Morgunblaðið - 10.06.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.06.1964, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 10. júní 1964 MORGUHBLAÐIÐ 7 Hús og íbúðir i smiöum Höfum til sölu 4, 5 og 6 herb. íbúðir við Fel'.smúla, tilbúii ar undir tréverk o.g máln- ingu. Auk þess eru til sölu hjá okkur fokheldar 4 og 5 herb. íbúðir m.a. í tvíbýlis- húsum í Kópavogi og á Sed- tjarnarnesi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR og GUNNARS M. GUÐ- MUNDSSONAR Austurstræti 9. Símar 14400 og 20480. Gomalt hús óskast. Höfum nokkra kaup- endur að gömlum húsum, — steinhúsum eða timburhúsum, — í eidri hluta bæjarins. Málaflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmunassonar, Austurstræti 9 Símar 14400 og 20480. 2/a herbergja íbúð á 2. hæð við Mánagötu, er til sölu. Laus i. sept. 2/o herbergja nýleg íbúð með sér inngangi og sér hitalögn, í kjallara við Skaftahlíð, er til söiu. 3/o herbergja falleg íbúð á 2. hæð í 3ja hæða húsi við Ljósheima, er til sölu. 3/o herbergja íbúð á 3. hæð í nýlegu húsi í Vesturbænum, er til sölu. 3/o herbergja risihæð við Mávahlíð, er til sölu. Útb. 250 þús. kr. 4ra herbergja rishæð við Víðimel, er til sölu. Fremur vönduð íbúð með svölum, sér hitalögn og harð viðarhurðum. 5 herbergja íbúð á 1. hæð við Rauðalæk, er til sölu. Sér inngangur. Sér hitalögn. Tvöfalt gler. Harðviðarhurðir og karmar. Gólfteppi nýleg á öllum berbergjum. Söluverð 980 þús. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÖNSSONAR og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar: 14400 og 20480 3/o herb. ibúð t kjallara við Nesveg (í sænsku húsi) er til sölu. — íbúðin er í ágætu lagi. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og GUNNABS M. GUDMUNDSSONAR Austurstræti 9. Símar 14400 og 20480 4ra herb. ibúð á 2. hæð við Lauðarárstíg, er til sölu. Verð 750 þús. íbúð in er í góðu lagi, og er laus til afnota strax. Málflutningsskrifstofa VAGNS E JONSSONAR og GUNNARS M. GUÐ- MUNDSSONAR Austurstræti 9. Simar 14400 og 20480. Hef kaupanda að heilu húsi með tveim íbúð um, — enn fremur 5 herb. íbúð. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Sími 15415 og 15414 heima Hefi til sölu íbúðir af ýmsum stærðum. Margs konar skipti á eign- um möguleg. Hefi kaupanda ú 3ja herb. ibúð og 4 herb. ibúð. 3ja og 4ra herb. Ibúðum, til- búnum undir tréverk. Baldvin Jónsson, hrl. Símt 15545. Kirkjutorgi 6. 7/7 sölu m.m. tðnaðarhúsnæði til sölu, í byggingu, við Suðurlands- braut. Iðnaðarhúsnæði (jarðhæð) í smiðum. Verzlun í fulum gangi, við miðbæinn. Höfum kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð í Vesturbænum. Útb. 600—700 þús. Höfum kaupanda að 4—5 her- bergja íbúð í Norðurmýrt. Hlíðunum eða Laugarnes- hverfi. Útborgun ailt að 700 þús. Ilöfum kaupanda að 2 herb. íbúð í Hlíðunum, nýlegri eða í smíðum. Útborgun 309—400 þús. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð á góðum stað í bæn- um. Þyrfti að vera þrjú svefnherbergi. Útborgun 700 þús. kr. Skip og fasteignir Austurstræti 12 Sími 21735 Eftir lokun 36329. 