Morgunblaðið - 03.09.1964, Page 7

Morgunblaðið - 03.09.1964, Page 7
Fimmtudagur 3. sept. 19C MORGUN BLAÐIÐ 7 Ibúbir og hús Höfum til sölu m. a.: 2ja herb. íbúð við Skaftahlíð. Rúmgóð og falleg íbúð. 2ja herb. íbúð á jarðhæö við Rauðalæk. 3ja herb. snotur íbúð við Rauðarárstíg. 3ja herb. íbúð við Álfheima í sérlega góðu ásigkomulagi. 3ja herb. íbúð í kjallara við Skipasund. 3ja herb. íbúð í kjallara við Langholtsveg. Sér lóð, sér inngangur o,g sér þvottahús. Bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúð í ágætu lagi í nýlegu húsi við Ránargötu. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. 4ra herb. kjallaraíbúð við Kleppsveg. Ágæt íbúð með sér þvottahúsi. Teppi fylgja. 4ra herb. íbúð, mikið endur- nýjuð við Seljaveg. 4ra herb. falleg íbúð með 3 svefnherbergjum við Safa- mýri. Tvennar svalir. Glæsilegt einbýlishús Grunnflötur hússins er 104 fermetrar. Á efri hæð eru 44 fermetrar. Húsið stendur á bezta stað í Kópavogi og er alveg nýtt. Engar veð- skuldir. Einbýlishús við Tunguveg Á hæðinni eru 2 stofur, eld- hús og snyrtiherbergi. Á efri hæð eru 3 herbergi, bað og geymslur og í kjall- ara er 2ja herbergja íbúð. Tvöfalt gler, harðviðarhurð- ir, teppi á stofum, göngum og stigum. Bílskúr. Engar veðskuldir. Fallegt raðhús í smiðum Húsið er á bezta stað í bæn- um, 6 herbergi um 160 m2. Selst fokhelt. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmunnssonar Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Hiíscignir tii sölu 145 m efri hæð ásamt bílskúr í byggingu, selst fokheld á 550 þús. 4ra herb. jarðhæð við Silfur- teig. 5 herb. íbúð í sambýli í Safa- mýri. Hálf húseign í Melahverfinu, laus til íbúðar. 7 herb. hæð við Dalbraut. Hæð og ris við Samtún, Sjö herbergi. 4ra herb. 1. hæð í Vesturbæn- um. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 1324? Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu: 2ja herb. íbúð við Blómvalla- götu, íbúðin er á 2. hæð. 5 herb. ibúð við Álftamýri, íbúðin er mjög vönduð og skemmtileg, skipti á nýrri 3ja til 4ra herb. íbúð koma til greina. Einbýlishús við Hjallabrekku. Húsið er í smíðum. Baldvin Jónsson, hrl. Símt 15545. Kirkjutorgi 6. Hefi kaupendur að 2ja—3ja herb. íbúð. Útb. 500 þús. 4—5 herb. íbúð. Útb. 600 þús. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasaii Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414 heima. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJoBKIN Laugavegi 168. — Simi 24130. Fasteignir til sölu 2ja herb. góð íbúð við Stóra- gerði. 3ja herb. íbúð á hæð við Hjallaveg. Nýr bílskúr. Fag- urt útsýni. 4ra herb. íbúð við Nýbýlaveg. Bilskúrsréttur. 6 herb. íbúð í Laugamesinu. Bílskúrsréttur. Stórar sval- ir. Raðhús við Álfabrekku. Harð- viðarinnréttingar. Teppa- lagt. Tvöfalt gler. Stór bíl- skúr. Lítil einbýlishús við Álfhóls- veg. Bílskúrsréttur. Austurstræti 20 . Sfmi 19545 Keflavik Til sölu 3ja herb. einbýlishús. 4ra herb. íbúð, ný. Verð kr. 550—600 þús. 6 herb. einbýlishús með bíl- skúr í Ytri-Njarðvík. Upplýsingar gefur Eigna- og verðbréfasalan, Keflavik. — Simar 1430, 2094. íbúðir óskast Ilöfum kaupanda að góðri 2ja herb. ibúð. Útb. 350-400 þús. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð. Útb. ca. 500-550 þús. Höfum kaupanda að nýlegri 4ra herb. íbúð, helzt sem mest sér, þó ekki skilyrði. Mikil útb. