Morgunblaðið - 15.10.1964, Side 5

Morgunblaðið - 15.10.1964, Side 5
Fimmtudagur 15. okt. 1964 MORCU NBLAÐIÐ 5 í>að v>oru tveir ungir drewg- ir, fulltrúar 6 bekkjar H. í Melaskólanum, sem þessi orð Markús Kristinn og Kristinn Rúnar. Skólabörn safna til blindu barnanna jniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin „Við vorum í kristnifræði- = tíma, þegar þetta bar á góma. = Kennarinn Steinar Þorifinns- = son, sem kennir okkur raunar = allt bóklegt að auki, var að E= segja okkur frá því, þegar p ekkjan gaf sdnn síðasta eyrL = Eyrir ekkjunnar er það kail- E að í Biblíusögunum okkar. Þá S stakk Steinar kennari upp á = því, að við söfnuðum þessum = „eyri ekkjunnar" til handa p blindu börnunum á Akureyri. = Þetta gerðum við, og daginn e eftir höfðu safnazt 435 krón- g= ur, sem við afihentum söfnun- 1= inni handa blindu börnun- p um.“ Steinar Þorfinnsson kennarL aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin FRÉTTIR Borgfirðingafélagið í Reykjavík er ftiú að hefja vetrarstarfsetmi sína og verður fyrsta spilakvöld félagsins á þessu hausti að Hótel Borig í kvöld fimmtudagskvöld, kl. 20. Frá Fíladelfíusöfnuðinum. S'unnu- dagaskóla hefur Fíladelfíusöfnuður- inn hvern sunnudag kl. 10.30 f.h. á þessum stöðum: Hátúni 2, Hverfisgötu 44 og Herjólfsgötu 44, Hafnarfirði. Almennar samkomur eru hvern sumnu dag og fimm'tudag kl. 8.30 í Hátúni 2 Næsta sunnudag hefur Fíladelfíusöfn- uðurinn útvarpsguðsþjónustu kl. 4.30. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8.30 í Háa- gerðisskóla. Æskilegt að konur fjö-l- menni. Frá, Barðstrendingafélaginu. Munið málfundinn (aðalfund) fimmtudags- kvöld kl. 8.30 I Aðalstræti 12 uppi. Skemmtiatriði. Fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar. Félags- konur, munið fyrsta fund vetrarins að Hlégarði fimmtudaginn 15. okt. kl. 2.30 eJu Haustfermingarbörn. Séra Emil Björnsson biður böm, sem eiga að fermast hjá honum í haust að koma til viðtals n.k. föstudagskvöld kl. 8 i Kirkju Óháðasafnaðarins. mæltu við blaðamann Mbl. hér á dögunum. >eir tóku það skýrt fram,. að bekkurinn allur hefði safnað þessu. Þeir væru bara kjörnir til að koma peningunum áleiðis. Þeir vildu raunar sem minnst tala um sjálfa sig. Annar þeirra heitir Markús Kristinn Möll- er, 12 ára, heima á Sólvalla- götu 6. Hann hafði mest gam- an af íslenzku, stílagerð og yfirleitt öllu því bóklega. Annars leiðist mér engin náms grein, sagði Markús Kristinn, og mér þykir gaman í skólan- um. Hinn Ihét Kristinn Rúnar Hartmannsson, 12 ára, heima R ferð og ilugi Akranesferðir með sérleyfisbilum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. S, nema á sunnudögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvik kl. 2 og á sunnudögum kl. 9 e.h. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er ,á leið frá Spáni til Rvíkur Askja fer frá Stettin á morgun til Rvikur. Skipadeild S.Í.S.: Amarfell er á ísafirði. Jökulfell er á Þórshöfn Dísar- fell losar á Austfjörðum. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur á morgun frá Esbjerg. HelgafeU lestar á Austfjörð- um. Hamrafell átti að fara frá Aruba 13. til íslands. Stapafell kemur i dag til Rvikur frá Akureyri Mælifell fór frá Archangelsk 10. til Marseilles. Flugfélag íslands h.f. MUlUandaflug: Sóliaxi fer tU Glasgow og Khafnar kl. 08:00 í dag Vélin er væntanieg aftur tU Rvikur kl. 23:00 i kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 10:00 i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tU Akureyrar ísa- fjarðar, Vestmannaeyja, Egilsstaða og Húsavíkur. Á morgun er áæUað að fljúga