Morgunblaðið - 03.09.1964, Blaðsíða 2
2
NORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 3. sept. 1964
Borgarafundur um atvinnu-
ástandið á Siglufirði
Siglufirði, 2. sept.
Sli. MÁNUDAG efndu verka-
lýðsfélögin Þróttur og Brynja
til atmenns borgarafundar um
atvinnumál Siglufjarðar, vegna
þess uggvænlega atvinnuástands
sem hér er nú, og verður enn
alvaríegra um næstu helgi, er
tryggingatímabili lýkur hjá
söltunarstöðvum og síldar-
bræðslum hér, en þá verður
fjöldi manns atvinnulaus.
Höfuðorsök þass abvin rtu-
ástands er fyrst og fremst nær
algjör síldveiðibrestur fyrir
Norðurlandi, bæði í sumar og
sL sumar, svo og veiðibrestur
á öðorum fikisbafnum sl. vetuir.
Funidurinn var mjög fjöl-
mennur og fór hið bezta fram,
onda var málefnaleg samstaða
ríkjandi á fundinum, þótt þar
mættu fulltrúar allra stjóm-
málaflokka. Samiþykkt var til-
laga, sem var árétting á fyrri
samþykkt bæjarstjórnar Siglu-.
fjarðar, som sendar hafa verið
ríkisstjóm, Iðnaðéirmálastafn-
un íslands og fleiri aðilum, til
athugunar og fyrirgreiðslu.
Efni tillögunnar var tvíþætt, í
fyrsta lagi hversu leysa mætti
vanda verkaifóiks hér í haust og
vetur, og í öðru Lagi varðandi
frambúðarlaus,n á atvinnumál-
um kaupstaðarins. Hvað fyrna
atriðinu viðvíkur var einkum
lögð áherzla á að þau atvinnu-
fyrirtæki, sem hér eru til stað-
ar, verði starfrækt af fuLlum
krafti í haust og vetur, en þau
eru aðallega frystihús Síldar-
verksmiðju ríkisins, niðurlagn-
ingaverksmiðja saima fyrirtækis,
Tunnuverksmiðja ríkisins, Út-
gerðarfélag SigLufjarðar h.f. og
hraðifrystihúsið Isafold. Öll
þessi fyrirtaaki, nema hið síðast-
nefnda, eru ýmist að öllu eða
að meirihluta í eigu ríkisins.
Viðvikjandi seinna atriðinu var
Útihús brenna
í Álftafirði
Djúpavogi, 2. sept.
UM kl. 2 eftir miðnætti aðfara-
nótt 1. september vaknaði bónd-
inn að Hofi í Álftafirði, Bragi
Björnsson, við að mikinn hjarma
lagði inn um gluggann. Er hann
leit út, sá hann að útihús, þ.e.
hlaða, geymsla og btlskúr, stóðu
í björtu báli.
■ í hlöðunni voru 400 — 500
hestar af heyi, í geymslunni
verkfæri ýmiskonar, ull og dúnn,
en bílskúrinn var tómur. ÖR eru
og bjarga því þannig. f geymsl-
unni eyðilagðist allt, sem inni
var.
Slökkviliðið frá Hornafirði
kom á vettvang á sjötta tíman-
um morguninn. Húsin eru öll
brunnin, nema hvað steinveggir
standa uppi. Sjálf voru húsin
vátryggð, en hinsvegar ekkert af
því, sem í þeim var, og hefur
bóndi orðið fyrir tilfinnanlegu
tjóni. — Fréttaritari.
einkum höfð í huga frekari iðn-
væðing hér í framhaidi af bætt-
um samgöngum kaupstaðari-ns
með tiikomu Strákavegar og
byggingu og rekstri skipaismíða-
stöðvar hér, sem gæti byggt allt
að 300—400 tonna stálskip.
í næstu viku faoa fulltrúar
frá bæjarstjórn Siglufjarðar
væintanlega til Reykjavíkur til ;
viðræðna við ríkisistjóminia og '
fleiri aðiia um þessi mál.
— SteÉán.
