Morgunblaðið - 16.06.1964, Page 32
133. tbl. — Þriðjudagur 16. júní 1964
■SfSERVFS
IpýljSERVIS
1* 11S E R V E S Servis
E1 fiSERVIS Jtíria LAuuAVtfii
KSbhhI|SERVIS
islendingur fékk leyfi Komm-
únistaflokksins til að gifta sig
í BRÉFI, sem Kjartan Ólafs-
son, framkvæmdastjóri Sam-
| Listahátíð- ]
| inni lýkur (
(á föstudag]
Forsetahjónin
meðal gesta
í lokahóíinu
| ListahátiSinni lýkur með :
l samkvæmi, sem haldið verð- 5
I ur að Hótel Sögu n.k. föstu- l
1 ðagy og hefst kl. 7 síðdeg- I
í is. Veizlustjóri verður dr. Páll ;
l ísólfsson, en aðalræðumaður =
\ Tómas Guðmundsson skáld. :
I Forsetahjónin æitla að sýna 1
É listamönnun-. þann sóma að ;
l sækja samkvæmið.
: Félag íslenzkra leikdóm- i
| enda hefur óskað eftir að fá =
: afhenda silfurlampa sinn í \
[ samkvæminu.
| Samkvæmið er opið öllum, \
I og verða aðgöngumiðar seldir \
É í anddyri Súlnasalarins í dag i
[ kl. 4-6 e.h. {
Billich Brynjólfur
Erlingur Guðm. Guðj.
einingarflokks alþýðu, Sósía-
listaflokksins, hefur ritað
miðstjórn kommúnistaflokks-
ins í Austur-Þýzkalandi, kem
ur fram, að blessun beggja
kommúnistaflokkanna þarf
til þess, að Islendingur, sem
verið hefur við nám í Austur-
Þýzkalandi, megi giftast þar-
lendri stúlku. í bréfinu segir,
að íslenzki kommúnistaflokk-
urinn hafi ekkert á móti gift-
ingunni og heimili íslendingn
um að kvænast.
Hinn 6. marz sl. skrifaði Kjart-
an Olafsson, framkvæmdastjóri
Sameiningarflokks alþýðu, Sósíal
istaflokksins, bréf í nafni flokks-
ins til miðstjórnar kommúnista-
flokks Austur-Þýzkalands. — í
bréfinu segir hann, að nafn-
greindur íslenzkur kommúnisti,
sem hefur verið að læra í 2% ár
í Ernst Thalmann Ingenieur
Schule fúr Schiffstechnik í Warne
munde í Austur-Þýzkalandi og
muni ljúka námi 1965, sé ást-
fanginn af þýzkri stúlku, sem
heitir Ursula Gehrig og óski hann
eftir að kvænast henni.
Framkvæmdastjóri kommún-
istaflokksins segir í bréfinu, að
Islendingurinn hafi skýrt honum
frá þessu málefni. Hann segir
að islenzki kommúnistaflokkur-
inn hafi ekkert á móti því, að
þessi gifting eigi sér stað og
heimili íslendingnum fyrir sitt
leyti að ganga í hjúskap, ef aust-
ur-þýzki kommúnistaflokkurinn
hafi heldur ekkert við ráðahag-
inn að athuga!
fslendingurinn, sem hér um
ræðir, er 25 ára að aldri.
Landsfundur
ELLEFTI landsfundur Kvenrétt
indafélagsins verður haldinn í
Breiðfirðingabúð dagana 19.—22.
júní.
Aðalmál fundarins verða: Fjöi
skyldan og þjóðfélagið, konurn-
ar í atvinnulífinu og konurnar
og stjórnmálin.
