Morgunblaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 22
22 MQRGU NBLAÐIÐ Þriðjudagur 22, sept. 1964 Innilegar þakkir færi ég öllum, sem heiðruðu mig og giöddu á íimmtugsafmælinu þann 15. sept. sL Gæfa og gengi fylgi ykkur öllum. Haraldur Axel Guðjónsson, Vífiísstöðum. t, Eiginmaður minn VALDIMAR BJARNASON Fjalli, lézt 20. þessa mánaðar. Guðfinna Guðmundsdóttir. Afi minn JÓN ÁSGRÍMSSON frá Eyrarbakka, lézt að Elliheimilinu Grund sl. laugardag. Halidóra Víglundsdóttir. Jarðarför mannsins míns GUNNARS H. SIGURÐSSONAR Framnesvegi 12, fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Guðbjörg Guðnadóttir. Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR EINARSDÓTTUR frá Grímsstöðum. Aðstandendur. Þökkum inniiega vináttu, samúð og alla hjálp við andlát og jarðarför GUÐJÓNS GUÐMUNDSSONAR bílstjóra, Kaldbak, Eyrarbakka. Þuríður Helgadóttir, börn, tengdaböm og barnabörn. Innilegar þakkir færum við þeim, sem auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar GUÐMUNDAR HALLSSONAR fyrrverandi trésmiðs. Fyrir mína hönd, systkina minna og annarra aðstand- enda. Jónas Guðmundsson, Hávallagötu 23. Innilegar þakkir sendum við öllum fjær og nær fyrir auðsýnda samúð og vináltu við kveðjuathöfn og jarðarför JAKOBS INGVARS STEFÁNSSONAR frá Fáskrúðsfirði. Petra Jakobsdóttir, Magnús Stefánsson, Jakob Magnússon, Sigurður Jakobsson, og aðrir aðstandendur. ’gf, * • • • V 5 I* %% .5 -e|\V i I Vanur smurmaður óskast. — Gott kaup. Smurstöðin við SuðurlandsbrauL Sími 34600 og 35235 eftir kl. 7 e.h. — Bezt oð auglýsa / Morgunblaðinu — Útför ÁGÚSTU ÓLSEN sem lézt 18. þ.m., fer fram frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 24. þ.m. kl. 13,30. Aðstandendur. - Vetrarfaffnceður - NÆLONÚLPUR fyrir pilta og stúlkur á öllum aldri. Stærðir 2—18. HELANCA-STRETCHBUXUR í miklu úrvali. Klapparstíg 44. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar og ömmu, ÞÓRUNNAR JÚLÍU ÞORSTEINSDÓTTUR Laugavegi 28A. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. BON VORULYFTARI Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför systur okkar, VILBORGAR HRÓBJARTSDÓTTUR Sérstaklega þökkum við systkinunum frá Bergstaða- stræti 4. Ingibjörg Hróbjartsdóttir, Guðmann Hróbjartsson. AFKASTAMIKILL EINKAUMBOÐ Bonser vörulyftarinn er mjög ódýr miðað við aðrar | Áv QI IQ H tegundir — kostar ca. 377 þúsund krónur. Greiðslu- VJILwDUwF skilmólar koma til greina. VATNSTÍG 3 SÍMI 11555 Lyftuþolið er 4 tonn, en lyftuhaeðin er 3,6 m. Hægt er að auka lyftuhæðina í 4,5 m. Aflvélin, drifið og gírkassinn er af David Brown gerð. Vorohlutir því óvallt fyrirliggjandi. Bonser vörulyftorinn er með traktorsgrind og hent- ar því sérlega vel við erfiðar aðstæður. Mikill öku- og lyftuhraði. Snúningshringur 3,2 m. Vökvastýri tryggir léttan akstur. Aukaútbúnaður fyrir tunnur fóanlegur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.