Morgunblaðið - 03.09.1964, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.09.1964, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ r Fimmtudagur 3. sept. 1964 ^iiiiii!iiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi!!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiii iniiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiiiiiiimiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiunt IH 3 A-Afrika er eins og vígvöll- ur í trúarbragöastyrjöld YFIRMAÐUR lúthersku = kirkjunnar í Tanganyika í H Afríku, sr. Stefano R. Moshi, §§ er einn þeirra biskupa sem = sitja stjórnarfund Lútherska §§ heimssambandsins í Reykja- = vík, en hann er þriðji vara- §§ forseti þess. Hann varð fyrsti E lútherski biskupinn í Tang- §§ anyika árið 1962, en áður = var hann yfirmaður lút- §§ hersku kirkjunnar í Norður- §É Tanganyika. — Hjá okkur hafa verið 7 M mismunandi lútherskar kirkj §§ ur, sem nú hafa allar sam- = einast í eina kirkju og ég er §1 yfirmaður hennar, segir §§ hann. Af 10 milijónum íbúa §§ eru um 2 millj. kristnir, þar = af 1,5 millj. kathólskir, 400 § þús. lútherstrúar og 200 þús, §§ af öðrum kristnum trúflokk- §§ um. Þrjár milljónir manna §§ eru múhameðstrúar og aðrir = heiðingjar. Svo verkefnin = eru næg fyrir kristna trú- = boða. Austur-Afríka er eins E og vígvöllur í trúarbraga- S styrjöld. Vandamálið er að M ná til alls þessa fólks, því við = höfum ekki nægilegt fé og §§ ekki nógu marga presta til = að setja upp stöðvar eða 5 sinna kalli frá mörgum stöð- = um í landinu. — Eru ekki muhameðstrú- armenn að herða sóknina í Afríku? — Mest í Vestur-Afríku. í Austur-Afríku eru þeir að vakna til meðvitundar um þörfina á að byggja skóla og mennta sitt fólk, en ekki svo mjög að útbreiða trú sína. Þeir eru nú að fara fram á hjálp frá Muhameðstrúar- löndum, eins og Pakistan, Norður-Afríku og Austur- löndum. — Þið leytið svo hjálpar hjá kirkjum í lútherstrúar- löndum? — Já, við fáum aðstoð frá Ameríku, Þýzkalandi og Norðuriöndum. En þörfin hefur farið svo vaxandi að það dugir ekki tiL Við þurf- um fé í skóla og sjúkrahús, en geysimikill skortur er á hvorutveggja. Aðeins 43%-af börnum fara í smábarna- skóla, og 25 þús. manns eru um hvern lækni. Svo þörfin er mikil. Lútherska kirkjan hefur þúsundir bama í skól- um, en þeir eru opnir börn- um af iivaða trúflokki sem er. Við rekum t.d. 130 smá- barnaskóla í mínu heimahér- aði, 60 barnaskóla og nærri 20 gagnfræðasköla. í gagn- fræðaskólunum höfum við aðstoð kennara frá Ameríku og Norðurlöndum, þ.e.a.s. síð an Tanganyika fékk frelsi árið 1961. Áður voru aðeins enskir kennarar í landinu. Hvað sjúkraihúsum viðvíkur, þá erum við nú að ráðgera að byggja stórt sjúkrahús í Moshi, „Kilimanjaro Christ- ian Medical Centre“, og á þar jafnframt að þjálfa hjúkrunarkonur og lækna. SMkt sjúkrahús mun kosta um 20 millj. ísl. króna. Okk- ur hefur verið lofað aðstoð frá Þýzkalandi, Svíþjóð og Ameríku, en það dugir ekki til. Málið kamur ixm á stjórn Á kirkjuþingi arfundinn núna, og er farið fram á samþykkt til að hefja framkvæmdir. — Biskup, við hér vitum fjarska lítið um land yðar, Tanganyika. Við höfum þó heyrt um tígrisdýrið á tindi Kilimanjaro. — Já, það er gömul sögu- sögn, segir Moshi biskup og Moshi biskup frá Tanganyika hlær við, og hann fræðir okkur um að í landinu búi 120 mismunandi kynflokkar, sem tali hver sitt mál. — En við höfum eitt sameiginlegt mál, swahili, sem reyndar er talað um alla Austur-Afríku, af alls 25 miiljónum manna. Það er mikil blessun að hafa það. í Tanganyika er gott að búa, þar verður ekki of heitt, því við búum í hlíðum fjalls- ins Kilimanjaro. Það er mjög fagurt fjall og þakið snjó. — Hve kalt er þar? — Hitinn getur farið niður í frost á kaldasta tímanum, en regntími er á vörin og haustin. Hér er ekki eins kalt og ég bjóst við eftir nafninu og hnattstöðunni, og innan- húss er alltaf hlýtt, getur jafnvel orðið heitt hér í Hótel Sögu. Þið