Vepinn ófær vegna skriðufalls
BLÖNDUÓSI, 2. sept. — Eins
og frá var skýrt í blaðinu í
gær féll skriða úr Vatnsdals- staða og Másstaða í fyrra-
fjalli á veginn milli Bjarnar- kvöld. Varð vegurinn sam-
stundis ófær bifreiðum. Með-
fyigjandi myndir voru tekn-
ar tæpum sólarhring eftir að
skriðan féil. Var vegrurinn þá
illfær gangandí mönnum og
ófær bílum. Á efri myndinni
má glöggt sjá djúpan aurinn
sem runnið hefur yfir veginn
Vatnsdalshólar eru í baksýn.
Lækurinn á neðri myndinni,
sem í gær féll hvítfryssandi
niður af Hvammshjalla í
Vatnsdalsfjalli, er ekki til
nema í leysingum og er allra
mestur í stórrágniugum. Er
nú aðallega í hooum teysinga
vatn, því að á háfjaliinu er
enn mikill snjór. Lækir í fjall
inu eru nú allir eins og í vor
leysingum. — Bj. Bergnunn.
Byggingarkostnaður á ísl. meira
en tvöfaldast á 10 árum
húsm samhyggð og úr steini.
Nágranna dreif brátt að og að-
stoðuðu þeir við slökkvistarfið.
Sækja varð vatn nokkurn spöl
í á, sem rennur sunnan við bæ-
inn. Um 100 hestar af heyínu í
hlöðunni eyðiögðust gjörsam-
lega, en vonir standa til að hægt
verði að þurrka eitthvað af hinu.
Síld til Djúpa-
vogs
Djúpavogi 2. sept
f DA/G kom hingað Mánatindur
mefí 850 tunnur af sítd, og von
er á Sunnutmdi f nótt með 800
tunnur. Síldin verður söituð. —
Fréttaritari.
Akranesfréttir
Akranesi 2. sept.
HÖFRUNGUR III fékk 300 tunn-
ur af sítd í nótt, Haraldur 150
óunnur og hinir bátarnir frá 30
til 81 tunnu á bát. Mest arf sátd-
inni var hraðfryst.
Ms. Brúarfoss liggur við hafa
argarðinn og mun lesta 600 til
700 tonn af bvalkjöti á Bretlands
naarkað. — Oddur.
Byggingarfoostnaður á íslandi
meira en tvöfaldast á 10 'árum.
Það sást á frétt um vísitöiu bygg
ingarkosnáðar í síðasta hefti
Hagbíðmda. f»ar segir að stev. út-
reikningum hagstofunnar á bygg
ingarkosnaði eftir verðlagi í
júnúnánuði 1064, sem gildi fyrir
tímahilið 1. júií — 31. okbefeer
1964, reyodist visitalan vera 219
stág, rniðað við grunnfcöluna 100
feinn 1. oktofeer 1955, uem jafn
gitdir 2122 stigum eftir etdxi
grundveHinum. Er byggmgar-
kostnaður vísitötuhiúasins
2.300.264 — kr. í júní 1964, e»
var I. oktober 1956 1.120.177 —
kr.
Jafnframt e*- gefið yfirlit um
breytmgar byggingarkostnaðar
frá því fyrir stríð. Þar er reifcnað
með að vísitala byggingarfcostn-
aðar sé 100 á tfmabilinu 1/10.
1936 tri 30/9. 1939. Skv. þeim út-
reikningi er vísitaian komin irpp
í 36-7 árið 1944 og hækkar á rvæstu
10 árum upp í 904 árið 1964. Þá
er grundvöUurino settur aftur í
100 árið 1955 og eftir næstu 10
Prentarar segja
upp samningum
HIÐ íslenzka prentarafélag og
Félag bókbindara hafa sagt upp
samningum sínum við Fél. prent-
smiðjueigenda og Ríkisprent-
smiðjuna Gutenberg frá Og með
1. október næstkomandi. Var
þetta ákveðið á fundum í báðum
félögunum skömmu fyrir síðustu
mánaðamót. Ekki hafa enn verið
settar fram neinar kröfur né
frékári fundir boðaðir.
