Morgunblaðið - 11.12.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.12.1964, Blaðsíða 4
 MORGUNBLADIB Fðsfudagur 11. des. 1964 Húsnæði óskast fyrir léttan iðnað. Uppl. í . sima 21768. Sktildabréf ríkistryggð og fasteigna- tryggð til sölu. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223 Sængur Æðardúnssængur Gæsadúnssængur Dralonsængur. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740 Ung stúlka utan af landi óskar eftir herbergi. UppL í síma 36547. Gamall amerískur ísskápur til sölu að Dyngju vegi 12. Ógangfær. Verð kr. 800,00. TIL LEIGU frá áramótum er 3-4 herb. skemmtileg íbúð. Tiiboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, — merkt: „Góður staður — 9762“. Blessuð rjúpan hvíta Njarðvík — Suðurnes Höfum opið til kl. 10 e.h. á föstudögum. Daglega nýjar jólavörur. Verzlunin Lea, Njarðvík. Sími 1836. Vinna Maður, sem vinnur vakta- vinnu, óskar eftir auka- starfi. Uppl. í síma 35818. De Soto ’56 Af sérstökum ástæðum er til sölu 6 strokka bein- skiptur. De Soto, minni gerðin. Uppl. í síma 20974 milli kl. 6 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Herbergi óskast Upplýsingar I síma 20862. Jólainnkaup Hollenzkar gómsætar smá- kökur. Hollenzkar kruður. Verzlun Árm, Fálkag. 13. Opið öll kvöld til kl. 10. Sími 12693. Keflavík — Suðurnes Kenni akstur og meðferð bifreiða. Ragnar Sigurðsson Vesturgötu 36, Keflavík. Sími 2110. íbúð Eldri hjón vantar 2ja herb. íbúð í Rvík eða Kópavogi. Tvennt í heimili. Fyrir- framgreiðsla. Sími 41440. Þvóttavél Lítil þvottavél sem ný til sölu. UppL í síma 14456. Keflavík — Suðurnes Svart ullarefni í kjóla. Svart ciffon. Barnanáttföt kr. 65,00. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. m. ■* j í Vísukorni í dag er einmitt orkt um rjúpuna. Þessa mynd tók Ólafur K. Magnússon, Ijósm. Mbl. rétt innan við bæinn, meðan hinar frægu rjúpnaskyttur spönn uðu viðáttur heiða og háfjalla. Hann er einn af þeim, sem heldur vill umgangast fuglana með aug um, bæði sinúm eigin og mynda- vélarinnar, en að skjóta þær. Hann segist einungis ,,skjóta“ þær með myndavélinni sinni. Mætti svo vera um fleiri. GAMALT og gotí Grýla kallar á bömin sín, þegar hún fer að sjóða til jóla: „Komið hingað öll til min, ykkur vildi ég bjóða. Leppur, Skreppur, Lápur, Skrápur og Leiðindaskjóða, Völustallur og Bóla.“ FRÉTTIR Frá Guðspekifélaginu. Fundur verð- ur í stúkunni SEPTÍMU í kvöld kl. 8.30 í húsi félagsins. Fundarefni: Sig- valdi Hjálmarason ílytur erindi, 9em hann nefnir Jól í sálinni. HljómJist. Kaffiveitingar eftir fund. Jóiabasar Guðspekifélagsins verður haldinn sunmidaginn 13. des. ki. 4 síðdegis í Guðspekifélagshúsinu Ingólfs stræti 22. Á boðstólum verður jóla- skraut, leikföng, kökur og ávextir, fatnaður fyrir börn og fuilorðna, og ýmsir faLlegir munir til jólagjafa. JOLASÖFNUN Mæðrastyrks- nefndar er á Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin 10—6. Sími 14349. Styrkið fátækar mæður fyrir jólin. Málshœttir Oft verður góður hestur úr göldum fola. Orð í tima töluð eru sem gull- epli í silfurskál. Oft verður bál af litlum neista. Ekknasjóður Reykjavíkur Styrkur til ekkna látinna fé- 1 lagsmanna verður greiddur í | Hafnarhvoli 5. hæð, alla virka | daga nema laugardaga. Stjórnin Föstudagsskrítla Hann: „Hvað heldurðu hann pabbi þinn segi, þegar hann heyr ir, að við séuim trúlofuð, elskan?" Hún: „Hann verður alveg (himinlifandi. — í>að verður hann adltaf!