Morgunblaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 22. sept. 1964 MÖRGUNBLAÐIÐ 7 2ja herbergja íbúð á 1. hæð við Hraunteig er til sölu. íbúðin er í 1. flokks lagi með tvöföldu gleri og teppum á gólfum. 2/o herbergja íbúð við Skaftahlíð er til sölu. íbúðin er um 74 ferm. og er í kjallara í mjög ný- legu húsi. Laus 1. okt. 2ja herbergja íbúð í ágætu lagi á 11. hæð við Austurbrún, er til sölu. 3/o herbergja íbúð á 1. hæð við Ljósvalla- götu er til sölu. íbúðin er að mestu endurgerð fyrir 5 árum síðan. Sér hitalögn. 3/o herbergja ný jarðhæð við Safamýri er til sölu. Sér þvottaherbergi, sér hiti og sér inngangur. — íbúðin er fullfrágengin. 3/o herbergja íbúð á 2. hæð við Rauðar- árstíg er til sölu. íbúðin er í ágætu lagi. Laus strax. 4ra herbergja alveg ný og glæsileg ítoúð í kjallara við Háaleitisbraut er til sölu. Tilbúin til afnota strax. 4ro herbergja íbúð á 2. hæð við Kvisthaga er til sölu. Bílskúr fylgir. 5 herbergja alveg ný 125 fermetra hæð við Lyngbrekku er til sölu. 5 herbergja íbúð á 1. hæð í tvílyftu húsi í Hlíðarhverfi er til sölu, tilbúin undir tréverk. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Skipti 4ra herb. vönduð porthæð þriðja hæð) í steinhúsi 'v Austurbænum. 2ja herbi þokkaleg íbúð óskast í stað- inn. Til sö/u Nokkrar ódýrar 2ja—4ra herþ íbúðir. Útb. frá kr. 175—225 þús. Sumum má skipta. 2ja herb. kjallaraíbúðir við Stóragerði, Kleppsveg og Karlagötu. 3ja herb. hæð við Bergstaða- stræti. Nýjar og vandaðar innréttingar. Allt sér. 3ja herb. ný jarðhæð 115 ferm við Bugðulæk. All-t sér, góð kjör. 4ra herb. risíbúð neðst í Hlíð- unum. Útto. 250 þús. 4ra herb. nýleg íbúð, 114 ferm. á Högunum. Steinhús við Kleppsveg, 4ra herb. ibúð. Útb. kr. 300 þús. Einbýlishús við Efstasund, 4ra herb. íbúð 100 ferm. á einni hæð. Stór lóð, bílskúr. Útb. kr. 400 þús. 5 herb. nýjar og glæsilegar íbúðir við Kleppsveg, Sól- heima, Ásgarð og Grænu- hlíð. AIMENNA fASIEIGWASAlflN IINPARGATA9 SlMI 21150 Hús — íbúðir Til sölu Einbýlishús í Hvassaleiti. Raðhús við Skeiðarvog. 6 herb. íbúð komin undir tré- verk. 5 herb. íbúð við Marargötu. 4ra herb. fokheld íbúð. 3ja herb. kjallaraíbúð. 2ja herb. íbúð á hæð og m. fl. Hringið, ef þið viljið kaupa, selj-a eða skipta á eignum. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Sími 15415 og 15414 heima Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu: 2ja herb. íbúð við Blómvalla- götu. íbúðin er á 2. hæð. 3ja herb. íbúð í smíðum við Kópavogsbraut. íbúðin er á 1. hæð í tvíbýlishúsi. 3ja herb. íbúð við Þórsgötu. íbúðin er á 1. hæð. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. íbúðin selst tilbúin undir tréverk. Baldvin Jónsson. hrl. Sími 15545. Kirkjutorgi 6. Húseignir til sölu Austurbrún 2 einstaklings- íbúð i sólarálmu. Laus til íbúðar. Einbýlishús í Austurbænum að nokkru ófullgert. Hent- ugt fyrir tvær fjölskyldur. Álfhcimum 2ja herb. íbúð á jarðhæð í 4ra íbúða húsl Laus til íbúðar. Einbýlishús við Breiðagerði geta verið tvær íbúðir. —. 3ja herb. 1. hæð við óðins- götu. Laus til íbúðar. Hálf húseign í Vesturbænum Laus 1/10 nk. Fokheldar húseignir. Jarðhæð við Silfurteig 4 her- bergi. 7 herb. hæð við Dalbraut. 3ja herb. íbúð í háhýsi við Sólheima. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Asvallagötu 69. Símar:‘*21515 og 21516. KVÖLDSÍMI 3 36 78 7/7 sölu 2ja herb. nýleg kjallaraibúð í Álfheimum. Vönduð. 3ja herb. íbúð í nýju sambýlis húsi í Álfheimum, 4. hæð. Hitaveita, malbikuð gata. 4ra herb. vönduð íbúð við Kvisthaga. Bílskúr fylgir. 6 herb. lúxusíbúð í Safamýri. Selst tilbúin uhdir tréverk og málningu. Allt sér. Hita- veita. Bílskúr fylgir. Til sölu og sýnis 22. Ný 4ra kerfa. íbiið á 1. hæð í steinhúsi við Drafnarstíg. Laus strax. 4ra herb. íbúð um 112 ferm. á hitaveitusvæði í Austur- borginni. 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt herb. í rishæð við Klepps- veg. Útto. helzt 400 þús. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Laugaveg. Eignarlóð. Laus strax. Útb. 150—200 þús. Nýtízku 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Álfheima. Nýleg 4ra herb. íbúð á 4. hæð með sér þvottahúsi á hæð- inni við Ljósheima. Nýjar 4ra herb. íbúðir tilbún- ar undir tréverk við Ljós- heima. Nýleg 4ra herb. íbúð á 4. hæð með geymslurisi yfir íbúð- inni. 4ra herb. kjallaraíbúð rúmir 100 ferm. lítið niðurgrafin með sér inngangi og sér hita veitu í Hlíðarhverfi. Nýleg 5 herb. íbúð um 130 ferm. á 2. hæð með sér hita- veitu við Ásgarð. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Báru götu. Laus strax. Efri hæð og rishæð 5 herb. íbúð og 4ra herb. íbúð við Bárugötu. Lausar strax. 5 herb. portbyggð rishæð með sér. inngangi og sér hita- veitu við Lindargötu. Útb. 270 þús. Nýleg 6 herb. íbúð 164 ferm. með sér þvottahúsi á hæð- inni og sér hitaveitu i Hlíð- arhverfi, Bílskúr fylgir. Húseignir við Tunguveg, Hvassaleiti, Breiðagerði, — Laugaveg, Heiðargerði, Vita stig, Samtún, Baldursgötu, Skeiðarvog, Langholtsveg, Miðstræti, Grettisgötu og nokkrar húseignir í Kópa- vogskaupstað. 2ja og 3ja herb. íbúðir í borg- inni o. fl. ATHUGIÐ! A skiifstoíu okkar eru til sýnis Ijós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. lýjafasteipasalan Laugavog 12 — Sími 24300 Kl. 7,30—8,30, sími 18546. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð við Ljósheima. 3ja herb. kjallaraíbúð við Barmahlíð. 5 herb. risíbúð við Mávahlíð. 5 herb. hæð við Bogahlíð. Einbýlishús við Melgerði, vandað steinhús, bílskúr. Tvíbýlishús við Melgerði, 5 herb. og 2ja herb. ibúð, bílskúr. Einbýlishús við Kársnesbraut, bílskúr. 3ia herb. íbúð við Álfabrekku og Hrauntungu. 4ra herb. íbúð við Þinghóls- braut, bílskúr, laus strax. 4ra herb. íbúð við Ásbraut. iWiHl 0 P10 5.30-7. LAUGARD. 2 J(ÖPflUOGS SKJOLBRAUT 1 •SIMI 41250 KVOLDSÍMI 40647 Til sölu Raðhiís 7—8 herb. við Álftamýri. Húsið er nú fokhelt og einangrað og hlaðnir milliveggir. Inn- byggður bílskúr. Skipti á 4—5 herb. hæð æskileg. Glæsileg einlyft 160 ferm. endaraðhús við Háaleitis- braut. Húsið er nú fokhelt. 5 herb. hæðir við Fellsmúla. Seljast tilbúnar undir tré- verk. Glæsileg einbýlishús og sér ^iæðir 5-—8 herb. í Kópavogi og Qarðahreppi eru nú fok- held. Verðið er sanngjarnt. Bílskúrsréttindi fylgja. Fullbúnar íbúðir sem eru laus ar strax til íbúðar við Víði- mel, Norðurmýri og Austur brún. 4ra herb. rúmgóð og björt ris- íbúð við Karfavog. Útb. um 300 þús. Ný 6 herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi við Borgarholtsbraut. Verð um 900—950 þús. Gott verð. Laus strax til íbúðar. Höfum kaupendur að 2—6 herb. hæðum, einbýlishús- um og raðhúsum. Útb. frá 300 þús. til 1 milljón. Einar Siprðsson htll. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Uppl. frá kl. 7 í sima 35993. Til sölu Tvíbýlishús (járnvarið timburhús) við Þverveg með 3 og 4 herb. íbúð í, sanngjarnt verð. Y Iri-Njarbv'ikum 5 herb. einbýlishús. Laust strax til íbúðar. finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræt’ 4 Simj 16767 Uppl. frá kl. 7 í snna 35993. Bátar til sölu 38 tonna bátur ganggóður með góðri vél olíudrifnum, línu troll og dragnótaspilum, Simrad dýptarmælir með hvítri línu. Veiðarfæri geta fylgt, svo sem línu, netja, dragnóta, humar og fiski- troll. Verð og skilmálar að- gengilegir. 49 tonna bátur byggður úr eik 1955 með olíudrifnum línu og trollspilum, ratar, Atlas og Simrad dýptarmælum. Góðir skilmálar. Austurstræti 12. Sími 14120 — 20424 (Skipadeild) Eftir kl. 7 í síma 20446. Hiíseign i Hafnarfirði Til sölu nýlegt og fallegt stein hús í Kinnahverfi, með tveim íbúðum. A aðalhæð er 5 hérb. íbúð, þar af tvö forstofuherbergi í rishæð er lítil 2ja herb. íbúð. Kjallari undir hálfu húsinu. Til mála kemur að selja hvora ibúð út af fyrir sig. ARNI GUNNLAUGSSON hrl.. Austurgötu 10, Hafnarfirði, simi 50764, kl. 10—12 og 4—6 EIGNASALAN rkykjavik INGÓLFSSTRÆTI 9. 7/7 sölu 76 ferm. 2ja herb. íbúð í fjöl- býljshúsi við Álfheima. — íbúðin er á 2. hæð, stór stofa, rúmgott eldhús með borðkrók, stórt svefnher- bergi með innbyggðum skáp um, og baðherbergi, svalir móti suðri, allt í góðu standi. Ný standsett 2ja herb. íbúff á 1. hæð í Miðbænum, teppi fylgja á stofu og gangi, inn- byggðir skápar í svefnherb., tvöfalt gler í gluggum, hita- veita. Sérlega vönduff 3ja herb. íbúff á 3. hæð við Hjarðarhaga, teppi fylgja á stofum og for- stofu, ræktuð lóð. 3ja herb. íbúff á 1. hæð við Mávahlíð, hitaveita. 4ra herb. efri hæff í tvíbýlis- húsi við Langholtsveg, vand aðar innréttingar. Ný standsett 4ra herb. kjall- araíbúð á Seltjarnarnesi, nýjar innréttingar. 5 herb. hæff í Hlíðunum, sér inng., sér hitaveita. Nýleg 170 ferm. 6 herb. hæff i Hlíðunum, sér hitaveita, tvennar svalir, sér þvotta- hús á hæðinni, bílskúr fylg- ir. Ennfremur ibúffir í smiffum og einbýlishús í miklu úr- vali. EIGNASALAN *< t y K ( /V V I K INGÓLFSSTRÆTI 9. Þórður G. Halldórsson löggiltur fasteignasali. Sölumenn: Magnús Einarsson Skúli Guffmundsson Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 sími 36191. iqnir til sölu Góff 2ja herb. íbúff við Stóra- gerði. 3ja herb. íbúff á hæð í Vestur- bænum. Bílskúrsréttur. Hita veita að koma. 4ra herb. íbuff við Álfhólsveg. Sér hiti. Sér inngangur. 4ra herb. íbúff við Laugaveg. Eignarlóð. Laus strax. 5 herb. glæsileg íbúff við Ás- garð. Bílskúrsréttur. Sér hitaveita. Fagurt útsýni. Raffhús við Bræðratungu. Hag kvæm lán fylgja eigninni Bíiskúrsréttur. Bálf húseign á góðum stað í Hlíðunum. Hitaveita. Gatan malbikuð. Hæðin laus strax. 3ja herb. rishæð við Álfheima. stórar svalir. Fagurt útsýnL Laus strax. 5 herb. íbúð við Álfheima. Austurstræti 20 . Slmi 19545 Fjaffrir, fjaðrablöð, hljóffkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerffir bifreiða Bilavörubúffin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.