Morgunblaðið - 10.06.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.06.1964, Blaðsíða 13
Miðvikuðagur 10. iúní 1964 MORGUNBLAÐIÐ 13 Skók Luorasveitin og ungax siumur með iiölux. Mixtúra 1 tónum og töluðu orði í Siglufirði Siglufirði, 31. maí. ÞRÁTT fyrir skammdegi vetr arins, einangrun og atvinnu- leysi, var líf og fjör í margs konar menningarstarfsemi hér í Siglufirði liðið misseri. Skól ar störfuðu með ágætum, barnaskóli, gagnfræðaskóli, — iðnskóli og tónlistarskóli, tóm stundahéimili var rekið af miklum myndarbrag, kórar aefðu af kappi og lúðrasveit lék myrkrið á flótta, að ó- gleymdu Leikfélagi Siglufjarð ar, sem lagðist með sveinum annars lí'fs í víking spíritism- ans (’Leikritið „Á útleið"). Hátindur þessarar menningar viðleitni var 40 ára afmælis- hátíð Vísis, þar sem milli 70 og 80 söngmenn og konur, lúðraþeytarar og aðrir tón- framleiðendur létu til sín heyra nú tvö kvöld á vökunni. Maðurinn að baki þessa tón- listarlífs er Þjóðverji, Gerhard Schmidt, ungur að árum, en fjölhæfur og óþreytandi í starfi. Hann er nú á förum, vonandi um stundarsakir, og síðasta skemmtunin, sem hann stjórnaði var „Mixtúra tóna og talaðs orðs“, sem Lúðrasveit Siglufjarðar o.fl. fluttu s. 1. þriðjudags- og miðvikudags- kvölds. Sviðsútbúnaður var fenginn (hugmyndalega séð) að láni úr 1001 nótt, litklæði, ljósa- dýrð, látbragðsleikur og ið- Gautar syngja. Ljosm. Mbl. Stgr. K.r.). andi fjör, blandaðist lúðralþyt og söng, öllum til ánægju og skemmtunar, er mixtúruna tóku inn, enda var hinn kunni leikari Júlíus Júlíusson í hlut verki apótekarans, sem fram- leiddi töfradrykkinn til flytj enda og hlustenda. Dagskráin var þessi: 1. Mixtúra — syrpa. 2. Hættulegt lyf — mixtúran dularfulla. 3. Kokokko — ítalskur menú ett (fjórar fiðlur). 4. Granada — paso dobler. 5. Nautabaninn — (sjá meðf. mynd). 6. Grettir og Glámur — Þátt ur úr Grettissögu. 7. Gamlix kunningjar — mars. 8. Trylltar trommur — Trommusóló: Rafn Er- lendsson. 9. Stjórnandinn dæmalausi — (apótekarinn tekur við hljómsveitarstjórn). 10. Holdið er veikti 11. Mamibo í últraljósL 12. Ástardraumur. 13. Mixtúra. Flytjendur, auk Lúðrasveit- ar Siglufjarðar, voru hljóm- sveitin Gautar, leikararnir Júlíus Júlíusson og Matta Rósa Rögnvaldsdóttir — og stjórnandinn ' inn austur- þýzki Siglfirðingur Gerhard Schmidt. St. Fr. Nautaatið'. Mambó í últraljósi. StaðarfelEsskóla sagt upp Hiiui ungi trommutíinleikari. HÚSMÆÐRASKÓLANUM að I Staðarfelli var sagt upp sl. sunnu dag. Guðsþjónusta hófst í Staðar- ' fellskirkju kl. 5 síðdegis og pré- I dikaði sr. Ásgeir Ingibergsson í I Hvammi. Kirkjan var þéttsetin. Að messu lokinni hófst skólaupp- ’ sögnin með ávarpi