Morgunblaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 9
/ ÍM-iftinclagur 22. sept. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 9 FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 19255. Kvoldsimi milli kl. 7 og 3 37841. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. stór íbúðarhæð við Álfheima. 3ja herb. vcnduð íbúðarhæð við Hamrahlíð. Sja herb. nýtízku íbúðarhæð við Kleppsveg. 3ja herb. stór íbúðarhæð við Holtsgötu. 3ja herb. risíbúð við Ásvalla- götu. 3ja herh. risibúð við Fífu- hvammsveg. 3ja herb. íbúðarhæð við Granaskjól. 4ra herb. íbúðarhæð ásamt bíl skúr við Melgerði. 4ra herb. nýtízku íbúðarhæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. góð íbúðarhæð við Kaplaskjólsveg. 5 herb. íbúðarhæð ásamt einu herb. í kjallara við Skip- holt. 5 herb. íbúðarhæð ásamt einu herb. í kjallara við Ásgarð. Skólavörðustíg- 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Kvöldsími 37841 milli kl. 7 og 8. 7/7 sölu | Einbýlishús í gamla bænum. Húsið er gamalt timburhús á þrem hæðum, en vel við haldið. Góðar svalir. Eignar lóð. 1 húsinu eru 6—7 herb., auk góðs geymslupláss í kjallara. Kjallarinn gæti verið hentugur fyrir hvers konar léttan iðnað eða þ. h. Allar nánari upplýsingar veittar í skrifstofunni. 7/7 sölu m. a. 4ra herb. íbúð við Hjallaveg. Stófa og 3 svefnherb., eld- hús, búr, bað, sér inngangur og þvottahús. íbúðinni fyig- ir 2 herb. og eldhús í risi. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð í þríbýlishúsi eða góðri sambyggingu. 4ra herb. íbúð Einbýlishús í Kópavogi með kjallara. I>ar geta verið 2 herbergi til íbúðar. Stór biiskúr fyigir. , 3ja herb. íbúð í sambyggingu í Hlíðunum. Góð íbúð. Teppi i fylgja. f 2ja herb. ibúð tilbúin undir tréverk við Ljósheima. 3ja herb. íbúðir við Kársnes- braut. Verða bráðlega fok- heldar. Húsið verður múrað og málað utan. Höfum fjölda af kaupendum að stórum og litlum íbúðum viðsvegar í bænum, sérstak- lega í Vesturbænum og Háa leitishverfi. JÓN INGIMARSSON lógmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555 Sölum. Sigurgeir Magnússon, kl. 7,30—830. Sími 34940 7/7 sölu Við Blómvallagötu 2ja herb. ibúð. Við Lyngbrekku 2ja herb. kjallaraíbúð. Við Hlaðbrekku 3ja herb. jarðhæð. Við Álfhólsveg 3ía herb. jarð- hæð. Verð 200 þús. Útb. 150 þús. Góðar 4ra herb. íbúðir við Ljósheima. Skemmtileg fokheld 4ra herb. íbúð við Unnarbraut. Við Hlaðbrekku 4ra herbergja íbúðarhæð, fokheld. KEFLAVÍK 4ra herb. íbúð. Verð 350 þús. Útb. 100—200 þús. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. FÁSTEÍGNIR Ónnumst hvers konar fast- eignaviðskipti. Traust og góð þjónusta. Opið 9-12 og 1-7. Sælgætisgerð í fullum gangi til sölu. Framieiðir súkku- laði og karamellur. Góðar uppskriftir. Fastir kaup- endur. Sumarbústaður 40 ferm. á 10 þús. ferm. leigulandi í Vatns endalandi. Nærri fullgerð- ur, arinn, kosangas eldunar- tæki. Góð ræktunarskilyrði. Hægt að skipta landinu og hafa tvo bústaði. Vönduð 2 herb. íbúð í sam- býlishúsi í Austurbænum. 72 ferm. Gott svefnh., stór stofa. Falleg eldhúsinnrétt- ing. Góð 3 herb. íbúð í háhýsi við Sólheima, 106 ferm. 2 svefn- herb., stór stofa, t.vennar svalir. Teppi á stofu. Öllu sameiginlegu lokið. 4 herb. íbúð í kjallara í Teig- unum. 100 ferm., lítið niður grafin. Sér hitaveita. Lítui vel út. Einbýlishús, 80 ferm., hæð, ris og kjallari. 