Morgunblaðið - 16.06.1964, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 16.06.1964, Qupperneq 14
14 MORGU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 16. }úní 1964 Listahátíð Sýning Arkitektafélags íslands á byggingarlist að Laugavegi 26 er opin til kl. 17 í dag, en kl. 13—22 á fimmtudag og föstudag. * Arkitektafélag íslands. Skiptafundur í þrotabúi Werners Gusovius, Vonarstræti 12, hér í borg, verður haldinn í skrifstofu borgarfógeta Skólavörðu- stíg 12, föstudaginn 19. júní 1964, kl. 1,30 síðdegis. Verða þá teknar ákvarðanir um ráðstöfun eigna þeirra, sem fram kojiu við framhaldsuppskrift á búinu svo og gerð grein fyrir lýstum kröfum. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 13. júní 1964. Kr. Kristjánsson. ÁhaldasmiÖur . Staða áhaldasmiðs við Áhaldadeild Veðurstofu ís- lands er la«s til umsóknar. Laun samkvæmt 12. launaflokki kjarasamnings starfsmanna ríkisins. Nánari uppl. í Áhaldadeild Veðurstofunnar, Sjó- mannaskólanum Reykjavík. Umsóknum um stöðu þessa ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskast skilað til samgöngumálaráðuneytisins fyrir 30. þ.m. VEÐURSTOFA ÍSLANDS. Hafið þér kynnzt hinum frá- bæra, ódýra Trabant? Hefur reynzt sérlega vel, enda mjög sterkbyggður. Viðgerðarþjónusta alla daga, varahlutir í úrvali. Loftkæld vél. Sjólfstillandi bremsur. 4 gíra kassi samfasa og margt fleira.. Nokkrir bílar til afgreiðslu nú þegar. Leitið upplýsinga um þennan einstæða, ódýra smá- bíl, Trabant 600. EINKAUMBOD INGVAR HELGASON TPVOCVAGOTU 4 SIMI I96S5 SOlUUMBOO BlLAVAL IAuGAVEGi °0 SIMAP 19097- 109pft VIOGEROA6JONUSTA BIFREIDAþJONUSTAN SUOAVOf.l 'V. !■ jölritun — prentun kópering Klapparstíg 16 Simar: 21990 — 51323 HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN Ný sending af kjóla og dragtaiefnum úr Terylene, Diolene og Tricel twill. AUSTURSTRÆTI SlMI 179 Strauning ójoörí Silkimjúk í sjón og reynd Fislétt Hörundið andar í gegnum skyrtuna Hleypur ekki Litekfa.. Garðanet 1x50 m — 2” möskvi. H. Benediktssan hf. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í húsi við Sörlaskjól (8 ára gamalt) er til sölu. Hitaveita kemur á árinu. Eignarlóð. Bílskúrs- réttur. — Upplýsingar í síma 41175 eftir kl. 3 í dag. Stúlkur 'óskast til að leysa af í sumarfríum. Upplýsingar ekki í síma. D R í F A , Baldursgötu 7. Heildverzlun Sá sem getur lagt fram kr. 300.000,— lágmark getur orðið meðeigandi að heildverzlun með mjög góð við skiptasambönd. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „Heildverzlun — 4556“. Fánar 17. júní Ódýrir barnafánar úr taui fyrirliggjandi. Fjölprent hf. Hverfisgötu 116. — Sími 199°'' THRIGE Rafmagnstalíur Höfum fyrirliggjandi: 200 — 300 — 500 og 1000 kg. RAJFMAGNSTALÍUR Utvegum með stuttum fyrir allt að 10 tonna talíur. LUDVIG STORR THRIGE er heimsþekkt dönsk Tæknideild framleiðsla. sími 1-1620. Húseigendur - Athugið Okkur vantar húsnæði fyrir léttan iðnað í Rvík eða nágrenni. — Ekki minna en 50 férm. — Tilboð sendist Mbl. merkt: „4564“. íbúð til sölu ( Við Háaleitisbraut er til sölu vönduð og fullfrá- gengin 5 herb. íbúð. Nánari upplýsingar veitir undirritaður GUSTAF ÓLAFSSON, HRL. Austurstræti 12 — Sími 13354.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.