Morgunblaðið - 03.09.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.09.1964, Blaðsíða 22
22 MORGUN BLAÐIÐ Fimmtudagur 3. sept. 1964 Norskt heimsmet í spjdtkasti 91,72 Terje Pedersen bætti gamla metið um 4,60 UNGUR Norðmaður, Terje Pedersen, vann það afrek í gærkvðld að sigra 90 metra takmark spjótkastara. Hann setti glæsilegt heims- met 91.72 m og bætti eldra heimsmetið, sem hann setti 1. júlí í sumar 87.12 um 4.60 metra. Það ætlaði allt um koll að keyra á Bislettleikvanginum, slík urðu fagnaðarlætin. Það má með sanni segja að Norðmenn sverji sig í ætt víkinga þegar til spjótkasts er litið, því tveir Norðmenn hafa á 8 árum átt heimsmetið í greininni. Heimsmetið var sett í lands- keppni Norðmanna og Tékka. í 1. umferð spjótkastsins skeði það að Willy Rassmussen, annar, frá- bær norskur spjótkastari, tryggði sér Olympíuför með 83.85 m kasti. Og svo í næstu umferð tókst Terje Pedersen svona vel .upp. 16500 áhorfendur sáu af hve miklum krafti spjótið gekk úr hendi hins hávaxna, ljóshærða Terje, sáu það kljúfa loftið, svífa tignarlega og lenda.langt handan við norska flaggið litla, sem sýndi hvar gamla norska metið — og gamla heimsmetið var. Fagnaðarlætin voru óskapleg. Allir flugu á Terje, föðmuðu hann, hófu hann til lofts og það var varla að áhorfendur héldust í sætum sínum. Þetta „stal“ svo athygli allra að landskeppnin fsL met í spjót- kcsti í Svíþjóð Á MÁNUD AGSK V ÖLDIÐ setti Elísabet Brandt ÍR íslenzkt met í spjótkasti, kastaði 33.95 m. Eldra metið átti hún og var það 33.23. Metið var sett á móti er íslendingar tóku þátt í í Boraas í Svíþjóð. Jón Þ. Óiafsson stökk 2.02 m í hástökki á. sama móti. gleymdist um stund — og spjót- kastskeppnin var sviplaus eftir þetta. En frjálsíþróttaunnendur í Osló fengu meira að sjá þetta kvÖld. Odd Fuglem setti norskt og norrænt met í lok 10 km hl. á 29.09.4 og Tékkinn Ludvik Danek kastaði kringlunni 63.56 sem er annað lengsta kringlukast sem mælt hefur verið í heimin- um. Norðmenn höfðu fimm sigra fyrra kvöld keppninnar og Tékk- ar fimm. Þegar lokagreinin 4x100 m boðhlaup hófst þurftu Norð- menn að vinna til að jafna stigin í keppninni. Þeir unnu — en ó- heppnin var yfir Tékkum, sem misstu keflið og voru dæmdir úr. Það gerði að verkum að Norð- menn hafa tveggja stiga forystu eftir fyrri dag, 53 : 51. Tékkar eiga hins vegar sterkari dag eft- ir og reikna má með sigri Tékka í landskeppninni. Af helztu úrslitum í keppninni má auk framangreinds nefna: Tomas, Tékkóslóvakfu, vann 10 km hlaup á 29.05.4 en Fuglen varð annar. Stein Sletten, N. vann hástökk 2.01, Krypus, T. stökk 1.98. Martin Jensen vann þrístökk 15.47 og ■ landi hans Bergh varð 2. með 15.11. Norð- menn hlupu 4x100 m á 41.0. Haustmótin Laugardagur 5. september: Mela.völlur -1. fl. Fram : K.R. kl. 14.00 Háskólavöllur 2. fl. A Fram : K.R. kl. 14.00 K.R.-völlur 4. fl. A Fram : K.R. kl. 14.00 K.R.-völlur 4. fl. B Fram : K.R. kl. 15.00 K.R.-völlur 3. fl. A Fram : K.R. kl. 14.00 K.R.-völlur 3. fl. B Fram : K.R. kl. 15.00 Framvöllur 5. fl. A Fram : K.R. kl. 14.00 Framvöllur 5. fl. B Fram : K.R. kl. 15.00 Framvöllur 5. fl. C Fram : KR kl. 16.00 Valsvöllur 3. fl. A Valur : Víkingur kl. 14.00 Valsvöllur 3. fl. B Valur : Víkingur kl. 15.00 Víkingsvöllur 5. fl. A Valur : Víkingur kl. 14.00 Víkingsvöllur 5. fl. B Valur : Víkingur kl. 15.00 Víkingsvöllur 5. fl. C Valur : Víkingur kl. 16.00 Sunnudagur 6. september: Valsvöllur 4. fl. A Valur : Víkingur kl. 9.30 Valsvöllur 4. fl. B Valur : Víkingur kl. 10.30 Laugardalsvöllur 1. deildin Þróttur : K.R. kl. 16.00 Mánudagur 7. september: Háskólavöllur 2. fl. A Valur : Víkingur kl. 19.00 Þriðjudagur 8. september: Víkingsvöllur 5. fl. C Fram : Víkingur kl. 18.00 Framvöllur 4. fl. A Fram : Víkingur kl. 18.00 Framvöllur 4. fl. B Fram : Víkingur kl. 19.00 Framvöllur 4. fl. C Fram : Víkingur kl. 20.00 Melavöllur 4. fl. Valur : Þróttur kl. 19.00 Meistaramót Kópa- vogs í frjálsíþróttum Kópavogi, 31. 