Morgunblaðið - 03.09.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.09.1964, Blaðsíða 23
^ Fimmtuctagur 3. sept. 1984 MORGUNBLAÐIÐ 23 Þyrlur til tar- þegaflugs í Crœnlandi Washington, 2. sept — (AP) þyrlurnar og skömmu áður GRÆNLENZKA flugfélagið | en pöntunin barst frá „Græu- landsflugi'* hafði danski flug- „Grænlandsflug“ hefur und- irritað samning um kaup á þremur stórum þyrlum af gerðinni „Sikorsky S61N“. — Það er „United Aircraft Corporation“, sem framleiðir — Magnús Framhald af hls. 1. ið skipstjóri í 18 ár, m.a. verið i áður með bátana Guðmund á i Sveinseyri og Sæfara frá | Tálknafirði á síldveiðum. j Við spurðum Magnús Guð- tmmdsson að lokum, hvenær ihauin byggist við að síldveið- unum lyki að þessu sinni, og igerðum eiginlega ráð fyrir að svarið yrði á þá leið, að það væri undir síldinni komið, eins og venja er. Þess í stað sagðist hann verða að vera kominn heim nokkru fyrir mánaðamót, þvi 1. okt. mundi hann setjast á ný á skóla- bekk. Hann hefði ekki rétt til að stýra skipum yfir 120 tonnum, Jörundur III væri 267 tonn að stærð, og hefði hann hug á að fá sér full rétt- indi til að stjórna honum. Ekki hvaðst Magnús vita hversu langt nám hann ætti fyrir höndum, en vonaðist tii að ljúka því á sem stytztum tíma. Vopnahléð rofið á Kýpur Bretar og Bandaríkjamenn krefjast skýringar á ummœlum Makaríosar, en hann sakaði þá um aðild að loftárásum Tyrkja Nikósía, 2. sept. (NTB) • í dag kom til átaka nvlli grískra og tyrkneskra Kýpur- búa á norðurhluta eyjarinnar, og eru þetta fyrstu átökin frá því að vopnahlé var samið 11. ágúst sjl. Ekkert manntjón varð. • Bandaríkjamcnn og Bretar fóru þess í dag á leit við stjórn Kýpur, að hún gefi skýringu á ummælum, sem höfðu eru eftir Makaríosi erkibiskupi, forseta eyjarinnar, þess efnis, að Bretar og Bandaríkjamenn beri að nokkru leyti ábyrgð á loftárás- uni Tyrkja á Kýpur fyrr í þess- um mánuði. Mótmæia Bretar og Bandaríkjamenn þessum ásökunum harðlega. Segir, að Makaríos hafi borið fram ásak- anirnar við messu í Alexandríu fyrir skömmu, en forsetinn er nýkominn heim frá Egyptalandi. I kvöld lýsti Spyros Kypri- anou, utanríkisráðliera Kýpur, því yfir, að Tyrkir hefðu gert 'loftárásirnar með samþykki Breta og Bandaríkýamanna. Indónesíumenn senda fall- hlífamenn til Malaysíu Stjóm Mailaysíu snýr sér Öryggisráðs SÞ. til Kuala I/umpur 2. sept (AP-NTB). 30 failhUfahermenn frá Indó- nesíu lentu aðfaranótt miðviku- dagsins í Johore-héraði í Mala- ysíu, um 169 km. suðvestur af höfuðborginni, Kuaia Lumpur. Þegar fréttist um innrás þessa, sendi her Malasíu aukinn styrk til héraðsins og kom til bardaga. Vitað er aff einn Indónesíumaður íéii og þrír særðust, en nokkrir voru teknir til fanga. Þetta er t fyrsta skipti, sem failhlífaher- menn eru sendir frá Indónesín tii Maiaysíu. Stjóm Malaystu hefur ákveðið að biðja Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna að fjalla um máiið. Fatlðttífarhermennirnir ientu ©ex kílómetrum fyrir norðaust- an sm>étl»orgma Labis fbúar borg •rtnnar urðu hernvannanna varir vegna þess að btysum var varp- að. úr fbugvél tii að lýsa upp tfvæðið þar aem þeim var ætiað að lenda. FUngvélua, sem flutti hermennina inn yfir landamæri Malaysíu, hafði komizt óséð fram hjá radsjám. Lögreglan í Lahis igerði herrwta aðvart un að eitt- — Kínverjar Framhald af bls. U Mao. Biaðið kveðst birta viðtal- ið til þess að sýna hve langt kin- verskir kommúnistar gangi £ bar áttunni gegn íbúum Sovétríkj- anna og heimskommúnismanum í heild. í grein Pravda. sem er um 5 