Morgunblaðið - 03.09.1964, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 03.09.1964, Qupperneq 21
Fimmtudagur 3. sept. 1964 MORGUNBLAÐIt> 21 Við auglýsum sjaldan, en samt hafa, 347 Islendingar á þessu ári tekið þátt í utanlandsferðum okkar með íslenzkum fararstjórum^ SUNNUFERÐIR eru vinsælar og viðurkenndar af þeim • mörgu, sem reynt hafa. Ánægðir viðskiptavinir komn- ir heim úr SUNNUFERÐUM eru okkar bezta auglýsing. Nú fer hver að verða síðastur að komast með SUNNU til sólarlanda og lengja með því sumarið. Þrjár síðustu SUNNUFERÐIRNAR, sem hægt er að komst með eru þessar: SÍÐSUMARSÓL Á MALLORCA 14. september. — 2 vikur. — Verð kr. 14.280,00. Tvær heilar vikur á góðu hóteli undir bláum sólar- himni á hinni fögru Spánarey í Miðjarðarhafi er sumar- auki, sem ekki gleymist. .Undurfagurt landslag — fjöl- breytt skemmtanalíf og spánskur þjóðlífsseiður. — Volg- ar bárur við sólheitar baðstrendur_ Hægt að stanza í London á heimleiðinni. STÓRRORGIR EVRÓPU; London — Amsterdam — Kaupmannahöfn. 22. september. — 12 dagar. — Krónur 12.800,00. Dvalið í stórborgunum og farið í skemmtiferðir um ná- grenni þeirra. Heimsóttir skemmtistaðir. Kjörið tæki- færi til að kynnast helztu stórborgum Evrópu í stuttri og skemmtilegri ferð. Hægt að framlengja dvölina í Kaupmannahöfn. ÆVINTÝRAFERÐIN TIL AUSTURLANDA 1_ október. — 20 dagar. — Krónur 18.750,00. NEI, verðið er ekki prentvilla. Ferðin kostar aðeins kr. 18.750,00, vegna hagkvæmra samninga SUNNU við er- lend ferðafyrirtæki og þó er búið á luxushótelum og all- ar máltíðir innifaldar í Austurlöndum. Stanzað í London og Amsterdam á heimleiðinni og hægt að framlengja ferðina þar. Þér kynnist öllum undrum Egyptalands pýramidum, eyðimörkum, konungagröfum og Kairo og eigið þess kost að fljúga yfir til landsins helga og koma til Jerusa lem, Betlehem og margra fleiri heillandi staða. Ógleym- anleg ævintýraferð. — Áður mörgum fjarlægur draum- ur, en nú möguleiki fyrir marga, vegna hins ótrúlega lága kostnaðar. f SUNNUFERÐUM fáið þér vandað og vel skipulagt ferðalag með íslenzkum fararstjórum. Þér búið á góð- um hótelum og látið yður líða vel á áhyggjulausu ferða- lag!. Hin mlkla aðsókn að SUNNUFERÐUM sýnir, að þar fær fólkið mikið fyrir peningana. Farið að dæmi hinna vandlátu, fylgið fjöldanum og ferðist með SUNNU )unnd Ferðaskrifsl of an Bankastræti 7. Sími 16400. SHtltvarpiö 7.00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Á frivaktinni*1, sjómannaþáttur (Eydís Eyþórsdóttir). 15:00 Síðdegisútvarp Tónleikar __ 16:00 Veðurfregnir 17:00 Fréttir — Tónleikar 18:30 Danshljómsveitir leika. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 Þegar ljósin slokknuðu: Dagskrá um aðdraganda heim- styrjaldarinnar 1939, tekin sam- an a£ Benedikt Gröndal alþm. 20:50 ,3aga hermannsins", svíta fyrir sjö hljóðfæri eftir Igor Strav- insky; höfundur stjórnar. 21:10 Á tíundu stund. Ævar R. Kvaran leikari annast þáttinn. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Kvöldsagan: „Það blikar á bitrar eggjar“ eftir Anthony Lejeune; III. Þýðandi: Gissur Ó. Erlendsson. Lesari: Eyvindur Erlendsson. 22:30 Harmonikuþáttur: Hermann Schittenheim og fleiri leika. 23:00 Dagskrárlok Jörð til sölu Jörðin Kálfsstaðir í Skagafirði er til sölu og laus til ábúðar frá 1. október næstkomandi. Búfé og hey getur fylgt með, ef samið er strax_ — Semja ber við undirritaðan eiganda og ábúanda jarðarinnar. Kálfsstöðum, 29. ágúst 1964. Árni Sveinsson. H júkrunarkonur vantar á sjúkrahús Akraness, eína frá 1. okt. og aðra frá 1. nóv. nk. — Nánari upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkonan. Sjúkrahús Akraness. Sérstaklega fjölbreytt úrval af sænskum drcalon—• gluggatialdaefnum nýkomið Gardisette-efni nýkomin. Einnig sérstaklega falleg þýzk stóresaefni með bekk. Marfeinn Fata- & gardínudeild Einarsson & Co. Laugavegi 31 -Sími 12816 DE LAVAL FORHITARAR DE LAVAL forhitarar eru sérstaklega hentugir fyrir smærri sem stærri hús á hitaveitusvæði. Þeir eru mjög fyrirferðalitlir. — Hitatapið er ótrúlega lágt. DE LAVAL forhitarinn er þannig gerður að auð- velt er að taka hann í sundur og hreinsa. Enn- fremur er auðvelt að auka afköst hans eða minnka með því að bæta í hann plötum eða fækka þeim. ★ Fjöldi forhitara af þessari gerð er þegar í notkun í íbúðar- og verksmiðjuhúsum í Reykjavík, Hveragerði og á Selfossi. Leitið nánari upplýsinga hjá oss um þessa frábæru forhitara. Einkaumboð fyrir ★ Hitaflötur forniiaranna er úr ryðfríu stáli. DE LAVAL forhitara. LANDSSMIÐJAN SÍIHI 20680

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.