Morgunblaðið - 03.09.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.09.1964, Blaðsíða 1
24 síðui) i * Efri jámbrautarvagninn er hollenzkur, en sá neðri þýzk- ur og þsssi undarlega mynd var tekin nálægt Westervoort í Hollandi fyrir skömmu, eftir að lestirnar höfðu rekizt saman. Þrír menn iétu lífið i slysinu og átt særðust. Tímamót í deilum og Kínverja? Mao vill ræna Mongóliu sjálfsræbi sinu og krefst VA milljón ferkm. sovétsks landsvæðis segir Pravda Erlendar fréttir • Slæm afköst í Rússlandi Moskvu, 2. sept. (NTB).* MÖRG blöð í Sovétríkjunum ræða í dag fregnir, sem bor- izt hafa um slæra afköst þeirra, sem unnið hafa við uppskeruna í landinu í haust. Segir, að margar verkalýðs- nefndir hafi vanrækt að fylgj ast með því hvernig starfið Moskvu, 2. sept. — (NTB) — 0 P R A V D A, málgagn sovézka kommúnistaflokks- ins, birtir í dag langa grein, þar sem segir m.a., að Mao Tse Tung, leiðtogi kínverskra kommúnista, vilji leggja .und- ir Kínverja eina og hálfa milljón ferkílómetra af sovézku landi og ræna lýð- veldið Mongolíu sjálfstæði sínu. 0 Vestrænir fréttamenn í Moskvu segja greinina marka tímamót í deilum Rússa og Kínverja, því að þar sé ekki minnst einu orði á hugsjóna- ágreining og deilur um túlk- un á kenningum Marx og Lenins. Segja þeir, að grein- in sanni, að ágreiningur ríkj- Ottast nýja stjórnbylt- ingu Herinn ■ Saigon viðbúinn Saigon, 2. sept. (NTB) STJÓRNARHERINN í Saigon íékk í kvöld fyrirskipanir um að vera viðbúinn vegna fregna er liöfðu borizt um að hersveitir, sem lúta stjórn liðsforingja innan Dai-Viet-flokksins, væru á leið til borgarinnar til þess að steypa stjórninni. Leiðtogi Dai-Viet- flokksins, Nguýen Ton Hoan, átti sæti í stjórn landsins þar til í gær, en þá sagði hann af sér. Stjómin í S.-Vietnam lét í dag lausa 500 Búddatrúarmenn, sem handteknir höfðu verið vegna þátttöku í óeirðum í s.l. viku. Rússa anna tveggja hafi fengið á sig allt aðra mynd en í upp- hafi, þegar deilurnar virtust eingöngu hugsjónalegs eðlis. Sovézk blöð hafa áður rætt landakröfur Kínverja, en aldrei eins nákvæmlega og Pravda ger ir í dag. Segir blaðið m.a., að lyrir tíu árum hafi kínverzkir íeiðtogar reynt að gera kaup við Krúsjeff í því augnamiði, að ræna Mongólíu sjálfstæði sínu og gera landið hérað í Kína. Segir, að Krúsjeff, sem þá var aðalrit- ari kommúnistaflokks Sovétríkj- anna, hafi að sjálfsögðu neitað ollum viðræðum um þetta mál. Grein Pravda er rituð í til- efni viðtals, sem Mao Tse Tung átti við hóp japanskra kommún- ista fyrir skömmu, og er viðtal- ið birt á öðrum stað í blaðinu. Segir Pravda viðtalið svo ótrú- iegt og fjarstæðukennt, að erfitt sé að trúa að rétt sé haft eftir Framhald á bls. 23. Var mönnum sleppt eftir að Búddatrúarmenn höfðu krafizt þess og hótað að hefja óeirðir á ný. í Saigon er nú unnið að undir- búningi myndunar svonefnds , Ráðs til bjargar landinu." Gert er ráð fyrir að í því cigi sæti liershöfðingjar og óbreyttir borg arar. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum, að Nguyen Khan, hershöfðingi, sé væntanlegur til Saigon í næstu viku frá Dalat. Hann hefur sett það sem skilyrði fyrir að hann snúi aftur, að hon- um verði fengin völd til þess að v.’kja meðlimum Dai-Viet-flokks ;ns úr lykilstöðum. Fregnirnar um framsókn her- sveita Dai-Viet-flokksins til höf uðstaðarins fengust ekki staðfest ar í kvöld. En herinn í Saigon er viðbúinn. Eftir að Nguyen Ton Hoan, • leiðtogi Dai-Viet, sagði sig úr stjóminni, greip stjórnin til aðgerða til þess að Framhald