Morgunblaðið - 10.06.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.06.1964, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ 19 Miðvikudagur 10. júní 1964 Lok.aH í dag Vegna jarðarfarar verða skrifstofur okkar og vöru- geymslur lokaðar frá hádegi í dag. Kexverksmiðjan FRÓN hf. Volkswagen 1956 Volkswagen 1956 til sölu. Bifreiðin er skemmd eftir ákeyrslu og er til sýnis á bifreiðaverkstæðinu Hemli, Elliaðavog 103. Tilboð sendist verkstjóra á staðn- um fyrir 16. þ.m. IbúBareigendur Höfum kaupanda að góðri 2ja—3ja herb. íbúð í smíðum í Austurborginni. Góð útborgun. Höfum einnig kaupendur að flestum stærðum íbúða full- gerðum og í smíðum. Austurstæti Í2. Símar 14120 og 20424. Vilja Landsbanka- útibú á Hornaf irði Höfn, Hornafirði 4. júní SÝSLUFUNDUR Á-Skaftafells sýslu var haldinn dagana 1. — 3. júni. Fundurinn tók mjög mörg innanhéraðsmál til meðferðar og samþykktar. Meðal annara mála má nefna áskorun á þingmenn kjördæmisins að vinna að því að í héraðinu verði byggður hér- aðsskóli gagnfræðastigs, áskorun til Landsbanka íslands að komið yrði upp útibúi frá nefndum banka á Höfn í Hornafirði hið allra fyrst, helzc á þessu ári. Samþykktir voru gerðar um héraðsskjalasafn, byggðasafn og margt fleira. þar var. og jafnað niður sýsluvegagjaldi samkvæmt hinum nýju vegalögum, en hreppavégir eru nú allir lagðir niður. Niðurstöðutölur sýslusjóðs námu 383 þs. kr. — Fréttaritari Fyrsta síldin til Ólafsfjarðar Ólafsfirði, 4. júní: — f DAG barst fyrsta síldin á land hér í bæ. Jörundur III kom hing að í morgun með 1500 mál af síld, sem skipið fékk austur af Langanesi. Var síldin mjög fal- leg, 16—'18% feit. í frystingu fóru 250 tunnur, en síðan sigldi skipið með afganginn ti! Krossa ness til bræðslu. — Jakob. Vöruflutningar Reykjavík Akureyri Austíirðir Ferðir og vörumóttaka alla virka daga til Akur- eyrar. Til Austfjarða eru ferðir mánudaga og fimmtudaga frá Reykjavík. AFGREIÐSLUR: í Reykjavík: Skipaafgr. Jes Zimsen. Á Akureyri: Bifreiðast. Stefnir. Á Seyðisfirði: Karl Nielsen, kaupm. Á Reyðarfirði: Kristinn .Magnússon, kaupm. Á Egilsstöðum: Hákon Aðalsteinsson. Á Eskifirði: Kaupfélagið Björk. í Neskaupstað: Kaupfélagið Fram. Bifreiðastöðin Stefnir. ÞETTA GERÐIST ALWN6I Kíkisstjórnin leggur fram á Alþingi frumvarp til laga um kísilgúrverk- cmiðju við Mývatn (7) Útvarpsumræður frá Alþingi um ut- anríkismái (11). Bíkisstjórnin leggur fram á Alþingi, frumvörp, er fela i sér lækkun skatta og útsvara (1S). Vegaáætlun lögð fyrir Alþingl. Framlög til vegagerða hækki um rúm- ar 100 millj. kr. (16) Alþingi samþykkir ferðamálafrum- varp ríkisstjórnsrinnar (25). VEÐUR OG FÆRB Vatnavextir i Núpsvötnum hindra Öræfaferð um 300 Reykvíkinga (1). Siglufjarðarskarð fært bílum (10). Kólnar i veðri og snjókoma sunnan- Xands (12). Vegurinn um Hólsfjöll fær í nær allan vetur (15). Jörð óspillt, en heyfirningar ekki miklar þrátt íyrix eindæma góðan vetur (17). Mjög góður vetur kveður með snjó- föli víða á láglendi (22). Veðurblíðaati vetur á þessari öld hefur kvatt (23). ÚTGERÐIN Heildaraflinn 1963 varð 773.602 tonn, eða nokkru minnl en árið áður (2). L'oftur Baldvinsson aflahæsti bátur á Patreksfirði með 1017 lestir frá ára- mótum (2). Hornafjarðarbátar hafa aflað 2240 lestir frá áramótum (2). Bolungarvikurbátar hafa aflað 2275 lestir frá áramótum (3). Afli Akranesbáta 6.456 lestir frá éramótum (5). Fundur alþjóðahafrannsóknarráðsins haldinn i Reykjavik (7). Ohemju afli berst til Vestmanna- eyja og Þorlákshafnar (8). 