Morgunblaðið - 10.06.1964, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.06.1964, Blaðsíða 17
Miðviku'dagur 10. *uní 1964 "t i i> - i ’* • i r! ’ MORGUNBLAÐIÐ 17 m Að stúdentsprófi loknu er fagnað þráðu marki, og oft stað- festa vinir og vandamenn óskir sínar og yonar og þakkir með fagurri minjagjöf. Gull og dýrir steinar kemur fyrst í hug, þegar einhvers skal minnast með viðhöfn og varðveita lengi. Verzlun okkar býður upp á fjölbreytt úrval fagurra gripa til minjagjafa. Gullsmiðir — Ursmiðir uón S'punösson SkoTlpripoverzlun „Fagur gripur er æ til yndis“ Guíuketill — Miðstöðvorketill Gufuketill 15—30 ferm. óskast. Einnig miðstöðv- arketill 12—15 ferm. — Upplýsingar gefur: Vélsmiðja IMjarðvíkur hf. Sími 1750. — Keflavík. Nauðungaruppboð V.b. Sæfari SH 104, eign Niðursuðu- og hrað- frystihússins Tjangeyri, Súðavíkurhreppi, N-ísa- fjarðarsýslu, verður eftir kröfu Landsbanka íslands — stofnlánadeildar sjávarútvegsins o. fl. — seldur á opinberu uppboði, sem fram fer í sýsluskrif- stofunni á ísafirði, þriðjudaginn 30. júní nk. kl. 13,30. Uppboð þetta var auglýst í Lögbirtingarblaði nr. 47, 50 og 53 1964. Sýslumaðurinn í Isafjarðarsýslu, 5. júní 1964. Jóh. Gunnar Ólafsson. Sumarleiga á íbúð Hjón búsett erlendis óska eftir að taka á leigu góða íbúð í Reykjavík, nú yfir sumartímann. — Há leiga í boði. — Upplýsingar í síma 24201. Blómaplönfur Höfum ennþá úrval af sérlega kröftugum vetrar- sáðum stjúpum í gulum, bláum, hvítum og rauðum lit og blandaða liti, einnig fjólur, bláar, gular og tvílitar. — Ennfremur morgunfrúr, levkoj, lemesía, flauelsblóm, skrautnál, kornblóm, ljónsmunna, paradísarblóm, petúnía og ýmsar fleiri tegundir. Gróðrarstöðin Grænahlíð. við Bústaðarveg. — Sími 34122. Blikksmiður óskast til starfa hjá blikksmiðju úti á landi nú þegar. Sveinn, 3ja ára eða eldri, myndi sitja fyrir. Allar nánari upplýsingar á City Hótel í dag frá kl. 18—21. Kona vön afgreiðslu óskar eftir starfi. Talar ensku, frönsku og norð- urlandamálin. — Tilboð, merkt: „4525“ sendist afgr. MbL Hert að erl. kaupmönnum í Kenya. Nairobi, 8. júní. — (AP) — STJÓRN Kenya tilkynnti í dag, að erlendir kaupmenn í Nairobi, sem flestir eru af Asíu-kyni, yrðu að gerast ríkisborgarar í Kenya eða hverfa úr landi að öðrum kosti, svo að Kenya-búar geti tekið við rekstri fyrirtækja þeirra. Það var iðnaðar- og viðskipta- málaráðherra landsins, Jam Mo- hamed, sem tilkynnti ákvörðun stjórnarinnar. Sagði hann gegna öðru máli um kaupmenn en er- lenda iðnrekendur. Stjórninni væri ljóst, að þeirra væri brýn þörf, ætti landið og þjóðin að taka svo hröðum framförum, sem nauðsynlegt væri. Hins vegar væri ekki ástæða til annars en minni háttar kaupsýsla, dreifing nauðsynjavarnings, væri í hönd- um landsmanna. Nú yrðu kaup- menn að gera-upp við sig hvort þeir ætluðu að verða Kenyabúar í raun og veru eða ekki. Vélskóflur til sölu Tvær notaðar vélskóflur sömu tegundar, með fylgi- tækjum, varahlutalager og flutningstækjum til sölu. Tækifæris verð og hagkvæmir greiðsluskilmál- ar. Lysthafendur sendi nöfn sín, merkt: „Pósthólf 524, Reykjavík“ fyrir 16. júní 1964. Innheímta Tökum að okkur innheimtu fyrirtækja gegn sanngjarnri þóknun. Þeir, sem hafa hug á að nota sér þjónustu okkar sendi tilb., merkt: „Rukkari — 4523“ á afgr. Mbl. fyrir 16. þ.m. Fiemri Lnxd í Ásum er til leigu. Velþekkt fyrir mikla silungsveiði. Tilboð óskast send fyrir 15. þ.m. til undirritaðra, er gefa allar nánari upplýsingar. PÁLL S. PÁLSSON, Reykjavík. Þormóður Sigurgeirsson, Blönduósi. Sófasettið K.R. 332 Ódýrasta sófasettið á markaðnum — en þó í gæðaflokki. Formfagurt og þægilegt. Fjaðrandi bak og sæti. Teak armar og ^ ^ ..^ ^ fætur. ^ Verð frá kr. 9450,- Ennfremur sófaborð — skrfiborð — skrifborðsstólar — svefn- bekkir 1 og 2ja manna — svefnbekkir með baki — stakir stólar og hið fagra Cleopötru- svefnherbergissett. Vesturgötu 27. K.R.-húsgögn simi 166S0- BÆJ ARFELÖG - VERKTAKAR rt wii INTERNATIONAL DROTT LOADER Vélskófla 4-in-l á beltum með skurðgröfu eða scarifier aftaná, ef vill. Þyngd samtals 6,3 tonn. Fjölhæf og afkastamikil t.d. við ámokstur, gatna- gerö, byggingar, símvirkjun, rafvirkjun o. fl. Hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. Nánari upplýsingar gefur VÉLADEILD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.