á bls. 23. Hætlo ó flóði í Delhi Nýju Delhi, 2. sept (NTB) UM 200 þús. íbúar úthverfa Nýju Delhi hafa verið beðnir um að yfirgefa heimili sin vegna flóðahættu. Óttast er að flóðbylgja skelli á þessi hverfi í kvöld eða nótt. Or- sök flóðbylgjunnar er 115 m breið rifa, sem komin er i stíflu um 48 km frá borginni. Hefur vatnið flætt yfir stór landsvæði Og nálgast höfuð- borgina óðfluga. væri af hendi leyst og látið hjá líða að gefa gaum nýjum og hagkvæmum starfsaðferð- um. Meðal verkalýðsnefnd- anna, sem sæta gagnrýni er nefndin i lllyanovsk og er henni fundið til foráttu, að hafa ekki efnt til samkeppni milli vinnuflokkanna, sem tóku þátt í uppskerunni, þannig að sá flokkur hlyti verðlaun, sem skilaði beztum afköstum. .........1111111................................................1,11,11,11...............................................................'"»»................................................................................................................................................................ | IUagnús Ouðmundsson á Jöru ndi III. setur aflamet | „Verðaðfaraískólaíhausttilaðfá | réttindi til að stýra skipi mínu" segir skipstjórinn í samtali við • Takmarkað ferða- t' frelsi í Alsír ' Algeirsborg, 2. sept. (NTB). BEN Bella, forseti Alsír, hef- ur farið þess á leit við er- lenda sendimenn í iandinu, að þeir ferðist ekki út fyrir borgirnar, sem þeir þafa að- Betur, án þess að sækja um leyfi utanríkisráðuneytisins. 6ömu tiimælum var beint til Ktarfsmanna Sameinuðu þjóð- auina. Engin ástæða var til- greind fyrir þessari ný- breytni. AFLAHÆSTA skipið á síld- arvertíðinni fyrir Norðurlandi á þessu sumri er Jörundur III. hið nýja stálskip hlutafélags- ins Jörundar í Reykjavík. Er afli hans í dag meiri en afli nokkurs annars síldveiðibáts frá því reglulegar aflaskrán- ingar hófust hér á landi, og hefur Jörundur III samkvæmt því sett nýtt aflamet. Morgunblaðið átti samtal við Magnús Guðmundsson frá Tálknafirði, skipstjóra á Jör- undi III, á 7. tímanum í gær, þar sem hann var að veiðum 75 mílur austur af Langanesi, í rjómalogni og svartaþoku. Sagði skipstjórinn, að heildar- afli þeirra þessa þrjá mánuði sem þeir hefðu verið úti á síld veiðum, væri tæp 32,700 mál og tunnur, þegar undan væru skildar þær tunnur, sem há- setarnir væru að háfa upp í augnablikinu, og gizkaði á að IUorgunblaðið þær væru kringum 2000. Er aflatala skipsins því sem óðast að nálgast 35.000. Skipstjórinn sagði að 15000 tunnur af þessum afla hefði farið í salt, en afgangurinn í hræðslu. Venjulegast hefðu þeir lagt upp á Raufarhöfn, og þar hefði skipið legið þeg- ar landlegan var sem lengst, hálfur mánuður. Sagði Magn- ús að þá hefði skipshöfnin skroppið flugleiðis til Tálkna- fjarðar og heilsað upp á fjöl- skyldur sínar, en flestir skip verjar á Jörundi IH, sem eru 12 að tölu, eru frá Tálknafirði eins og skipstjórinn. Sagði Magnús að þeir hefðu farið tvær slíkar ferðir í sumar. Við spurðum um hásetahlut inn, og hummaði í skipstjór- anum, þegar við spurðum hvort það væri rétt, að hann væri kringum 200 þúsund kr. og sagðist ekkert vilja segja um það að svo stöddu. Að- spurður sagðist hann hafa ver Framhald á bls. 23. = ■uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiliiliiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,ilii„lii„iiiiiiiiiil|||l||iiiiiu uiiiiiimiimmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimmm-.uiiimiiiuiiiiiimiiiiiiiiiiim

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.