12 — 13 hundruð lestir berast á land i Eyjum á einum degi. Vinnuaflsskort- ur (12). Akranesbátar með 8900 lestir frá nýári (17). Afli Ólafsvikurbáta 1400 lestum meiri en á sama tíma 1 fýrra (18). Vélbáturinn Haildór Jónsson fær yfir 100 lestir i þorskanót i einum róðri (18). Bátar með þorskanót fá óhemjuafla. Mótökuskilyrði í verstöðvum á þrot- um og saltlaust orðið. Guðmundur Þórðarson á metið, nær 130 lestir i einum róðri (21). Vélbáturinn Sigurpáll fær 90 lestir *í þorski I einu kasti (23). Tveir togarar urðu að landa norðan lands, þar sem ekk: var hægt að taka við aflanum fyrir sunnan (25). Nýr 192 iesta fiskibátur, „Ólafur Friðbertsson“, kemur tii Súganda- fjarðar (25). Togaraafli í mar* lélegri en í fyrra <28.1. Afli Keflavíkurbáta 19.628 lesUr frá áramótum U1 15. apríl (28). MENN OG MÁI.EFNI Smith aðmíráli, yfirmaður flota At- lantshafsbandalagsms, í heimsókn hér (1, 2). Þórður Magnússon, bókbindari, hef- ur starfað í 67 ár í ísafoldarprent- smiðju (1). Steindór Stelndórsson, menntaskóla kennari, situr fund alþjóðaféiags gróð- urfélagsfræðinga (1). Sigurjón Sveinsson, arkitekt, ráðinn byggingarfuUtrúi i Reykjavík (3). Bandaríski verkalýðsfrömuðurinn David Lasser i heimsókn hér (4). Sex islenzkir þingmenn fara til Bretlands í boði brezku ríkisstjórnar- innar (5). Guðný Ámundadóttir hlýtur hæsta vinning í happdrætti DAS, einbýlishús og bíl (5). Ásgeir Ásgeirsson, forseti, verður i framboði við kjör forseta íslands 28. júni n.k. (8). Flugfélag íslands býður fulltrúum 27 íslenzkra blaða i Englandsferð (8). Tómas Árnason öðlast réttindi sem hæstaréttarlögmaður (8). Brezka skáldið W. H. Auden heim- sækir ísland (9). Danski prófessorinn Max Kjær-Han- sen flytur fyrirlestur hér (10). Birgir Þorgilsson og Einar Helgason taka við framkvæmdastjórastörfum hjá Flugfélagi íslands (17). Dr. Jóhannes Nordal kosinn formað- ur Seðlabankastjórnar (19). Dr. Peter Hallberg flytur háskóla- fyrirlestra hér (21). Prófessor Richard Finn Tomasson heidur hér háskólafyrirlestra (21). Paui H. Nitze, flotamálaráðherra Bandarikjanna, í stuttri heimsókn (21) Helgi Tómasson, listdansari ráðinn sólodansari nýs balletfiokks i Bánda- ríkjunum (22). John Sigvaldason, maður af íslenzk- um ætturn, skipaður sendiherra Kanada hér á landi (22). Innflytjendur íslenzkrar saltsiidar i Svíþjóð í heimsókn (23). Konráð Guðmundsson ráðinn for- stjóri Hótel Sögu (25). Norsk ungmenni höggva girðingar- staura fyrir íslenzka skógrækt (25). Sveinn Tryggvason tekur við rit- stjórn Árbókar landbúnaðarins (29). BÓKMENNTIR OG LISTIR Bandarískur stúdentakór heldur söngskemmtun hér (3). Önnur útgáfa aí Lögfræðlngatali Agnars Kl. Jónssonar komin út (4). Kristján Daviðsson heldur málverka sýningu i Reykjavik (4). Sjónleikurinn Galdra Loftur sýndur á Akureyri (5). Þjóðleikhúsið sýnir „Táningaást'* eftir Ernst Bruun Olsen. Leikstjórn annast Benedikt Arnason og Erik Bidsted (7). Liljukórinn heldur hljömleika i Reykjavík (9). Tilraunaleikhúsið sýnir „Reiknivél- ina“ eftir Erling E. Halldórsson (9). Sópransöngkonan Lone Koppel syng ur með Sinfóníuhljómsveitinni (9). Halldór Laxness skrifar um för sina til ísrael (11). 