Morgunblaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.07.1964, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 16. júlí 1964 LOKAÐ vegna sumarleyfa vikuna 19,—26. júlí. Garðar Ólafsson, úrsm. Lækjartorgi. Sími 10081. Svefnbekkir -- svefnsófar — Sófasett BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastr. 2. Sími 16807 Gróðurmold heimkeyrð. — Sími 23276. Reykvísk stúlka, María, sem stundaði nám við Oxford-Centre sumarið ’57 er vinsaml. beðin að hafa samband við dr. Tomas Ramos, c/o Spánska kons- úlatið, Reykjavík. Lóðastandsetning Fróði Br. Pálsson. Sími 20875. Klæðum húsgögn Svefnbekkir, svefnsófar, sófasett. Vegghúsgögn o. fl. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. Sími 23375. Ljósprent s.f. Brautarholti 4. Ljósprentum (koperum) — hvers konar teikningar. — Fljót afgreiðsla. Bílastæði. Sími 21440. Bútasala Netefni, hálfvirði. Eldhús- gluggatjöld, hálfvirði. Gardínubúðin Laugaveg 28. II. hæð. Ung hjón sem eru að byggja, vantar litla, ódýra íbúð. Uppl. í síma 1-82-91 frá kl. 9—6 eftir kl. 6 10554. Ungur maður með bílpróf óskar eftir kvöldvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 18291 frá kl. 9—6 eftir kl. 6 í síma 10554. Aukavinna óska eftir stúlku til vél- ritunar á IBM. Einnig þýð endum á Norðurlandamál, ensku, þýzku og frönsku. Tilboð merkt: „Vinnu- gleði“ sendist Mbl. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 3-22-62. Stúdent vantar herhergi í sumar. Upplýsingar í síma 13446 eftir kl. 17. Tveir Pcdegree barnavagnar til sölu. — Uppl. í síma 1948, Kefla- vík. Notaður hnakkur, heizli * og hnakktaska óskast til kaups. Uppl. í síma 34058. Þá mun ég leiöa til míns heilaga fjalls og gleöja þá í bænahúsi mínu. Jes. 56, 7 í dag er fimmtudagur 16. júli og er það 198. tíagur ársins 1964. Eftir llfa 168 dagar. Tungl á fyrsta kvart- eli. Svitúnsmessa. 13. vika sumars byrjar. Árdegisháflæði kl. 11.50 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavikur., Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 20.—27. júní. Slysavarðstofan i Ileilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn, vikuna 11. júlí til 18. júli. Neyóarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laogardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- og helgidagavarzla í Hafnarfirði í júlimánuði — 16./7. Jósef Ólafsson s. 51820 17/7. Eiríkur Björnsson s. 50235 18/7. Bjarni Snæbjörnsson sími 50245 Iloltsapótek, Garðsapótek og Apótek Kefiavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð fiifsins svara I slma 10000. FRÉTTIR Óháði söfnuðurinn. Skemmtiferðin verður farin sunnudaginn 19. júli kl. 9 Farseðlar selciir hjá Andrésl á Laugavegi 3. Frá orlofsnefndinni í HafnarfirSi. Enn geta nokkrar konur komizt að í Lambhaga. Uppiýsmgar hjá Sigurrósu Sveiusdóttur, sími 50858 og Soffíu SigurSardóttur simi 50304 Kópavogsbúar 70 ára og eldri eru boðnir í skemmtiferð þriðju- daginn 28. júlí. Farið verður frá FélagsheTmilinu kl. 10 árdegis og haldið til Þingvalla, síðan um Lyngdalsheiði og Laugardal til Geysis og Gullfoss. Komið að Skálholti. Séð verður fyrir veit- ingum á ferðalaginu. Vonandi sjá sem flestir sér fært að verða með. Allar frekari upplýsingar gefnar í Blómaskálanum við Ný- býlaveg og í síma 40444. Þátttaka tilkynnist ekki síðar en 22. þm. Skemmtiferð Fríkirkjusafnaðarins verður að þessu sinni farin í Þjórsár- dal sunnudaginn 19. júii. Safnaðarfólk mæti við Frikirkjuna kl. 8 f.h. Far- miðar eru seldir í Verzluninni Bristol, Bankastræti. Nánari upplýsingar eru gefnar í símum 18789, 12306, 36675 og 23944. Séra Grímur Grimsson hefur við- talstima alla virka daga kl. 6—7 eh. á Kambsvegi 35. Sími 34819. Laugardaginn 11/7. voru gefin saman í hjónaband af séra Felix Ólafssyni í Laugarneskirkju un,g- frú Rebekka Jónasdóttir og Ingvi Guðnason, bæði til heimilis í KirkjuibæjarkoU í Fljótshlíð. 'Mim Frú Jónína Magnúsdóttir frá Vatnsihól Kirkjuhvammshreppi Vestur-Húnavatnssýslu er éttræð í dag 16. júlL Jónína dvelst nú á Héraðs/hæli Blönduóss. >f Gengið >f Reykjavík 30. júní 1964. K-aup Sala X Enskt pund — 120.08 120,38 1 BandarikjadoLlar 42 95 43.t>b 1 Kar-adadollar 39,71 39,82 »00 Austurr. sch- — _ 166.18 166,60 100 danskar kr 621,45 623,05 100 Norskar krónur 600,30 601,84 100 Sænskar kiónur ....... 836,40 837,55 100 Finnsk mórk.... 1.335.72 1.339.14 100 Fr. franki — 874.08 876,32 100 Svissn frankar - 993.53 996 08 1000 ítalsk. lírur _ .... 