Morgunblaðið - 07.06.1964, Qupperneq 25
< Sunnudagur 7. júní 1964
MORGUHBLADIÐ
25
FYRIR 17. JIINI
BLAZERS
TELPNA- og
DRENGJAJAKKAR
Stærðir til 12 ára.
IdOöíi^
Aðalstræti 9
sími 18860.
Húsvörður
Viljum ráða nú þegar duglegan mann til húsvörzlu.
Þeir sem vilja sinna þessu sendi vunsóknir ásamt
uppl. um fyrri störf fyrir 12. júní n.k.
Landsmiðjan
Hjólbarðaviðgerðin
M Ú L A v/Suðurlandsbraut — SÍMI: 32960.
Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir af
fólks- og vörubílahjólbörðum.
Veitum yður þjónustu alla daga, helga sem
virka, frá kl. 8.00 árd. til 23.00 síðd.
UTANBORÐSMÓTORAR
Stærðir
hestöfi
Varahluta- og viðgerðaþjónusta.
Gunnar Ásgeirsson hf.
vorur
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
Boðabúð, Hafnarfirði
HEMC O
Hinar heimsþekktu
mótorgarðsláttuvélar
eru komnar aftur.
Slá allt út
Verð óvenju
hagstætt
miðað við
gæðin.
HELGI MAGNÍJSSON & CO.
Hafnarstræti 19 — Sími 13184 og 17227.
Nýkomnir: HECHT—PERFECT
BARNASKÓRNIR
Frá Friiz Hecht—Austurríki
HECHT — PREFECT
barnaskórnir. Skórnir til að
læra að ganga í. Skórnir með
göngulaginu.
PÓSTSENDUM
UM ALLT LAND
SKÓSALAN
LAUGAVEGI 1
Aflamenn
Framhald af bls. 10
hver sund. — Það verður a3
laða menn til sjómennsku
með því að jafna kjörin eða
að gera kjör sjómanna bet.ri
en í landi.
Með þessari nýju veiði-
tækni þarf að halda sig vel að
hlutunum svo að árangur ná-
ist. — Það þýðir líka, að menn
eru langdvölum að heiman frá
sér og útilokaðir frá öðrum
lystisemdum í landi — qg fyr
ir það eiga þeir að bera meira
úr býtum.
— Hlutaskiptin gefa sjó-
mönnum alltaf misjöfn kjör,
er það ekki?
— Jú, þeir, sem lítið afla
ýmsra hluta vegna, ná tæp-
ast unglingakaupi í landi.
Þægilegur róður á línu tekur
12—14 tíma, bæði í dag- og
næturvinnu — og af slíkri
vinnu í landi eru góðar tekj
ur — hvað þá þar sem flest-
um dugandi mönnum er borg
að umfram kauptaxtana.
Menn á betri bátum verða að
leggja harðara að sér, vinna
mikið og lengi, svo koma
skattarnir — sjómenn geta
ekkert dregið undan, því aug
lýst er hver tunna og hvert
tonn, sem úr sjónum kemur.
Það verða góðar tekjur hjá
mér eftir þessa vertíð — en
það, sem við kann að bætast
— ekki verða margir aurar eft
ir af þeim krónum.
— Hvað er svo framundan?
Við erum nú að verða til-
búnir á síldina — en það
verður varla farið fyrr en eft
ir sjómannadaginn, en segðu
þeim, sem þar verða að hæia
okkur og hylla „hetjur hafs-
ins“, að lagfæring á kjörum
og sköttum kæmu sér betur
en langar, fallegar ræður. —
Það verður að halda áfram
sjósókn og færa vaxandi afla
að landi — þessvegna þarf að
búa betur að sjómönnunum og
launa störf þeirra að verð-
leikum. — Það fer bezt á þvi
fyrir þjóðina í heild.
Svo klifrum við yfir grá-
máluj5 stíuborðin, seim eiga
eftir að hreistrast á komandi
síldarvertíð og kveðjum afla
kónginn með virktum og ósk
um gleðilegrar hátíðar og góðr
ar vertíðar. — hsj.
YERZLUNIN
%_
m
GRETTISGATA 32
Grettisgötu 32. — Sími 162451
Smábarnafatnaður
Sólföt
Telpna- og unglingakjólarj
Blússur
Peysur, margar gerðir
Terylene-pils, h\ít og blá
Kápur, svampfóðraðar
Fyrir dömur
Undirfatnaður
Sokkar, 30 den. foranda
og fleiri gerðir.
Jersey kjólar og dragtir
Sumarlitir