7/7 sölu 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi, 125 ferm. við Sogaveg. Bílskúrs réttindi. Sér hitakerfi. Hag- stætt verð og útb. Laus strax. 4 herb. nýtízku íbúð við Há- tún. Hús í Skerjafirði, hæð og ris, 2 íbúðir. 3 herb. hæð við Hverfisgötu. Sér inngangur. 2 herb. risíbúð við Njálsgötu. 2 herb. íbúðarhæð við Frakka stíg. Sér hitaveíta. 2 herb. kjallaraíbúð við Njáls götu. Fasteignasala Kristjáns Eirikssonar Laugavegi 27. — Sími 14226. Sölum.: Olafur Asgeirsson. Kvöldsimi kL 19—20 — 41087 10. TIL SVNIS OG SÖLU: Nýtt raðhús við Laugalæk, 70 ferm. kjall ari og tvær hæðir. Á hæð- unum er 5 herb. búð. 2ja herb búð í kjallara. Ný 4 herb. ibúð á efri hæð í steinhúsi við Kársnesbraut. Sér inngangur. Séi hiti og þvottahús á hæðim.i. C herb. íbúð, fokheld, við Mið braut á Seltjarnarnesi. Hag stæðir lánaskihnálar. 1. veð réttur laus: 6 herb. einbýlishús, tilbúið undir tréverk, á fallegum stað í Kópavogi. Einnig nokkur fokheld einbýlishús 2 og 3 íbúða hús, og keðju- hús, í Kópavogi. 1, 2, 3, 4, 5 og 6 herb. ítbúðir í borginni, sumar lausar strax. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. fll.llHHiiUllllftHI lllýja fasteignasalan Lougavog 12 — Sími 24300 Kl. 7.30—8.30 e. h. sfmi 18546. 7/7 sölu Rúmgóð 2 herb. íbúð á 2. hæð við Hraunteig. Risræð, 2 herb. rúmgóð, við Víðihvamm. Svalir. 3 herb. íbúðir við Fálkagötu. Ljósheima, Hjallaveg, Stóra gerði, Ránargötu, Þverveg, Laugateig. 4 herb. hæðir við Kleppsveg, Hvassaleiti, Ljósheima, Háa gerði, Kirkjuteig, Sogaveg og Þverveg. 5 herb. hæðir við Snorrabr, Freyjugötu, Rauðalæk, Ás- garð. 6 herb. nýlegt raðhús við Otra teig. Iðnaðarpláss í kjallara eða 2 herb. íbúð. Bílskúr. 6 herb. vandað einbýlishús við Heiðargerði. Bílskúr. 8 herb. einbýlishús við Tungu veg. Höfum kaupendur að góðum eignum. Góðar útborgamr. finar Sigurðsson hdl. lngólfsstræti 4. Sími 16767. Heimasími milli 7 og 8: 35993. Steinhús við Bragagötu með tveim íbúðum kjallari, hæð Og ris. S,elst í einu lagi. Á hæðinni eru 3 herb. og eldhús, en í ris- inu 3 herb.. Kjallarinn er vistlegur, lítið niðurgrafinn og hár undir loft. Þar er rúmgóð 2ja herb. íbúð, — þvottahús m.m. Úti á lóð- inni er skúrbygging. Verð 850 þús. Málflutningsskrifstofa: ÞorvarSur K. Þorsteinsson Mlklubraut 74. Fasteignaviðskipti: • ' Guðmundur Tryggvason Slmi 2Í790. c/ Fasteignasalan Óðinsgötu 4 — Sími 15605. Heimasímar: 16120 og 36160. 7/7 sölu Glæsileg 3 herb. íbúð í ný!. blokk í Vesturborginni. 1 herb. ibúðir í Austur- og Vesturborginni. Heilar eignir og fyrirtæki víðs vegar um bæinn. I smiðum Einbýlishús í -Kópavogi, aust- ur- og Vesturbænum. 2 herb. topphæð við Ljós- heima. Höfum kaupendur að vel tryggðum veðskuldabréfum. fasteignir til sölu Góð 4ra herb. íbúð á hæð i Garðahreppi. Eignarlóð. Glæsileg 4ra herb. íbúð við Álfheima. Bílskúrsréttur. Gott íbúðarhúsnæði, ásamt stóru iðnaðarplássi. Selst saman eða sér í lagi. / smiðum Hæð og ris við Lækjarfit. — Hæðin er tilbúin undir tré- verk. Risið fokhelt. Villubyggingar á fögrum stöð um í KópavogL Bílskúrar. Bátaskýli. Austurstræti 20 . Sími 1 9545 Hefi kaupendur með miklar útborganir, að vönduðú" par- eða raðhúsi. Má vera í Kópavogi. að tveimur ibúðum 4—5 herb. og 2—8 herb. í sama húsi. að einbýlishúsi í Garðahreppi að góðri 3—4 herb. risíbúð eða jarðhæð. 