Morgunblaðið - 03.09.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.09.1964, Blaðsíða 4
r 4 MORGUN BLAÐIÐ Fimmtudagur 3. sept. 1964 Reglusöm stúlka sem stundar háskólanám óskar eftir herbergi í há- skólahverfinu eða ná- grenni þess. UppL i síma 23877 eða 19437. Berjaferðir Daglegar berjaferðir í gott berjaland. Farþegar sóttir og ekið heim að ferð lok- inni. — Ferðabílar, simi 20969. Bútasala Plast 10 kr. pr. m. Hör, hálfvirði. Netefni, hálfvirði. Gardinubúðm, Laugav. 28, II. hæð. Til sölu er 4ra herb. íbúð í Högun- um. Félagsmenn hafa for- kaupsrétt lögum sam- kvæmt. — Byggingasam- vinnufélag Reykjavíkur. Hjalta Guðmundssyni, ungfrú Gyða Jóhannsdóttir (Jóhanns heitins Sæmundssonar prófes- sors) Melhaga 11 og Helgi Hörð- ur Jónsson (Jóns Helgasonar ritsjóra) Miðtúni 60. Heimili þeirra verður fyrst um sinn í Kau'omannahöfn. Ung reglusöm hjón með tvö börn, óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Hvera gerði, sem fyrst. Uppl. í síma 97 í Hveragerði og í síma 40848, Reykjavík. Á listasýningu: Eiginmaöurinn var búinn að standa lengi fyrir framan stórt olíumálverk, sem bar nafnið „Vor“. Það var aí ungri stúlku, töfrandi fallegri, og var nekt hennar hulin nokkrum vor- grænum laufblöðum, sem komið var fyrir á hemaðarlega mikilvæg- um stöðum. Allt í einu gall við húsbóndaleg rödd eiginkonunnar: Jósef, hvað ætlarðu að standa þarna lengi? Ætlarðu að bíða til hausts — eða hvað? — Neal O’Hara Ryðbætum bíla með plastefnum. Arsábyrgð á vinnu og efni. Sólplast hf (bifreiðadeild) Dugguvog 15. Ráðskonu og nokkrar starfsstúlkur vantar á vetri komanda. Mötuneyti Skógarskóla. Sími um Skarfshlíð. Klæðum húsgögn Svefnbekkir, svefnsófar, sófasett. Vegghúsgögn o. fl. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. Sími 23375. Því að mLvkunn þín nær til himna og trúfesti þín til skýjanna (Sáim. 51 11). I dag er fimmtudagur 3. september og er það 241. dagur ársins 1964. Eftir lifa 119 dagar. 2«. vika sumars byrjar. Árdegisflæði kl. 3.59. SíS- degisbáflæði kl. 16:29. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavikur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni vikuna 22. — 29. ágúst. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinxi. — Opin allan sólir- hringinn — sími 2-12-36. Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 29. ágúst til 5. september. Sunnndagur Austur- bæjarapótek. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og laugardaga frá 9—12. Nætur læknir í Hafnarfirði 3. þm. er Bragi Guðmundsson, sími 50523. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kl Holtsapótek, Garðsapótok og Apótek Keflaviknr eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og belgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð lifslnt svara f slma 10QM. 1-4 e.h. Simi 40101. I. O. O. F. 9 = 146928H = I.O.O.F. 5 = 146938= I. O. O. F. 1 = 145928K = Erlend hjón óska eftir 1 herbergi, eld- húsi og baði til leigu 1. okt. Tilb. óskast sent Mbl. merkt: „Reglusöm — 4863“. Byggingarlóð Lóð undir tvíbýlis- eða ein- býlishús óskast í borginni eða nágrenni. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir laugar- dag, merkt: „4143“. Til sölu Fiskabúr með öllu tilheyr- andi. Sömuleiðis tjald ásamt fleiru. Sími 23240. Keflavík Stúlka óskar eftir einu herb. og eldhúsi. Vinsam- legast hringið í síma 2366, Keflavík. Skrifstofumaður. óskar að fá leigða 3ja herb. íbúð, sem fyrst. Fullorðið í heimili. Fyrirframgr. eftir samkomulagi. Sími 24750. Keflavík Óska eftir íbúð í Keflavík strax. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl i síma 1819. Keflavík — íbúð 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Vinsamlegast hringið í síma 1279 Kefla- vík. sú NÆST bezti 60 ára er í dag Jana Guðrún Þorvaldsdóttir Hvassaleiti 37. 80 ára er í dag Guðrún Bene- diktsdóttir, frú Selvogsgötu 6, Hafnarfirði. Hún dvelst í dag á heimili dóttur sinnar að Hring- braut 33 í Hafnarfirði. Laugardaginn 29. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju, af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Valgerður Hjaltested og Gestur Einarsson vélsmiður frá Hæli í Gnúpverjahreppi. Heimili þeirra er á Brávallagötu 6. (Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18). Hinn 22. ágúst s.l. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkj- unni, af séra Árelíusi Níelssyni, Marianne Emmé frá Kaupmanna höfn og Ágúst Schram, Hávalla- götu 51. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Guðbjörg Elín Danielsdóttir, Sörlaskjóli 20, og Árni Þórólfsson Smiðjustíg 10. Laugardaginn 22. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni í Reykjavík af séra Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Ólafs- syni fyrrverandi presti á Flat- eyri, ungfrú Ágústa Hafberg símastúlka, og Ólafur Guðmunds son málari. Heimili þeirra er í Hátúni 4 (Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18). Bænoslundir í Neskirkju Fimmtudagur. Morgunbænir kl. 8.45 ann- ast dr. Friedrich-Wilhelm Krummacher frá Greifswald, biskup í Fommem í Austur- Þýzkalandi. Kvöldibænir kl. 6 annast séra Stefano R. Moshi, biskup í Tanganyika. Föstudagur Morgunbænir kl. 8.45 ann- ast séra Bo H. Giertz, biskup í Gautaborg Áframhald bænastunda aug lýstar á morgun. öllum er heimill aðgangur að þessum bænastundum í Neskirkju. VÍSIIKORN VOR Vekur blómin vorsins dís vinarrómi hlýjum, upp í ljóma röðull ris, raddir óma « skýjum. Jóhann P. Magnússon á Mælifellsá. SÖFNIN Ásgrimssafn Bergstaðastxæti 74 er opið sunnudaga þriöjudaga og fimmtu- daga frá kl. 1.30 — 4 Þjóðminjasafnið breyttur sýningar- tími. Þriðjudaga — fimmtudaga — laugardaga — sunnudaga frá kl. 1:30 til 4. Listasafn Ríkisins opið á sama tíma, og sömu dögum. Árbæjarsafn cp-:ð alla daga nema mánudaga kl. 2—b. Á sunnudögum til kl. 7. Þjóðminjasafnift er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn fslands er oplð daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn Einf>.:s Jónssonar er opið alla daga frá kl. i .30 — 3.30 Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 12308. Útláns- deildin opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lesstofan opin virka daga kl. 10—10. laugardaga 10—4 Lokað sunnudaga. Útib. Hólmg 34, opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16, opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Sólheimum 27, opíð fyrír fullorðna mánudag, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—9 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4—7, fyrir börn er opið kl. 4—7 alla virka daga. Spakmœli dagsins HungriS er bezti matreiðslu- maðurinn. — Cicero Fimmtudagsskrítlan Aldrei er tjáningarfrelsið eins nauðsynlegt manninum og þegar hann hefur slegið á fingurinn á sér með hamri. FRÉTTIR M erkjasöludagur Hjálpræðishersins eru dagana þ. 4. og 5. september Ágóða af merkjasölunni verður varið til velferðarstarfseminnar og til við- halds og endurbóta á sumarbúðum Hjálpræðishersins en þar dvelja börn frá bágstöddum heimilum sem eiga við sjúkdóm eða aðra erfiðleika að stríða. Kaupið merki og verið þannig þátttakendur 1 að hjálpa öðrum. Kvenfélag rríkirkjusafnaðarlns f Reykjavík fer berjaferð þriðjudaginn 8. sept. Upplýsingar í símum 12032, 19896, 14233. 14465 Minningarspjöld Hinningarkort Sjúkrahúss Akraness fást hjá Margréti Jónsdóttur Stór- kolti 22 súnl 13942 orlmrinn d að hann hefði verið að fljúga um í gamla austurbaenum og hitt þar mann í Skólavörðuholtinu sunnanmegin, sem sagði sínar farir ekki sléttar. Maðurinn sagði storknum, að hann hefði ekkert getað sofið undanfarnar tvær nætur, og það kæmi ekki til af góðu, og skal ég nú segja þér þetta í réttri tíma röð, því að eins og þú veizt, sagði maðurinn, veit andvaka maður alltaf, hvað tímanum liður. Kl. 1 (þegar ég var að festa blund) byrjaði bíll að flauta rétt við næsta hús. Hann flautaði 15 sinnum með millibilum. Kl. 2 var hafin mikil sönglist úti á horni. Vorboðinn ljúfi var þar sunginn eins og Bítlar myndu gera það. Kl. 3 bíll ræstur 5 sinnum og í hvert skipti var benzínið géfið í botn. Kl. 4 meiri sönglist. (Þú komst í hlaðið). Kl. 5 flautaði enn bíll. Það tók hann hálftíma að fá næturhrafnana út og á meðan þeytti hann hornið með miklum glæsibrag. Kl. 6 var ræstur stór trukkur með miklum dynkjum. Kl. 7 fór af stað heill bílafloti og lét í bílunum eins og í fugla- bjargi. Síðan sofnaði ég þar til ég vaknaði aftur kl. 8 til að fara í vinnuna kl. 9, sagði maðurinn og stundi við. Er nú svona nokkuð hægt, storkur minn góður? Nei, syona tillitsleysi við ná- ungann er ekki hægt, sagði stork urinn. Það ætti að nægja bílstjór um að flauta einu sinni eða þá alls ekki, því að næturhrafnar eru ekki ofgóðir að fylgjast með bílum, sem þeir panta. Sönglist á götum úti að næturlagi heyrir undir lögregluna en ekki Tónlist arfélagið. Stóra bíla ætti helzt ekki að geyma í íbúðarfhverfuiti að næturlagi. Og með það flaug storkurinn upp á turninn á heilsu verndarstöðinni og var að hugsa um að fá sér svefnpillu. Vinstra hornið Þú getur komizt á heimsenda með lygum, en þú kemst þá lieldur ekki þaðan aftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.