Morgunblaðið - 16.06.1964, Page 29
Þriðjudagur 18. júní 1964
MORGUNBLADI0
29
Ódýrt — Ódýrt
Sumarjakkar felpna kr. 195.—
Smásala — Laugavegi 81.
Skrifstofustúlka
óskast að Hótel Borg. Málakunnátta og
vélritun nauðsynleg.
Aðalfundur
Sambands ísl. byggingarfélaga áður aug-
lýstur 19. þ.m. verður að Hótel Sögu 2. hæð
kl. 5 e.h
STJÓRNIN.
íbúðir til sölu
2ja herb. góð kjallaraíbúð í sambýlishúsi við Háa-
leitisbraut tilbúin undir tréverk nú þegar. Er
öll á móti vestri og næstum ekkert niðurgrafin.
; Sér hitamæling.
i 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð við Réttarholtsveg, til-
búin undir tréverk fljótlega. Aðeins 4 íbúðir í
húsinu. Sér hitakerfi. Gott útsýnL
3ja herb. hæð í sambýlishúsi við Fellsmúla tilbúin
undir tréverk fljótlega. Sér hitaveita.
3ja til 4ra herb. íbúð á 4. hæð í sambýlishúsi við
Kleppsveg. Stærð um 130 ferm. Innréttingar
eru vandaðar og gólf teppalögð. Mjög fagurt
útsýni.
5 til S herb. endaíbúðir á hæðum í sambýlishúsi við
i Fellsmúla tilbúnar undir tréverk fljótlega.
Sér hitaveita.
5 herb. hæð í 3ja íbúða húsi við Sólheima. Selst
fokheld með uppsteyptum bílskúr. Allt sér.
Gott útsýni.
5 til 6 herb. uppsteypt parhús á góðum stað í Kópa-
vogi. Stærð um 140 ferm. Stórar svalir móti
suðri á efri hæð.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala.
Suðurgötu 4. — Sími 14314.
gHÍItvarpiö
Þriðjudagur 16. júní.
7:00 Morgunútvarp
12:00 Hádegisútvarp
13:00 „Við vinnuna'*: Tónleikar.
15:00 Síðdegisútvarp
18:30 Þjóðlög frá ýmsum löndum.
18:50 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Á Akrane.si frá morgni til kvölds:
Dagskrá á 100 ára afmæli verzl-
unar á Skipaskaga. Stefán Jóns-
son tekur saman.
21:00 Þrjú lög fyrir kór og hljómsveit
rússneska útvarpsins flytja; Alex
ander Gauk stj.
21:15 „Anno 1959“ smásaga eftir Guð-
mund Halldórsson á Bergsstöð-
um í Svartárdal.
Höfundur les
21:30 Sinfónía í C-dúr „Leikfangasin-
fónían“ eftir Haydn.
Kamm-erhljómsveitin í Berlín
leikur; Hans von Benda stj.
21:40 íþróttir.
Sigurður Sigurðsson talar.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Kvöldsagan: „Örlagadagar fyrir
hálfri öld‘‘, kaflar úr bók eftir
Barboru Tuchmann; X.
Hersteinn Pálsson les.
22:30 Létt músik á síðkvöldi:
Atriði úr „Kátu ekkjunni4* óper
ettu eftir Lehár.
Mimi Engela-Coertse; Friedl
Karl Terkal oJl. syngja með
kór og hljómsveit Þjóðaróper-
unnar í Vín; Hans Hagen stj. —
Magnús Bjarnfreðsson kynnir.
23:20 Dagskrárlok.
GLEBAUGNAHIÍSID
TEMPLARASUNDI3 (homið)
ANGL I
Síldarstúlkur
Viljum ráða nokkrar stúlkur til síldarsöltunar
í sumar. — Frítt húsnæði og fríar ferðir.
Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn.
KAUPFÉLAG RAUFARHAFNAR.
Trúlofunarhnngax
HALLDÓR
Skólavörðustíg 2.
Gólfleppi
margar faUegar tegundir.
Teppadreglar
300 cm.
©
Alltaf f jölgar Volkswagen
VOLKSWACEN er fyrirliggjandi
Vinsældir VOLKSWAGEN hér á landi sanna
ótvírætt kosti hans við okkar staðhætti. —
VOLKSWAGEN er ekkert tízkufyrirbrigði,
það sannar hið háa endursöluverð hans.
©
Ferðist í VOLKSWAGEN
Simi
21240
Laugavegi
170-172
Gangadreglar
í fjölda fallegum litum.
Teppafílt
nýkomið.
Glæsilegt úrval.
)
GEYSIR HF.
Teppa- og dregladeildin.