129 úthlutað iistamannalaunum (12). Þjóðleikhúsið tekur á leigu lítinn sal til þess að geta sett þar á svið umfangslítil leikrit (15). Frægir hljómlistarmenn væntanlegir til íslandg, Azkenazy, Frager, Di Stefano og Anna Moffo (18). „Austan Elivoga'* nefnist ný ljóða- bók eftir Böðvar Guðmundsson (18). Komin er út bók um ættleiðingu, eftir dr. Símon Jóh. Ágústsson (18). Sýning á myndiist barna og unglinga haldin í Reykjavík (18). Gunnar Á. Hjaltason heldur mál- verkasýningu í Hafnarfirði (19). Polyfónkórinn heldur tónleika i Kristskirkju (19). Sinfóníuhljómsveitin og Söngsveit- in Filharmonla flytja „Requiem Mozarts“ (22). Tveir söngvarar víkja fyrir tveimur leikurum í Sardasfurstinnunni, sem Þjóðleikhúsið sýnir i vor (22). 400 ára afmælis Shakespeares minnzt hér (23). Snorri Sveinn Friðriksson heldur sýningu á teikningum sínum (25). Sigursveinn D. Kristinsson stofn«ir tónskóla í Reykjavík (26). Myndlistarfélagið heldur vorsýningu í Reykjavík (30). FRAMKVÆMDIR Ungur fiugmaður, Guðbjörn Charl- ess, kaupir tveggja hreyfla Piper Apache-flugvél, sem staðsett verður á ísafirði (1). Fiskmiðstöðin h.f. reisir mikið fisk- vinnsiuhús í Öi-f-.risey (1). Nýr sjúkrabíll tekinn í notkun i Reykjavík (3). Flugsýn h.f. kaupir nýja flugvél af gerðinni Beecraít C-45H (4). Nudd- og gufubaðstofa sett upp i Hótel Sögu (8). Verið er að smíða vatnaskip, sem nota á sem veiðhiótel á Hlíðarvatni í Hnappadal (9). Heildarskipulag Stór-Reykjavíkur skýrt í frumdráttum (11). Nýr miðbær á að risa í Kringlu- mýri (11). Suðurgata á að liggja til sjávar um Grjótaþorpið (11). DAS ver nú 40% hagnaðar til bygg- ingar húsa fyrir aldrað fólk um land allt (11). Teikning gerð að nýju, glæsilegu hóteli 1 Vestmannaeyjum (12). Reykvíkingar íá ný garðlönd í Skammadal (14). Ný frímerkjaverzlun opnuð að Týs- götu 1 í Reykjavík (14). i marz 23 bæir á Tjörnesi fá rafmagn frá Laxárvirkjun (15). Lóðum úthluíaö í þremur nýjum hverfum i Reykjavík (15). Fyrsta kerið sett framan við hafnar garðinn í Þorlákshöfn (16). Verksamningur um byggingu Raun- vísindahúss Háskólans á Melunum gerður (16). 85 stiga heitt vatn úr borholu við Selfoss (17). Kostnaður við Tollvörugeymsluna um 10 millj. kr. (18). Tveir nýir bátar smíðaðir í skipa- smíðastöð KEIA á Akureyri (18). Bátalón í Hafnarfirði lýkur smíði 20 lesta báts (18). Hafnargerðinni í Bolungarvík lýkur i sumar (18). Búnaðarbanki tslands stofnar útibú 1 Stykkishólmi (22). Framkvæmdum við Siglufjarðarveg frestað (23). Orka h.f. opnar nýtt verkstæði fyr- ir Fiat-bíla (26). Skipadeild SÍS fær nýtt 2750 lesta flutningaskip Mælifell (26). Nýtt hraðfrystihús á Stokkseyri tek- ur til starfa (28). Ólafur Þórðarson, framkv.stj., finn- ur upp hausingavél, sem vinnur 42 fiska á mínútu (28). Keflavíkurvegurinn mun kosta 240 millj. kr. (30). Flugfélagið liyggur á flugvélakaup, Fokker Friendship vél líklegust (30). Salt í vatninu úi borholunni