þús, orð, eru Kínverjar gagn- rýndir harðlega fyrir landa- Scröfur sínar og þeim bent á hve alvarlegar afleiðkigar það geti baft að halda þeitn tii streitu. hvað væri að gerast nálaagt þorp- inu og hermenn voru þegar send- ir á vettvang. Fundu þeir brátt fatlhlifahermennina og áfcök urðu. begar aíðast fréttist, hafði einn Indóneskwnaður fallið og þrír særzt, en nokkrir verið tekn ir til fanga. Bkki bárust fregnir af mannfaili í iiði Maiaysiu. Fregnir herma, að faithlífa- hermenmmir séu mjog vel vopn- um búnir, og auk þeirra hafi vopnum, vistum og hjúkrunar- gögnum verið varpað niður í nótt. Taiið er að mennimir 30 hafi átt að stást í hóp með þeim, sem lifa af 100 skæruliðum fná Indó- nesíu, en þeir gengu á land a£ skipi í Johore-héraði um miðjan ágúst. Af þeim hafa 14 fallið, en 50 verið handteknír. Hermenn Maiaysíu reyrxa nú að umkringja skæruliðana og varna því að þeir komist uadan. Sem kunnugt er, ha.fa Indó- nesmmena haft í hótunum um að koma Maiaysíu á kné írá því að ríkjasambandið var sbofnað fyrir einu ári, og í því augnamiði rekið umfangsmikinn skæruhern að á landamærum rí-kjanna á Borneó, en innrásirnar tvær, sem fyrr getur, eru þær fyrstu, sem gerðar hafa verið annars staðar en við landamærin. Utanríkísráðherra Indóneski, Sufeandrío, sagði í dag, að Mala- ysíumenn h-efðu a>lls ekki sigrað í bardogunum við fallhlífaher- mennina og aldrei í áfcökunum við Indónesíumena. Ekki myndi líða á löngu þar til augljóst yrði hver færi með lokasigur ai hóimi. Súlbandrió skýrði frá því, áð innan fárra daga myndi Súkarnó terseti gefa mikilvæga yfirlýú- ingu um baráttuaa gegn Mala- VBÚU. Tun Abdul Razak, aðsboðarfor- sætisráðherra Malaysíu, sagði í dag að líta yrði á atburði aíðasta sólarhrings, sem beinar innrásar- aðgerðir af hálfu Indóoesíu. Sagði hann, að stjórn lands síns myndi fara þess á leit að ör- yggisnáðið fjallaði um málið. —- Saigon Framh. af bls. 1 dragta úr hernaðarmætfci her- deilda, sem flokksmenn hans stjórna, fyrst og fremst 7. her- deildarinnar og nokkurra skrið- drekasveita. í dag kröfðust Búddatrúar- n-ena þess af stjórninni, að búm léti lausa aila trúarbræður þeirra, sem sitja í fangetsi og handfcökum yrði hætt. Stjóriiin lét 500 Búddatrúar- menn lausa í dag, eftir að henni höfðu borizt fyrrnefndiar kröfur. Hópur ungra liðsfertngja hef- ur varað Khan hershöfðingja við stjórnmálaiesgum og trúarlegum áróðursmönnum og hvatt hann tit þess að grípa til aðgerða gegn þeim. Segja liðsforingjarnir hættu á að yfirvofandi séu um- fangsmikiar mótmælaaðgerðir, verkföli og jafnvel trúarbragða- styrjöki. Aðstoðarforsætisráðherra Skið- ur-Vietnam, Do Mau, herehöfð- ingi, ræddi í dag við leiðtoga Búddatrúarmanna, stúdenta og kaþólska um stofnun „Ráðs til bjargar iandinu" Utanríkisráð- herrann, Phan Huy Quat, átti í dag viðræður við mmn, sem gert er ráð fyrir að taki sæti í ráð- inu, en það á að aðstoða stjórn- ina og hafá milligöngu í viðræð um, sem miða eiga að jþví að koma á kyrrð í iandinu. Á ráðið t.d. að ræða við stúdenta og leið toga Búddatrúarmanna og ka- bóiskra t>að voru sænskir hermenn úr liði Saimeinuðu þjóðanna, sem kaLlaðir voru á vettvang, þegar skotJhríð hófst á nor I est- ufhluta Kýpur í dag. Er þeim tókst að skakka leikinn hafði verið skotið 200 skoturn, en engaai mann sakaði. Grískir Kýpurbúar sökuðu þá tyrk- nesku um að hafa átt upptökin, en Tyrkimir báru Grikkina sömu sökuim. Er síðast fréttist hafði ekki fengizt úr því skorið hvorir höfðu rétt fyrir sér. Sendiherra Sovétríkjanna a Kýpur, Pavel Jermosin, hefur