sr. Ásgeirs, I en hann er formaður skólaráðs. | Síðan talaði frú Ingigerður Guð- ijónsdóttir, forstöðukona og af- henti námsmeyjum prófskírteini. I Hæstar einkunnir hlutu Sigur- Ibjörg Björnsdóttir, Reykjavík, I 9,69 og Hólmfríður Lára Sigurð- ardóttir, Tjaldanesi, Saurbæ, 9,36. Hlutu þær báðar heiðursskjal frá I Breiðfirðingafélaginu í Reykja- | vík, ásamt peningagjöf. Þriðja , hæsta var Kristín Samúelsdóttir, Höllustöðum, Reykhólasveit, 9,36 ' og hlaut hún bókaverðlaun frá I forstöðukonu og manni hennar, | Ingólfi Eyjólfssyni. — Skólahald , gekk ágætlega í vetur. Nokkrar »konur dvöldust um tima í skól- lanum á vegum orlofsnefndar hús Jmæðra í Dalasýslu, auk hinna ireglulegu nemenda. \ Hópur 10 ára nemenda sótti iskólann heim við þetta tækifæri. iFærðu þær skólanum að gjöf /ljósastjaka, hina fegurstu gripi. IHjónin Kristjana Ágústdóttir og IMagnús Rögnvaldsson, vegaverk- ístjóri, Búðardal, gáfu skólanum (málverk eftir Kjarval. — Frk. /Halldóra Eggertsdóttir, náms- Istjóri, flutti ávarp við skólaslitin. t— Handavinnusýning námsmeyja tþótti fjölbreytt að vanda. — ^Þennan sama dag var fundur Jhaldinn í skólaráði Staðarfells- Iskólans og voru allir fulltrúar imættir. Þeir eru þessir: Ásgeir Llngibergsson, prestur í Hvammi, -Einar Kristjánsson, skólastjóri, Laugarfelli, Sigurður Ágústsson, alþingismaður, og húsfreyjurnar Elínbet Jónsdóttir, Innri-Fagra- dal, og Steinunn Þorgilsdóttir, Breiðabólstað. Auk þess mættu á fundinum Ásgeir Bjarnason og Jón Árnason, alþingsmenn, og Friðjón Þórðarson, sýslumaður. Rætt var um endurbætur á skóla húsinu og uppbyggingu hans. Húsið var allt yfirfarið hið ytra sl„sumar, en á þessu ári verður það endurbætt að innan. í ráði er og að skipuleggja staðinn, undir- búa byggingu skólastjórabústað- ar og aukið húsrými í þarfir skól- ans. Margar umsóknir hafa bor- izt fyrir næsta vetur og eru horf- ur á, að færri komist að en vilja, þar sem skólarými er næsta tak- markað. — Fréttaritari. New York, 8. júní NTB—AP. BANDARÍSKI rithöfundur- inn, Pamela Moore, fannst í dag# látin í íbúð sinni í New York. Er talið, að hún hafi framið sjálfsmorð. Pamela Moore var 26 ára að aldri. Hún hlaut mikla viðurkenn- ingu er hún var 18 ára fyrir bókina „Súkkulaði til morg- unverðar". Þ A Ð voru aðeins tvær skákir sem höfðu verulega þýðingu í 10. umferð, fyrir efstu sætin. — Reshewsky byggði upp harðvít- uga stöðu gegn Larsen, en Dan- inn skynjaði hættuna í tíma og gaf skiptamun fyrir peð. Með þessu móti tókst honum að hrifsa til sín frumkvæðið. Vegna tíma- hraks urðu keppendur ásáttir um jafntefli í 30. leik, en þá virtist mér Larsen hafa betri möguleika. Skák þeirra Gligoric og