Morgunblaðið - 10.06.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.06.1964, Blaðsíða 25
Miðvikudagur 10. júní 1964 MORGUNBLAÐIÐ 25 aiíltvarpiö Miðvikudagur 10. júni 7:00 Morgunútvarp 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp 18:30 Lög úr söngleikjum. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Ljóðalestur útvarpsins á lista- hátíð: Jóhannes úr Kötlum les kvæði eftir Bjarna Thorarensen. 20:20 Einsöngur: Engel Lund syngur íslenzk þjóðlög. 20:35 Trúræn skynjun; síðara erindi Séra Jakob Jónsson flytur 21:00 „Bergmál ftá Ítalíu'4: George Feyer leikúr á píanó. 21:20 I>egar ég var 17 ára: Flýtur á meðan ekki sekkur. Steindór Hjörleifsson flytur frásögu efitr Norðling. 21:45 Frímerkjaþáttur. Sigurður Þor- steinsson flytur. 22:00 Fréttir og veðurfregnlr. 22:10 Kvöldsagan: „Örlagadagar fyrir hálfri öld'4 eftir Barböru Tuch- man; VIII. Hersteinn Pálsson les. 22:30 Lög unga fólksins. (Bergur Guðnason kynnir). 23:20 Dagskrárlok. Frímerki og frímerkja- vo*.ur, — fjölbreytt úrval. Kaupum íslenzk frí- merki hæsta verði. FRÍMERKJA- MIÐSTÖÐIN Týsgötu 1 - sími 21170 Þrýstiker Baðvatns- geymar, afna., "ð fy rirliggj andi. /ELSMIÐJA 3jörns Magnússonar Ceflavík - Sími 1737 Hafið þér kynnzt hinum frá- bæra, ódýra Trabant? Hefur reynzt sérlega vel, enda mjög sterkbyggður. Viðgerðarþjónusta alla daga, varahlutir í úrvali. Loftkæld vél. Sjólfstillandi bremsur. 4 gíra kassi samfasa og margt fleira. Nokkrir bílar til afgreiðslu nú þegar. Leitið upplýsinga um þennan einstæða, ódýra smá- bíl, Trabant 600. EtNK AUMBOO INGVÁR HEÍ.GASON IPVGC-VAOOT'U 4 StMI Wbb'y SOUJUMBOÐ BlLAVAL lAUGAVEGi °0 'ST'MAR 1 I 9-5.66 VIOGEROAMONUSTA BIFREIPAÞJON.USTAN SUOAVOG' - Ódýrt — Ódýrt Drengjabuxur (terylene) frá kr. 250,00. Smásala — Laugavegi 81. IMælonskyrtur á 2ja til 14 ára. Stórt innflutningsfyrirtæki oska oð róðo ungan mann til gjaldkerastarfa, bankaviðskipta, verðútreiknings o. fL — Umsóknir skulu greina aldur, menntun og fyrri störf og berast afgr. Mbl. fyrir 17. þ.m., en merkjast: „Ráðvandur — 4517“. Styrkur verður veittur úr Stofnendasjóði Elli- og hjúkrunar- heimilisins Grund, þeim er starfa vilja að líknar- málum, sérstaklega þó í þágu eldra fólksins, og vilja kynna sér þau mál nánar erlendis. Veittar verða kr. 10.000,00. — Umsóknir þurfa að berast forstjóra stofnunarinnar fyrir 15. júlí n.k. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Trésmiður sem vilja taka að sér að reisa tvíbýlishús í Hvera- gerði nú í sumar, er vinsamlega beðinn að tala við forstjóra vorn, sem gefur allar frekari upplýs- ingar. Húsnæði fyrir hendi, ef óskað er. £111- og hjúkrunarheimilið Grund. Enskor bréfaskriftir Heildsölufirma í miðbænum vill ráða stúlku eða konu sem skrifar ensku, hálfan daginn, strax eða síðar. Umsókn merkt: „Enskar bréfaskriftir — 4518“ sendist til afgr. Mbl. sem fyrst. I KVÖLD leika og syngja hinir vinsælu SOLO nýjustu BEATLES-lögin. Aðgöngumiðasala hefst kl. 8 e.h. — Forðist þrengsli. — Komið tímanlega. Dansað til kl. 1 — Góða skemmtun. j Skemmtinefnd F. U. S. Ódýrar tilsniðnar hvítar og svartar. Dömu- og herrabúðin Laugavegi 55. Skútugarn! í mörgum litum. Hannyrðaverzlunin Þuríður SigurjónsdóttÍT. Aðalstræti 12. — Sími 14082. O R L A N E frönsku snyrtivöruverksmiðjurnar hafa sent einn af sérfræðingum sínum til Islands. Sérfræðingurinn veitir fúslega allar upplýsingar um ORLANE-snyrtivörurnar og rétta notkun þcirra, yður að kostnaðarlausu, í dag (miðvikudag) og á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.