tU Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Vestmannaeyja, ísafjarðar, Fag urhólsmýrar og Hornafjarðar. H.f. Jöklar: Drangajökull fór í fyrrakvöld frá Sommerside tU Grims by og Great Yarmouth. Hofsjökull fer væntaniega í dag frá Húsavik tU Gautaborgar, Leningrad, Helsingfors og Hamborgar. LangjökuU er í Ham- borg og fer þaðan Ul Rvikur. Vatna- á Holtsgötu 7. Hann er fædd- ur á Skagaströnd. Hefur mest gaman af heilsufræði, reikning og teikningu. Þeir voru báðir prúðir drengir og sannarlega sómi skólans. Hugmyndin um „Eyri ekkj unnar“ til'blindu barnanna á Akureyri er vel þess virðL að henni sé gaumur gefin, og færi vel á því, að fleiri kenn- arar bentu nemendum sínum á þetta, og á Steinar kennari þakkir skilið fyrir hugmynd- ina. Afgreiðsla Morgunblaðsins mun taka á móti framlögum fólks í þessu skynL jöikull lestar á Austf j a rðahöfnum og fer þaðan til írlandiS, Liverpool, London og Rotterdam. i • • Ofugmœlavísa Nú hætta að birtast í dagbók öfugmælavísur. Sendast hér með þakkir til Ólafs Ingvaldissonar, í Keflavík sem sendi okkur þær á sínum tíma. í upphafi sagði hann okfcur frá því, að sumar þeirra væru mjög igamlar eða allt frá 16. öld. Síðan bætti Ólafur þessu við: „Við sjáum á þessum vísum, hvað hag- yrðingar liðins tíma hafa haft gaman af að spreyta sig á, og margur haft gaman að, hvemig þeim hefur tekizt að brjála rétta hugsun. Það væri anzi gaman, ef skáild in okkar núna, sendu ykkur nýj- ar öfugmælavísur í blaði, og end urnýjuðu þar með gamla íþrótt.“ Þannig mælti Ólafur að lokum. Við sjáum, hvað setur! Hœgra hornið Ekki skulum við finna að því, þótt Amerikanir tilbiði dollarana. Þeir hafa þó haft manndóm til Jiess, að útbreiða trú sina til annarra þjóða. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Bókhaldsskrifstofan (Ó. H. Matthiasson) Sími 36744 Tökum að ókkur bókhald fyrir stærri og smærri fyrir tækL Valhúsgögn Svefnbekkir, svefnstólar, svefnsófar, sófasett. Munið 5 ára ábyrgðina. Valhúsgögn Skólavörðust. 23. S. 23375. Tek að mér dúklagningar og allt sem að því lítur. Ólafpr Ingimundarson, veggfóðrarameistari. Sími 51895. Prjónavél óskast Passap Duomatic prjóna- vél óskast og einnig fiska- búr. — Sími 37225. Vetrarmaður óskast á sveitaheimili í nágrenni Reykjavíkur. öll Ihús ný, með góðum véla- kosti. Upplýsingar í síma 86865. ATHÐGID að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðumu Laghentur maður óskar eftir léttri atvinnu. Tilboð með upplýsingum sendist afgr. Mbl. fyrir há- degi nk. laugardag, merkt: „9064“. Föt Frakkar, jakkar, buxur, — peysur, skyrtur. Klæðaverzlunin, Klapparstíg 40 Consul ’55 skemmdur eftir veltu, til sölu í heilu lagi eða hlut- m Uppl. í síma 35462. Heimilisaðstoð Stúlka óskast á gott heim- ili í Englandi. Upplýsingar í síma 34860 eftir kL 6. 3—4 herb. íbúð óskast sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tilboð merkt: „100%—9068“ send ist Mbl. fyrir 20. þ. m. Járnsmiðir Nokkrir járnsmiðir og að- stoðarmenn óskast nú þeg- ar. Vélsmiðjan Jámver, Auðbrekku 38, Kópa vogi, sími 41444. Bifvélavirki eða maður vanur verkstjórn á bilaverkstæði óskast. Tilboð, merkt: „Vanur — 9061“ sendist afgr. MbL Járniðnaðarmenn Járniðnaðarmenn og lagtækir aðstoðarmenn óskast strax. VéBsm. Járn lif. Síðumúla 15. — Símar 35555 og 34200. ENDÖRSKOÐUN Hef opnað endurskoðunarskrifstofu að Bræðraborgarstíg 9 (húsi SÍBS). Sími 21395. Fyrsti rafeindaheilinn 'kominn til landsins' ÓLAFUR IMÍLSSOINI löggiltur cndurskoðandL LONDON DÖMUDEILD — ★ — HELANCA síðbuxur í úrvali. — Póstsendum — — ★ — LONDON DÖMUDEILD Sími 14260. Austurstræti 14.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.