Morgunblaðið - 16.07.1964, Page 23

Morgunblaðið - 16.07.1964, Page 23
Fimmtudagur 16. júlí 1964 MORGUNBLAÐIB 23 fund síðan lí>f>5. Segir frúin að kosníngaherferð sín hafi kost- Framboð frú Margréfar San Francisco, 15. júlí, AP Voru það þær Victoria Ciaslin í DAG verður í fyrsta skipti Woodhull, sem réyndi þetta í sögu meirihá.ttar stjómmála- árið 1872 og frú Belva Ann flokika í Bandaríkjunum Lockwood, sem reyndi fyrst mælt með konu til framboðs 1804 og aftur 1888. viff forsetakosningar. Kona Margaret chase-Smith hef- þessi er Margaret Chase- ur tekið þátt j þrem próf- Smith, 66 ára gómul, oldunga- kosningum _ £ New Hamps- detldarþingmaður fra Matne. fai IUinois og Qregon - Hón hefur hre.nt enga mogu- vann að þeim um heigar og feika a að hljota kosn.ngu og . frístundum svo ekki sakaði er talin evga v.s 17 atkvæði hina f fundarsókn henn- af 1308 a þ.ng. republ.kana- ar . öldungadeiidinni> en þar flo sins. hefur hana aldrei vantað á Engu að siður herur fru Smith sína kosningaskrifstofu e.ns og aðrir sem til greina ^sig &tu"þe7sV 3®5 daU. koma og nefndir stuðnmgs- manna flytja mál hennar af Frú Margaret Chase-Smith mesta kappi við þingfulltrúa kveður tvær ástæður og ráðgera sérstaka hyllingu liggja til grundvallar fram- henni til heiðurs t fundarsal 'boði sínu. í fyrsta lagi þá að „Cow Palace“. Meðmælandi flokkurinn kynni að óska frúarinnar verður hinn hvít- þess að eiga einhvers annars hærði George Aiken, þing- kost en þeirra tveggja sem maður-Vermont kollega henn- helzt yoru til nefndir þegar ar úr öldungadeildinni og hún hófst handa, þá Barry gamall vinur. Framboð henn- Goldwater og Nelson A. ar styður einnig ríkisstjórinn Rockefeller ríkisstjóra í New í Maine, John H. Reed. York. Segist frúin vera ein- Hingað til hefur það ekki hvers staðar mitt á millíi borið við að nokkur meiri- þeirra tveggja, Goldwaters og háttar stjórnmálaflokkur í Rockefellers í stjórnmálum. í Bandarikjunum hefði konu í öðru lagi kvaðst frúin hafa framboði sem forsetaefni, en viljað gefa fordæmi fyrir tvisvar hafa konur reynt að frámboði konu „í alvöru" ein- ná framboði á eigin spýtur. hvern tíma seinna. — Náttúrufræðafél. Framhald af bls. 6 vetur voru t. d. haldnar 7 slikar samkomur og í sumar hafa verið farnar 5 fræðsluíerðir. Félagið hefur alla tíð haft fneð höndum nokkra útgáfu- starfsemi. I>að hefur gefið út skýrslu um starfsemi sína frá upphafi; fram til ársins 1946 sem sérstagt rit, en síðan hefur hún l.irzt í tímariti félagsins, Náttúru fræðingnum. í sumum skýrslun- um eru auk þess ritgerðir um ýmLs náttúrufræðileg efni. Á 26 éra afmæli félagsins 1914 gaf það út afmælisrit. 192-9 gaf það út leiðarvísi um söfnun og meðferð íiáttúrugripa. Félagið hefur styrkt árlega tímaritið Náttúrufræðinginn frá því hann hóf göngu sína árið 1901; árið 1941 keypti félagið út- gáfuréttinn að Náttúrufræðingn- um og hefur haldið honum úti síðan sem sínu tímariti. Flytur hann bæði alþýðlegar fræðslu- greinar og vísindalegar greinar um náttúrUfræði. Félagið hóf árið 1946 útgáfu iritsins Acta Naturalia Isandica sem flytur niðurstöður íslenzkra náttúrufræðirannsókna á ein- ihverjuheimsmálanna. Ritið var afhent rkinu um leið og náttúru- gripasafnið. Árið 1942 gáfu erfingjar Stef- éns Stefánssonar, skólameistara, félaginu útgáfuréttinn að Flóru Islands. Félagsstjórnin hófst brátt Ihanda um undirbúning að nýrri útgáfu Flóru