Morgunblaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 29
F Þriðjudagur 22. sept. 1964
MORGUNBLAÐID
29
*■
Ódýrt — Ódýrt
Kvenstretchbuxur
! *"“ Kr. 595.“
: ■
Smásala — L.aueravefiri 81.
Kefiavík - Sutlurnes
BÍTEL HLJÓHILEIKAR
í Nýja bíói í kvöld kl. 8,30.
THE TELSTARS
Lucie og Lucienne
HAUKUR MORTHENS og hljómsveit.
Aðeins tvennir hljómleikar.
Aðgöngumiðar seldir í Nýja bíói.
Vélritunarskóli
Sigríðar Þórðardóttur.
Ný námskeið byrja næstu daga.
Upplýsingar í síma 33292.
gllUtvarpiö
Þriðjudagur 22. september
7:00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar
15:00 Síðdegisútvarp.
16:30 Veðurfregnir
17 U)0 Fréttir — Endurtekið tónlistar-
efni
18:30 Þjóðlög frá ýmsum iöndum:
H8:50 Tilkynningar
19:20 Veðurfregnir
19:30 Fréttir.
20:00 Einsönigur frá tónlistarixátíðinni
í Björgvin í mai:
20:20 Lan-dhelgismál á 17 öld: fyrra
erindi. GLsli Gunnarason M. A.
flytur.
20:40 Tónleikar: Fiðlulög eftir Bach,
Debussy o. fl. Jamie Laredo og
Vladimir Sokoloff leika.
21:00 Þriðj udagsleikritið .iUnihverfis
jörðina á áttatíu dögum" eftir
Jules Verne og Tommy Tweed;
XIV. þáttur endir.
Þýðandi: Þórður Harðarson.
Leikstjóri: Flosi Ólafsöon.
21:35 „Stefán konungur,” forleiikiur op.
117 eftir Beethoven. Simfóníu-
hljómsveit útvarpsins í Leipzig
leikur, Adolf Fritz Guhl stj.
21:45 „Feykishólíar“: Jón Múli Árna-
son les úr ljóðabók Ingóifs Jóns
sonar fná Prestsbakka.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Kvöldsagan:
„Það blikar á bitrar eggjar",
saga frá Kongó eftir Antiiony
Lejeune; XIII.
Þýðandi: Gissur Ó. Erlendsson.
Lesari: Eyvindur Erlendsson.
22:30 Létt músik á síðkvöldi:
23:15 Dagskrárlok.
Sjálfsvörn
FYRIR skömmu kom út bók sem
kennir fólki að verjast árásum.
Nú á dögum, þogsr líkamsárásir
eiga sér stað svo að segja dag-
lega, getur slík bók orðið gagn-
leg. Bók þessi nefnist SJÁLFS-
VÖRN er byggð á hinni fornu
japönsku sjálfsvarnarglímu Ju-
Jutsu, sem í Japan hefur verið
stunduð öldum saman. Sjálfs-
varnarglíma þessi er stunduð í
dag í fjölmörgum löndum, sér-
staklega mikið í Bandaríkjunum
og ýmsum Evrópulöndum. í bók
inni eru fjölmargar og greinileg
ar skýringarmyndir, ásamt grein
argóðum texta og á fólk að geta
lært brögðin, án þess að kennari
sé nærstaddur, þó það væri æski
legra.
Fyrir utan það að sjálfsvarnar
iglíma þessi veitir fólki ágæta
líkamsáreynslu getur hún einnig
verið afar nytsöm, ef árás á sér
stað, því þeir sem ná valdi á
henni munu reyna það að hún er
mjög sterkt varnarvopn, enda
geta jafnvel afllitlir karlmenn og
konur, sem hana kunna, ráðið
við fílelfdustu karlmenn. Má því
segja að bók þessi sé nauðsyn-
leg nú á tímum, þar sem dæmin
sýna að fólk er oft illa leikið af
árásarseggjum, og vorkennir eng
inn slíkum seggjum, þó þeir fái
ærlega ráðningu. Bókaútgáfan
Bangsi gefur bókina út og er
verð hennar kr. 67.50 með sölu-
skattL
Viðskiptasamn-
ingur við
Pólverja
HINN 12. september var undir-
ritað í Varsjá samkomulaig um
viðskipti milli íslands og Pól-
lands fyTÍr tímaibilið 1. oktáber
1964 til 30. septemiber 1965.
Samkvæmt vörulistum, sem
samið var um, er gert ráð fyrir,
að íálanid selji eins og áður salt-
síl'd, frysta síld, fiskimjöl, lýsi,
saltaðar gærur auik fleiri vara.
Frá Póllandi er m.a. gert ráð
fyrir að kaupa kol, timbur, járn
og stálvörur, vefnaðarvörur, efna
vörur, sykur, vélar og verkfæri,
búsáhöld, skófatnað, kartöflur
auk fleiri vara.
Af íslands hálfu undirritaði
samkomulagið dr. Odidur Guð-
jónsson, en af hálfu Pótverja
Stanislaw Stanislawski, forstjóri.
(Frá Utanríkisráðuneytinu).
ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN
Sjáið hvað VOLKSWAGEN
hefur losað sig við
Vatnskassa, vatnsdælu, vatnshosur, frostlög.
Volkswagen hefur ekkert við þetta að gera.
Vélin er loftkæld. Loft frýs ekki, loft sýður ekki.
Hvað er þetta !anga fyrir aftan bílinn?
Það er kallað drifskaft, en það finnst ekki í Volks-
wagen. Vélin er staðsett afturi — hún gefur beint
samband við afturhjóladrifið.
Hvað annað er ekki í Volkswagen?: T.d. blaðfjaðrir
og gormar, Volkswagen hefur enga þörf fyrir það,
Volkswagen er með sjálfstæða snerilfjöðrun á
hverju hjóli.
Af þessu sést að Volkswageu hefur losað sig við
marga hluti.
Frá fyrstu tíð hefur áli't okkar verið þetta: Hiutir,
sem ekki eru tii í bílnum, geta ekki bilað. Ef Volks-
wagen hefur losað sig við alla þessa hluti, hvað er
þá takmarkið: — Takmarkið er: Endurbætur —
Fullkominn fjölskyldubíll.
HEILDVFRZLUNIN
HEKLA hf
Laugavegi
170-172
, Simi
21240