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð, má vera í fjölbýlis- húsi. Útb. allt að 600 þús. Höfum kaupendur að öllum stærðum eigna í smíðum O'g fullfrágengnum víðsvegar um bæinn og nágrenni. Austurstræti 12. Sími 14120 — 20424 Eftir kl. 7 í síma 20446. Til sýnis og sölu m. a.: 3. 3ja herb. íbiíð við Miðbraut, tilbúin undir tréverk og málningu. 3ja herb. íbúð við Kaplaskjóls veg. 4ra herb. íbúð i þríbýlishúsi við Nökkvavog. 4ra herb. íbúð við Kaplaskjóls veg. 5 herb. portbyggð risíbúð við Mávahiíð. 1. veðréttur laus. Höfum kaupanda að góðri 4—5 herb. íbúðarhæð, helzt í Vesturbænum. l>arf að hafa allt sér. Söluverð greið ist út í hönd. ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru lil sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í uinboðssölu. Sjón er sögu ríkari Alýjafasteipasalan Laugavog 12 — Simi 24300 KL 7,30—8,30, sími 18546. Til sölu Glæsileg ný 6 herb. 1. hæð( í blokk) við Skipholt. 4 svefnherb., 2 stofur, eldhús, skáli, bað. Teppi fylgja á stofum og stigagangi. 2ja herb. kjallaraíbúð við Víðimel. 2ja herb. risíbúð við Lang- holtsveg. Útb. 150 þús. 2ja herb. risíbúð í góðu standi við Sörlaskjól. 3ja herb. risíbúð við Barma- hlíð. 3ja herb. 1. hæð við Sö-rla- skjól. 3ja herb. 1. hæð við Sólvalla- götu. 3ja herb. 1. hæð og 4. hæð við Hringbraut. 3ja herb. kjallaraíbúð við Laugateig. 4ra herb. 4. hæð við Hvassa- leiti. 4ra herb. 1. hæð við Kirkju- teig. 4ra herb. 2. hæð í tvíbýlis- húsi við Melgerði. 4ra herb. 7. hæð við Ljós- heima. 5 herb. 4. hæð við Háaleitis- braut. Glæsileg eign. 5 herb. hæðir við Mávahlíð. 5 herb. 2. hæð við Guðrúnar- götu. 5 herb. 7. hæð við Ljósheima. C herb. rúmgóðar haeðir við Rauðalæk. í smiðum Glæsileg 5 og 6 herb. einbýlis- hús og 6 herb. hæðir við Alftamýri, Háaleitisbraut, Stigahlíð, Holtagerði, Faxa- tún, Nýbýlaveg. 8 herb. einbýlishús (járnvarið timburhús) við Laugaveg, hentar vel fyrir léttan iðn- að, skrifstofu eða aðra slíka starfsemi. Falleg 3ja herb. jarðhæð við Rauðalæk. íbúðin er með sér inngangi og sér hita og teppalögð. Frágengin lóð. — Laus strax til íbúðar. Einar Siprðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767 Heimasimi kl. 7—8: 35993 7/7 sölu m.a. 4ra herb. íbúð í Kleppsholtinu ásamt 2ja herb. risíbúð með sameiginlegum inngangi, — girt og ræktuð lóð. Bílskúr. 5 herb. íbúð í Austurbænum í sambýlishúsi ásamt 1 herb. í kjallara. Góð íbúð nýleg, fallegt útsýni. 5 herb. íbúð á fyrstu hæð í Hlíðunum, allt sér. Bilskúrs réttur. 2ja herb. íbúðir við Shellveg, Efstasund, Lindargötu, Rauð arárstíg, Kaplaskjól. Hsfum kaupendur ú 6 herb. íbúð í Hlíðunum eða þar sem næst. 5 herb. íbúð sem næst Klepps- holtinu. Þarf að vera í tví- býlishúsi. 3ja herb. ibúðum á hæðum. 2ja og 3ja herb. íbúðum til- búnum undir tréverk. Fjársterkir kaupendur. JÓN INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555. Sölum. Sigurgeir Magnússon Kvöldsími 34940 FASTEIGNIR Önnumst hvers konar fast- eignaviðskipti. Traust og góð / þjónusta. Kópavogur. Glæsilegt 150 ferm. einbýlishús til sölu. Selt tilbúið undir tréverk og álgjörlega fullgert að ut- an. Tvöfalt gler. Rúm for- stofa með snyrtiherbergi, skáli, stofur, 3 svefnherb., bað, þvottahús, geymsla, vinnuherbergi, hitunarklefi og bílskúr. Teikning til sýn- is á skrifstofunni. Fimm herb. íbúð í nýju sam- býlishúsi við Skipholt. 