Askoruninni ekki beint
að réttum málsaðila
Morgunblaðinu hefur borizt
• eftirfarandi tilkynning:
„SENDIHERRA Bandaríkjanna
ritaði í morgun (15. júní) þeim
Jónasi Árnasyni og Ragnari Arn
alds eftirfarandi bréf sem svar
við kröfu þeirra, er fram var bor
in sl. laugardag um lokun sjón-
vapsstöðvarinnar í Keflavík 17.
júní:
Ameríska sendiráðið, Rvík,
15. júní, 1964.
Kæri hr. Jónas Árnason og hr.
Ragnar Arnalds:
Eins og ég skýrði yður frá,
þegar þér komuð í sendiráðið sl.
laugardag til að afhenda kröfu
um, að niður verði fellt sjónvarp
frá Keflavík 17. júní, fagna ég því
ævinlega að kynnazt skoðunum
íslendinga á málefnum, sem
varða sambúð íslands og Banda-
ríkjanna. En framkvæmd sú,
sem þér gerið kröfu til í bréfi
yðar, snertir atriði, þar sem ut-
anríkisráðuneytið er hinn rétti
málsaðili.' Kröfur yðar ætti pess
vegna að stíla til þess ráðuneyt-
is.
Yðar einlægur,
James K. Penfield,
sendiherra Bandaríkjanna“.
-- XXX ------
Um þetta mál er rætt í rit-
stjórnargreinum í dag.
Guðno. Jónssou Róbert Rúrik Sigurveig Skúli Ævar
22 héraðsmót Sjálfstæöis-
manna í sumar
f SUMAR efna Sjálfstæðis-
menn til héraðsmóta viðs vegar
wn landið. Er ákveðið að halda
22 héraðsmót á tínvibilinu 4.
júU til 13. september.
Á samkomum þessum munu
forystumenn Sjálfstæðisflokks-
ins mæta að venju og verður
siðar skýrt frá ræðumönnum á
hverjum stað.
Á héraðsmótunum skemmta
leikararnir Brynjólfur Jóhann-
esson, Róbert Arnfinnsson, Rúr-
ik Haraldsson og Ævar Kvaran.
Ennfreir.ur verður til skenrvmt-
unar einsöngur og tvisöngur.
Flytjendur verða óperusögnvar-
arnir Erlingur Vigtússon, Guð-
mundur Guðjónsson, Guðmund-
ur Jónsson og Sigurveig Hjalte-
sted og pianóleikararnir Carl
Biliich og Skúli Halldórsson.
Héraösmótin verða á þeim
stöðum, sem hér segir:
4. júli Vopnafiröi.
5. júlí IðavöIIum, Fljótsdals-
héraði.
18. júlí Ámesi, Árneshr.
Strandasýslu.
19. júií Búðardal.
25. júlí Kirkjubæjarklaustri.
2«. júii HeJlu.
25. júlí Sævangi, Strandasýslu.
26. júií Króksf jarðarnesi.
8. ágúst Sauðárkróki.
9. ágúst Víðihlíð V-Húnavatns
sýslu.
15. ágúst Patreksfírðí.
16. ágúst Reykjanesi við Isa-
fjarðardjúp.
29. ágúst Hellissandi
29. ágúst Siglufirði
30. ágúst Blönduási.
5. sept. ísafirði.
5. sept. Skúlagarði.
6. sept. Suðureyri.
6. sept. Akureyri.
12. sept. Hornafirði.
12. sept. Selfossi.
13. sept. Breiðdal S-Múl.
Nánar verð-ur skýrt fré tjl-
högun hvers héraðnmóle, iöur
en það verður Itóúdjö.
•lAWOAVEOl u «íml 21800
Askenazy og Frager að æfingu í Tónlistarskólaiium í gær-
kveldi
Frager kominn
til landsins
Örstutt spjall við íingralipra fótboltamenn
Á sunnudag kom til
landsins Malcolm Frager,
bandaríski píanóleikarinn
ungi, vinur Vladimirs Ask
enazys. Halda þeir sam-
eiginlega tónleika í
Reykjavík n.k. fimmtudag
og síðar að öllum líkind-
um í Skjólbrekku í Mý-
vatnssveit. Einnig heldur
Frager einleiksbljómleika
í Reykjavík og e.t.v. víð-
ar á landinu.
