Morgunblaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.09.1964, Blaðsíða 12
12 MOKCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. sept. 1964 Þingi B.S.R.B. lauk á sunnudag Samþykktar tillögur um launa- mal, samningsrett, skattamál o.fl. — Flugvélarnar Framhald af bls. 32 s-'ðan árangurslaust að ná sam- bandi við hann. Þá gáfum við u;p stefnuna, sem við myndum t: a í von um að hann heyrði til o’.kar. Við Weiss flugum áfram í ti jfnu að veðurskipinu Bravo, en þegar ein og hálf stund var 1: in frá því við misstum af Wall rn'naði sambandið milli okkar Welss. Ég átti í miklum erfiðleik um vegna þess að miðunarstöðin br." t algjörlega og náði ég ekki * ka’lmerkjum frá stöðinni í Prins Ch. sstian í Grænlandi. Ég heyrði þ j þýzka tónlist í tækjunum um sti-nd. Veðrið var slæmt þegar ég n igaðist Grænland og taldi ég ráöiegra að stefna út á haf til að fo«Sa mér frá að rekast á jökul- i irn. ísing var mikil og þurfti ég e : n að lækka flugið. Síðan flaug ég eitthvað út í myrkrið. Ég reyndi hvað eftir annað að miða út stöðvar, en tókst það ekki. í að var ekki fyrr en klukkan rúmlega 8 á sunnudagsmorgun að ég náði sambandi við farþegaþotu frá B.O.A.C, sem þá var stödd suður af íslandi. Bað ég hana að L.ia Shannon í írlandi vita, að ég h ' Vli förinni áfram til Englands. Þá hafði ég eldsneyti til 5 klst. flugs. Flugstjórinn á þotunni ráð- logði mér að taka stefnu til Beykjavíkur og gaf hann mér hana upp. Breytti ég stefnunni í —igamræmi við þessar ráðlegging- ar. Flugvélar frá Keflavíkurflug- velli komu til móts við mig 55 mílur suður í hafi Oig fylgdust með ferð minni. Þegar ég átti eftir 34 mílur til Keflavíkur varð vélin benzínlaus og ég til- kynnti, að ég myndi lenda á sjónum. Það var skömmu eftir kl 3. Lendingin tókst ágætlega, en ég bjóst við að sjórinn væri nokkuð kaldur. Það kom þó ekki til þess að éig þyrfti að busla í honum, því að vélin flaut og ég gat gengið út á vænginn og sett gúmmíhát á flot. Þyrla frá Keflavíkurflugvelli kom nokkru síðar og bjargaði mér úr bátn- um. Þegar þær aðgerðir stóðu yfir blotnaði ég í fæturna. Ég . var settur inn á sjúkrahús, en reyndist heill heilsu og bíð nú fyrstu ferðar heim. Þess má geta, að Lawrence Moody er 43 ára gamall, kvænt- ur og á tvö uppkomin börn. Hann þýr í Middlesex, New Jersey, og lærði að fljúga, þegar hann var 16 ára gamall. Hann var í flughernum og hefur áður komizt í hann krappan. Varð hann eitt sinn að varpa sér út úr flugvél í fallhlíf, þegar hann hafði rekizt á aðra vél í loftinu og stélið á flugvél hans rifnaði af. Hann sagði að launin fyrir ferjun fluigvélanna næmu 400 dölum eða sem svarar rúmlega 16 þús. krónum íslenzkum. Aðspurður sagðist hann ekki telja þetta flug-neitt glæfralegt, því að veðurspái# hefði verið góð. — Þrátt fyrir þetta óhapp, hef ég ekki hugsað mér að hætta að fljúga, því að ég veit að ég mun ekki deyja í flugvél. Þó að Moody hafi lítið þótt til ævintýrisins koma, er það litið alvarlegum augum hjá loft- ferðayfirvöldum. Hefðu vélarnar þrjár beðið leyfis í Gander til að fljúga yfir hafið, hefði það að líkindum alls ekki fengizt. Vélarnar hófu ferðina í St. Pierre, sem tilkynnti Gander um áætlun þeirra og-var hún send áfram til Reykjavíkur