Morgunblaðið - 03.09.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.09.1964, Blaðsíða 9
r Fimmtudagur 3. sept. 1964 MORGUN BLAÐIÐ 9 V ELGA - rafeuðuvír - ELGA Tryggið rafsuðuna með Elga rafsuðuvír. Elga er viðurkenndur af American Bureau of shipp- ing, Loyd’s register of shipping, det Norske Veritas og Svenska Svetskommissionen. Elga er ávallt fyrir liggjandi fyrir alla málma. Einkaumboðsmenn: Guðni Jónsson & Co. — Símar 37710 — 32670. Hjúkrunarkonur — starfsstúlkur Hjúkrunarkonur óskast að Borgarspítalanum í Reykjavík sem fyrst. Einnig nokkrar starfsstúlkur. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 22413. Reykjavík, 1. september 1964. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. íbúð tll sölu Til sölu er íbúð, sem er 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherbergi, eldhús, bað o. fl. í lítið niðurgröfnum kjallara við Álfheima. íbúðin ér í ágætu standi, með miklum skápum og sér hita. Ræktuð og girt lóð. Stórir og göðir gluggar aðallega á móti súðri og vestrL Teppi á stofum fylgja. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Ráðskonu eða matsvein vantar að Eiðaskóla frá 1. október. Ennfremur nokkrar stúlkur. — Upplýsingar í sima 10-10-5 kl. 4—8 í dag. Keflavík Tvær íbúðir 5 herb. og eldhús. Sér inngangur, miðstöð og þvottahús_ Nýleg 4ra herb. íbúð ásamt bílskur og fullgerðri lóð nálægt höfninni. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum. FASTEIGNASALAN Suðurgötu 27. — Keflavík. Símar: 1420, 1477 og 2125. Bjarni Halldórsson. Hilmar Pétursson. Matsveina og veitingaþjúnaskólinn verður settur í dag kl. 3 síðdegis. SKÓLASTJÓRI. Ungur, reglusamur maður með bílpróf, óskar eftir vinnu við útkeyrslu á vörum eða þess háttar í vetur eftir hádegi. — Upplýsingar í síma 12274 og 17865. Saumastúlkur óskast Upplýsingar hjá verkstjóranum, sími 10510. Verksmiðjan F Ö T hf. Hverfisgötu 56. Keflavík—llljarðvfk Ameríkani giftur, með 3 börn, óskar eftir 4ra herb. íbúð með baði, helzt með húsgögnum. Mikil fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. gefur LCBR Chambliss Símar 2221 og 2220, Kefiavikurflugvelli GtSLI THEÓDÓRSSON Fasieignaviðskipti Til sölu Tvær fokheldar hæðir í fallegu tvíbýlishúsi við Holtagerði. Hagstæð kjör. Fokheld efri hæð í tvíbýlis- húsi við Hjallabrekku. Tvær hæðir og ris við Báru- gotu, ásamt tilsvarandi eignalóð. l'vær fokheldar hæðir í tví- býlishúsi við Hlaðbrekku. Fokhelt einbýlishús við Silfur tún, ásamt uppsteyptum bíl- skúr. Þrjár fokheldar hæðir i þrí- býlishúsi á mjög fallegum stað við Þinghólsbraut. — Uppsteyptir bílskúrar. Höfum kaupendur að 2—6 herb. íbúðum gömlum sem nýjum eða í smíðum. Ennfremur að einbýlishúsum, fokheldum, tilbúnum undir tréverk eða fullgerðum. Aherzla lögð A góða ÞJÓNUSTU. □ FASTEiGNA- 0G LÖGFRÆÐISTOFAN LÁUGAVEGi 28b,simi 19455 Ill IIUIII llllllll FASTEIGNASALAN FAKTOR | SKIPA-Í 3G VEPOBPEFASALAl Hverfisgötu 39, II. hæð. Sími 19591. Kvöldsíml 51872. Til sölu 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Útb. 170 þús. 3ja herb. íbúð við Baldurs- götu. 4ra herb. ibúð við Hrísateig. 5 herb. risibúð við Mávahlíð. Nýtt einbýlishús við Sunnu- braut í Kópavogi, laust til íbúðar. Fokheldar íbúðir og hús í Kópavogi. Fokrelt verzlunar- og iðnaðar- hús við Armúla. Lóð undir sumarhús í Mos- fellssveit. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. ibuðum. Útb. allt að 500 þús. 4ra og 5 herb. íbúðum. Útb. allt að 750 þús. Einbýlishús í SV borginni. — Útb. 1300 þús. 12500 BÍLASALINN við Vitatorg Consul Corsair ’64, óekinn, fæst með góðum kjörum. Volkswagen ’64, ekinn 14 þús. km. Volkswagen ’63, ’62, ’61, ’60, ' ’58, ’57, ’56, '55, ’54, ’52, '51 og ’48. Prinz '62, ’63 og ’64. Opel Reckord '64, ’63, ’62, ’61, ’60, ’59, ’58, ’57, ’56, ’55 og ’54. Opel Caravan ’63, ’62, ’61, ’60, ’59, '58, ’57, ’56, ’55 og ’54. Trabant ’64, fólksbifreið. Trabant ’6S station. Mereedes-Benz ’54—’62. Mercedes-Ben* ’54—'62, bensín- og diselbílar. Mercedes-Benz vörubifreiðir í miklu úrvali. Oft er hægt að komast að góðum kjör- um. Rússajeppar, Land-Rover jepp ar og Willys-jeppar. Moskwitch bifreiðir í miklu úrvali. Ný uppgerð Perkins dísel vél á sanngjörnu verði. Peugeot ’64, fólksbifreið. Peugeot ’64, station. Skoda Octavia '59, á góðu verði. Skoda Combi ’63, ekinn 34 þúsund km. Skoda 1202, station ’62. Skoda Octavla ’62, ekinn 33 þúsund km. Taunus 12 M ’63 og ’64. Taunus 17 M ’62, hvítur. Volkswagen 1500, '63. Volkswagen, rúgbrauð, flestir árgangarv Volvo 544 ’63. Volvo station ’62. Saab ’63. Saab ’64, ekinn 2 þúsund km. Simca ’63, 6 manna. Simca ’61, 6 manna. Bifreiðaeigendur komið og látið okkur skrá bifreiðina og við seljum bana. Opið til kl. 10 á hverju kvöidi. Bílasalinn er fljótur að breyta peningum í bifreið og bif- reið' í peninga. Örugg þjónsta. BÍLASALINN við Vitatorg Simi 12500 og 24088. 12500 Vantar 2ja—3ja herb. íbúð i gamla Austurbænum. Vandaða hæð, ca. 5 herb. Allt sjr. Mjög mikil útb. Til sölu 2ja herb. þokkaleg íbúð á hæð í timburhúsi með sér hita- veitu. Útb. kr. 150 þús. 2ja herb. íbúð við Blómvalla- götu. 3ja herb. nýleg hæð við Holts- götu. Útb. kr. 400 þús. 4ra herb. hæð með sér hita og sér þvottahúsi á hæðinni í Kópavogi. Mjög góð kjör. 4ra herb. hæð við Hringbraut. 3ja herb. hæð í smíðum í Hafnarfirði. Tækifæriskaup. ALMENNA FASTEISNASALAM LINPARGATA 9 SlMI 21150 Reykjavik Höfum kaupanda að 6 herb. íbúð, helzt 5 svefnherb., mætti vera hæð og ris. Útb. 600—700 þús. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð. Bílskúr. þarf að fylgja, einnig hlut- deild í kjallara. Mikil útb. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð tilbúinni eða í smíðum. Útb. 400—500 þús. Höfum kaupanda að 4-—5 herb. íbúð, helzt á 1. hæð, sem mest sér. Útb. 600 þús. Höfum kaupanda að 5 herb. ibúð í Hlíðunum eða í Vesturbænum. Mikil útb. Höfum kaupandc að fokheldri 4—5 herb. íbúð á góðum stað í bænum. Um staðgreiðslu gæti verið að ræða. Höfum kaupando að einbýlishúsi á góðum stað í bænum. Útb. I millj. HafnarfjÖrður Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð, ný- legri eða í smíðum, mætti vera í blokk. Mikil útb. Höfum kaupanda að 3—4 herb. íbúð a góðum stað. Mikil útb. Skip og fiisteignir Austurstræti 12. Sími 21735 Eftir lokun simi 36329. FASTEIGNAVAL MiltMINNNM V |mnn ] \ ImnH r '"BM| CX OnIi jj M»i ro ofíin 11 Skólavörðustig 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 19255. Kvóldsími milli kl. 7 og 3 37841. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbijð í Háhýsi. Útb. 400 þús. Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð. Útb. 350 þús. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð í Heimunum. — Útb. 500 þús. Höfum kaupendur að góðum 5 herb. íbúðum. Útb. allt að 800 þús. Ilöfum kaupanda að einbýlis- húsi í V-borginni. Stað- greiðsla. Hópferðabilar allar stærðir Simi 32716 og 34307.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.