Morgunblaðið - 10.06.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.06.1964, Blaðsíða 4
4 MORCU N BLADiÐ Miðvikudagur 10. júni 1964 Ung stúlka óskar eftir sumarstarfi. Eí vön afgreiðslustörfum. — Uppl. í síma 33736 í dag oe næstu ðaga. íbúð óskast til leigu Tvennt í heimili. Upplýo- ingar í síma 11974. Trésmiðir athugið Getum bætt v<ð okkur up j setningu á eldhús- og svef i herbergisskápum. Til'boð leggist inn á morgunbl merkt: „Ákveðið — 4524“. Ilárgreiðslustofa til sölu. Selst í emu lagi eða á annan hátt. Tilboð merkt: Hárgreiðsla — 4986 Herbergi óskast til leigu Tilboð merkt: 4527, send- ist á afgreiðslu biaðsins fyrii 17. þ.m. Fordson til sölu tií niðunifs. Vél góð. Sórni 33281. Út á land Húsasmíðameistari vill gjarnan taka að sér ver« úti á landi. — Tilboð merkt: „4526“- Ráðskona óskast á sveitaheimili í Skagafirði. Má hafa með sér barn. — Tilboð sendist Mbl., fyrir 14. júní, merkt: „Sveit — 4526“. Til sölu Til sölu 2 bamareiðhjól, og stiginn barnabíll, ódýrt. Uppl. í síma 35037. Sumarbústaður óskast strax í 5—8 vikur. Uppl. í síma: 17921 eða 10456. Hreingerningarkona óskast. Vinnutíminn frá kl. 1 til 6,30. — Bakarí ; Austurveri, Skaftahl. 24. Mold til sölu. Heimkeyrð. Paut anir í sima 12818 og 23276. Vegna forfalla er laust pláss í sumar fyrir teLpu 6—9 ára. Upplýsing ar í síma 38346. Barnaheimilið Ökrum, Mýruin. Nýkomið Úrval af kjólum. Aliar stærðir. Einnig kapur o§ dragtir. NOTAÐ OG NÝTT VesturgötulS. Til sölu Baðker, klósatt, galvar.- seruð vatnsrör, innihurðir og timbur (notaðj. Upp- lýsingar í síma 50675. Læknar fjarverandi Andrés Ásmundsson fjarverandi 1/6. — 17/6 Staðgengiil: Kristinn Björns- son. Bjarni Bjarnason læknir verður fjarverandi til 19. júni. Staðgengill Alfreð Gíslason. Björn L. Jónsson fjarverandi 1. — 30. júní. StaðgengiIJ: Björn Önundarson. Einar Helgason fjarverandi frá 28. maí til 30. júní. Staðgengill: Jón G. Hallgrímsson. Guðjón Guðnason verður fjarver- andi til 22. júní. Dr. Eggert Ó. Jóhannsson verður fjarverandi til 27. C. Friðrik Björnsson fjarverandi frá 25. 5. óákveðið Staðgengill: Viktor Gestsson, sem háls- nef og eyrna- læknir Eyþór Gunnarsson fjarverandl óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling- ur Þorsteinsson, Stefán Olafsson og V7iktor Gestsson. Jón Þorsteinsson verður fjarver- andi frá 20. apríl til 1. júli. Kjartan Magnússon, fjarverandi 8. til 20 þm. Staðgengill: Jón G. Hall- grímsson. Magnús Þorsteinsson fjarverandi allan júní mánuð. Magnús Bl. Bjarnason fjarverandi frá 26. 5. — 30. G. Staðgengill: Björn Önundarson, Klapparstíg 28 sími 11228 PáJl Sigurðsson eldn fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda Sveinsson. Stefán ólafsson fjarverandi 1. — 30. júní. Staðgenglar: Olafur Þorsteinsson og Viktor Gestsson. Sveinn Pétursson fjarverandl í nokkra daga. Staðgengill: Kristján Sveinsson. Ófeigur J. Ófeigsson fjarverandi til 19. júní. Staögengill: Ragnar Arin- bjarnar. Valtýr Albertsson fjarverandi 6/6. — 18/6. StaðgengUl: Björn Önundar- son Þórður Þórðarson fjarverandi 28/5. — 6/7. StaðgengJar: Björn Guðbrands- son og Úlfar Þórðarson. StorLu unnn áacfkl að hann