68,80 68,98 100 Gyllini 1.188.10 1.191,16 100 V-þýzk mörk 1.080.86 ’ .083 62 100 8644 84.39 Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Jónína Kristín Helgadóttir og SLgurður Hafsteinn Björnsson Ljósheimum 22 (Studio Guðmundar, Garða- stræti 8) Spakmœli dagsins Sá, sem sefur á rósabeði, iðrast á þymisæng. — Quarles. Vinstra hornið Þegar eiginkonan spyr eigin- manninn ráða, er það alltaf vegna þess, að hún þarf að fá það staðfest, sem hún hefur þeg- ar gert. H STAÐARFELL stendur hátt = á fornum sjávarkambi, en = fyrir ofan eru klettabelti og | ná út með allri ströndinni að | Kjarlakasstaðaá. Á Staðarfelli ! er nú húsmæðraskóli Breið- 1 firðinga og þar er kirkja. E Hefir þetta lengi verið talið H höfuðból og margir merkir H menrv hafa átt þar heima. H. Þar bjó Þórður Gilsson, ætt- S faðir Sturlunga og þar bjó p Ormur lögmaður Sturluson. ( Þekkirðu landið þitt? = Guðbrandur biskup fékk jörð- Í ina með konu sinni, dóttur E Áma sýslumanns á Hlíðar- M enda, en síðan hlaut Ari í H Ögri jörðina eftir Guðbrand = biskup tengdaföður sinn. S Seinna keypti Bogi hinn H gamli í Hrappsey jörðina og = fluttist þangað. Bjuggu þeir Í þar síðan hver fram af öðrum Í feðgamir, Benedikt stúdent og Í Bogi sonur hans, höfundur Í Sýslumannaæva. Fellið fyrir ofan bæinn heit- ströndin kennd áður og köll- uð Meðalfellsströnd. Nú er hún aldrei kölluð annað en Fellsströnd. Þar eru^ skógar mestir í Dalasýslu. í gamla kirkjugarðinum heima á staðn um Staðarfelli á að vera forn- mannssteinn, sem kallaður er Hrómunarsteinn, og má eng- inn hrófla við honum, annars hlýzt verra af. Fleiri voru þar álagastaðir. Á sjávar- bakkanum niður af bænum var stór steinn og átti þar að vera álfabyggð og mátti eng- inn hrófla við steininum. En sjór er alltaf að brjóta bakk- ana þarna og var svo komið á dögum Brynjólfs Bogason- ar, að steinninn var hálfur kominn fram af sjávarbakk- anum. Gerðu vinnumenn hans þá af glensi að velta stein- inum fram af. Nóttina eftir dreymdi Brynjólf að til sín kæmi álfkona og var gustmik- il. Sagði hún að ekki mundi gott af því hljótast að vinnu- menn hans hefðu fellt húsið sitt. Rétt á eftir brann bærinn á Staðarfelli (1808). S ir Meðalfell og við það var IIÍiiimiiimiiiiimiiiiiitimiiiitiiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiitixiiiiiMiiiiiiiiiiimiiiiimimiiimmmiiiu Leggst Færeyjaflng niður? Eru Færeyingar of þungir i augum Dana?!! Öfugmœlavísa Séð hef ég hrútinn salta fisk, sitja kúna inst í kór, gráðung étr grjón af disk, graðskötuna moka fiór. SÖFNIN Ásgrímssafn, BeiEStaSastræti 74 er opifi alla dag* nema lauiardaga frá kl. 1:39—4. Árbæjarsafn cpJÖ alla daga nema mánudaga kl. 2—0. Á sunnudögum til kl. 7. bjóðmlnjasafnifi er opifi daglega kl. 1.30 — 4. sá NÆST bezti Embættismaður einn, á'kaflega kulvis, hafði verið með kvef nokkurn tíma. Miðstöðvarketiilinn í húsi hans biilaði, og símaði hann þegar eftir manni tli að' líta á hann og gera við hann. Maðurinn leit á ketilinn og sagði embættismanninwm að það tæki tvo daga að gera við ketiJinn, og á meðan væri ekki hægt að kynda miðstöð hússins. F.mbættismaðurinn fórnaði höndum og sagði: „Ég, sem er búinn að hafa hita í háifaa mánuð, haidið þér, að ég geíi svo verið hitalaus í tvo daga?“ Listasafn fslands er opíð daglegá kl. 1.30 — 4. I.istasafn Kin rs Jónssonar er opi# alla daga frá kl. 1.30 — 3.30 MiNJASAFN REYKJAVIKURBORO- AR Skúatúnl 2. opifi daglega frá KL 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibökasafn IMSt er opifi alia virka daga frá kJL 13 til 19, nema laugardaga frá kL 13 tii 15. Ameríska bókasafnifi i Bændahöll- inni vifi Hagatorg. Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13—18 Strætisvagnaleiði nr. 24, 1, 18 og 17. Bókasafa Kópavogs I Félagshelmll- inu er opifi á Þrifijudögum, mifiviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30 til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 tii 10 fyrir fullorfina. Barnatlmar 1 Kárs- Fimmtudagsskrítlan Forstjórinn: „Það er ekki um það að ræða, við verðum bana að leggja meira á vörurnar.“ Búaarmaðurinn: „Eigum við þá byrja á að hækika vörur, sem ekki hafa nýlega hækkað í verði?“ Forstj.: „Nei, við skulum held- Ur hækka þær, sem alltaf hafa verið að hækka. Fólk er Vánaira þvL“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.