við brottför vélanna á laugatdag- inn. Það er ekki hsagt að hindra flug þessara ófullkomnu og illa útbúnu smávéla nema ef þær ætluðu að fljúga á á flugstjórnarsvæði ofar 5000 fet- um. Það er greinilegt, að Moody hefur verið fullkomlega áttavillt- ur í næturfluginu yfir hafinu. Því má segja, að það háfi verið einstök heppni, að hann komst í samband við B.O.A.C. þotuna, sem beindi honum inn á rétta braut. Kl. 14.15 komst fiugum- ferðarstjórnin í Reykjavík í sam- band við Moody og ráðlagði hon- um að stilla tæki sín inn á mið- unarstöð á Keflavíkurflugvelli. Var þá loks ljóst í hvaða átt hann myndi vera og herþota fór af stað og fann Moody. Tvær aðrar flugvélar frá Keflavík höfðu farið til leitar kl. 10 um morguninn og Dakota-vél fór á eftir herþotunni, þegar vitað var hvar Moody var staddur. Fylgd- ist hún síðan með ferðum hans og nauðlendingu. Leitinni að þriðju vélinni, sem Wall stýrði, var haldið áfram í gær og tóku þátt í henni flug- vélar frá Halifax, Syðri-Straum- firði, Keflavík og Prestwick. Beindist athyglin einkum að svæðinu við Grænland, því að radarstöðin DYE 3 tilkynnti, að kl. 4.50 aðfaranótt sunnudags hefði flugvél komið fram á rat- sjártækjum. Virtist hún vera stödd á 64,30 gráður N og 44 SIGLUFIRÐI, 19. sept. — Eftir- farandi samþykkt var gerð í stjórn Síldarverksmiðja ríkisins: „Stjórn SR leggur til að í um- ræðum þeim, um rammasamninig við Sovétríkin, sem eru að hefj- ast, verði gert ráð fyrir 20 millj. króna framleiðslu á veg- um niðurlagningarverksmiðjunn ar árið 1965, 40 millj. króna framleiðslu árið 1966 og 60 millj. króna framleiðslu 1967. Ennfremur samþykkir stjórn SR að fela Gunnlaugi Briem, framkvæmdastjóra, að rannsaka eða láta rannsaka, hvaða út- búnaði þyrfti að bæta við í Niðurlagningarverksmiðju ríkis- gráður V, eða inni yfir Græn- landsjökli. Hraði hennar var álit- inn um 100 hnútar. Leitin hefur engan árangur borið, en henni verður sennilega haldið áfram í dag. Wall, flugmaður, er á fimmtugsaldri og kvæntur í New York. Jean Paul Weiss, sá er lenti hér heilu og höldnu á sunnudags- morgun, hélt för sinni áfram til Parísar í gærmorgun kl. 7,43 og lenti þar um átta-leytið í gær- kvöldL Að lokum má geta þess, að bif- reiðarstjóri, er leið átti um veg- inn í nánd við Herdísarvík í fyrradag tilkynnti Hafnarfjarðar löjgreglunni, að hann hefði séð brak þar í fjörunni. Hjálparsveit skáta í Hafnarfirði fór á staðinn, en fann ekkert. Sameijíinlejíar lier- æf ingar Rússa, Rú- mena og Búlgara Moskvu, 20. sepL — AP: — í DAG lauk í Búlgaríu sameig- inlegum heræfingum Rússa, Rúmena og Búlgara, sem staðið hafa í viku að sögn rússnesku fréttastofunnar Tass. í tilkynn- ingunni sagði ennfremur að æf- ingarnar hefðu leitt í Ijós hve vel hersveitirnar væru afðar og hve góðum vopnum herlið landanna væri búið. Siglufirði, 21. sept. DAGANA 19. og 20. september sl. var hér haldin ráðstefna um at- vinnumál á vegum verkalýðsfé- laganna á staðnum, Þróttar og Brynju. Ráðstefnuna sátu full- trúar frá ríkisstjórninni, fulltrúar þingflokkanna, forseti Alþýðu- sambands fslands, þingmenn NorðurlandskjördæmLs vestra, bæjarfulltrúar og fulltrúar frá verkalýðsfélögunum og vinnuveit ins á Siglufirði, og hvaða stækk- un þyrfti að gera á