Morgunblaðið - 11.12.1964, Blaðsíða 1
32 síður
ÍSLENZK verzlun liefur verið
opnuð í hjarta New York, svo
sem skýrt var frá í blaðinu
í gær. Var hún opnuð með há-
tíðlegri athöfn, og í tilefni
dagsins sýndi New York borg
þá vinsemd að Iáta götuna
Third Avenue, heit.a Icelandic
Way, og skipti Thor Thors,
sendiherra um nafn á götunni,
og setti upp skiltið, sem þar
má vera meðan það hangir
uppi. Hér sézt sendiherrann
við að skipta um skiltið og
með honum ein af afgreiðslu-
stúlkunum í nýju verzluninni,
Annn Guðmundsdóttir, í ís-
lenzkri peysu. — Sjá aðra
mynd á bls.
60 bjargað, sex
myrtir
Leopoldville, 10. des. — NTB.
KONGÓHER bjargaði í dag um
60 Evrópumönnum úr klóm upp
reisnarmanna í Isangi-héraði um
200 km. vestur af Stanleyville.
Meðal þeirra, sem björguðust,
voru 42 trúboðar og nunnur.
Uppreisnarmenn myrtu sex hvíta
menn og köstuðu líkum þeirra
í nærliggjandi á, áður en Kongó
hermönnum tókst að bjarga fólk
inu.
Hertoginn a!
Windsor veikur
Houston, Texas, 10. des. NTB.
HERTOGINN af Windsor, fyrr
um konungur Englands, verð
ur eftir helgina lagður í
sjúkrahús í Houston. Upplýsti
talsmaður Meþódista-sjúkra-
hússins í borginni þetta í
kvöld.
Líkur eru taldar á að her-
Framh. á bls. 8.
Castro
Peron
i Madrid, 10. des. — NTB.
V STARFSMENN Juan Peróns,
I fyrrum einvalds Argentínu,
A greindu frá því hér í borg í
i dag, að einræðisherranum
7 hafi borizt tilboð um hæli frá
þremur löndum, Arabiska sam
|I bandslýðveldinu, Alsír og
4 Kúbn. Tilboð þessi komu frá
| Ga.ma.1 Abdul Nasser og Ah-
J med IVen Bella, og Fidel
|l Castro hefur einnig gert Ferón
i orff um aff hann sé velkominn
| til Kúbu.
ij Tilraun Peróns til að kom-
býður
hœli
ast á nýjan leik til Argentánu 1
misheppnaðist fyrir nokkrum
dögum. Hafa stjórnarvöld á
Spáni siðan ígrundað hvor(
veita beri Perón landvistar-
leyfi þar á ný. Góðar heimild
ir telja nú, að spánska stjórn- i
in íhugi að veita Perón leyfi
til að setjast að á eynni Min-
orca í Miðjarðarhafinu. Hermt
er að málið verði rætt á ráðu
neytisfundi hjá spænsku
stjórninni á föstudag, með
Franco einræðisherra Spánar
í forsæti.
"Adgerðirnar í Kongó
eru skálkaskjól eitt"
Fráfall Hammarskjölds “dulbúáö afbrot46 - Frá
umræðunum í Öryggisráðinu
New York, 10. des. — NTB.
l'MRÆÖUR um Kongómálið
héldu áfram í dag í Öryggisráði
S.þ. Utanríkisráðherra Guineu
hélt því fram í umræðunum, að
hinn eini tilgangur með því að
senda fallhlifahermenn til Stan-
ley ville, hafi verið að endurvekja
og styrkja nýlendustefnucflin í
landinu. Utanríkisráðherra Mali-
ríkjasambandsins hélt því fram,
að mannúðarráðstafanir þær,
sem nefndar hafi verið tilefni að-
gerðanna í Kongó, hafi verið
skálkaskjól eitt. Hinn r.aunveru-
legi tilgangur hefði verið að eyði
leggja Stanleyville sem í fjögur
ár hefði verið „vígi hins sanna
afrikanisma“.
Þá hélt utanríkisráðherra Gui
neu, Louis Lansana, því einnig
fram, að flugslys það, sem Dag
Hammarskjöld lét lífið í, hafi ver
ið dulbúið afbrot, og bætti því
við að þúsundir innfæddra
Kongóbúa hefðu verið drepnir af
hvítum málaliðum Tshombes.
Alls hafa 12 ríki, sem ekki eiga
sæti í Öryggisráðinu, þ.e. 11
Afríkuríki og BeLgía, farið þess
á leit að mega sitja fundi Ör-
yggisráðsins í málinu, og hafa
þar málfrelsi, án atkvæðis-
réttar. Forseti Öryggisráðsins til
Stokkhólmi 10. des. — NTB.
NÝTT njósnamál er nú upp kom-
ið í Svíþjóð. Var því lýst yfir af
opinberri hálfu í Stokkhólmi í
dag að sænskur kaupsýslumaður
hafi verið handtekinn, grunaður
um njósnir fyrir „austrænt ríki“.
í stuttri tilkynningu frá ríkissak
sóknaranum í Svíþjóð sagði að
kynnti í dag, að fulltrúar þessara
ríkja yrðu að sitja í sætum blaða
manna, því ekki væri rúm fj'rir
þá við sjálft fundarborðið. Fá
fu-lltrúar landanna að tala í
þeirri röð, sem þeir hafa óskað
eftir orði.
maður þessi hefði verið fangels-
aður 30. nóv. s.l. Ekkert hefur
frekar verið látið uppi opinber-
lega, en flestir telja að mál þetta
muni ekki mjög umfangsmikið,
a.m.k. ekki á borð við mál njósn
.arans Wennerströms, sem flesta
rekur minni til. Wennerström var
Framh. á bls. 8
Nýtt njósnamál er •
upp komið í Svíþjóð
Sænskur kaupsýslumaður fangelsaður
Stokkhólmi, 10. des. — AP — Sænsku konungshjónin koma til Konserthuset í Stokkhólmi
í dag, þar sem fram fór afhending Nóbelsverðlaunanna. Fyrir miðju er Crawfoot-Hodgkin,
brezka konan, sem að þessu sinni hlaut efnafræðiverðlaun Nóbels.
Nóbelsverðlaun afhent
í Stokkhólmi og Osló
Fjarvera Jean-Paul Sartre setti sv/p
s/nn á athöfnina i Stokkhólmi
Stokkhólmi og Osló,
10. des. — (NTB) —
GÚSTAF ADOLF Svíakon-
ungur, sem nú er 82 ára gam-
all, afhenti í dag sex Nóbels-
verðlaunahöfum Nóbelsorður
I þeirra, Nóbelsbréf og ávísun
við hátíðlega athöfn í Kon-
serthuset í Stokkhólmi. Fór
athöfn þessi fram skömmu
eftir að Martin Luther King
hafði veitt viðtöku friðarverð
launum Nóbels í Osló, en
norska Stórþingið veitir þau.
— Einn verðlaunahafanna
var fjarverandi, svo sem «
menn vissu fyrir, Jean-Paul
Sartre, hinn franski rithöf-
undur, sem hlaut bókmennta-
verðlaunin, en neitaði að
þ*ggjh þhu á þeim forsendum
að honum fyndist hann vera
þvingaður ef hann tæki við
þeim.
Framh. á bls. 25