Morgunblaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 23
* Þriöjudagur 22. sept. 1964
MORGU N BLAÐIÐ
23
♦
,NYTT
KJÖT
ALLT
ÁRIÐ
ÚR
(
í:
i:
f'
(:
í'
ÁTLÁS
FRYSTI
kistu eðo - skáp
— 4 stærðir —
Sendum um
allt land.
O. K«RME
Sími 12606 - Suðurgötu 10 - Reykjavík
vand'ervell)
^^Vé/alegur^y
Ford amenskur
Ford Taunus
Ford enskur
Chevrolet, flestar tegundii
Buick
Dodge
Plymoth
De Soto
Chrysier
Mercedes-Benz. flestar teg.
Volvo
Moskwitch, allar gerðir
Pobeda
Gaz ’59
Opel. flestar gerðir
Skoda 1100 — 1200
Renault Dauphine
Volkswagen
Bcdford Dtesel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
GMC
Þ. Jónsson & Co.
Brautarhoiti 6
Sími 15362 og 19215.
VILHJáLMUR ARNASON hrL
TÓMAS ÁRNASON hdl.
LÖGFRÆDISKRIFSTOFA
iðaaiarbaokahtisiwL Simar Z463S bj 16387
Unglingsstúlka
óskast til sendiferða, símavörzlu o. fl.
Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan h.f.
Hafnarhvoli.
Iðnaðnihósnæði
Ca- 300 ferm. að flatarmáli á góðum stað í bænum
til leigu. Húsnæðið er á götuhæð með 2 innkeyrsl-
um 3Vs metir undir loft. Tvöfalt gler í gluggum
og geislahitun. Hentugt fyrir hverskonar atvinnu-
rekstur eða birgðageymslur.
Listhafendur sendi tilboð til afgr. Mbl. fyrir föstu-
dagskvöld, sem tilgreini um hverskonar atvinnu-
rekstur er að ræða, merkt: „Iðnaðarhúsnæði —
4492“.
Nauðungaruppboð
verður haldið að Suðurlandsbraut 12, hér í borg,
(gengið um bakdyr); fimmtudaginn 24. sept. nk.
kl. 1,30 e.h. — Seldar verða vélar, áhöld og vörur
úr Ás-verzlununum, hér í borg (þrotabú Svavars
Guðmundssonar), hárgreiðsluáhöld o. fl. úr þrota-
búi Guðfinnu Sigurðardóttur, fatnaður, vefnaðar-
vörur o. fl. úr verzl. Sel (þrotabúi Ingólfs Krist-
jánssonar). Ennfremur verða seldar allskonar vörur
eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík til lúkningar að-
flutningsgjöldum svo og ýmiskonar húsgögn o. fl.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
IMýjar íbúðir í fjöSbýiishúsi í llafaarfirði
Til sölu nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúöir í glæsilegu fjögurra hæða 18 íbúða fjölbýlishúsi, sem byrjað er
að byggja við Álfaskeið, á svæðinu norðvestan við Sólvang, neðan nýja Keflavíkurvegarins. — íbúðirnar
seljast tilbúnar undir tréverk, þ.e. með hitalögn og m úrhúðaðar og fullfrágengnar að utan með tvöföidu
verksmiðjugleri. Sameiginlegt rými verður fullgert. Bílskúrsréttindi fylgja hverri íbúð. Þvottavélar fylgja.
3ja herb. íbúðirnar eru um 85 ferm. auk geymslu. Sö luverð kr. 410.000,00.
4ra herb. íbúðirnar eru um 95 ferm auk geymVlu. Sö luverð kr. 490.000,00.
Fyrsta greiðsla er kr. 50.000,00.
íbúðirnar tilbúnar til afhendingar seinni hluta næsta árs.
ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL.
Austurgötu 10, Hafnarfirði
Sími 50764 kl. 10—12 og 4—6.
PALMOLIVE GEFUR YÐUR FYRIRHEIT UM...
AUKIHR TIDISMKKA
Frá og með fyrsta degl
verður jafnvel þurr og við-
kvæm húð unglegri og feg-
urri, en það er vegna þes«
að hið ríkulega löður Palmo-
liye er mýkjandi.
Palmolive er framleidd
með olívuoliu.
Aðeins sápa, sem er jafn
mild og mjúk eins og
Palmolive getur hreinsað jafn
fullkoxnlega og þó svo mjúk-
lega.Hættið því handahófs-
kenndri andhtslireinsun: byrj--
íð á Palmolive hörundsfegrun
í dag. — Læknar hafa sannað
hvaða árangri er hægt að ná
með Palmolive.
Palmolive með
olívuolíu er...
mildari og mýkri.
with Palmolive
4
Þvoið
nuddið
í eina
mlnútu.
Skolið