húsakynnum verksmiðjunnar til þess að þar yrði hægt að leggja niður síld úr 12 þús. tunnum á 9—10 mán- uðum og einnig, ef unnið yrði úr 18 þús. tunnum síldar á sama tíma bg gera kostnaðaráætlanir um þessar framkvæmdir. Áætlanirnar miða að því í fyrsta lagi að unnið sé fyrst og fremst í dagvinnu og í öðru lagi að unnið sé í vaktavinnu. Jafnframt sé athugað, hvort völ sé á nægu starfsliði í verk- smiðuna, ef afköstin eru aukin, eins og að framan greinir". — Stefán. ÞINGI B.S.R.B. lauk á sunnu- dag kl. 5. Á laugardag og sunnu- dag voru rædd og afgreidd nefnd arálit, en þau helztu f jölluðu um Iaunamál, samningsréttinn og skattamál. Um kvöldið sátu þing- fulltrúar boð fjármálaráðherra, en síðdegis á laugardag kaffiboð Reykjavíkurborgar. f stjóm samtakanna vora kosn ir formaður Kristján Thorlacius, sem fékk 64 atkvæði, en Ólafur H. Einarsson fékk 51, fyrsti vara formaður Júlíus Björnsson frá Starfsmannafélagi Reykjavíkur- borgar og annar varaformaður var kosinn Haraldur Steinlþórs- son, sem fékk 61 atkvæði, en Ól- afur H. Einarsson 54. Samkomu- lag varð um aðra í stjórn, en þeir voru Anna Loftsdóttir, form. Hjúkrunarfélags íslands, Ágúst Geirsson, formaður Pélags ísl. símamanna, sr. Bjarni Sigurðs- son, Prestafélagi íslands, Einar ólafsson, Starfsmannafélagi rík- isstofnana, Guðjón G. Baldvins- son frá sama félagi, Magnús Egg- er.tsson, Lögreglufélagi Reykja- víkur, Teitur Þorleifsson, Sam- bandi ísl. barriakennara og Vald- imar ólafsson, Félagi flugvallar- starfsmanna. Fimm varamenn voru kosnir: Þorsteinn óskars- son, FÍS, Sigurður Sigurðsson, íorm. Starfsmannafélags ríkisút- varpsins, sr. Jakob • Jónsson, form. Prestafélags íslands, Sig- urður Ingason frá Póstmannafé- Akranesbátar Akranesi, 21. september: — SÍÐUSTU bátarnir eru á leið- inni heim af síldveiðunum norð an og austan, koma einhvern tíma í kvöld. Eru það Haraldur, Höfrungur ni og Sólfari. Skírnir landaði í gær 500 tunn um af síld. Var hún hraðfryst. Síldarbátarnir komu heim í morg un vegna norðan storms á miðun um. — Oddur. endum. Ráðstefnan fór vel og virðulega fram og voru atvinnu- og hags- munamál Siglufjarðar rædd ítar- lega og ályktanir gjörðar m. a. um eftirfarandi: Niðursuðuverk- smiðjur SR og Egils Stefánsson- ar, rekstur hraðfrystihúsa og niðurlagningarverksmiðju, út- gerð frá Siglufirði, samgöngumál Siglufjarðar, lýsisherzlu og skipa smíðastöð o. fl. Allar ályktanir ráðstefnunnar voru gjörðar sam- hljóða og eina tillagan, sem á- greiningur að ráði var um, var söltuð með samþykki allra við- staddra. Ályktanir ráðstefnunnar voru efnislega þær sömu sem bæjar- stjórn hafði áður gert og sent ríkisstjórn, Iðnaðarmálastofnun íslands og stjórnskipaðri nefnd til rannsóknar á atvinnuástandi þar sem umbóta er talið þörf. Síldarflutningaskip þau sem annazt hafa síldarflutninga til síldarbræðslu hér á Siglufirði eru nú hætt störfum, enda að síga á seinni hluta þessarar vertíðar og eykur það enn á vanda þann sem framundan er í atvinnumálum Siglfirðinga. Hinsvegar eru nú í athugun og framkvæmd þau at- riði sem koma ættu í veg fyrir almennt atvinnuleysi hér fyrir samstöðu hér heima fyrir og vel- vilja ríkisstjórnarinnar. — Stefán. lagi íslands, og Ingibergur Sæm- undsson frá