Morgunblaðið - 07.06.1964, Page 29
Simnudagur 7. júní 1964
MORGUN BLAÐIÐ
29
Tilkynning
Við höfum opnað verkstæði að Skeggjagötu 14 og
tökum að okkur viðgerðir á rafkerfum í allar teg-
undir bifreiða og ökutækja.
Lögð verður áherzla á fullkomna vinnu. Fagmenn,
með margra ára reynslu að baki og auk þess próf
frá rafmagnsdeildum LUCAS og C.A.V. í London
og Birmingham, vinna sjálfir verkin.
Komið með ökutæki yðar, eða sendið okkur bilaða
hluti úr rafkerfinu, rafala, ræsa, straumlokur eða
annað og við munum kappkosta að ljúka viðgerð
á sem skemmstum tíma.
Sérfræðingar í meðferð og viðgerðum á LUCAS og
C.A.V. rafkerfum.
Virðingarfyllst
bílaraf s.f.
Skeggjagötu 14. — Sími 24-700.
Þorsteinn Jónsson — Valur Marinpsson
• Vélin. yðar þarfnast sérstaks þvottaefnis
— þessvegna varð DIXAN til.
• DXIAN freyðir lítið og er því sérstaklega gott
fyrir sjálfvirkar þvottavélar.
• DIXAN fer vel með vélina og skilar beztum
árangri. einnig hvað viðkemur gerfiefnum.
• DIXAN er í dag mest keypta efni í þvotta-
vélar í Evrópu.
• DIXAN er framleitt hjá IIENKEL í Vestur-
Þýzkalandi.
aitltvarpiö
Sunnudagur 7. júni
8:30 Létt morgunlög.
9:00 Fréttir og úrdráttur úr forustu
greinum dagblaðanna.
9:20 Morguntónleikar: — (10:10
Veðurfregnir).
11:00 Hátiðarmessa sjómannadagsins í
Hrafnistu Prestur: Séra Grímur
Grímsson. Organleikari. Krist-
inn Ingvarsson. Kirkjukór Laug
arneskirkju syngur.
12:15 Hádegisútvorp.
13:30 Útvarp frá Háskólabíói: Setning
listahátíðar
15:30 Miðdegistónleikar:
16:00 Útvárp frá útisamkomu sjó-
mannadagsins við Austurvöll
(Hljóðritað tveim stundum fyrr)
17:30 Barnatími (Helga og Hulda
Valtýsdætur):
18:30 „Hafið, bláa hafið‘‘.
Gömlu lögin sungin og leikin.
18:56 Tilkynningar.
10:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 „Beggja skauta byr‘<:
Skemmtiþáttur sjómannadags-
ins í umsjá Svavars Gests.
GLEBAUGNAHðSIO
TEMPLARASUNDI 3 (homið)
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Danslög og kveðjulög skipsihafna,
þ.á.m. leikur hljómsveit Guð-
jóns Pálssonar
01:00 Dagskrárlok
Mánudagur 8. júná
7:00 Morgunútvarp
12:00 Hádegisútvarp
13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar.
15:00 Síðdegisútvarp
18:30 Lög úr kvikmyndum
18:50 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Um daginn op veginn
Ragnar Jónsson forstjóri.
20:20 íslenzk tónlLst:
20:40 Á blaðamannafundi: Björn Tk.
Björnsson listfræðingur svarar
spurningum. Fundarstjóri: Dr.
Gunnar G. Schram.
21:20 Útvarp frá íþróttaleikvanginum
í Laugardal: Sigurður Sigurðs-
son lýsir.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:30 Hljómplötusafnið. Gunnar Guð-
mundsson kvnnir.
23:10 Dagskrárlok.
INGÓLFSCAFÉ
Dansleikur sjómannadagsins í kvöld.
GÖMLU DANSARNIR
Hljómsveit: Óskars Cortes.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
VERZLUNARSTARF
Lagermenn
Viljum ráða menn strax á varahlutalager
landbúnaðarvéladeildar og bifreiðadeild-
ar. — Nánari upplýsingar veitir starfs-
mannahald SÍS, Sambandshúsinu, Réykja-
vík.
Starfsmannahald SÍS.
STARFSMANNAHALD
þrjár undraveröar breytingar
hafa oröið á LUX
$ NÝJAR aölaöandi umbúðir,
& NÝTT glæsilegt lag
NÝR heillandi ilmur
Hln fagra kvikmyndadís Antonella Lualdl
vill ekkert nema Lux-handsápu. Astæðan
er sú, að hin mjúka og milda Lux-handsápa,
veitir hinu silkimjúka hörundi kvenna þá
fullkomnu snyrtin^u, sem það á skilið.
Lux-handsápan, sapan sem 9 af hverjum IO
kvikmyndastjörnum nota, fæst nú í nýjum
umbúðum, með nýrri lögun og með nýjum jlm. ■
Veljib yður hina nýju ejtirsóttu Lux-handsápu.
i' hvítum, gulum, bleikum, bláum e6a grtenum lit.
Verndið yndisþokka yöar íjieð LUX-handsápu