7/7, sölu m. a. 2 herb. risíbúð við Njálsgötu. Einnig 2, 3 og 4 herb. ibúðir víðs vegar um borgina. ALMENNA FASTEI6NASAUW IINDARGATA 9 SÍMI 21150 7/7 sölu m. a. Glæsileg 2 herb. íbúð við Brekkugerði. 2 herb. jarðhæð við Stóra- gerði. 2 herb. íbúðarhæð við Eski- hlíð. 3 h,erb. kjallaraíbúð v’.ð Miklu braut. 4 herb. risíbúð við Kirkju- teig. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. 5 herb. risíbúð við Tómasar- haga. Hæð og ris, neðarlega við Bárugötu. Skipa og fasteignasalan (Jóhanes Lárusson) Kirkjuhvoli Símar: 14916 og 13842 7/7 sölu Nýleg 2 herb. jarðhæð við Brekkugerði. Sér inngangur Sér hiti. Tvöfalt gler. Rækt uð og girt lóð. Ibúðir i smiðum 3 herb. íbúð á 2. hæð á Sel- tjarnarnesi. Selst tilb. und- ir tréverk. Sér hiti. Tvöfalt gler. Fallegt útsýni. 4 herb. endaíbúð við Ljós- heima. Selst tilbúin undir tréverk. Öll sameign full- frágengin. Skipti á 4—5 her bergja íbúð, fullfrágenginni kemur til greina. 4 herb. íbúð á jarðhæð, við Mosgerði. Selst fokheld. Allt sér. 5 herb. íbúðir við Háaleitis- braut. Seljast tilbúnar und- ir tréverk. Öll sameign frá gengin. Sér hitaveita. 6 herb. íbúðir við Háaleitis- braut. Seljast tilbúnar und- ir tréverk. Öll sameign full frágengin. Sér hitaveita. 6 herb. raðhús, endahús i hæð við Háaleitisbraút. — Selst fokhelt. 6 herb. hæð við Borgargerði. Selst tilbúin undir tréverk. Sér inng. Sér hiti 6 herb. raðhús við Álíamýri Selst fokhelt n.eð miðstöð og tvöfö'ldu glexi. Kópavogur 3 herb. íbúðir við Kársnes- braut. Seljast fokheldar. 4 herb. íbúð við Holtagerði Selst fokheld. Allt sér. Bíl skúrsréttur. -5 herb. íbúð við HoUagerði. Selst fokheld. Allt sér. 6 herb. endaíbúð við Ásbraut. Selst fokheld með miðstöð og tvöföldu gleri. Öll sam- eign fullfrágengin. Þvotta- hús á hæðinni. 6 herb. einbýlishús við Vall- arbraut á Seltjarnarnesi. — Selst fokhelt. 5 herb. íbúðir við Smyrla- hraun, Þúfubarð og Öldu- slóð. Seljast fokheldar, mið- að við allt sér. EICNASALAN HtU.IAVlK "fióróur (§. S-talldóró^on Itoerftur þiuiyiMql. Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191; eftir kl. 7. Sími 20446. 7/7 sölu mjög góð og falleg 3 herb. íbúð. Bílskúrsréttur, við Álfheima. í Þorlákshöfn, raðhús. Seld i byggingu. 3 herb. íbúð í risi, við Mel- gerði í Kópavogi. Skemmtilegar fokheldar 6 herb. íbúðir við Nýbýla- veg. Steinn Jónsson hdL lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. Kaffisniltur Coctailsnittur Rauða Myllan Smuri brauð, neilai og nálíar sneiðar. Opið frá kl. 8—12,30. Sími 13628 Fjaðrir, fjaðrablöð, hijóðkútar púströr o. t'l. varahlutir margar gerðir bifreiða. Bílavörubuðin FJOÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.