“ En s&, senn nppfrwSir f orSinu, vritl þeim, setn uppfræSir, hlutdeild með sér í ölium gæftum (Gai. 6,6). I dag er föstudagur 11. desember og er það 346. dagur ársins 1964. Eftir lifa 20 dagar. Árdegisháflæði kl. 10:03 Síðdegisháflæði kl. 22:42. Bilanatilkynningar Rafmagns- vcitu Keykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki vikuna 5/12—12/12. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og laurardaga frá 9—12. Kópavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 'augardaga frá kl. 9,15-4., úelgidaga fra kl. 1—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í desember- mánuði: 5/12—7/12 Jósef Ólafs- son, ölduslóð 27, s. 51820; 8/12 Kristján Jóhannesson, Smyrla- hrauni 18, s. 50056; 9/12 Ólafur Einarsson, ölduslóð 46, s. 50952; 10/12 Eiríkur Björnsson, Austur- götu 41, s. 50235; 11/12 Bragi Guðmundsson, Bröttukinn 33, s. 50523. 12/12 Jósef Ólafsson. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík frá 1/12. — 11/12. er Arinbjörn Ólaia son, sími 1840. H HELGAFELL 596412H7 VI. * I.O.O.F. 1 == 14612118*4 = ». O. D Jélasveirear á leiðinni % rfflFST/rl/w.pAHÍEl ^qN Mjög margar myndir hafa borizt til blaðsins af jólasveinum, svo margar, að þrír menn eiga fullt í fangi með að skipta þeim niður í nöfn jólasveinanna. Við þökkum undirtektimar. Fyrsti jólasveinn- inn kemur á morgun og svo koll af kolli. En í dag birtum við teikn- ingu eftir Hafstein Danielsson, Glaðheimum 14, en hann er aðeina 7 ára gamall. Hún er af öllum jólasveinunum, þar sem þeir eru að fikra sig tU byggða. Verður gaman að kynnast þeim nánar, hverj- um fyrir sig, eins og bömin líta á þá. Góða skemmtun, krakkar minir! Minningarspjöld Minningarspjöld Kvenfélags Hall- grímskirkju fást í verzluninnl Grettis götu 26, bókaverzlun Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti og verzlun Bjöms Jónssonar, Vesturgötu 28. sú NJEST bezffi Einar Benediktsson sagði einu sinni um kunnan templara: „Ég veit ekki til, að það liggi annað eftir bann á Mfisleiðinni, en áð hann hefur alla ævi verið að strita við að vera ófulluT“. -K GÁTUR >f Svör við gátum í gær 13. Vígfús 14. Kort Nýjar mannanafnagátur. 15. Fimmtándi á himnum fæðist og deyr. 116. fleygir sá sextándi hvössum geir. Spakmœli dagsins Siðgæði er kjarni trúarinnar. — Gandhi. Árekstrarfaraldur í borginni IMUNIO Jólagjafasjóð stóru t baraanna. Tekið á móti fram- lögum á skrifstofu styrktar- félags Vangefinna, Skóla- vörðustíg 18, efstu hæð. Munið Vetrarhjáipina í I Reykjavík. Skrifstofan er að Ingólfs- istræti 6, simi 10785. Opið frá Jkl. 9 — 12 fh. og 1 — 5 eJt Styðjið og styrkið Vetrar- ) hjálpina. Ég er svo fegin, að þú ert í góðu skapi. Ég kem nefnilega GANGANDl HEIM, elskan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.