Morgunblaðið - 11.12.1964, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.12.1964, Blaðsíða 30
30 MORCUNBLAÐItí Föstudagur 11. des. 1964 * ' — og Islandsmeisturunum Fram að auki Þannig- ligrgja skotmennirnir að Hálogalandi. Sumir hafa kíki sér við hlið til að sjá hvar skotið hefur lent. Fékk 498 stig af 500 FTT efnir til afmælismóts í hand- knattleik að Hálogalandi á mánu- dag og þriðjudag, en félagið er 35 ára um þessar mundir. FH menn ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í leikja- vali þessa tvo daga, því þeir bjóða út til keppni nýbökuðum Reykjavíkurmeisturum Fram til kappleiks 2x30 mín., og verður það siðasti leikur þessa tveggja daga kappmóts. • STÓRVELDI FH er og hefur verið undan farinn áratug „stórveldið“ í jsl. handknattleik, hafa fimm sinnum orðið íslandsmeistar- ar innanhúss og níu sinnum í röð úti — og uppistaða lands liðsins hefur þennan tíma ætíð verið úr röðum FH. Sama má reyndar segja um meistaraflokk kvenna. Yngri flokkar félagsins hafa einnig staðið sig vel og er framtíð- in björt hjá FH. Hallsteinn Hinýksson hefur öðrum frem ur skapað þennan árangur, en Framhald af bls. 8 Gangið 5 km á skíðum í KVÖLD sér skíðadeild ÍR um framkvæmd „Skíðalandsgöngunn ar 1964“ við Hálogaland. Beinir deildin þeirri áskorun til allra ÍR-inga að mæta til göngunnar í kvöld — og að sjálfsögðu sem allra flesta annarra. f GÆR hélt Skotfélag Reykja- víkur haustmót í skotfimi. Þátt- taka var góð og tóku bæði gaml ir og nýir félagsmenn þátt í keppninni. Voru keppendur 17 alls og keppnisstjóri Erl. Vil- hjálmsson. Dómarar Erling Eðvald og Egill Stardal. Keppt var 'einungis í liggjandi stellingu af 25 yarda færi. —. Sigurvegari varð Robert Schmidt — hlaut 498 stig af 500 mögu- legum, sem er afburða árangur. Annar varð Sverrir Magnússoa með 496 stig. 3. Sigurður Isaks- son 492. Jafn honum varð Valdi- mar Magnússon en Sigurður vinn , ur á fleiri skotum (30) ! mið- punkt. IS Ragnar Hjn lti Birgir (aliir í FH) hafa oft verið stoðir landsliðsins. sim KR, FH, Armann og Haukar sigruðu í GÆRKVÖLDI hófst hraðkeppn ismót Þróttar í handknattleik, en mctinu lýkur í kvöld með úr- slitakeppni þeirra 4 liða sem nnnu í gær ásamt Val sem sat yfir í 1. umferð. Ekki var um hörkukeppni að ræða í gærkvöldj og liðin sem áfram komust höfðu öll nokkra yfirburði yfir keppinauta sína. KR vann Fram (2. fl. lið Fram þar sem m.fl. er erlendis) með 9-4, FH vann ÍR með 18-11, Haukar unnu Þrótt með 10-5 og Frakkar unnu 74-66 f GÆR FÓR FRAM f Crystal Palace íþróttahöllinni í London körfuknattleiks keppni milli frönsku meist- aranna frá Lyon og enska liðsins London KFUM. Frakk- arnir sigruðu með 74-66. Þetta var fyrri leikur þess- ara liða en sigurvegari úr sdtnanlögðum tveim leikjum leikur við sigurvegara í keppni ÍR og Collcgians Bel- fast þar sem ÍR hefur nú all- ar sigurlíkur eftir að vinna fyrri leikinn 71—17 um sl. Það voru aðeins 500 áhorf- endur að leik Englending- anna og Frakkanna. Síðari leikur liðanna verður í Lyon 19. des. daginn sem ÍR og Collegians mætast í Belfast. Ármann vann Víking með 9-6. Dregið var um það í gærkvöldi hvaða lið leika saman í úrslita- keppninni í kvöld. Verða leikn- ir þessir leikir: Valur—Haukar KR—Ármann, FH situr yfir. Það lið sem tapar er úr leik. FH mætir síðan sigurvegara úr leik Vals og Hauka og eftir það, verður séð hverjir leika úrslita- leikinn. Úrslitin geta orðið hörku spehnandi, því þessi lið öil má telja nokkuð'jöfn. Þátttakendur i mótinu. Annar frá vinstri í fremstu röð er sigurvegarinn Robert Schmidt, síðan Erlendur Vilhjálmsson, keppnissíjóri, þá Sigurður ísaksson og Sverrir Ma^únsson, sem varð annar í keppninni. 