hefði verið að fljúga vítt og breitt um bæinn í gær. í>að hefði stytt upp og engin regnhlífavandamál. Hjá gamla söluturninum hitti hann mann, sem hafði merkilega hluti að segja. Hann fullyrti, að það væri gömul trú, að alitaf ringdi, þegar skemmtiferðaskip koma. Að minnsta kosti brást það ekki á mánudaginn. Og ég, sagði storkurinn, hef um þessa þjóðtrú, nema það, að máski geta bændur forðað því að það komi ofaní hjá þeim, með þessa vitneskju upp á vasann. Og með það flaug hann upp á Söluturninn, og bætti því við glaðklakkalega að næsta skemmti ferðaskip kemur hingað 4. júní næst komandi. Miðvikudagsskrítlan „Já, við erum alveg öruggir“, sagði skipstjórmn á strandferða- skipinu við lífhræddan farþega. „Ég hef siglt skipum á þessum slóðum í fjöida ára og þekki hvert blindsker og boða”. í því tók skipið niðri svo allt lék á reiðiskjálfi stafna á milli. ,Þarna’, sagði stýrimaður, „þetta var eltt þeiira’*. SARDASFIJRSTIIMiMAIM Ég kem hér með vitlausa pakkann með vitlausu Sardasfurst- innunni til að endursenda. Hvers vegna? Nú, liún syngur allt annað lag en við báðum um! óftiS Upplestur og leiksýning í Iðnó kl. 8.30. Rithöíundar lesa úr verk um sínum: Guðmundur Frímann Hannes Pétursson, Indriði Þor- steinsson og Thor Vilhjálmssoru Leikfélag Reykjavíkur Brunnir kolskógar. Harmleikur í einum þætti eftir Finar Pálsson. Tón- list: Páll ísólfsson. Leikstjóri; Helgi Skúlason. Sýning Félags íslenzkra mynd- listamanna í Listasafni íslands. Bókasýning í Bogasal Þjóðminja- safnsins. Sýning Arkitektafélaga íslands í húsakynnum Byggingar þjónustunnar Laugavegi 2i6. Opn ar kl. 2—10 daglega. , Sá sem trúir á hann, dæmist ekki, en sá sem ekki trúir er þegair dæmd- nr. (Jóh. 3, 18). í dag er miSvikndagur 18. Júní og er það 163. dagur ársins 1964. Eftir lifa 204 dagar. Nýtt tungl. Tungl naest jö-rðu. Árdegisháflæði kl. 6.08 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Vesturbæj- arapóteki vikuna 6.—13. júní Sunnudaginn 7. júni í Austur- bæjarapóteki. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- Spakmœli dagsins Einkennilegt, að þeir skuli alltaf tala mest, sem hafa minnst að segja. — Prior. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Oslo og Kaupmanna- hafnar í dag kl. 08:20. Vélin er vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 22:50 í kvöld Sólfaxi fer til GJa&gow og Kaupmanna hafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Hellu, Vestanannaeyja (2 ferðir), Hornafjarða og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fer frá Valentis Marina í kvöld 9. 6. til Piraeus og Cagliari. Brúarfoss fór frá Hull 8. 6. til Rvíkur. Dettifoss fer frá Rvík kl. 05:30 í fyrramálið 9. 6. til Keflavíkur. Fjallfoss fór frá Belfast 6. 6. til Ventspils, Kotka og Leningrad. Goðafoss fer frá Hamborg í dag 9. 6. til Antwerpen, Rotterdam og Hull. GulJioss fer frá Leith 1 dag 9. 6. til Kaupmannahafnar.. Lagarfoss fer frá Vestmcnnaeyjum 9. 6. til Fáskrúðsf j arðar, Reyðarfjarðar og Eskifjarðar. Mánafoss kom til Rvíkur. 5. 6. frá Huil Reykjafoss fer frá Nörresundby í dag 9. 6. til Kaup- mannahafnar, Kristiansand og Ham- borgar. Selfoss er í Gloucester fer þaðan til NY Tröiiafoss fór frá Stettin 3. 