Morgunblaðið - 07.06.1964, Page 32
t I tilefni af sjómannadeg-1
inum birtum við hér mynd |
af eldri og yngri togaraskip-
stjórum. Allt eru þetta þjóð-
kunnir menn með ótal afla-l
og sölumet á starfstíma sínum.(
Þeir eru Viihjálmur Árnason,
Halldór Þorsteinsson, Þórar- '
inn Olgeirsson, Tryggvi'
Ófeigsson, Jón Oddsson, |
Bjarni Ingimarsson og Mark- i
ús Guðmundsson. Myndina ,
| tók ljósmyndari blaðsins, Ól.
| K. Mag. í afmælishófit
Þórarins Olgeirssonar.
Hátíðahöld Sjómannadagsins
*
I Laugarásbíói, Austurvelli og við Köfnina
HÁTÍ£)AHÖLD sjómannadags-
ins hefjasí í dag með hátíða-
messu í Laugarásbíói kl. 11. Sr.
Grímu.r Grímsson messar. Eft-
ir h ádegi verða hátíðahöld á
Austurvelli. Lúðrasveit Reykja-
Falleg síld berst á
land norðanlands
til Siglufjarðar, Raufarh. og Norðfjarðar
FALLEG síld, um 18% feit er
nú farin að berast á land í síld-
arhöfnunum norðanlands og
austan. Voru í gær komin 18
þús. mál til Raufarhafnar, 3 skip
höfðu komið til Siglufjarðar og
fyrsta síldin barst til Norðfjarð-
ar. Síldin veiðist 85—95 mílur
norður af Langanesi.
Áformað er að byrja að bræða
á Raufarhöfn á mánudag eða
þriðjudagsmorgun. Síldarbát-
arnir hafa verið að koma þang-
að inn með reyting, alls 18 þús.
mál. Jón Kjartansson hafði feng-
ið geysimikið kast og sprengt
nótina, aðeins náð 300 tunnum
sem hann kom með inn. Bílarnir
streyma nú til Raufarhafnar
með ýmislegt sem enn vantar til
að taka á mótj síldinni og sölt-
unarstöðvar eru farnar að fá
salt o.fl.
Til Siglufjarðar komu í gær
og fyrrinótt Hannes Hafstein
irieð 900 mál, Oddgeir frá Greni-
vík meö um 1200 mál, og fór
afli þeirra í frystingu og bræðslu,
og Ólafur Friðbertsson með 1200
til 1300 mál, sem landað var í
bræðslu. Fer að líða að verk-
smiðjur fari í gang á Siglufirði.
Fréttaritari biaðsins á Norð-
firði sendi fréti um fyrstu síld-
ina þar:
Norðfirði, 6. júní — f dag kom
hingað fyrsta síldin á þessu
sumri. Var það vélbáturinn Kóp-
ur KE 33 með 500 mál. Veiddist
síldin 80 sjómílur austur af
norðri á Raufarhöfn.
f viðtali við skipstjórann, Sig-
urjón Valdimarsson frá Norð-
lirði sagði hann þarna hafa verið
nokkur skip og sum þeirra feng-
ið nokkra veiði. Hann segir síld-
ina mjög stygga og erfitt að eiga
við hana. Töluvert magn mæld-
ist þarna af síld.
Fyrstu útlendu skipin eru nú
að koma á síldveiðar. Hér iiggur
t.d. eitt stórt, finnskt síldarskip.
Veður er hér leiðinlegt, norð-
austan kuldanepja og hefur ver-
ið svo í nokkra daga. Á.L.
víkur byrjar að leika þar und- verður þar kl. 15.45. Fólk getur
ir stjórn Fáls P. Pálssonar kl.
13.30 og fánaborg verður mynd-
uð með sjómannafélagsfánum
og íslenzkuim fánum.
Kl. 2 verður minningarathöfn
biskupinn herra Sigurbjörn Ein-
arsson minnist drukknaðra sjó-
manna, Erlingur Vigfússon, syng
ur. Að því loknu flytja ávörp
Eiml Jónsson, sjávarútvegsmála-
ráðherra fyrir hönd ríkisstjórn-
arinnar, Valdimar Indriðason,
frkvstj. frá Akranesi, fyrir hönd
útgerðarmanna, Örn Steinsson,
vélstj. forseti FFSÍ, fyrir hönd
sjómanna, Pétur Sigurðsson, al-
þingismaður form. Sjómanna-
dagsráðs, mun þá afbenda heið-
ursmerki sjómannadags og
að því loknu syngur Erlingur
Vigfússon.
Bftir að hátíðaihölduim við
Austurvöil lýkur hefst kappróð-
ur við Reykjavíkuirhöfn, og
fengið sér sjómannadagskaffi i
Slysavarnarhúsinu á Granda-
garði frá kl. 14, en þaðan er fag-
urt útsýni yfir höfnina, þar sem
fénar verða uppi á skipunuim.
Um kvöldið verður sjómanna-
dagshóf á Hiótel Sögu og skemmt
anir á vegum Sjómannadagsins
í öðrum samkomuhúsum bœj-
arins.
