Morgunblaðið - 03.09.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.09.1964, Blaðsíða 24
Síldin þó blönduð og léleg tll söliunar bílaleiga magnúsar sKipholt 21 •imar: 21190-2118S B 205 tbl. — Fimmtudagur 3. september 1964 KELVINATOR KÆLISKAPAR mhls laugavegi Ágæt síldveiði var í gær MJÖG góð síldveiði var í gær- dag um 65 milur austur af norðri frá Langanesi, og fengu mörk skip allt frá 600 og upp í 1600 mál og tunnur á tíma- bi'inu frá kl. 7 í gærmorgun til kl. 11 í gærkvöldi. Var það Arnar frá Reykjavík, sem fyrst- ur fann síld á þessum stað í gærmorgun, en síðan var þar nær látlaus veiði í allan gær- dag. Síldin, sem þarna veiðist, er stór millisíld, en mjög iítið er um stórsíld í henni, og er hún léleg til söltunar. Þó höfðu þrír bátar tilkynnt að þeir væru með sæmilega söltunarsífd, Strákur SI 600 tunnur, Jón Jónsson SH 800 og Steinunn SH 700 tunnur. Síðan k-1. 7. til kl. 11 í gær- kvöldi tilkynntu eftirtalin skiip Mjólk lækk- ar um 1,30 * • pr. lítra FRÁ og með 1. septemfoer lækk- aði verð á mjólk um 1.30 kr. líter, vegna aukinnar niður- greiðslu. Stefán Björnsson, for- stjóri Mjólkursamsölunnar, sagði i samtali ívið Mbrgunblað- ið 1 gær, er hanin var spurður, hvort líklegt væri, að mjólkur- sala mundi aukast við lækkun þessa, að nann teldi óliklegt að svo yrði að nofckru ráði, þar sem mjólkurneyzla á íslandi væri geysimdkil, og talsvert meiri en annarsstaðar tíðkaðist. síldarleitinni á Rau.farhöfn afla sinn: Akurey 900, Sæfari 1000, Þorleifur Rögnvaldsson 600, Guð bjartur Kristján 1200; Kristján Valgeir 900; Pétur Jónsson 650; Gunnhildur 750; Bjarmi II 1800; Súlan 1400; Helga RE 1800; Gylfi II 800; Æskan 950; Svanur ÍS 1000; Engey 1300; Reykjanes 1400;Sæunn 900; Stígandi 800; Baldur 800; Gnýfari 600; Fram- nes 1200; Runólfur 1000; Árni Geir 1000; Ásþór 1000; Björgúlf- ur 1260; Strákux 600; Guðmundur Pétur 1350; Akraborg 1000; Nátt fari' 1500; Ingiber Ólafsson 900; Hoffell 800; Margrét 1100; Sig- urfari SF 800; Sæfari 700; Hug- rún 1600 og Sigurður SI 1000. Mikill fjöldi skipa er sem kunnugt er hættur síldveiðum, svo telja má að veiðin í dag hafi verið mjög góð miðað við þqnn fjölda skipa, sem enn stundar veiðarnar. Á Raufarhöfn hrellir það síldarsaltendur mest hve síldin er blönduð og erfið til söltunar, svo og hve erfiðlega gengur að fá fólk til vinnu á sölt- unarstöðvunum. Mikill hörgull er nú á síldarsöltunarstúlkum þar. Allt útlit er fyrir að þróunar- rými síldarverksmiðjunnar á Rautfarhöfn verði langt til á þrot um, er öllu því hefur verið landað, er veiddist í gær. Þrær verksmiðjunnar eiga að taka um 70,000 mál, en nú hefur svo við brugðið, að orðið hefur að taka tvo tanka, sem síld var áður geymd í, og tóku 24,000 mál, und- ir lýsi, sem ekki hefur verið flutt úr landi. Hefur þróarrými verksmiðjunnar stórminnkað af þessúm orsökum. Vatnsfló5 enn í Vatnsdal í gær Nýr slökkviliðsbíll kom til lands- ins fyrir helgina og verður send- ur út á land. Myndina tók Sv. Þ. er bilnum var skipað á land. Blönduósi, 2. sept. í KVÖLD kom fréttamaður Mbl. á Blönduósi fram í Vatns- dal þar sem skriðan féll á þriðjudagskvöld. Var þá að koma þangað ýta, sem ætlar að ryðja veginn. Enn er mikilf vöxtur í öllum lækjum í Vatns- dalsfjalli, frá Hnausum og all- langt fram í Vatnsdal, enda þótt ekkert teljandi hafi rignt á því svæði tvo síðustu dagana. Er ivöxturinn af völdum leysinga. Flestir lækirnir eru þó nokkru vatnsminni í dag en undan- farna daga. Kl. 7—8 í kvöld hljóp skyndi-' legt flóð í læk, sem rermur í gegnum túnið að .Bjarnastöðum, yzta bæ í Vatnsdal og segir Pál'mi Zophoníasson, foóndi að Bjamastöðum, það vera mun meira en mestu vorfióð. Var mikill grjótruðningur í læknum en þó lítið til skemmda. Um kl. 20 síldarskipstjórar setj- ast á skólabekk