Fréttarmaður Mbl. hitti
þessa ungu og glaevsilegu full-
trúa Austurs og Vesturs sem
snöggvast í gærkveldi, þar
sem þeir voru að æfingu í
Tónlistarskólanum. Voru þeir
kampakátir — léku á als
oddi og var býsna auðvelt
að gleyma, að þar væru á
ferð heimskunnir snillingar.
Ofan úir kennslustofun'ni,
þar sem þeir æifðu, sáum við,
hvar unigir strákar voru í fót-
bolta í kvöldsólinini og fylgd-
ust píanóleiikararnir með
leiknuim af mesta áhuga.
Frager sagði, að Asikenazy
væri feikna góður fótboita-
leikari og fylgdist vel með
þeirri íþróttagrein heima hjá
sér, — að því komst ég, þeg-
ar við hittumst fyrst i New
York 1958, sagði hann og hló,
— flestir halda, að tónlistar-
menn hugsi aldrei uim þess
háttar en það er mesti mis-
skilningur.
— En hvaða íþróttagrein
skyldi Frager þá hafa áhuga
á, e.t.v. baseba.ll?
— Nei, nei, nei, aMs ekki
— það er áhugsandi fyrir pía
nóleikara að spila baseball —
það fer svo illa með hend-
urna.r, fótboltinn er ágætur.
— En hann er nú heldur
ekki svo heppilegur fyrir
hendurnar, sagði Askenazy
og bætti við til skýringar —
fingurnir verða svo þrútnir,
af því að blóðið rennur allt-
aí niður á við, þegar maður ,
heldur höndunum með hlið-
unum. — Ég verð alltaf að |
gæta þess, að halda höndun-
um uppi, þegar ég leik fót-
bolta, segir hann og sýnir
okkur, hvernig hann leikur
fótbolta. Og það er svo sem
öllu.m ljóst, sem séð hafa !
þann unga mann á sviði og I
við hljóðfærið, að hann er
knár. I
En nú er ekki til setunnar
boðið — hljóðfærin bíða. Og
enda þótt þeir séu mjög upp-
teknir af þeirri hugmynd að
smella saman fótboltaliði úr
hópi íslenzkra hljómlistar-
manna og skora á sjómenn
til leiks — snúa þeir sér
dyggilega að þvi að æfa
Schumann. Af og til hætta
þeir og ræðast við ýmist á
ensku eða rússnesku.
Sem kunnugt er hefur Frag
er mjög gott vald á rúss-
neskri tungu, tók próf í mál-
inu frá Columibia háskólan-
um með ágætiseinkun fyrir
nokkrum árum. Auk þes6
hefur hann lagt stund á
frönsku þýzku spænsku og
taiar þau mál öli. — Já, fað-
ir minn vildi endilega, að
ég stundaði eitthvert háskóla
nám, segir hann, — svo að
ég las þessi mál í nokkur ór,
rússnesfcu lengst.
Hingað kom Frager frá
Bretlandi. Hann hefur að und
anförnu verið á hljómleika-
ferð um Evirópu og fyrir
skömmu léku þeir Askenazy
saman inn á hljómplötu í
London. Á laugandaginm á
Fra.ger von á konu sinni hing
að og m-unu þau skoða land-
ið eitthvað í sameiningu og
halda sáðan áfram ferðinnd til (
New York.
Sól og logn
Shv. upplýsingum Veður-
StofuniUf. má búast við stilltu
veðri og sólskini ura land sdlt
hinn 17. júni. í gæi var lægð-
17. júní?
in fyrvr austan land á aust-
urleið, og fer veður því Ivgn-
tandi. Sjá að öðru leyti veður
kortið.