1000 áhorfendur urðu frá að hverfa - og inni slík þröng að illvið- unandi var og til vandræða kom við dyrnar H IÐ fyrra sundmót skólanna 1964—’65 fór fram í Sundhöll Reykjavíkur fimmtudaginn 3. des. 1964. Keppendur voru alls 400 frá 15 skólum. Sex skólar utan Reykjavíkur sendu sveitir til keppninnar. Keppnin er orð- in of viðamikil fyrir Sund- höll Reykjavíkur. Munu um 1000 gestir hafa orðið að snúa frá og innan Sundhallarinnar var illviðunandi vegna þrengsla. — Við dyr Sund- hallar Reykjavíkur varð slík- ur troðningur, að til vand- ræða kom. Fyrst var keppt í boðsundi stúlkna. Yngri flokkur: Boðsund lOx 33% — bringusund. Keppt var í 3 riðlum og urðu úrslit þessi: 1. Gagnfræðaskóli Austurbæjar A-lið 4.55.7 2. Gagnfræðaskóli Hafnarfj. Flensborg 5.01.6 3. Kvennaskólinn í Rvík 5.02.1 4. Gagnfræðaskólinn á Selfossi 5.03.4 Bezti tími, sem náðst hefur er 4.55.1 og eiga þann tíma stúlkur úr Gagnfræðaskóla Keflavíkur (1962). Eldri flokkur: Boðsund lOx 33% — bringusund. Keppt í einum riðli. Úrslit urðu þessi: 1. Gágnfræðaskóli Keflavíkur 4.47.2 2. Héraðsgagnfræðaskól- inn að Reykholti 5.13.3 3. Gagnfræðask. Hafnar- fjarðar, Flensborg 5.14.4 4. Gagnfræðaskóliinn Lindargötu, Rvík 5.27.6 Beztan tíma í þessu sundi áttu stúlkur úr Gagnfræðaskóla Kefla víkur 4.58.7 en sveit skólans í ár bætti þennan árangur verulega (4.47.2). Verðlaun: Bikar ÍFRN frá 1961, sem Gagnfræðaskóli Hafnarfjarð ar (Flensborg) hefur unnið einu sinni og Gagnfræðaskóli Kefla- víkur tvisvar, var afhentur stúlknasveit (yngri flokks) úr Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Sigurvegurum í eldra flokki Gagnfræðaskóla Keflavíkur var afhentur keramikdiskur. Þá var keppt í boðsundi pilta. Yngri flokkur, bringusund 20x 33%. — Keppt var í 2 riðlum. Úrslit urðu þessi: 1. Gagnfræðaskóli Austurbæjar, Rvík 9.37,6 2. Gagnfræðadeild Lauga- lækjarskólans, Rvík 9.39.5 3. Gagnfræðaskóli Keflavíkur 9.45.3 4. Gagnfræðaskóli Hafnar- fjarðar, Flensborg 9.45.3 Beztan tíma í þessu boðsundi á Gagnfræðaskóli Hafnarfjarðar, Flensborg frá 1962, 9.17.3. Bikar ÍFRN frá 1958, sem Gagnfræða- deild Laugarnesskólans, Rvik og Gagnfræðaskóla Hafnarfjarðar, Flensborg, hafa unnið hvor um sig þrisvar í röð, vannst nú af Gagnfræðaskóla Austurbæjar, Reykjavík. •», Eldri flokkur, bringusund 20x 33%. — Keppt í 2 riðlum og urðu úr- 'slit þessi: 1. Menntaskólinn í Rvík 8.25.8 2. Kennaraskóli íslands 8.37.4 3. Menntask. að Laugarv. 8.38.7 4. Gagnfræðaskóli Austur- bæjar, Reykjavík 8.51.8 Timi Menntaskólans í Reykja- vík er annar bezti tíminn sem náðst hefur í þessu boðsundi. — Skólinn hlaut keramikdisk frá Glit í verðlaun. FH býður Rvíkurmeistur- um í öllum flokkum í keppni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.