123 ferm., 4 svefnherb., og herb. í kjallara. Parket gólf á skála og eldh., teppi í stofu og tveim svefnh., teppi í stigagangi, hitaveita. Fokheldar 6 herb. ibúðir í tví- býlishúsi í Kópavogi. 144 ferm., 4 svefnh., þvottah. á hæð, eldh. með borðkrók. Bílskúr. 4ra herb. íbúð i sambýlishúsi við Álftamýri til sölu. Þrjú svefnh., saml. stofur og skáli, harðv. innréttingar. Þvottah. á hæð, auk sam- eiginl. þvottah. í kjallara. Góð geymsla í kjallara, má nota sem herbergi. Bílskúr. Hæð og kjallari óskast í Vest- urbæ eða Hlíðum. Góð útb. Austurbrún. íbúð óskast í Austurbrún 2 eða 4. Mikil útborgun. Einbýlishús óskast í Vesturbæ eða nálægt Miðbæ. Má vera gamalt hús. Ilafnarfjörður. Fallegt einbýl- ishús, 100 ferm. til sölu. — 3 svefnh., saml. stofur og skáli, eldh. með borðkr., snyrtih. og bað, svalir. — í kjallara stór bílsk., þvotta- herbergi, snyrtiherb., strau- herb., geymsla. Lóð girt. Að mestu fullgert. Ef þér komizt ekki til okkar á skrifstofutima, hringið og tiltakið tima, sem hentar yður bezt. MIÐBORQ EIGNASALA SiMI 21285 LÆK JARTORGI - XIAVrVAlH NVTVSVN3I3 Ingólfsstræti S. Stór 6 herb. hæð við Rauða- læk, sér hitaveita. Nýleg 120 ferm. 5 herb. íbúð í háhýsi við Sólheima, teppi fylgia, hagstæð lán áhvíl- andi, íbúðin laus nú þegar. Nýleg 5 herb. íbúð á 1. iiæð við Skipholt, ásamt einu herb. í kjallara, sér hita- veita. 5 herb. íbúð við Bergstaða- stræti, útb. kr. 250 þús. 4ra herb. íbúðarhæð í Vestur- bænum, ásamt 2 hérb. í risi. Nýleg 4ra herb. hæð við Mela braut, sér hiti. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í stein húsi við Njálsgötu, útb. kr. 300 þús. Yönduð 4ra herb. rishæð við Langholtsveg, svalir, tvöfalt gler í gluggum. 3ja herb. kjallaraíbúð á Teig- unum, sér inng. Glæsileg 4ra herb. ínúð á 1. hæð við Dunhaga. Nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Vesturbænum, sér hita- veita. Vönduð nýleg 3ja herb íbúð við Kleppsveg, teppi fylgja. Lítið niðurgrafin 3ja herb. kjallaraíbúð við Langholts- veg, sér inng., sér þvotta- hús. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Þverveg, útb. kr. 200 þús. Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð við Álfheima. 2ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð- unum, sér inng. 2ja herb. kjallaraíbúð í Vest- urbænum, sér inng., útb. kr. 150—200 þús. 2ja herb. rishæð í Hlíðunum, útb. kr. 200 þús. Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð við Stóragerði, teppi fylgja. Ennfremur íbúðir í smiðum í miklu úrvalL EIGNASAIAN __Ó I Y K .1 /V V i K 'pbr&M- <$. 3-talldóróAon Ulglttur þm.l;.»W| Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 sími 3619L Einbýlishús í Hafnarfirði Til sölu 5—6 herb. járnvarið timburhús á góðum stað í Miðbænum, við Austurgötu, um 60 ferm. að grunnfleti, hæð, ris og ofanjarðarkjall- ari. Aðalhæð hússins 3 herb. ellhús og salerni er nýstand- sett með nýrri og fallegri eldhúsinnréttingu. 2 herb. í risi, og í kiallara er 1 herb., 2 geymsluherb. og þvottahús. Innrétta mætti litla íbúð í kjallara. -Húsið getur verið laust í þessum mánuði. ÁHNI GUNNLAUGSSON hrl.. Austurgötu 10, Hafnarfirði, simi 50764. kl. 10—12 og 4—6 Prentari óskar eftir vinnu nú þegar. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: „Prent ari — 4868“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.