Spassky fylgir hér með stuttum skýring- um. ★ í elleftu umferð sigruðu Rúss- arnir í öllum fimm skákunum. Smyzlof átti furðulega auðvelt með að ná yfirhöndinni gegn Gligoric, sem fórnaði skiptamun til þess að halda í horfinu, en tókst ekki. Mjög skemmtileg var skák þeirrá Ivkovs og Portisch. — Sá fyrrnefndi átti peð yfir og betri stöðu er hann valdi að þráleika í 24. leik, vegna tímaskorts. Hvítt: S. Gligoric (Júgóslavía) Svart: B. Spassky (Rússland) Spánski leikurinn. 1. e4, e5. 2. Rf3, Rc6. 3. Bb5, Bc5. (Þessi leikur heyrir til þess elzta í þessari byrjun. Spassky hefur átt stóran þátt í að auka hróður leiksins). 4. c3, f5?! (Ein- staklega skarpur leikur, en það á mjög vel við skákstíl Leningrad- búans að tefla svona djarft). 5. d4. (Gligoric velur þessa leið sennilega af ótta við eitthvað nýtt. Fine bendir á 5. exf5, e4. 6. d4! sem beztu leið hvíts). 5. — fxe4. 6. dxc5, exf3. 7. Dxf3, De7. 8. Dh5f. (Leikið til þess að veikja peðastöðu svart). 8. — g6. 9. De2, d6. (Eftir 9. — Dxc5. 10. Bg5 á svart í erfiðleikum). 10. 0—0, Rf6. 11. Bg5, 0—0. 12. Rd2, 12. — d5. 13. Bxc6. (Erfitt er að benda á leið fyrir hvítt sem leiðir til betri stöðu. Til álita kom 13. b4, en svartur átti þá prýðilega mögu- leika á kóngsvæng). 13. — bxc6. 14. Rf3, e4. 15. Rd4, Dxc5. 16. f3, a5. 17. Df2. (Svartur hótaði Ba6). 17. — Ðd6. 18. fxe4. (Hvítur má engan tíma missa, vegna hótun- arinnar Bab og c6—c5). 18. — Rxe4. 19. Dxf8f, Dxf8. 20. Hxf8f, Kxf8. 21. Hflf, Kg7. 22. Bf4, Bd7. 23. Bxc7, a4. 24. a3, c5. 25. Rf3, Bb5. 26. Hdl, Rc4. 27. Bf4, Kf6. 28. h4, Kf5. 29. Bcl, Hb8. 30. Hel, h6. 31. Rh2, h5. 32. Rf3, Hb7. 33. Rg5, Rxg5. 34. hxg5. 34. — d4. (Það er athyglisvert að endatafl sem þetta, eru oft og tíðum van- metin, og því enda þau oft sem jafntefli. -Ef menn reyna að krifja stöðuna til mergjar þá koma þeir auga á hinar geysilegu hættur, sem hvítur þarf að var- ast. Og það er staðreynd að Gligoric tókst að tapa taflinu. 35. cxd4, cxd4. 36. Kf2, Hf7. 37. Kg3, Hb7. 38. He8, Be6. 39. Kf3. (Hvít- ur getur ekki valdað c-línuna). 39. — Bd5f. 40. Kf2, Hc7. 41. Bd2. Hc2. 42. Ke2, 42. — Bc4f. 43. Kdl, Hxb2. 44. Hf8f, Ke4. 45. Hf4f, Kd5. 46. Hf6, Bd3. 47. g3, Ha2. 48. Bcl, Bf5. 49. Hb6, Hg2. 50. Bf4, Ke4. (Hótar h4). 51. Bd6, d3. 52. Hb4f, Kd5. 53. Bf4, Bg4f. 54. Kcl, Hc2f. 55. Kbl, Bf5! 56. Hb5f, Ke4. 57. Bd6, Kf3. Gefið. Hótunin d3—d2 er of sterk. IRJóh. Æ^kulýðsrá) Reykfavíkur óskar að ráða íþróttakennara í 2—2 y2 mánuð frá 1. júlí. — Nánari upplýsingar veita: Formaður Æskulýðsráðs Dalvíkur, séra Stefán Snævarr og Jóhannes Haraldsson. Umsóknarfrestur til 20. júní.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.