setið tvo fundi með Makaríosi forseta undanfarna daga og herma áreiðanlegar heimildir Nikiósíu, að þeir hafi rætt vænt- aniega heimsókn utanríkisráð- •herra Kýpur, Kyprianos, til Moskvu. Gert hafði verið ráð fyrir að utanríkisnáðlherrann héldi tii Sovétríkjanna fyrir nokkrum vikum, en þá var för inni aflýst og talið er, að það hafi verið gert að kröfu stjórn- ar Grikklancls. í dag lýsti vam- armálaráðherra Grikklands, Garouphalias, þjví hms vegar yfir, að Kýpurstjórn væri heim- ilt að leita hernaðáraðsfcoðar hvar sem hún óskaðL Talsmaður Kýpurstjómar sagfh í dag, að eina skilyrðið, sem hún sefcti, er hún leitaði eftir hernaðaraðstoð, væri, að að.sboðnn faeli ekki í sér stjórn- málalegar skuldbindingar. En hann bætti við, að Makaríos for- seti og stjóra Ihans kysu helzt, að allur her yiði á brott frá Kýpur og öll hemaðanmann- virki eyðiiögð. herinn pantað átta þyrlur af sömu gerð hjá fyrirtækina. Grænlendingar fá fyrstu þyrl- una í janúar og hinar skömmu síðar. Talið er að þær þrjár getl annað farþegaflugi á veslur- strönd landsins og auk birgða- flutninga. Munu þær fljúga til einangraðra þorpa og lítilla byggðarlaga við ströndina. Þyrl- urnar, sem taka 24 farþega, verða með vatnsþétta byrðinga og stór flotholt og geta lent á sjó. Einnig eru þær búnar sérstökum raf- einda siglingatækjum og loft- skeytatækjum, sem auðvelda flug við slæm veðurskilyrði. — Hver þyrla kostar tæpar 30 millj. ísl. kr. „Grænlandsflug“ verður ní- unda þyrluflugfélagið, sem notar þyrlur af gerðinni S61N, en þessi flugfélög eru í fimm löndum auk Grænlands; Bandaríkjunum, Bretlandí, Ástralíu, Pakistan og Japan. Nýr sendiherra London, 1. sept. (AP). ANTONIO Armendaris, sendi- herra Mexikó í London, hélt í kvöld áleiðis til Reykjaví'kur, og er væntanlegur þangað á morg- un, Hann mun ganga á fund Ás- geire Ásgeirssonar, florseta, á fimmtudag Otg afhenda skilríki sín sem sendiherra á íslandi. Hefur hann þó áfram aðsetur í London. Vélahreingetiingar Sími 21857. Innilegustu þakkir viljum við færa Skagfirðingum vegna útfarar JÓÞÍS Þ. BJÖRNSSONAR fyrrverandi skólastjóra, föstudaginn 28. ágúst sl. Viljum við þá fyrst þakka sér- staklega bæjarstjórn Sauðárkróks, sem óskaði eftir því að kosta útför þessa fyrsta heiðursborgara baejarins og gerði það með slíkum virðuleik, rausn og hlýleik að ekki varð betur gert. Þá viljum við þakka sóknarpresti og sóknarnefnd, svo og félagasamtökum mörgum, svo sem Kennarafélagi Skagafjarðar, Ungmennafélaginu Tinda- stóli, Rotary-klúbbi Saúðárkróks, Rauða krossi íslands, fulltrúum Góðtemplarareglunnar og fleiri samtökum fyrir virðingar-, þakkar- og vináttumerki við hinn látna. Síðast en ekki sízt þökkum við bæjar- og héraðsbúum fyrir fjölmenna þátttöku þeirra í athöfninni. Það var ánægjulegt að finna hlýhug þeirra og innileik til þessa gamia samborgara og verða var við það, að allir vildu gera sitt til þess, að þessi dagur yrði hlýr og bjartur kveðjudagur. Auk þess skartaði Skagafjörður sínu feg- ursta og gerði þannig erfiðan dag og kveðjustund létt- bærari. — Innilegar þakkir viljum við einnig færa öll- um þeim mörgu Skagfirðingum og öðrum vinum hér sunnanlands, sem mættir voru daginn áður til kveðju- athafnar í Dórnkirkjunni í Reykjavík, svo og séra Bjama Jónssyni ásamt tónlistarmönnum og söngfólki fyrir þeirra þátt í fallegri kveðjustund. — Innilegar þakkir fyrir hlýjar kveðjur frá vinum hans nær og fjær. .Eiginkona, hörn, tengdabörn, barnafoörn og systkini hins Iátna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.