Morgunblaðið - 03.09.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.09.1964, Blaðsíða 19
MQRGUNBLADIÐ 19 rr Fimmtudagur 3. sept. 1964 KÓPAVOGSBIO Sími 41985. Sími 50184 f/mer Ganfry Stórmynd í litum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Nóttina á ég sjálf KARIN BAAL ELKE SOIVIMER MtCHAEL HINZ -CLflUSWILCKE Instruktion: GEZA RADVAIMYI Ahrifamikil mynd úr lífi ungrEir stúlku. Sýnd kl. 7. SwJfantar (Thunder in Carolina) Æsispennandi, ný, amerísk mynd í litum, um ofurhuga í æðisgengnum kappakstrL Rory Calhoun Alan Hale Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Simi 50249. 4. vika SOPHIA LOREN som Þvottakona Napoleons MADAME SANS GENE FLOT, FARVERIG OG FESTLIG! ★ B.T. Sjáið þessa skemmtilegu litmynd með Sophiu Loren. Sýnd kl. 9. Undir tíu fánum Ný spennandi amerísk mynd. Van Heflin • Sýnd kl. 7. í kvöld skemmtir BERNADETTE og negrasöngkonan PrSncess PatSence Hljómsveit Finns Eydal: og Helena. Jón Páll, Pétur östlund, Finnur Eydal, LONDON OÖMUDEILD — ★ — H E L A IM C A síðbuxur í úrvalt — Póstsendum — — ★ — L0ND0N DÖMUDEILD Austurstræti 14. Sími 14260. Afgreiðslumadur Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa í véla- og varahlutaverzlun í miðbænum. Gott kaup fyrir hæfan mann. Eiginhandar umsóknir, er greini ald- ur, menntun og fyrri störf, óskast vinsamlegast sendar afgr. Mbl. fyrir helgi, merktar: „Framtíðar- starf — 4147“. Rafvirki Ungur rafvirki óskast á viðgerðaverkstæði raftækja- og vélaverzlunar. Æskilegt að viðkomandi hafi yf- ir bíl að ráða. Eiginhandar umsóknir með upplýs- ingum um aldur og fyrri störf vinsamlegast send- ist afgr_ Mbl. fyrir helgi, merktar: „Hafvirki — 4146“. Afgreiðslustúlka óskast í heimilistækjaverzlun. Eiginhandar umsókn- ir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, óskast vinsamlegast sendar afgr. Mbl. fyrir annað kvöld, merktar: „Miðbær — 4145“. Frá Tónlistarskófanum í Reykjavík Umsóknir um skólavist fyrir skólaárið 1964—65 verða að berast fyrir 20. september. Umsóknareyðublöð afhent í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. SKÓLASTJÓRL HANSA SKRIFBORÐIÐ Hentugt fyrir börn og unglinga. Laugavegi 176. — Sími 35252. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu KVÖLDVERÐUR FRAMREIDDUR FRÁ KL. 7:0« GL AUMBÆR «wim» Fjörið verður í Búðinni í kvöld. ÖII vinsælustu lögin úr Hard day‘s night leikin! — Komið tímanlega. Síðast urðu margir frá að liverfa! Ung stúlka eðo piltoi óskast til sendiferða og annarra aðstoðarstarfa, hálf- an eða allan daginn^ F Ö l\l I X, Suðurgötu 10 Skrifstofustúlka Ung stúlka óskast til skrifstofustarfa, aðallega síma vörzlu og vélritunar, hjá fyrirtæki í miðbænum. — Eiginhandar umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, óskast vinsamlegast sendar afgr. Mbl. fyr ir annað kvöld, merktar: „Skrifstofustarf — 4148“. A * * MMKOLI HALLDORS ÞORSTEIAISSOILIAR L Æ R I Ð talmál erlendra þjóða í fá- 4 mennum flokkum. Innritun frá kl. 5—8 e.h. ' H Athugið: Auk venjulegra flokka eru líka 5-manna flokkar. 3-79-08 — 8 11\11— 3-79-08

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.