4 herb. á hæð. Saml. stofur. Eldhús, hjónaherb. í risi eru 3 herb. og rúmg. geymsla. í kjallara er þvottahús, geymsla og miðstöð. Bilskúrsréttindi. Glæsileg íbúð í háhýsi við Sól heima, 120 ferm. 2 svefnh., barnah., flisalagt bað, vönd uð eldhúsinnrétting, rúmg. skáli, stórar saml. stofur. Teppi á öllum gólfum. Geymsla i kjallara. Ivöfalt gler. 4 herb. íbúð í sambýlishúsi við Kleppsveg. 90 ferm, Harðviðarhurðir. Tvöfalt gler. Þvottahús á hæð. Sval ir. 5 herb. íbúð í sambýlishúsi við Skipholt. 123 ferm., 4 svefnh., og herb. í kjallara. Parketgólf i skála og eld- húsi. Teppi á stofu og tveim svefnh. Hitaveita. Fokheit einbýlishús í Silfur- túni. 127 ferm. með 35 ferm. bílskúr. 3 svefnh, saml. stofur, bað og þvottah. Góð geymsla. Seljandi getur út vegað smiði og múrara. Útb. 250 þús. Teikning fyrirliggj andi. Ef þér kómizt ekki til okkar á skrifstofutima, hringið og tiltakið tÍTia sem hentar yður bezt. MIÐBORG EIGNASALA SlMI 21285 LÆKJARTORGl 7/7 sölu 2ja herb. kjallaraibúð við Bi'öttukinn i Hafnarfirði, sér inngangur. 2ja herb. risibúð við Miklu- braut, í góðu standi, væg útborgun. 3ja herb. risíbúð við Njálsg., •laus strax. Sja herb. íbúð við Vegamót, í góðu standi. Nýleg 4ra herb. íbúð við Dun- haga, teppi fylgja. v 4ra herb. ibúð við Kaplaskjóls veg, í góðu standi. 4ra herb. hæð við Þinghóls- braut, stór bílskúr, laus strax. 4ra herb. íbúð við Hringbraut , í Hafnarfirði, sér inng., sér hiti. Nýleg 5 herb. íbúð við Skip- holt ásamt einu herb. í kjallara. 6 herb. hæð við Rauðalæk, í góðu standi, bilskúr. Ennfremur mikið úrval af öll- um stærðum eigna víðsveg- ar um bæinn og nágrenni. Sölumenn: Gilbert Sigurðsson Ingibergur Baldvinsson. Austurstræti 12. Sími 14120 — 20424 Eítir kl. 7 í sima 20446. 7/7 sölu « 4ra herb. góð jarðhæð með sér inngangi við Laugarnesveg. 4ra herb. risíbúð í Hlíðunum. 4ra herb. nýstandsett kjallara- íbúð með sér hita, á Sel- tjarnarnesi. Útb. 200 þús. Má skipta útborguninni. — Laus strax. 3ja herb. hæð við Skipasund, sér hiti og bílskúrsréttindi. Verð 550 þús. 3ja herb. glæsileg íbúð við Ljósheima. 3ja herb. risíbúð í Smáíbúða- hverfinu. 3ja herb. hæð og eitt herb. í kjallara ásamt 55 ferm. bíl- skúr og sér lóð við Lang- holtsveg. 2ja herb. risíbúð við Lindar- götu. Verð 250 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð í gamla bænum. / sm'iðum 6 herb. íhúð tilbúin undir tré- verk við Ásbraut í Kópa- vogi. Sér þvottahús á hæð- inni og sér hiti. Hagstætt verð. 5 herb. hæð í tveggja hæða húsi ásamt 40 ferm. bílskúr. íbúðin selst fokheld. Fokhelt tveggja hæð hús 1 Garðahreppi. 5 herb. íbúðir á hvorri hæð. Gert ráð fyrir öllu sér. Ilöfum kaupendur að ibúðum og einbýlishúsum bæ.ði í smíðum og fullgerðum víðs vegar um borgina og ná- grenni. Fasteignasaia Kristjáns Eirikssonar Laugavegi 27. — Simi 14226. Sölum.: ölafur Ásgeirsson. Kvöldsími kl. 19—20, 41087. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. góð kjaliaraíbúð í Vesturborginni. 3ja herbsrgja lítil íbúð við Grandaveg, væg útborgun. góð risíbúð við Grettisgötu, væg útborgun. falleg íbúð við Hamrahlið. góð íbúð við Hjallaveg, bíl- skúr. falleg íbúð við Hjarðarhaga, teppi fylgja, hitaveita. góð íbúð við Holtsgötu, sér hitaveita. íbúð við Holtagerði, bílskúr. íbúð við Hringbraut. risíbúð í Kópavogi, væg útb. íbúð við Sólvallagötu. góð íbúð við Sörlaskjól. 4ra herbergja góð íbúð á Högunum. góð íbúð á Hjallavegi, ásamt lítilli íbúð í risi. Bílskúr. Skipti á góðri 3ja herb. íbúð möguleg. góð íbúð við Hvassaleiti. góð íbúð við Kleppsveg. 