8. 1964. HELGINA 29. og 30. ágúst fór fram Kópavogsmeistaramót í frjálsum íþróttum á vellinum við Smárahvamm. Veður var fremur leiðinlegt sérstaklega fyrri dag- inn, en þá ringdi talsvert. Þátt- taka var ágæt einkum í sveina- og kvennagreinunum, og fór mót ið vel fram undir stjórn Gísla B. Kristjánssonar. Kjartan Guðjóns- son ÍR keppti sem gestur á mót inu í tveim greinum, kúluvarpi og hástökki. Úrslit urðu sem hér segir: KARLAR: 100 m. hlaup: Sigurður Geirdai 11,4 Ingólfur Ingólfsson 11,8 Langstökk: Guðmundur Þórðarson 5.55 Sigurður Geirdal 5.36 Hástökk: Iragólfur Ingólfsson 1.67 Guðmundúr Þórðarson 1.57 (Gestur) Kjartan Guðjónsson ÍR 1.82 Kúluvarp: Ármann Lárusson 13.27 Berti Möller 11.93 Spjótkast: Dónald Rader 43.40 Berti Möller 33.18 76.07 ekki 76.67 VIÐ sögðum frá því fyrir nokkr um dögum að Guðmundur Her- mannsson hefði á móti í Karl- stad varpað kúhxnni 16.61 m og nálgast 14 ára gamalt íslands- met Gunnars Huseby mjög. Nú er komið í ljós að misrit- on var í skeytinu frá NTB. Guð- mundur varpaði 16.01 m. Afrek nans er gott en ennþá stendur því Gunnar Huseby með höfuð og herðar yfir aðra kúluvarpara Jandsins. 1500 m hlaup: Þórður Guðmundsson 4.46.8 Ólafur Ingólfsson 5.25.6 Kringlukast: Ármann J. Lárusson 37.81 Ingólfux Ingólfsson 33.00 400 m. hlaup: Sigurður Geirdal 56,1 Kópavogsmet. Þórður Guðmundsson 58,6 Sleggjukast: Ingólfur Ingólfsson 29,39 Ármaran J. Lárusson 28,93 Þrístökk: Ingólfur Ingólfsson 12,19 Sigurður Geirdal 11,68 KONUR: Spjótkast: Birna Ágústsdóttir 25,95 Dröfn Guðmundsdóttir 21,45 Hástökk: Guðbjörg Sveinsdóttir . 1,26 Dröfn Guðmundsdóttir 1,16 Kringlukast: Dröfn Guðmundsdóttir 31,42 Bima Ágústsdóttir 20,34 100 m. hlaup: Sigrún Ingólfsdóttir 14,4 Erla Reynisdóttir 14,7 Langstökk: Sigrún Ingólfsdóttir 4,07 Dröfn Guðmundsdóttir 3,96 400 m. hlaup: Erla Reynisdóttir 15,5 Bima Ágústsdóttir 77,0 SVEINAR: Spjótkast: Kristinn Magnússon 34.52 Gunnar Elisson 31,60 Hástökk: Frosti Bergsson 1.43 Sverrir Ármannsson 1.27 1500 m. hlaup: Sverrir Ármannsson 0.16.2 Frosti Bergsson 0.19.4 100 m. hlaup: Kristinn Magnússon 13.4 Sverrir Ármannsson 14.5 | | I Að kunna i I | EINN frægasti frjálsíþrótta- 5 | þjálfari Bandaríkjanna, Thom | | as Ecker, dvaldist hér á landi | = um þriggja vikna skeið í ágúst | í og hefur ferðazt milli frjáls- § É íþróttasamb. bæði syðra og | | nyrðra. Hann lét vel yfir sér | Í hér og kynningu við íþrótta- | i menn, en þótti nokkuð kalt. i I Hann er líka all kuldalega | | búinn á þessari mynd sem tek | í in var á fyrstu dögum hans | Í hér. Hann er að aðstoða 1 I sænska tugþrautarmanninn | I Tore Carbe, sem varð fyrir | í slysi í tugþrautarkeppni Norð | I urlanda hér. Meiddist Carbe | Í á hæl og leit út fyrir að hann | Í yrði að hætta keppni. Thom- | i as Scher gekk þá út á völlinn, | i klippti til svamp sem hann | Í setti í skó Carbes með þeim i Í árangri að Carbe gat lokið i Í keppninni án þess meiðslin \ i háðu honum. i 5 ii iiiiiitnitii ■ 11 iiv iiiii i ii i iii ■ t iiviiiiiii ii 11 < i i«A M0LAR Hirohito Japanskeisari verð ur viðstaddur bæði setningar- athöfn og lokahátíð OL í Tokíó. Keisarinn sem er verndari leikanna mun formlega opna íþróttahátíðina. A-Þjóðverjinn E. Henning- er var aðeins 1/10 úr sek. frá heimsmeti í 100 m hringu- sundi er hann á úrtökumótinu þýzka . vann þessa grein á 1.07.5 mín. Rússinn Prokop- enko á heimsmetið 1.04.4. H.J. Klein V-Þýzkal. vann 100 m skriðsund karla á 54.6 og Mar tina Grunet A-Þl. 100 m skrið sund kvenna á 1.02.5. Glasgow Rangers og Liverpool unna GLASGOW RANGBRS uranu Rauðu stjörnuna frá Blgrad 3-1 í fyrri leik liðanna í keppninni um Evrópubikarinn. í gærkvöldi fóru fram í 1. deildirani ensku m.a. leikur milli Liverpool og Leeds —■ Liver- pool vann 2-1. Þetta er fyrsta tap Leeds í keppninni í ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.