og kaus nefnd til að annast hana. III. útgáfa Flóru Á stofnfundi félagsins gerðust 58 manns félagar þess og á fyrsta starfsárinu fjölgaði þeim í 116. Á 25 ára afmæli þess voru þeir 168, á 50 ára afmæli 172, á 60 ára afmæli 276, á 70 ára afmæli 694 og nú á 75 ára af- mæli félagsins eru þeir 820, þar af 3 heiðursfélagar. Félagið hefur notið starfs- krafta fjölmarga ágætismnna; að öðum ólöstuðum hafa islenzk- ir náttúrufræðingar sem von ér þjónað því mest og bezt. 12 menn hafa verið formenn félags- ins þessa þrjá aldarfjórðunga, þar af var Bjarni Sæmundsson formaður þess í 36 ár. Það er ekki bara Hið íslenzka náttúrufræðifélag sem nú á 75 ára afmæli. Stofndagur náttúru- gripasafnsins verður að teljast sá sami og því á það líka 75 ára afmæli í dag. Eins og áður er sagt hafði félagið það markmið fyrst og fremst að goma upp náttúrugripasafni, sem verða átti hvort tveggja í senn, vísindalegt safn íslenzkra náttúrugripa og sýningarsafn fyrir almenning. Lengi framan af sat hið síðar- nefnda í fyrirrúmi fyrir hinu, en á síðari árum hafa visindalegu söfnin aúkizt allverulega. Þegar ríkinu var afhent nátt- úrugripasafnið í ársbjTjun 1947 voru felld úr lögum félagsins á- kvaeðin um eflingu náttúrugripa- safns þess en í staðinn sett á- kvæði um að félagið skuli áfram stuðla að vexti og viðgangi Nátt- úrugripasafns íslands, svo Hið íslenzka náttúrufræðifélag held Grískk halda liðhlaupar til Kýpur Aþenu og Nicosíu, 15. júlí. — AP — NTB — GRÍSKA stjómin viðurkenndi í dag, að grískir liðsforingjar hefðu farið til Kýpur en sagði jafn- framt að þeir teldust liðhlaupar og myndu látnir svara til sakar fyrir herrétti. Varnarmálaráðherra Grikk- lands, Peter Garoufalias, gaf í gærkvöldi út yfirlýsingu um mál ið. Sagði ráðherrann að hér væri ekki um að ræða nema tíu tugi manna. Undanfarið hefði hart verið lagt að grískum hermönn- um að gerast liðhlaupar og ganga í herlið Kýpur, sagði Garoufalias og bætti við: „Þar sem tilraunir þessar hafa nú borið nokkurn ár- angur, hlýt ég að vara menn við því að sérhvert liðhlaup þessa eðlis, verður látið sæta þyngstu refsingu“. Kvað Garoufalias það ekki myndu milda dóma þótt lið- hlaupi væri ættaður frá Kýpur. í dag var enn skothríð þriðja daginn í röð, við St. Hilarion- virkið í Kyreníafjöllum á Kýp- ur. Talsmaður Sameinuðu þjóð- anna á eynni sagði að ástandið hefði versnað. Virki þetta er í höndum Kýpur-Tyrkja, en Kýp- ur-Grikkir hafa búið um sig í ca. 1000 metra fjarlægð. Höfuðsmað- ur úr herliði SÞ reynir að miðla málum. • Aðalritari Sameinuðu þjóð- anna, U Thant, kom í dag til Genfar og ræddi við sáttasemj ara SÞ, Sakári Tuomioja, og við sérlegan fulltrúa sinn í herliði SÞ á Kýpur, Galo Lasso Plaza. Ræddu þeir ástand mála á eynni kom svo út á vegum félagsins ur enn sambandi við afkvæmi árið li948. Auk þessarar útgáfu- sbt, Náttúrugripasafnið, sem hef starfsemi hefur félagið stuðlað ur vaxandi hlutverki að gegna að útgáfu ýmsra rita um náttúru * landi þar sem þjóðin býr í jafn fræðileg efni með því að veita nónu samfélagi við náttúruna og til þeirra styrki úr Minningar- er íafn háð henni og á íslandi. sjóði Eggerts Ólafssönar, sem fé- lagið stofnaði á 200 ára afmæli Eggerts. Árið 1932 gerði félagið ráð- stafanir til að koma á fót fugla- merkingum hér á landi og hefur máttúrugripasafnið síðan verið miðstöð þeirra. Undanfarin ár hefur félagið veitt bókaverðlaun fyrir