Morgunblaðið - 11.12.1964, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ
Fqstudagur 11. de$. 1964
no
£j4C~
Bréfritari
Stúlka vön vélritun á ensku óskast hálfan eða all-
an daginn nú þegar, eða sem allra fyrst.
Upplýsingar í síma 36620.
Hjartans þakkir sendi ég öllum, sem glöddu mig á
90 ára afmælinu, með heimsóknum, gjöfum og skeytum.
Guð blessi ykkur öll.
GuSmundur Jónsson, Hundastapa.
Innilega þakka ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á
sjötugsafmæli mínu með gjöfum og heillaóskum.
Bjarney S. Guðjónsdóttir,
Borgarvegi 19, Ytri-Njarðvík.
,+
ÓSKAK ÁRMANN GUÐMUNDSSON
klæðskeri,
andaðist í Landakotsspítala 9. des. s.l. — Jarðarförin
ákveðin frá Fossvogskirkju kl. 13,30 mánudaginn 14. des.
Aðstandendur.
Eiginkona mín, móðir og tengdamóðir
MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR
lézt hinn 9. desember.
Jónas H. Guðmundsson, börn og tengdabörn.
Jarðarför
HANSÍNU G. KRISTJÁNSDÓTTUR
Ásbyrgi Blesugróf,
sem andaðist 5. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju þriðju-
daginn 15. þessa mánaðar kl. 13,30.
Þorlákur Jónsson.
Konan mín, móðir okkar. systir, tengdamóðir, amma
og langamma
JENNÝ DAGBJÖRT JENSDÓTTIR
verður jarðsett laugardaginn 12. des. Athöfnin hefst frá
heimili hinnar látnu Þorvaldseyri, Eyrarbakka kl. 13,30.
Ólafur Bjarnason,
* börn, systkini, tengdabörn,
barnabörn og barnabarnabörn.
Útför eiginmanns míns
ALBERTS ÓLAFSSONAR
útgerðarmanns,
fer fram frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 12. þ.m.
kl. 1 e.h. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Þeim, sem vilja
minnast hans er bent á líknarstofnanir.
Fyrir hönd vandamanna.
Marta Teltsdóttir.
Alúðarþakkir færum við öllum, nær og fjær, er auð-
sýndu okkur vinsemd og hluttekningu við andlát og
jarðarför ástkærs eiginmanns og föður
SIGURÐAR JÓNASSONAR
úrsmiðs frá Borg, Skipasundi 6.
Matthildur Stefánsdóttir,
Stefán Sigurðsson,
Róbert K. Sigurðsson,
Auður S. Sigurðardóttir,
Jón Sigurðsson,
Guðbjörg R. Sigurðardóttir.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu
við andlát og jarðarför mannsins míns
ÞORLEIFS KRISTJÁNSSONAR
Kleppsvegi 10, Reykjavík.
Mariasina Mariasdóttir.
Þökkum auðsýnda samúð v.ð andlát og jarðarför
móður okkar
GUÐNÝJAR BJÖRNÆS
Börn hinnar látnu.
Einar Farestveit
& Co. hf.
Aðalstræti 18. — Sími 16995.
STAPAFELL HF
Keflavík — Simi 1730.
STÓLLINN
Akranesi — Sími 1553.
Málflutningsskriístofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þ lákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6, simar 1-2002,
1-3202 og 1-3602.
Málflutnmgssknfstofa
Sveinbjörn Dagfinss. íirL
og Einar Viðar, ndl.
Hafnarstræti 11 — Simi 19406
JÓLAGJOl drengjaaiaia
ER BiLA-EÍKÖN FRA
Með hreyfanlegu stýri, rafhlöðumótor, opnanlegum
gluggum, mótorhlíf, geymslu.
140 TEG. SAMSETNINGAR LÍKANA.
GARÐASTRÆTI 2.