ættuð að koma og heimsækja okkur í Tanganyika, bætir biskupinn við. Þangað kemur mikið af ferðamönnum, einkum Am- eríkumönnum, bæði til að sjá Kilimanjaro og vilíidýr- in, því við höfum mikið af friðuðum dýralendum, þar sem eru fílar, nashyrningar, ljón, buffalar, gírafar og nærri hvaða dýr sem er. Sér- stök stjómarskrifstofa sér um þessi svæði og verndun þeirra, og þung viðurlög eru við að skjóta dýrin. Mikið af tekjum landins koma reynd- ar af ferðamannastraumnum. — Ég kann ákaflega vel við mig á íslandi, sagði Moshi biskup að lokum. En skrýtnast finnst mér að sjá engin tré, heldur þessi ósköp af grjóti. — Við yrðum líklega að fara með yður upp á jökla, til að yður finnist heima- legt hér hjá okkur? Já, sýna mér jökla f fjar- lægð. En ég kæri mig ekki um að vera of nálægt þeim, svarði biskupinn og það fór hrollur um hann við til- hugsunina um kuldann. uiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinifT: iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiin='iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii;iiiiiiu Jersey kjólar nýtt, fjölbreytt úrval. Einnig úrval af kjólum á lækkuðu verði. 0 FELDIiR Austurstræti 10. Iðnnám Viljura ráða nokkra nema í vélvirkjun. Vélsmiðjan Dynjandi Dugguvogi 13. — Sími 36270. Aðstoðarlœknisstaða Staða aðstoðarlæknis II. við barnadeild Landsspítal- ans er laus til umsóknar frá 4. október 1964. Staðan veitist til 2ja ára. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist til stjórn- arnefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Rvík. Reykjavík, 2. september 1964. Skrifstofa ríkisspítalanna. Æ' Agústo Jónsdóttir Haínaifirði 80 ára FRÚ Ágústa Jónsdóttir, Lækjar- götu 10B, Hafnarfirði, er 80 ára í dag. Hún er fædd í Reykjavík, dótt- ir þeirra hjóna Gunnhildar Sig- urðardóttur og Jóns Jörundsson- ar, sem lengi áttu heima á Heigu- stöðum í Reykjavík. Frú Ágústa dvaldist með for- eldrum sínum þar tií hún giftist Þorbirni Klemenssyni húsasmíða meistara óg fluttust þau til Hafn- arfjarðar 1908. Mann sinn missti frú Ágústa síðla árs 1960 eftir rúmlega hálfrar aldar sambúð. Eignuðust þau hjónin 9 börn og eru 5 á lífi Þeir sem þekkja frú Ágústu gera sér varla grein fyrir aldri hennar, svo vel ber hún hann og hefur ætíð gert. í Hafnarfirði tóku þau hjónin mikinn þátt í félagslífi bæjarbúa Sextugur: Jóhann Pálsson ÞANN 29.8. varð Jóhann Páls- son, verkamaður, fyrrum bóndi á Höfða, Grunnavíkurhreppi, sextugur. — Hann varð, eins og aðrir Grunnvíkingar, að yfirgefa óðal sitt og byrja slyppur á nýj an leik. f Hann flutti þá skemmstu leið yfir Djúpið til Bolungarvíkur. — Jóhann er fæddur á Bæjum á Snæfjallaströnd. Foreldrar hans voru Páll Halldórsson, bóndi á Höfða og oddviti um skeið, og Steinunn Jóhannsdóttir kona hans. Voru þau mestu sæmdar- hjón. Kvæntur er Jóhann Sigríði Vélstjóra og stýrimann vantar á síldarbát. Upplýsingar í síma 32314. og settu ævinlega mikinn og ánægjulegan svip á þær sam- komur sem þau sóttu. Frú Ágústa hefur starfað og starfar enn að félagsmálum í Hafnarfirði. Hefur hún allt frá stofnun Sjálfstæðisflokksins ver- ið mikill og virkur félagi og verið í hópi þess trausta fólks, sem barðist fyrir málefnum flokksins á þeim tímum, sem voru hvað erfiðastir fyrir Sjálf- stæðismenn í Hafnarfirði. Ég vil nota tækifærið og flytja frú Ágústu beztu afmæliskveðj- ur og vona að hennar megi enn um langan tíma njóta í félags- málum Hafnfirðinga. Matthías Á. Mathiesen. Pálsdóttur frá Meiribakka 1 Skálavík og Arnfríðar Þorkels- dóttur. Póll var annálaður skútu formaður um' margra ára skeið og heimsspekingurinn, sem Kilj- an minnist á í einni af bókum sínum. Með dugnaði í allskonar vinnu hafa þau hjón, með því að leggja nótt með degi, eignast gott hús x Bolungarvík fyrir sig og böra in sín fimm. Vinir og kunningjar óska Jó- hanni og fjölskyldu hans allra heilla á þessum merkisdegi. Kunnugur. k .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.