bezta úrlausn í náttúrufræði á lands- prófi. Þó hér á hafi verið gerð grein fyrir helztu þáttunum í starf- semi, félagsins er þó enn ótalið eitt mikilsvert atriði. Það er þau áhrif sem það hefur með starf- semi sinni og söfnun haft í þá étt að auka og erla áhuga manna og þekkingu á náttúru landsins. Auk 'þess hafa söfn félagsins ver- ið uppistaðan í fjölmörgum vís- indaleguxn ritgerðum. - /þró/fiV Framhald af síðu 22. Keflavfkur og markið eitt blasir við, lifnaði heldur betur í áhorf endum, sem stóðu upp í stúk unni af spenningi. Og Gunnar stóðst raunina, hann lék á mark- vörðinn og skoraði í opið mark- ið. Laglega gert, en að sönnu annað, ódýrt mark og mikil mis tök í vörn Keflavíkur. Nú var ctaðan orðin jöfn allt í einu, og tæði liðin sóttu af mikilli hörku KR er dæmd aukaspyrna langt utan vítateigs Keflavíkur og Sveinn Jónsson skorar þaðan ámóta draumamark og Matthías skoraði fyrir Va! gegn KR á dög unum. Það ótrúlega hefur skeð, KR er komið yfir eftir tveggja niarka bil í byrjun. Og þetta tekst Keflavík ekki að vinna upp þrátt fyrir hetjulega tilraun Karls í lokin, en þar einlék hann i gegn um vörn KR, og var loks stöðvaður innan vítateigs hættulegri stöðu. Haukur Óskarsson, hinn ágæti clómari leiksins flautar til leiks loka og KR-ingar dansa að von- um sinn sigurdans, en að sama skapi eru þung spor Keflvík- inga, sem þarna máttu horfa á eftir vísum og verðskulduðum sigri, sumpart fyrir eigin klaufa skap, en sumpart fyrir heppni KR . Eftir þessi úrslit litur orðið mun betur út fyrir KR, í keppni I. deildar. Nú hefur Keflavik tapað 4 stigum, jafnt og þeir, og æsist nú leikurinn um allan helming. Akurnesingar geta líka fagnað þessum úrslitum í kvöld Núverandi stjórn Hins ís- lenzka náttúrufræðifélags er þannig skipuð: Formaður er Ey- þór Einarsson, varaformaður Einar B. Pálsson, ritari Þorleifur Einarsson, gjaldkeri Gunnar Árnason og meðstjórnandi Jakob Magnússon. Ritstjóri Náttúru- j því þar eiga þeir von um sigur, fræðingsins er Sigurður Péturs- I þótt töluvert sé hún minni en son og afgreiðslumaður félagsins hinna tveggja. Stefán Stefánsson, bóksali. j Kormákr. GUÐBJORG NIEI.SDOTTIR frá Hólmavík, sem andaðist að Elliheimilinu Grund hinn 10. þ.m. verð- ur jarðsett að Hólmavík laugardaginn 18. júlí kl. 1 e.h. Börn, tengdabörn og barnabörn. og tilraunir Tuomioja til að sætta stjórnirnar í Grikklandi og Tyrk- landL • Frá Stokkhólmi berast þær fregnir að í næstu viku verði 160 sænskir hermenn sendir til við- bótar herliði SÞ á Kýpur. — Vissi að . . . Framhald af bls. 24. illi þakkarskuld við stýrimann inn á Tjaldi, Alfreð Magnús- son. því ef hans hefði ekki notið við með blástursaðferð ina er óvist hvernig farið | hefði. Ég sendi þeim öllum mínar innilegustu þakkir. Nú er ég búinn að jafna mig og fer út á veiðar aftur á morg un. MORGUNBLAÐIÐ náði í gær kvöldi í stýrimanninn á Tjaldi Alfreð Magnússon og við bár um honum kveðju Gísla Gunn laugssonar og þakkir, en röbbuðum síðan við hann stutta stund. Tjaldur var þá staddur 24 sjómílur út af Dalatanga og var á leiðinni á miðin. Sam- talið sem fram fór var eitt- hvað á þessa leið: — Hvað var búið að reyna lengi lifgunartilraunir á Gísla með gömlu aðferðinni, er þú tókst við? — Ég veit það ekki með vissu, en það hefur verið nokk ur stund. „ — Hvað tók það þig langan tíma þar til þú fannst að fór að koma líf í hann? — Ég veit það