Morgunblaðið - 16.07.1964, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 16.07.1964, Qupperneq 21
Fimmtudagur 16. júlí 1964 MORGU N BLADIÐ 21 SHÍItvarpiö Fimmtudagur 16. júlí 7:00 Morgunútvarp. 7:30 Fréttlr. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 „Á frívaktinni'*, sjómannaþáttur (Eydís Eyþórsdóttir). 15:00 Síðdegisútvarp. 18:30 Danshljómsveitir leika. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Tónleikar- Svíta nr. 3 yfir stef úr 16. aldar lútutónlist eftir Ottorino Respighi. Kammer- hljómsveitin í Mo*skvu leik-ur; Rudolf Barsjal stj. 20:20 Af vettvangi dómsmálanna. Hákon Guðmundsson hæsta- réttarritari. 20:40 Píanótónleikar: 21:00 Raddir skálda: „Þorpið", ljóðaflokkur eftir Jón úr Vör. Finar Bragi undirbýr þáttinn og flytur inngangsorð. 21:45 í>ýzk alþýðulög: Karlakórinn „Hamburger Liedertafel** syngur. Söngstjóri: Riohard Muller-Lampertz stj. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Rauða akurliljan“ eftir d’Orczy barónessu; X. Þorsteinn Hannesson les. 22:30 Djassmúsik: Duke Bllington og menn hans skerhanta. 23:00 Dagskráriok BYGGINGAMEISTARAR STÁLSTODIR NÝJUNG í UNDIRSLÆTTI KYNNIÐ YÐUR VERD OG GÆDI VELSMIÐJAN JÁRN HF SÍÐUMOlA 15 s’imar: 34200 - 35555 Volkswagen er ekkert tízkufyrirbæri. — Hann hefir verið eftirsóttasti fjölskyldubíllinn hér á landi sl. 10 ár, vegna útlits, gæða og frábærrar reynslu. Ferbisf um landið í VOLKSWAGEN BEILDVitZlimil HEKLA hf Þessum árangri hefur Volkswagen náð, vegna þess að aldrei hefur verið kvikað frá takmarkinu um hinn fullkomna bíl. Ekki breytingar, heldur endurbætur. Volkswagen er einnig ódýrarsti fjölskyldubíllinn í sínum stærðar- og gæðaflokki. Hann er örugg fjár- festing. Volkswagen er í hærra endursöluverði en nokkur önnur bílategund. Varahlutir í Volkswagen eru alltaf fyrirliggjandi. Stórt nýtt einbýlishiis óskast til leigu í 2—3 ár. Leiguskilmálar eftir sam- komulagi. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Stórt einbýlis- hús — 4861“. GLEBAUGNAHÚSIÐ TEMPLARASUNDI 3 (horaið) Frá þvottalaugunum Þvottalaugarnar verða lokaðar frá og með 16. júlí nk. vegna viðgerða. Borgarverkfræðingur. Stúlka óskast til skrifstofu- og innheimtustarfa. — Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi nk. þriðjudag, merkt: „Dugleg — 4974“. Bútasala Dömu- og herrabúöin Laugavegi 55. Glæsileg skrifstofuhæö í hjarta borgarinnar er til leigu 240 ferm. ný, glæsi leg skrifstofuhæð. Hæðinni má skipta fyrir tvo sjálfstæða aðila. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að leggja inn svör til afgr. Mbl., merkt: „Glæsileg skrifstofuhæð 4853“ fyrir 21. þ. m. Sími 10880 LEIGUFLUG UM LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.