Morgunblaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 1
32 sífkir Otto Grolewohl Idtinn í Austur—Berlín Berlín 21. september. AP, NTB. I.ÁTINN er i Austur-Berlín, íorsætisráðh. Austur-Þýzka- lanðs, Otto Grotewohl, 70 ára uð aldri. Banamein hans var hvitblæSL Grotewöhl var I sósíaldemó kratáflokknum og átti mikinn þátt í sameiningu sósíaldemó- krataflokkslns og kommúnista ílokksins 1946 en samsteypa þessarra tveggja flokka sem gekk undir nafninu sósíalist- iski eininganflokkuTÍnn tók við völduan í Austur-Þýzka- landi. m ÞESSI mynd var tekin um borS í Ögra frá Hafnarfirði 1 síðdegis á sunnudag, er skip- verjar unnu að því að inn- byrða flugvélina, sem nauð- ient hafði á sjónum 34 mílur snður af Keflavíkurflugvelli. Fóru þeir út á litlum háti og komu reipi um vélina, sem síðan var lyft upp á þilfar Ögra. Vélin var á leið frá Ný fundnalandi til Reykjavíkur ! ásamt tveimur öðrum flugvél um sömu tegundar, sem ferja átti til kaupenda í Finnlandi, Frakklandi og Þýzkalandi. Ein vélin lenti hér í Reykjavík á sunnudagsmorgun, þessi varð benzínlaus úti yfir sjó og nauð lenti, en ekkert hefur spurzt til ferða þriðju vélarinnar frá því á laugardagskvöld. Nauð lending vélarinnar á sjónum tókst vel og sakaði flugmann- inn ekki. Honum var bjargað af þyrlu frá varnarliðinu. — Ögri flutti síðan flugvélina til Reykjavíkur eftir að hún hafði verið á floti í þrjár klukkustundir. — Sjá frétt á baksíðu. (Ejósm.: Adolf Hansen). Kosningarnar í Svíþjóð ErKatider og flokkur hans áfram við völd Hægriflokkurinn bíður mikinn hnekki samvinna borgaraflokkanna e r vonum betri og kommúnistar vinna á. ' tokkhólmi, 21. sept. NTB, AP. ÚRSLIT kosninganna í Svíþjóð eru nú ráðin þó eftir eigi að telja um 180.000 utankjörstaðar- atkvæði, og eru sósíaldemokratar öruggir um völdin næstu fjögur árin, enda þótt ekki sé fullvíst hvort þeir hafi hreinan meiri- hluta á þingi. Hægri fiokkarnir biðu mikinn ósigur í kosningunum og munu hafa tapað ellefu þingsætum, en samvinna borgaraflokkanna hef- ur tekizt framar vonum og kommúnistar hafa uunið þrjú þingsæti og hafa þeir nú átta þingmenn. Að því er síðustu tölur greina og með fyrirvara um utankjör- staðaratkvæðin, sem kunna að breyta nokkru hér um, er þing- mannatala flokkanna þessi: sósíai demókratar (jafnaðarmenn) 117 þingsæti, þjóðflokkurinn 40, mið- flokkurinn 37, hægriflokkurinn 28, kommúnistar 8, „Medborger- lig samling“ 3 og kristilegir demókratar ekkert þingsæti. Mikið var rætt um hugsanlega samvinnu borgaraflokkanna í Svíþjóð, er úrslit kosninganna voru kunngerð þar. Enda þótt bæði þjóðflokkurinn og miðflokk urinn misstu atkvæðamagn bættu þeir aðstöðu sína á þinginu, en hægriflokkurinn beið aftur á móti mikinn ósigur. Mælti leið- togi hægriflokksins, Gunnar Heckscher með aukinni sam- vinnu borgaraflokkanna þriggja er hann ræddi úrslit kosning- anna, en líklegast er talið að að- eins gangi saman með þjóðflokkn um og miðflokknum í fyrstunni. Foringi þjóðflokksins, Bertil Ohlin, sagði að hann myndi leggja til við flokksmenn sína, Framh. á bls. 21. fiiiiMtfliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuimn I Rússar | | fylgjast J I með | H Um borð í USS Independ- 1 § ence, sunnud., 20. sept. 1 gALLT frá J»ví bandarískus gflotadeildirnar, sem takal sþátt í Operation Team = gVVork, fóru frá Bandaríkj-= |unum hafa sovézk skipH Hfylgzt með ferðum þeirra.H =Einstaka rússneskar flug-i ^vélar hafa einnig nálgastg j|flotadeildirnar, en þá eru| pjafnan sendar orustuþoturs HÍ veg fyrir rússnesku véI-= Marnar til að hindra þær í aft= gnálgast skipalestina. KIukk= |an 11,55 í morgun varð \ arts Hvift 2 rússneskar sprengju-g § flugvélar í rúmlega 100 sjó-i gmílna fjarlægð frá flotan-g lum, og voru þá sendar tværi porustuþotur frá flugvéla-M Imóðurskipinu Independ-i Mence til að fylgja þeim ág Mbrott. — Orustuvélarnar§É Mkomust brátt að rússnesku= Msprengjuflugvélunum, ogH Mvoru þær af gerð seml MBandaríkjantenn nefna Bi-1 Mson. Fylgdu orustuvélarnari pþeim rússnesku eftir í norðg pausturátt, og komust rúss-M ||nesku vélarnar aldrei n*r| |en 35 sjómílur frá flotan-M lum. — b.t > TTiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiimiiiuiuiimr<iimitff| | ÞESSÍ mynd var tekin af grísku konungshjónunum, ættingjum þeirra og brúðar- meyjum skömmu eftir brúð- kaupið í Aþenu. Á myndinni eru í fremri röð frá vinstri: Friðrik Danakonungur, Ingi- riður drottning, Anna-Maria drottning, móðir Konstantins, konungur, Friðrikka ekkju- drottning, móðir Konstantin, Gústaf Adolf Svíakonungur, afi Önnu Maríu, Viktoria hertogafrú af Braunschweig, móðir Friðrikku. f aftari röð frá vinstri: Margrét ríkisarfi Dana, Benedikta Danaprins- essa, Sophia, systir Konstant- íns, maður hennar Don Juan Carlos og Karl prins af Hessen. Brúðarmeyjarnar t.v. eni Anna Bretaprinsessa (fremri) og Christina Svíaprinsessa. TJi. írena Grikkjaprinsessa, (næst Svíakonungi), Tatiana Raðzíwill prinsessa, Margrét prinsessa af Rúmeniu og Clar- issa prinsessa af Hessen. Brúð armeyjarnar báru slóða önnu Maríu, en hann var sex metr- ar á lengd. Slörið, sem hún bar er knipplingaslör, sem búið var til fyrir ömmu henn- Margréti prinsessu, fyrri konu Gústafs Adolfs Svíakonungs og har hún það við brúðkaup sitt. Ingiríður móðir Önnu Maríu bar einnig slörið, þegar hún giftist Friðriki konungi. (Sjá fleiri myndir frá Aþenu á bls. 10). Grotewohl varð forsætisráð herra Austur-Þýzkalands í október 1949 og gegndi em- bættinu til dauðadags. Hann hafði átt við mikla vanheilsu að stríða síðustu árin og ekki tekið mikinn þátt í stjórrtar- störfum. Staðgengli Grotewohls í embætti varaforsætisráðherra, Willi Stoph, er spáð arftöku í emibættinu og láta sumir jafnvel að því liggja að hon- um muni einnig ætlað að taka við af Walter Ulbricht. Stoph stendur nú á fimmtugu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.