ekki með vissu, en ég gæti trúað að það hefðu verið 4—5 mínútur. — Geturðu gert þér grein fyrir hvað þú gerðir margar æfingar áður en þær fóru að bera árangur? ■— Nei, það get ég ekki. Mað ur var um annað að hugsa en telja þær. — Heldur þú að hægt hefði verið að bjarga Gísla með gömlu aðferðinni? — Ég get náttúrlega ekki sagt um það. Ég þekki hana ekki nógu vel til þess. en ég geri frekar ráð fyrir því. — Hvar lærðir þú þessa að- ferð og heldurðu að margir sjómenn kunni hana? — Ég tók 120 tonna stýri- mannsprófið í vetur og þar lærði ég þetta. Ég held að það kunni hana fremur fáir. — Kunni enginn aðferðina á Arnkatli? •— Stýrimaðurinn þar hvíldi mig eftir að fór að koma líf í Gísla, annars veit ég ekki hvort þeir kunnu þetta. — Er nokkuð sem þú að lokum vildir segja varðandi þetta atvik og þessa björgun. — Ekki nema það að ég vil leggja áherzlu á að allir sjó- menn læri þessa björgunarað- ferð. Það veit enginn hvenær maður þarf á henni að halda. Við þökkum Alfreð stýri- manni á Tjaldi rabbið. Við fengum að vita það á eftir að farið hefir verið í ferðalag á Ný frímerki PÓST- og símamálastjórnin gaf í gær út 4 ný frímerki. Frímerkin eru prentuð hjá Courvoisier S/A, La Chaux de Fonds í Sviss. Myndin hér að ofan sýnir eitt merkjanna, en öll eru þau blómamerki. — Tilræði Framhald ait bls. 1. og afsakanir hennar. Haft er eftir talsmanni brezka utanríkisráðu- neytisins að litið væri mjög al- varlegum augurn á málið. Sir Alec Douglas-Home, for- sætisráðherra, gaf út eftirfar- andi yfirlýsingu af þessu tilefní: ,Mér var það mikið hryggðar- efni, að frétta að forsætisráð- herra Kenya, sem hér er staddur í boði brezku stjórnarinnar, skuli hafa orðið fyrir hörmulegu til- ræði úti fyrir gistihúsi sínu í rnorgun. Það gladdi mig mjög, að lionum skyldi ekki verða meint af og að hann skyldi geta komið á fundinn“. Stjórn Kenya bar fram form- leg mótmæli við samveldisráð- herrann, Duncan Sandys vegna árásarinnar á Kenyatta, sem sjálfur flutti samveldisráðstefn- unni kvartanir sínar af sama t'il- efni. Var í báðum tilvikum eink- um borið við ónógum öryggis- ráðstöfunum brezku lögreglunn- ar. Afríkumenn söfnuðust saman úti fyrir gistihúsi Kenyatta er þetta spurðist og meinuðu ljós- myndurum og blaðamönnum að- gang að forsætisráðherranum, sem kom aftur til gistihússins af ráðstefnunni í fylgd lögreglu- manna á bifhjólum. Var ljós- myndurum ýtt til hliðar er Keny- atta gekk inn í gistihúsið, og var sýniiega skemmt. Siðar um daginn komu fyrir rétt í London, Martin Allen Webster 21 árs gamall og hinn þrítugi John Hutchins Tyndall. Voru þeir látnir lausir aftur gegn tryggingu, til 28. júlí. Var Webster gefið að sök tilræðið við Kenyatta og að auk við lögregluna, en Tyndall var sá sem hrópað hafði, að Kenyatta | væri „maðurinn sem drap hina hvítu bræður vora í Afríku". vegum Slysavarnafélags fs- lands til að kenna þessa að- ferð í verstöðvum víða um landið, en þátttaka mun hafa verið mjög lítil í námskeiðun um. Þetta mun því vera lítt kunnugt enn sem komið er, nema hvað þeir, sem í stýri mannaskólanum hafa verið hin síðari ár, kunna aðferðina. Kársnesprent Kópavogi er til sölu nú þegar, eða í haust. — Leiga á húsnæði (eða öllu fyrrrtækinu) getur komið til greina. — Upplýsingar t síma 41740 mið- vikudaginn 15. og fimmtudaginn 16. þ. m. kl. 6 til 7 síðdegis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.