vetrarlangt — til að mega stjórna skipum sínum — Þeirra á meðal þekkt- ir aflamenn A Ð mámiði liðnum munu tveir tugir síldveiðiskip- stjóra, þar á meðal nokkrar landsþekktar aflaklær, láta af síldveiðum það sem eftir er árs, og raunar þar til næsta sumar, til þess að setjast á skólabekk í Stýri- mannaskólanum. Þeir hafa nefnilega ekki réttindi til þess að stjórna skipum sín- um, og gildir þar einu, hvort menn hafa fengið um 35,000 mál og tunnur í sum- ar eða ekkert. Hér er um að ræða skipstjóra á hinum nýju, stóru skipum, sem lokið hafa minna fiski- mannaprófi, en það veitir þeim réttindi til að stjórna fiskiskipi að 120 tonna stærð innanlands. Nýju skipin eru hins vegar mörg stærri, og 20 skipstjórar á þeim hafa þegar sótt um skólavist í vetur, að því er Jónas Sigurðsson, skóla- stjóri Stýrimannaskólans, tjáði Mbl. í gær. „Ég býst við að þetta geti orðið nokkuð skemmtileg deild“, bætti skólastjórinn við og kímdi. Meðal þeirra skipstjóra, sem sótt hafa um skólavist, eru Magnús Guðmundsson, skip- stjóri á Jörundi III, sem aflsð hefur hartnær 36.000 mál og tunnur í sumar og er afla- kóngur er þetta er ritað; Bene dikt Ágústsson, skipstjóri á Hafrúnu, sem aflað hefur yfir 20.000 mál,' og Guðbjöm Þor- steinsson, skipstjóri á Árna Magnússyni, sem aflað hefur eitthvað álíka. Jónas Sigurðsson, skóla- stjóri, sagði að skipstjórum með minna fiskimannapróf hefðu verið veittar tíma- bundnar undanþágur til þess að stjórna hinum nýju skip- um, sem stærri eru, á þeim forsendum, að þeir öfluðu sér síðan nægilegra réttinda. Til þess þurfa þeir að ljúka fiski mannaprófi, en það veitir þeim réttindi til að stjóma íslenzku fiskiskipi af hvaða stærð sem er og hvar sem er. Ætlunin er því, að skipstjór- arnir helgi sig náminu í allan vetur og Ijúki fiskimannaprófi í vor áður en þeir fara að glíma við Norðurlandssíldina næsta sumar, en um Suður- landssíld verður víst ekki að ræða fyrir þá að þessu sinni. átta var vatnsmagnið nokkuð í rónun. Hér virðist því hafa losnað um vatn, sem sigið hefur djúpt í jörð. Mikil skriða féll í þennan læk í júni 1926. Var hún að renna fram í tvo sólarhringa og eyðilagði um þriðjung túnsins. Pálmi bóndi segir, að síðan bafi lækurinn aldrei borið fram grjót svo neinu nemi fyrr en nú. Mikið flóð hljóp í bæjarlæk- inn að Hjallalandi 1 Vatnsdal seint í gærkvöldi og breyttist þá farvegur hans að mun. Hlaut 260 þús. kr. sekt Veiðarfæri metin á 140,000 kr. og afli á 122,500 gert upptækt Seyðisfirði 2. septemfoer. ] Ross Khartoum, sem Þór tók ajf KL 14:30 í dag var dómur ólöglegum veiðum um 2,6 sjó- kveðinn upp í máli Dennis Speck, mílur innan landhelgi suðaustur skipstjóra á Grimsbytogaranum I Framhald á bls. 2 HERAÐ8IUOT 1 Akureyri HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna á Akureyri verður haldið í Sjálfstæðishúsinu sunnud. 6. sept. kl. 8.30 síðdegis. t 1 Bjarni Benediktsson, for- ,| sætisráðherra, og Jónas G. ^ h" , J Rafnar, alþingismaður, flytja Hj Til skemmtunar verður ein- söngur og tvísöngur. Flytjend ur verða óperusöngvararnir Guðmundur Guðjónsson og Sigurveig Hjaltested. Bjarni leik annast Skúli Halldórsson, Jónas tónskáld. Ennfremur skemmtir Ævar Kvaran, leikari. — Dansleikur verður um kvöldið. HERAÐ8IV10T * í Vestur-lsafjarðarsýslu HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðisma nna í Vestur-ísafjarðarsýsln verður haldið á Suðureyri sunnud. 6. sepL kl. 8,30 síðd, Jóhann Hafstein, dóms- málaráðherra, og Matthías Wm j| Bjarnason, alþingismaður, !§L . "<v S Leikararnir Róbert Arn- finnsson og Rúrik Haraldsson skcmmta. Ennfremur syngur Hk v Guðmundur Jónsson, óperu- HBtTHBi söngvari, með undirleik Jóhann Carls Billich, píanóleikara. Dansleikur verður um kvöldið. Matthías

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.