í'Vest- mannaeyjum (30). FÉLAGSMÁL Kjaradómur úrskurðar að laun ríkisstarfsmanna skuli óbreytt (1). Nýjar reglur um afgreiðslutíma sölubúða i Reykjavik ganga í gildi (1). Menning arsamtök háskólamanna vilja stofna kvikmyndaráð (2). BSRB mótmælir úrskurði kjaradóms 1 launamálum opinberra starfsmanna (4). Gissur Sigurðsson kjörinn formaður Meistarafélags húsasmiða (4). Fundur opinberra starfsmanna mót mælir úrskurði kjaradóras um launa- mál (7). Svavar Gests kjörinn formaður Fé- lags islenzkra hljóðfæraleikara (8). Grímur Bjarnason endurkjörinn for maður Meistarasambands byggingar- manna (8). Verzlunarmannafélag Reykjavikur hafnar nýju regiugerðinni um lokunar tíma sölubúða (8). Námskeið haldið fyrir fóstrur og gæzlukonur á ieikvöllum, dagheim- ilum og leikskó.'um borgarinnar (9). 3460 sóttu starfsfræðsludaginn 1 Reykjavík (9). Þrjár félagsdeildir Norræna félags- ins stofnaðar á Austurlandi (9). Sigurbjörg Lárusdóttir endurkjörin formaður Sjá'fslæðiskvennafélags Ár- nessýslu (9), Magnús Sigurðsson, skóiastjóri færir Hjálparsjóði æskufólks 100 þús. kr. gjöf, ágóða af sýningu myndarinnar „Úr dagbók lifsins". (9). Starfsfræðsludagur á Akureyrl (11). Varðbergsfélög stofnuð á Siglufirði og Sauðárkróki (12). Bergsteinn Guðjónsson endurkjör- inn formaður Bifreiðastjórafélagsins Frama (14). Fundur utanríkisráðherra Norður- landa haldinn í Kaupmannahöfn (16). Um 106 islenzkir læknar eru nú við störf erlendis (16) Alþjóðlegt sjóstangveiðimót haldiS í Reykjavík (18). Skólaárið 1962—63 voru 24.544 börn í barnaskólum hér á landi (18). Alþýðusambandið tjáir sig reiðu- búið til viðræðna um stöðvum verð- bólgunnar (19). Fjáreigendur skora á Alþingl að banna ekki sauðfjárhald í landi Reykja víkur og nærliggjandi kaupstaða (19). SUS heldur ráðstefnu á Akureyrl um efnahagsþróun á Norðurlandi, þróunarsvæði og stóriðju (21). Stofnþingi Sambands byggingar- manna frestað (21). Samningar nást milli farmanna og vinnuveitenda i21). Verkalýðsfélög á Norður- og Austur landl samþykkja að segja upp samn- ingum 20. maí (23). Fundur landbúnaðarráðherra Norð- urianda haldinn í Helsingfors (23). Hátíðahöidin á barnadaginn þau fjöl mennustu til pessa (25). Ráðstefna um áfengismál haldin l Reykjavik (26). Útsvarsmál Kaupfélags Skagfirðinga tekið upp að nýju (26). Hjarta- og æðasjúkdómavarnafélag Reykjavíkur stofnað (28). Verkámannaíélagið Hiíf 1 Hafnar- firði segir upp samningum (28). Gunnlaugur Snædal kjörinn fonnað ur Læknafélags Reykjavíkur (29). Sameiginleg hátíðahöld verkalýðs- félaganna í Reykjavík (29). Kvennadeild stofnuð innan Skag- firðingafélagsins. Margrét Margeirs- dóttir formaður (30). 15 luku burtfararprófí frá Iðnskól* Akraness (30). SLYSFARIR OG SKAÐAR Flugafgreiðslan a Egilsstöðum brenn ur tii ösku (1). Sigurður Ágústsson, alþm., skerst á höfði í bilslysi (1). Vatnsæð sprakk á Suðurlandsbraut og oUi það miklu flóði og skernmd- um í íbúðum (1). Bæjarhúsin að Glæsibæ í Sléttu- hlíð brenna og emnig fjárhús. Fór- ust þar 10 kindur og allmörg hænsni (1) 17 ára pUtur feliur af húsþaki i Sandgerði og bíður bana (1). Skíðaskáli V’k’ug, brepuur til ösku (1).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.