- 260
Frambaid af bls. 24
af Langanesi á mánudag. Viður-
kenndi skipstjórinn brot sitt fyrir
réttinum.
Speok var dæmdur til að
greiða 260 þús. kr. sekt og enn-
fremur voru uppbæk gerð veiðar
færi bogarans, metin á 140.000
krónur og aflinn, 550 kit, metin
á 122.500 krónur. Samtals hefur
það því kostað skipstjórann
522,500 kr. að veiða innan land-
helgmnar.
Skip.stjórinn áfrýjaði dómnum.
til Hœstaréttar, og hiélt txvgarinn
að tryggingar
5r er hann orðinn 219 á tímabil-
inu frá 1/7. — 31/10 ár-ið 1964 og
hefur þá aftur meira en bvöfald-
ast.
Kvöldvaka
Skíðaskólans
KVÖLDVAKA verður hnMin í
Súinaoal Hótet Sisgu i kvötd kl.
9 fyrir gamla og nýja netaendur
Skíðnskólan» í Kertingafjöi i utm.
og gesti þeinra. Tit sácemmtuinar
verður myndasýning, söngur og
dans.
Slasaða telpan
að ná sér
AKRANESI, 1. sept. — Átta ára
telpan, Guðný Guðbjarbsdóttir,
Hjarðarholti 15, sem datt ofan
af vininupöUunum heima hjá sér
á dögunum og legið hefur i
sjúkrafeúsinu er á góðum bata-
vegi. Afi og amma komu úr
Vestmaninaeyjum í dag að heim-
sækja sonaxdóttur sána.
—• Oddur.
Saltað á Siglu-
firði
Siglufirði 2. sept.
í GÆR var aöttuð hér síld á
tveimur söltunairsböðvuim, hjá
Hearikaenferæðrum, sem söit-
uðu um 560 tunnur uppmæld-
ar úr Runótfi, og svipað ma.gi»
var sattað hjá Pólstjörnumni
h.f. úr Áraa Magnússyni. —
tuwiHmimiiimttiHmuiuimuHHmRituimufmiiwwHmiiuutmuuiiuiHouiHmimuiHtuHHHimwitHiwiHt
Johnson eykst fylgi
í Suðurríkjunum
Washington, 2. 3ept. (NTB) ings 62% Bandaríkjamanna, |j
1 DAG voru birt úrslit skoð- en það er sariia prósenta og |j
anakönnunar, sem fram fór í í síðustu könnun, sem fra-m p
Bandartkjunum að afloknu fór fyrir iandsþingið. Hefur ||
landsþingi Demókrataflokks- hann þvi tapað jafn miklu =
ins í Atlantic City. Könnunin utan Suðurríkjanna og hann =
sýnir, að frá því að þinginu hefur unnið á innan þeirra. =
lauk hefur Johnson hlotið Talið er að þessi breyting á |j
aukinn stuðning í Suðurrikjan fylgi Jofensons eigi fyrst og 3
um, en tapað fylgi í öðrum fremst rætur sínar að refcja ||
tandsblutum. til þess að hann valdi Robert 3
Samkvæmt skoðanakönnun- Kennedy ekki sem varafor- 3
inni nýtur Johnson nú stuðn- setaefai.
iwuumimmmmiinimuHHiimuuiuimmimiuuiummuuiiuiiimiuuuuuuunuiimuiuiuuHumimiuíié
héðan í dag eftir
ÍKáfftéi verið ftetfcair.
StoCáik
2 f HA tShnútar LS SV 50 hmjtar H Sh/Mtmt » ÚÍ! 4» 7 Shúrtt S Þrumur OVv/tva&l KuUtM / HiUtM H Hm$ I
I
I GAiK var hægvtdri ua aiit skýjað annars staöar. A síid
land. Úrkoma og þoka var armiðunum va>r víða þoka. í
með suðurströndinni tit Aust- Vestur-Evrópu var suðlæg átt
fjarða, en yfirleitt þurrt en iiæg Ög blý.
I