Sjómannadagsblaðið er komið
út og verður selt á götum borg-
arinnar, og svo merki Sjómanna
dagsins.
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiimiiiiimimiim
1 Styrkur til 1
1 lækna- |
| kandidats 1
sEGILL Vilhjálmsson forstjórS
~stjóri hefir tilkynnt Háskól-s
lanum, að hann muni næstus
Sþrjú árin afhenda skólanumg
= 50.000 kr. að gjöf, alls 150.000f
gkrónur. Gjöf þessari skal||
sverja til þess að styrkja =
glæknakandidát til fram- =
= haldsnáms og sérnáms í æðag
= og hjartasjúkdómafræfcum.§j
= um. Háskólinn metur mikilsEj
Sþessa rausnarlegu gjöf ogg
Hminnist þess jafnframt, aðs
sEgill Vilhjálmsson færði skól M
|anum að gjöf fyrir fjórum ár =
|um síðan myndarlegt pen- =
|j ingaframlag tii þess að =
= styrkja kandídat í viðskipta- =
= fræðum til framhaldsnáms. =
iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu
Isröndin 18 mílur
frá Ilorni
í GÆR sendi Ægir fréttir af ísn-
um milli Grænlands og íslands,
sem mun vera svipaður og við
er að búast á þessum tíma. Frétt-
in er svohljóðandi:
Isröndin út af horni er frá
67,00 norður og 23,20 vestur að
67,17 norður og 22,40 vestur.
Þaðan að 67,50 norður og 22 vest-
ur. Einnig mikið ísrek á þessu
svæði allt að 67 norður.
íshrafl á 66,55 norður og 22
vestur og 66,40 norður og 22
vestur. Það er 18 sjómílur rétt-
vísandi 30 gráður frá Horni.
Álftasteggurinn drep-
ur unga á Tjörninni
Dregið eft-
ir tvo daga
N Ú eru aðeins tveir dagar
til s tefnu þar til dregið
verður í happdrætti Sjálf-
stæðisflokksins, og því síð-
ustu forvöð að kaupa miða
í þessu glæsilega happ-
drætti sem gefur yður
kost á að ferðast umhverfis
hntötinn, og möguleika á
þremur bílum fyrir AÐ-
EINS 100 krónur.
Hnattferðin fyrir tvo er
250 þús. kr. virði. Hún verð
ur farin með haustinu til
New York, yfir þver Banda
ríkin, Hawai og síðan yfir
Kyrrahaf til Japan, þar
sem Olympíuleikarnir
verða háðir. Myndin hér að
ofan sýnir Olympíuleik-
vanginn í Tókíé.
Þá eru þrír bílar í boði,
DAF, SAAB og Willys, en
samtals nemur verðmæti
vinninganna 700 þús. kr.
Skrifstofa happdrættisins
verður opin í dag, sunnu-
dag, frá kl. 10—12 og kl. 1
—6. Notið helgina og gerið
skil í dag.
EFLIÐ SJÁLFSTÆÐIS-
FLOKKINN OG
ÞJÓÐARHAG!
Happdrætti
Sjálfstæðisflokksins.
uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiimiiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
UNDANFARNA daga hefur ver
ið mannmargt á bökkum Tjarnar
innar í Reykjavík. Það sem vek-
ur athygli vegfarenda eru iætin
í þýzka álftarsteggnum, sem
ræðst á endurnar um leið og þær
koma með unga sína á Tjörnina
og drepur þá ef hann getur. Þó
skiptir hann sér ekki af sinni
kellu og ungunum tveimur, sem
synda friðsamlega annars stað-
ar.
í gærdag var hópur af fólki á
Skothúsveginum við Tjarnar-
brúna, og reyndu strákar að
verja önd með unga, sem var
þar uppi undir landi, og fældu
áiftarstegginn burt með grjót-
kasti, þegar hann kom vaðaridi
að öndinni. En í fyrradaig tókst
honum t.d. að króa af önd með
16 unga og drepa helminginn.
Kjartan brunavörður, hinn
mikli fuglavinur hefur gengið
hvað bezt fram í að reyna að
verja endurnar, en á ekki hægt
um vik, þar sem ekki er hægt
að ná steggnum. Ætleði Kjart-
an upp á eigin spýtur að reyna að
ná steggnum með háfi frá landi
í gær til ag forða öndunum og
ungum þeirra. Kveðst hann al-
drei hafa séð slikan óartafugL
Oft hafi álftasteggir verið á
Tjörninni og ekki látið svona.
Framhald á bls. 31
Telpa íestist í vél
ÞAÐ ÓHAPP vildi til á fimmtu-
dag, að tólf ára gömul telpa, sem
vann við að slíta humar í ver-
stöð hér í Reykjavík, festi gúmmí
■hanzka, er var á annarri hendi
hennar, við öxul í þvottavéL
Festist handleglgurinn í vélinni.
Tvihandleggsbrotnaði stúllikaxi.