6. væntanlegur til Rvíkur kl. 13.30 í dag 9. 6. skipið leggst að bryggju um kl. 15.30. Tunguioss fer frá Gautaborg á morgun 10. 6. til Austfjaröahafna. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er á Vopnafirði, fer þaöan til Rvíkur Jökul fell fór 8. þm. frá Hamborg til Hauga sund, fer þaðan .’1 þm. til Austfjarða. Dísarfell fer væntanlegá 11. þm. frá Mántyluoto til Hornafjarðar. Litlafell fór í gær frá Rvík til Norðurlands. Helgafell fer væntanlega á morgun frá Stettin til Riga, Ventspils og íslands. Hamrafoll fer á morgun frá Batumi. StapafeJl kemur til Rvíkur í dag. Mælifell kemur til Seyðisfjarðar á morgun. Kaupskip h.í.: Hvítanes lestar á Faxafióahöfnum Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er á leið til Raufarhafnar og Húsavíkur frá Torreveija. Askja er á leið til Napoli. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Lenln grad, fer þaðan til Finnlands og Ham- borgar. Hofsjökull fór frá Lonxion 7. arstöðinnl. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 eJi. Simi 40101. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kL 1-4. e.h. OrS Aífsins svara 1 sima 10000. þ.m. áleiðis til Rvíkur. LangjökuU fór frá Vestmannaeyjum 3. þ.m. á- leiðis tU Cambi'idge. Vatnajökull fór frá Vestmannaeyj um í gær til Grims- by og Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja er á Austfjörðum á norð- urleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 1 kvöld til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar. Þyrill er i Rvík. Skjaldbreið *er á Vestfjörðum. Herðubreið er í Rvík. Hafskip H.f.: Laxá fer frá Neskaup- stað í dag til Huli og Hamborgar. Rangá er í Gdynia. Selá fór frá Rott- erdam 9. þm. til Hull og Rvíkur. Tjerkhiddes fór frá Stettin 5. þm. tU Rvíkur. Urker Singel fór frá Ham- borg 5. þm. til Vestmannaeyja og Rvíkur. Lise Jörg losar á austfjarða- höfnum. SÖFNIN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudciga og fimmtu daga frá kl. 1:30—*. Þjóðminjasafniö er opið daglega kL 1.30 — 4. Listasafn íslands er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga frá kl. 1.30 — 3.30 Bókasafa Kópavogs 1 Félagsheimíl- inu er opiC á Þriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30 til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 ti! 10 fyrir fullorðna. Barnatímar 1 Kárs- Ameríska bókasafnið í Bændahöll- inni við Hagatorg. Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13—18 Strætisvagnaleiði nr. 24, 1, 10 og 17. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 12308. Útlána- deildin opin alla virka daga kl. 2—lO. laugardaga 1—4. Lesstofan opin virka daga kl. 10—10, laugardaga 10—4 Lokað sunnudaga. Útib. Hólmg 34, opið 5—7 all* virka daga nema laugardaga. ^ Útibúið Hofsvallagötu 16, opið 5—T alla virka daga nema laugardaga. Sólheimum 27, opið fyrir fullorðna mánudag, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—9 þriðjudaga og fimmtudaga kL 4—7, fyrir börn er opið kl. 4—7 alla virka daga. Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga frá kl. 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.