110 ferm. góð íbúð á jarð- hæð í Garðahreppi, ná- lægt Hafnarfjarðarvegi, ásamt efri hæðinm, sem er fokheld. Seljast sitt í hvoru lagi eða saman. góð íbúð við Ljósiheima. góð ibúð við Mávahlið, bíl- skúr. góð íbúð við Sörlaskjól. góð íbúð við öldugötu, ásamt risL 5 herbergja falleg íbúð við Ásgarð, sér hitaveita. góð íbúð við Barmahlíð, bíl- skúr. ný íbúð við Grænuhlíð, allt sér. 140 ferm. íbúð á 3. hæð við Hjarðarhaga, gott verð. góð íbúð á 4. hæð við Hvassaleiti, fallegt útsýni. gott einbýlishús í Kópavogi, væg útborgun. Einhýlishús og tvíbýlishús, víðsvegar í borginni og nágrenni. Lóð undir raðhús á fallegum stað í HafnarfirðL I smrðum 2ja herb. íbúð í Austurborg- inni, tilb. undir tréverk. 3ja herb. íbúð, á góðum stað í Kópavogi. 5 herb. íbúðir við Álfhólsveg, Nýbýlaveg, Vallargerði, — Lindarbraut og Vallarbraut. 6—7 herb. íbúð við Þinghóls- braut. Einbýlishús við Faxatún, Lind arflöt, Háaleitisbraut, — Hrauntungu, Kársnesbraut, Meðalbraut, Borgarholts- braut og Þinghólsbraut. Til sölu er við Safamýri 7 herb. lúxus hæð, með upp- steyptum bílskúr. Selst til- búin undir tréverk, með full kominni hitalögn og hita- veitu, tvöföldu verksmiðju- gleri og harðviðarútihurð- um. Tilvalin til afhendingar eftir ca. 1 mánuð. MALFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma, 35455 og 33267. y GISLI THEÓDÖRSSON FasteignaviðsLipti 7/7 sölu Ný 2ja herh. íbúð við Mela- braut. Útborgun aðeins 250 þús. 141 ferm. fokheld 1. hæð í tví- býlishúsi við Álfhólsveg. — Vítt og fagurt útsýni. Hæð- in er þrjú svefnherbergL tvær stofur auk skála, eld- hús, bað, þvottahús og geymsla. Hagstæð kjór. Útb. aðeins 250 þús. Þrjár fokheldar íbúðir í glæsi- legu hxisi á Seltjarnarnesi. Á 1. hæð er 139 ferm. íbúð, 5—6 herb., eldhús, bað, þvottahús og geymsla. Bíl- skúr fylgir. A 2. h. eru tvær 91 ferm. íbúðir 4 herb., eld- hús, bað, þvottahús og geymsla. Sér inngangur. — Bílskúrsréttindi. — Mjög skemmtileg teikning. Tvö fokheld keðjuhús við Hrauntungu í Kópavogi. — Húsin standa efst í hæðinni. Fagurt útsýni. 4ra herb., 123 ferm. íbúð á 4. hæð (efstu) í Háaleitis- hverfi. Selst tilbúin undir tréverk. Allt sameiginlegt frágengið. Þrjár glæsilegar hæðir við Þinghólsbraut. Fagurt út- sýni. Bílskúrar fylgja. Á hverri hæð eru þrjú svefn- herb., tvær stofur auk skála, eldhús með góðum borð- krók, bað, þvottahús og geymsla. Allt sér. Seljast fokheldar. Tvær hæðir og ris við Báru- götu. Húsið og staðurinn sér staklega hentugur fyrir skrifstofur eða hverskonar félagsrekstur. Einnig sem í- búðir. Tilsvarandi stór eign- arlóð fylgir. Tvær hæðir í tvíbýlishúsi við Holtagerði. Seljast fokheldar. Á hæðunum eru þrjú svefn- herbergi, tvær stofur, eld- hús, bað, þvottahús og geymsla. Bílskúrsréttindi. Tvær fokheldar hæðir við Hlaðbrekku í fallegu tví- býlishúsi. Allt sér. Á hæð- unum eru tvær stórar stof- ur, tvö svefnherbergi, stór innri forstofa, eldhús með góðum borðkrók, bað, geymsla og þvottahús. Bíl- skúrsréttindi. Fokhelt einbýlíshús við Silfur tún, 127 fermetrar. Bílskúr fylgir. Hæð og ris í Garðahreppi. — Hæðin, 80 ferm., þrju herb., eldhús og snyrtiherb., er til- búin undir tréverk, en risið er fokhelt, þrjú herb., bað og þvottahús. Útborgun að- eins 350 þús. Ennfremur 4ra og 5 herb. íbúðir í nýjum og gömlum hxisum í Austur- og Vestur- borginni. Höfnm kaupendur að 2ja og 3ja herb. ibúðum nýjum sem gömlum eða í smíðum. Aherzla lögð á góða þjónustu. FASTEIGNA- 0G LÖGFR/EÐISTOFAN j LAOgAyÖjX látósrmi 1945C SÍM I 24113 Send ibílastöðin Borgartúni 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.