Morgunblaðið - 11.12.1964, Síða 12

Morgunblaðið - 11.12.1964, Síða 12
12 MORGU N BLAÐIÐ Föstudagur 11. des. 1964 OSTA* OG SMJORSALAN s.f. smjör ___ *______ Á BRAUÐIÐ Laxveiðijörð Góð laxveiðijörð óskast til kaups. — Þeir, sem áhuga hafa á þessu, leggi nöfn sín ásamt nánari upplýsingum inn á afgr. Mbl. fyrir 20. des., merkt: „Býli — 9763“. Stefán er settfróður maður, ef daema má af þessu austfirzka skáldatali hans. Þar er að nokkru getið hehtu forfeðra og niðja flestra skálda, sem um er f jallað, svo og annars nákomins venzlafólks. En höf- undur kann sér hóf, þannig að sá fróðleikur skyggir ekki á annað efni ritsins ... — Úr ritdómi eftir Erlend Jónsson í Mbl. „ . . . Er hér skemmst frá að segja, að þetta er eitt merkilegasta og sérstæðasta bókmenntasogulegt rit, sem gjört hefur verið í þessu landi ... .“ — Úr ritdómi eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigt. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . STOFNSETT 1897 Heimdragi Þetta er fyrsta bindi nýs safnrits, er flytja skal ís- lenzkan fróðleik, gamlan og nýjan, eftir ýmsa höf- unda og víðs vegar af landinu. í þessu bindi birtist m.a. dagbók Nínu, dóttur Gríms amtmanns Jóns- sonar, rituð árið 1839, fróðlegar endurminningar frá öldinni sem leið, allýtarleg ritgerð um skreið- arferðir Norðlendinga, frásöguþættir _ýmis konar, dulrænar sagnir o. fl. Ritstjórn Heimdraga annast Kristmundur Bjarnason. — Kr. 325,- ib. Reimleikar ÁRNI ÓLA gerir í bók þessari skil allmörgum kunn tun íslenzkum fyrirbærum, sem eru af sama toga spunnin og hin alþjóðlegu „Poltergeist“-fyrirbæri. Höfundurinn rekur hvert mál fyrir sig eftir beztu fáanlegum heimildum. Þarna er því að finna skil- ríkar og sannfróðar upplýsingar um frægustu reim- leika á íslandi, s. s. Hjaltastaðafjandann, Garps- dalsdrauginn, Núpsundiin, undrin í Hvammi í Þistilsfirði o. fl. — Kr. 265,- ib. Lífsorrustan Ný skáldsaga eftir Oskar Aáalstein Fyrst og síðast er. þetta saga um mann og konu, máttugur óður um ástir tveggja einstaklinga, sem sæta hörðum örlögum, en njóta þó mikillar ham- ingju, bera höfuðið hátt í hverri þolraun og fara í rauninni með sigur af hólmi, þótt annað kunni að virðast við fljóta sýn. Jafnframt er Lífsorrustan ádeila á stjórnmálaspillingu og stjórnmálamenn, og mun bókarinnar verða lengi minnzt fyrir það. — Sagan er bráðskemmtileg og pei sónurnar ljóslifandi. Kr. 280,- ib. Neyðarkall frá norðurskauti Ný æsispennandi saga eftir Alistair MacLean, höf- und bókanna Byssurnar í Navarone og Til móts við gullskipið. Hver er Carpenter læknir, og hvað geymir harðlæst taska hans? Hvað hefur gerzt í veðurathugunar- stöðinni á ísnum og hvað er að Höfrungi? Hver gæti lagt þessa bók frá sér fyrr en hann hefði fengið þeim spurningum svarað? Þetta er margslungin, hárnákvæm, hröð og á'taka- mikil saga. — Kr. 265,- ib. Brúðarleit Hörkuspennandi saga eftir L. T. White, sem segir frá ævintýrum, hættum og mannraunum. Frásögn- in er lifandi og fjörleg og aldrei slaknar á eftir- væntingu lesandans. Mjög sambærileg við hinar vinsælu sögur Shellabargers, Sigurvegarann frá Kastilíu og Bragðaref. — Kr. 185,- ib. Ofantaldar bækur fást hjá bóksölum um land allt. Sendum einnig burðargjaldsfrítt gegn póskröfu. I Ð U N N

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.