Morgunblaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 20
20
MORGUMBLAÐIÐ
Þriðjudagur 22. sept. 1964
1 ENSKUSKÓLI
LEO MUNRO
Skólavörðustíg 30 Sími 19456.
Aðeins 10 í flokki
Talmalskennsla án bóka NÁMSGJALD FVRIR FULLORÐNA: KR. 900.00 (30 TÍMAR) FYRIR BÖRN: KR. 550 00 <30 TÍMAR) INNRITUN DAGLEGA FRÁ KL. 2 E.H. 1 SÍMA 1-94-56
SKODA-bifreiðir Nokkrar OCTAVIA-COMBI stationbifreiðir, með vinstri handar stýri og gírskiptingu í stýrisstöng og OCTAVIA-SUPER fólksbifreiðir, með hægri hand- ar stýri og gírskiptingu í góifi, tilbúnar til afgreiðslu strax. — Sala á SKODA bifreiðum eykst stöðugt. Hagsýnir kaupa SKODA. Tékkneska bifreiðaumbo&ið Vonarstræti 12. — Sími 2-1981.
Afgreiðsluslúika Afgreiðslustúlku vantar nú þegar í VERZUTN
Stúlka óskast við afgreiðslustörf strax, helzt vön. Upplýs- ingar á skrifstofu Sæla Café, Brautarholti 22 í dag og næstu daga.
Tébobs- og sælgætisverzlon óskast til kaups eða leigu á góðum stað í borginni. Tilboð, merkt: „Góður staður. — 4052“ sendist afgr. Mbl. fyrir íöstudagskvöld.
Piltnr óskast til lager- og afgreiðslustarfa. Tilboð, merkt: „Skóverzlun — 4055“ sendist afgr. Mbl. fyrir 24. september nk.
SniOÐninskeið
í hinu auðvelda Pfaff kerfi er að hefjast — Inn- ritun hafin á næsta námskeið, til jóla. — Upp- lýsingar milli kl. 1—7 næstu daga. ÓLÍNA JÓNSDÓTTIR, handavinnukennarL Bjarnarstíg 7. — Sími 13196-
FEHÐIST
ALDREI
ÁN
FERÐA-
TRYGGINGAR
FERÐA
SLYSA-
TRYGGING
A L IVI E N N A
TRYGGINGAR HF.
PÓSTHÚSSTRÆTI 9
SÍMI 17700
'LAUGAVEGI 59..slmi 18478
GLERAUGNAHðSIÐ
TEMPLAR ASUNDI 3 (homið)
SendisveÍEin éskasl
bálfan eða allan daginn. — Uppl. í búðinni.
4 &UIíbIŒíIcLij
Vesturgötu 29. — Sími 11916.
Unglingsstúlka
óskast til sendiferða á skrifstofu okkar.
Til sölu lúxushæð
Höfum verið beðnir að selja 150 fermetra 6 her-
bergja séríbúð á 1. hæð í húsi í Safamýri. Húsið
er kjallari og tvær hæðir. Allt sér, tvö baðher-
bergi, sér hiti, sér þvottahús, arin í stofu. Bílskúr
fylgir. íbúðin selst tiibúin undir tréverk og máln-
ingu, með útihurðum og tvöföldu verksmiðjugleri.
Útborgun 750 þús. eftir samkomulagL
Sendisveinar óskast
liálfan eða ailan daginn.
ttgtmfrljifrifer
Skrifstofuherbergi
til leigu í nýju húsi við Laugaveg frá 1. október nk.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ.m., merkt:
\
34 ferm. — 9002“.
Bréfaskrifiir - Aukðviitiia
Stúlka vön enskum bréfaskriftum óskast 2 tíma
tvisvar í viku. Tilboð afhendist Morgunblaðinu, —
merkt: „Bréfaskriftir — 4058“.
H afnarfjöróur
Starfstúlkur vantar á Sjúkrahúsið Sólvang nú þegar.
Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan.
Afgreiðslusiúlka
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa.
Storholtsbúð
Stórholti 16.
Til sölu
er 150 ferm. 1. hæð (verzlunarhæð) í steinhúsi á
hitaveitusvæði við malbikaða götu í norð-austur-
hluta borgarinnar. Mikil lofthæð. Hentugt fyrir
verzlun og ýmis konar rekstur. — Tilboð, merkt:
„Hagkvæm viðskipti — 4190“ sendist afgr. MbL
fyrir nk. fimmtudagskvöld.