Starfsmannafélagl Kópa vogska upstaða r. Tillögur þingsins Þingið afgreiddi margar tillög- ur. Þar á meðal tillögu um launa- mál, þar sem þingið telur að nota beri ákvæði í kjarasamningum um uppsögn kjarasamninga og beinir því til bandalagsfélaga og stjórnar að hefja nú þegar undir- búning að kröfugerð í væntan- legum samningum og era í 8 lið- um dregin upp þau atriði sem helzt beri að leggja áherzlu á, þ. á m. að launastiginn verði mið- aður við það, að opinberir starfs- menn fái að fullu bætta þá hæklc un verðlags, sem átt hefur sér stað frá gildistöku núverandi í tillögu, sem afgreidd var um launastiga o. s. frv. samningsrétt ítrekaði þingið fyrri stefnu um að opinberir starfsmenn njóti samskonar samn ingsréttar og aðrir launiþegar búa við og tóku fram að reynslan sýni að hinn takmarkaði samn- ingsréttur sé ófullnægjandi til frambúðar og er bandalagsstjóm falið að vinna að því að opinber- um starfsmönnum verði veittur fullur samningsréttur. í öðrum samlþykktum tillögum lét þingið í ljós ánægju yfir þvl að reynt hefur verið að ná sam- komulagi við rikisstjómina um beitingu starfsmats við gerð kjarasamninga, taldi mikilsvert að tekizt gæti samstarf launlþega- samtakanna i landinu um að komá á fót hagstofnun til að vinna hagfræðileg gögn til nota í starfi þeirra, áleit að stytta beri starfsaldur til eftirlauna hjá þeim starfsmönnum, sem af ör- yggisástæðum telst óæskilegt að vinni störf af hendi til 65 eða 70 ára ajdurs, skoraði á ríkis- stjórnina að hún láti endurskipu- leggja rekstur starfsmannamála ríkisins og að stefnt verði að því ráðnir verði sérmenntaðir starfs- menn, sem störfin á hendi sem aðalstarf. I samþykktri tillögu um skatta- mál telur þingið að löggjöf um skattheimtu og framkvæmd henn ar sé þannig að launamenn beri þar óeðlilega þungan hluta og gæti þess sérstaklega hjá opin- berum starfsmönnum við álagn- ingu þessa árs. Væntir þingið þess að yfirstandandi viðræður leiði til lækkunar á gjöldum þessa árs og skorar á ríkisstjóm og Alþingi að breyta gildandi skattlögum og framkvæmd skatt- heimtu á þann veg er tryggi fullt réttlæti í þessum málum og bend. ir á 4 atriði í því sambandi. Þá voru samþykktar tillögur um fulltrúakjör á þing BSRB, um sameiginleg tryggingarmál opinberra starfsmanna, um sam- starf við erlend stéttarsamtök op inberra starfsmanna og ályktun um lífeyrissjóð opinberra starfs- manna. Fór heila veltu d Vaðlaheiði Akureyri, 21. sept.: — f GÆRKVÖLDI kl. 22:05 varð bílslys á Vaðlaheiðarvegi, í beygjunum vestan í heiðarbrún- inni, en mikil hálka var á veg- inum. Austin Gipsy bíll frá bíla- leigu á Akureyri stakkst á nefið út af veginum, valt eina veltu og staðnæmdist síðan á hjólunum. Ökumaður meiddist lítilsháttar á höfði, en gat þó gengið til byggða á Svalbarðsströnd. Gert var að sárum hans á sjúkrahús- inu á Akureyri, en síðan var hon um leyft að fara þaðan. Bíllinn skemmdist nokkuð. — Sv. P, Leidin, sem þeir Weiss og Moody flugu. Ekkert er vitaff um ferffir þriffju flugvélarinnar, sem hvarf þeim Weiss sjónum í skýja- þykkni norffur af NýfundnalandL Athugun á frekari niður- laqningu sildar á Sigluf. Ráðstefna um atvinnu- mál á Siglufirði um helgina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.