Morgunblaðið - 03.09.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.09.1964, Blaðsíða 5
í Fimmtudagur 3. sept. 1964 MORGUN BLAÐIÐ 5 F»mm karlar í krapinu Hérna sjáið þið samankomna 5 karla í. krapinu. Þetta eru slökkviliðsmennirnir, sem réðu niðurlög-- nm brnnans í togaranum Neptúnusi um daginn. Talið frá vinslri heita þeir Gunnar Sigurðsson, vara- Slökkviliðsstjóri, Kristján Þorvarðarson, Hermann Björgvinsson, Arnþór Sigurðsson og Sigurður Karlsson. Þeir standa þarna á brúarvæng eins og fyrirsætur hjá Sveini Þórmóðssyni. til Luxemborgar kl. 07:45. Kemur frá A fetð og flugi Akranesferðir með sérleyfisbilum K Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- uesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á •unnudögum kl. 9 e.h. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: ftkýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kL. 08:00 í dag. Vélin er ▼æntanleg aftur til Rvíkur kl. 23:00 í kvöld. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið. SóLfaxi fer til London kl. 10:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag «r áætlað að fljúga til Akureyrar (3 íerðir), ísafjarðar, Vestmannaeyja (2 íerðir), Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að Cjúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- •taða, Vestmannaeyja (2 ferðir), Sauð- árkróks, Húsavíkur, ísafjarðar, Fagur kólismýrar og Hornafjarðar. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiriksson er ▼æntanlegur fró NY kl. 05:30. Fer til Luxemborgar kl. 07:00. Lei ^ r Eiríks- •on er væntanlegur frá NY kl. 07:00. Fer til Luxemborgar kl. 07:45. Kemur tii baka frá Luxemiborg kl. 01:30. Fer 1 lumar hefur straumur ferðafólks um Snæfellsnes verið meiri en nokkuru sinni áður, og valda því bættar sam gönguleiðir, eða hinn nýi veg ur fyrir Ólafsvíkurenni. Er nú hægt að fara í bíl hringinn umhverfis nesið og kynnast á einum degi hinni furðulegu og margbreyttu náttúrufegurð sem þar er. En í slíkri hrað- ferð fá menn þó aðeins svip af því. Til þess að kynnast undr um þess, þarf langan tíma, og þess vegna eru þeir margir sem eyða þar möngum dögum. Segja má, að mest beri þar á fegurð fjallanna, undarlegri fjölbreytini í latum og formum f>ar er hvert fjall öðru ólíkt, enda eru þau sköpuð af ham förum elds og jöikla. Fyrir Luxemborg kl. 01:30. Fer til NY kl. 02:15. Snorri Sturluson er væntanleg- ur frá NY kl. 07:30. Fer tii Glasgow og Amsterdam kl. 09:00. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Kaupmannahöfn 31. fm. til Lysekil, Gautaborgar, Fuh-r, Krist- iansand og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Rvík 2. þm. til Akraness og þaðan annað kvöld 3. þm. til Rvíkur. Detti- föss fór frá Hamborg 29. þm. væntan- legur til Rvíkur um miðnætti 2. þm. kemur að bryggju u-m kl. 01:30 í nótt. Fjallfoss fer frá Akureyri 2. þm. til Vopnafjarðar, Seyðisfjarðar, Norð- fjarðar og þaðan til Hull, London og Bremen. Goðafoss fór frá Vestmanna- eyjum 31. fm. til Hamborgar, Grimsby og Hull. Gullfoss fór frá Leith 1. þm. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Grimsby 2. þm. til Gautaborg- ar, Rostock, Kotka, Ventspils, Gdynia og Rvíkur. Mánafoss fór frá Hull 1. þm. til Leith og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Kotka 31. fm. til Ventspils og Rvíkur. Selfoss er í Camden fer það- an til NY. Tröllafoss kom tiil Archang- elsk 25. fm. frá Rvík. Tungufoss fór frá Rotterdam 1. þm. til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er i jarðfræðinga er Snæfellsnes óþrotleg uppspretta fróðleiks, enda er talið að þar finnist allar þeir steinate-gundir sem til eru á íslandi. Þar er skráð saga ísalda og hlýrra loftlags, en menn þekkja nú nær en í Suður-Bvrópu. Og þar er skráð saga þess hvernig land- ið hefir ýmist sigið í sjó, eða hækkað. — Af öllum fjöllum nessins er Snæfell og jökull- inn mest, enda höfuðprýði nessins og umhverfis þes-s svo vítt sem jökulinn sér. Þó hefir jökullinn minnkað mjög á seinni árum og er ilú varla nema á hákolli fjallsins, nema að austan þar sem hann geng- ur enn niður á Jökulíháls. Ein- kennilegt er að honfa til fjalls ins að vestan, þegar eikið er Rvík. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er á Bolungavík. Skjald breið er á Norðurlandshöfnum. Herðu- breið.fer frá Rvík í dag austur um land í hringferð. Baldur fer frá Rvík í dag til Snæfellsness-, Hvamm»sfjarð- ar- og Gilsfjarðahafna. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er væntanleg til Port Alfred í fyrramálið. Askja er á leið til Stettin. Kaupskip h.f.: Hvítanes losar salt í Færeyjum. Hafskip h.f.: Laxá fer frá Breið- dalsvík 1 dag til Hamborgar. Rangá fer frá Gdynia í dag til Stettin, Kauph. og Gautaborgar. Selá er í HuW. H.f. Jöklar: Drangjökull fór frá Hamburg 1. þm. til Rvíkur. • Hofsjök- ull er í Rvík. Langjökull er í Aarhus. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell er væntanlegt til Rvíkur í dag. .Dísarfell er í Rvík. Litlafell er í olíuflutningum á Faxa- flóa. Helgafell er í Rvík. Hamrafell er í Batumi fer þaðan væntanlega 5. sept. til Rvíkur. Stapafell kemur í dag til Akureyrar. Mælifell fer ó morgun frá Norðfirði til Akraness. „fyrir Jökul“. Þ-á sést ekki annað af jöklinum en lítill hvítur blettur, líkastur fönn, sem er að eyðast fyrir sól- skini og lofthita. En hlíðar fjallsins eru furðulega sorfn- ar og lí'kt og þær sé með stór kostlegu rósaflúðri. Það eru minjar þess er jökullinn skreið þar niður forðum, hefl- aði, svarf og grópaði hinar furðulegu ristur, eins og sjá má hér á þessari mynd, sem tekin er úr loftL ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITT? Hjón óska eftir lítilli íbúð Fyrirframgreiðsla, ef ósk- að er. Tilb. merkt: „Reglu- söm — 4144“ sendist Mbl. Bílasprautun Aisprautun og blettingar. Einnig sprautuð stök stykki. Bílamálarinn Bjargi við Nesveg. Sími 23470. Tízku telpna og dömu klippingar. Sími 33968. Perma. Sjónvarpstæki nýtt Zenith, selst með af- slætti. Uppl. í síma 1-6648. íbúð til leigu Til leigu er 4ra herb. íbúð, 100 ferm. að stærð. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Sel- tjarnarnes — 804“. 5 herb. íbúð óskast til leigu. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 51248. Sniðkennsla 9. sept hefst 8 daga dag- námskeið, 48 klst. Innrita einnig í næstu kvöldnám- skeið. Sigrún Á. Sigurðard. Drápuhlíð 48. Sími 19178. Njarðvík — Nágrenni Útsala stendur yfir. Verzlunin Gea Hólagötu 1?, Ytri-Njarðvík. Sími 1836. Ford, árg. 1935 með miklum varahlutum til sölu. Verð kr. 12000. — Uppl. eftir kl. 7 í síma 22729. Kona óskast til afgreiðslustarfa. Austurbar (Silfurtunglið), Snorrabraut 37. Atvinnuveitendur Kona með háskólapróf í stærðfræði óskar eftir starfi hálfan daginn. Tilb. sé skilað á afgr. Mbl., merkt: „Birmingham — 4149“. Ljósprent sf. Erautarholti 4, sími 21440. Kóperum alls konar teikn- ingar og Ijósprentum ýmis konar skjöl og reikninga. Duglegur áreiðanlegur afgreiðslumað ur óskast nú þegar í járn- vöruverzlun. Uppl. í síma 13893 og 15235. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 33402. Sníðslu-hnífur Er kaupandi að notuðum sníðsluhníf. Tilboð merkt: „Sníðsla — 1872“ sendist afgr. Mbl. 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 13266 frá kl. 1—6. Keflavík Amerisk hjón, barnlaus, óska eftir 2—3 herb. íbúð. Uppl. í síma 1816 eða 1241. Húsgagnasmiðir Óska eftir að ráða húsgagna smið eða lagtækan verka- mann. Uppl. í síma 16429. Aftaníkerra til sölu Upplýsingair í síma 40820. Til leigu 4ra herb. jarðhæð í góðu standi í Austurbænum. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. þ. m., merkt: „Fyrir- framgreiðsla — 4867“. Skúr til sölu 15 m2. Uppl. í síma 34374 eftir kl. 8 næstu kvöld. Til sölu Rafha eldavél og pottofnar, notað. Selst ódýrt. Sími 35070. Telpureiðhjól til sölu, kr. 3—40*0. Tilfooð sendist Mbl., merkt: „4898“ íbúð óskum eftir að leigja ilbúð fyrir einn af verkstjórum okkar. Þrennt í heimili. — Uppl. í síma 24078. Véltækni hf, Reykjanesbraut, Fossvogi. Hausttízkan 1064 Úrval af hollenzkum kápum og drögtum. Tekið upp í dag. Bernhard Laxdal Kjörgarði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.