisbraut. Íbúðunum verð-
ur skilað tiíbúnum undir
tréverk og málningu. Öil
sameign innanbúss verður
fullfrágengin og máluð. —
Hitaveita komin inn og
tengd við hitakerfi. í glugg-
um verður tvöfalt verk-
smiðjugler. Húsið verður
fullbúið utan og mólað og
lóð sléttuð.
FSSTEIENIE
Austurstræti 10, Reykja-
vik, 5. hæð símar 24950
og 13428 eftir skrífstofu-
tíma í síma 33983.
Vil kaupa jörð
bráðlega, milliliðalaust, mikil
útborgun. Lítið ibúðarbús i
góðu ástandi. Símasamband,
rafmagn, einhver jarðhiti.
Engin veiðiréttindi. Tilboð
merkt: „Jörð 64 — 9487“
sendist til afgr. Míbl.
Peningalán
Útvega pemngalán.
Til nýbygginga.
— ibúðarkaupa.
— endurbóta á íbúðura.
Uppl kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A
Sími 15385 og 22714
Nýjar vörur
HiJ margeftirspurða japanska
terylene er nú komið. Tilvalið
í drengja- og herrabuxur,
breidd 150 cm. Verð kr. 242
pi. m.
Einnig:
Mosagrænt teygjuefni í buxur
Mjög góð tegund. Breidd
150 cm. Verð kr. 499 pr. m.
Einlit strigaefni í kióla. Sex
litir. Breidd 60 cm. Verð kr.
83,20 pr. m.
Handklæðadregill mislitur og
hvitur. Breidd 90 cm. Verð
frá kr. 65,50 pr. m.
Kjólafóður margir Htir. —
Breidd 140 cm. Verð fná kr.
34,50 pr. m.
Þykk gardínuefni, munstruð,
4 litir. Breidd 120 cm. Kr.
70,60 pr. m.
Dívanteppi. Verð frá kr. 295,-
Hvitt og svart nælonblúndu-
efni. Breidd 180 cm. Verð
kr. 150 pr. m.
Mikið úrval af matar-
og kaffidúkum.
Póstsendum. — Simj 16706.
Verálun
Sigurbjörns Kára.vonar
Horni Njálsg. og Kiapparstigs.
LÖTiTÖK
að beiðni bæjargjaldkerans í Keflavík og að und-
angengnum úrskurði verða lögtök hrfin fyrir ó-
greiddum fasteignaskatti, vatns- og holræsagjöld-
um ársins 1964 til bæjarsjóðs Keflavíkur svo og
fyrirframgreiðslu upp í útsvör og aðstöðugjöld 1964
að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsing-
ar. — Lögtök'n fara fram á kostnað gjaldenda.
Keflavik, 10. apríl 1964.
Bæjarfógetinn.
Hinir margeftirspurðu
Vesfur - Þýzku
nœlonsokkar
komnir aftur.
nboQinn
Bankastræti 6.
að skoða aðalvinning næsta happdrættis
árs, einbýlishús að Sunnubraut 34,
Kópavogi.
Sýningar hef jast sunnudaginn 12. apríl og
standa til mánaðamóta.
Sýningartími kl. 2—10 e.h. laugardaga og
sunnudaga og aðra daga kl. 7—10 e.h.
SÝNENDUR:
HÚSGÓGN: Húsbúnaður h.f.
GÓLFTEPPI: Teppi h.f.
GLUGGATJÖLD: Gluggar h.f.
HEIMILISTÆKI: Hekla h.f.
Smith & Norland h.f.
SJÓNVARP/ÚTVARP:
G. Helgason & Melsted.
POTTABLÓM: Gróðrarstöðin
Sólvangur.
Upnsetningar hefur annazt Sveinn Kjar-
val, húsg^gnaarkiUkt.