Morgunblaðið - 03.09.1964, Side 16

Morgunblaðið - 03.09.1964, Side 16
16 MORGUN BLAÐIÐ Fimmtudagur 3. sept. 1964 GALA (áður BTH) þvottavélarnar komnar aftur. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Hf. Rafmagn Vesturgótu 10. — Shni 14005. ÚTSALA á ullargarni stendur aðeins þessa viku. Mikið úrval. — Gjafverð. Notið þetta einstaka tækifæri. Austurstræti 7. Mikill afsláttur Drengjabuxur (terylene) frá krónum 210,00. Drengjaseti (khaki), skyrta og buxur frá kr. 220,00. Barónsetíg 12. að auglýsing i útbreiddasta biaðinu borgar sig bea. Samvinnuskólinn, Bifröst Matsvein eða ráðskonu vantar við Samvinnuskól- ann, Bifröst, á komandi vetri. — Upplýsingar í sím stöðinni Bi'röst í dag og næstu daga. Satnvinnuskólinn, Bifröst. Vatteraðar nælon úlpur Skrifstofuhúsnæði ca. 80 ferm., í miðborginni er til leigu_ — Þeir, sem kynnu að hafa þörf fyrir slíkt húsnæði sendi nöfn sín merkt: „Centralt — 4866“ á afgr. Mbl. Helanca stretchbuxur Sölumaður Óskum eftir að ráða góðan sölumann. Þarf að hafa bíl, Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 6. þ.m., merkt: - „Sölumaður — 4864“. Vestur-Þýzkar vatnsleiðshipípur svartar og galvanhúðaðar, nýkomnar. Byggingavöruverzl. Kópavogs Kársnesbraut 2. — Sími 41010. Það er astæðulaust að rogast með þungar málningarbyrðar. — Við send um yður heim öll stærri innkaup. Málning og lökk Laugavegi 126. — Sími 23964. T ryggingafrœði — statistik Skrifstofa mín annast: 1. Tryggingahagræðingu. Athugun á tryggingaþörf og skipulagn- ingu trygginga fyrir fyrirtæki og stofn- anir. 2. Skaðabótaútreikninga. 3. Statistiskar rannsóknir og útreikninga. ÞÓRIR BERGSSON Vitastíg 14A — Sími 16374. tiúsbyggjendur á Suðurnesjum Við flytjum inn tvöfalt einangrunargler frá „Mulpipane Europe“ Belgíu. Þetta gler, sem er belgiskt A-gler, hefur reynzt vel í alla staði. Hafið samband við umboðsmann okkar á Suður- nesjum, sem er: Trésmiðja Einars Gunnarssonar, Hátúni 36, Keflavík. — Sími 32307. Vélar & verkfæri hf. Skólavörðustíg 36, — Beykjavík. Sími 12760. olivetti til útreikninga Fullkomin samstæða OLIVETTI véla fullnægja al- gjörlega mestu kröfum sem gerðar eru til sam- lagninga- og reiknivéla í verzlunum og á skrifstof- um. Það er vél fyrir hvert verk, — byggð í sam- ræmi við hinar háu kröfur um öryggi og nákvæmni, — sem OLIVETTI er heimsþekkt fyrir. Við lánum yður vél til reynslu án endurgjalds. Summa Prima 20 Quanta Elettrosumma 20 Multisumma 20 Elettrosumma 22 Multisumma 22 Multisumma 24 Multisumma 24 GT Divisumma 24 Dlvlsumma 24 GT Tetractys «3- HU.BASON * NHDLBTKD RAUÐARANSTfO 1 ■iMitlM*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.